Lögberg - 11.03.1937, Page 8

Lögberg - 11.03.1937, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. MARZ, 1937 P Frú Laufey Taylor frá Oak Point sem skorin var upp og lá alllengi.á Almenna spítalanum hér i borginni, hélt heimleiðis á föstudaginn á góð: uin vegi með að ná heilsu sinni að fullu. Þær Mrs. D. S. Currie, Ste. 8. Pasadena Apts. hér í borginni, og Mrs. Sanford Evans, lögðu af stað suður til San Diego, Cal. þann 26. í. m. til skammrar dvalar. Mrs. Currie hefir lengi átt þar heima og á )>ar skrautlegan bústað. Mr. Guðmundur Sigurðsson frá Ashern, kom til borgarinnar á mánu- daginn í viðskiftaerindum. Mr. Guðmundur Johnson frá Vogar kom til borgarinnar á laug- ardaginn ásamt börnum sinum, til )>ess að vera við útför Jóns sonar síns, sem fór fram Irá útfararstofu Thompsons þá um daginn. Guð- mundur brá sér riorður til Selkirk á þriðjudagínn og mun dvelja fram i vikulokin að hann heldur heim. Til borgarinnar komu á laugar- daginn var frá Akra, N. Dak., þær ungfrúrnar, Pauline Thorvardson, Christine Thorvardson, Margaret Anderson, Nina Anderson, Thora Ujörnsson, Fríða Björnsson og \'ida Beaudrey frá Grafton. Komu þær til þess að vera við “Ice Carnival” hér í borginni. Þessi ungmeyjahóp- ur hélt heim aftur á sunnudagsmorg- uninn. Mr. Andrés J. Skagfeld frá Oak Point, Man., dvelur í borgipni þessa dagana. No. 1 Season Fuel at Lowest Prices for POPLAR, PINE and TAMARAC Call 21 122 TONY'S FUEL NOTRR DAME and FITRBY POULTRY FARM PRODUCE 636 SARGENT AVE. Sími 38 306 Fyrsta flokks alifuglakjöt Hænsni .....17C pd. og upp Ungir Tyrkjar 19C pd. og upp Alifuglar ..i7cpd. ogupp Gæsir, endur og glæný egg Heklufundur í kvöld kl. 8 (fimtu- dag). Þetta er fyrsti fundur, sem haldinn er eftir það uppihald, sem orðið hefir vegna skefnda þeirra, er urðu af brunanum. Allir goodtempl- arar velkomnir. Skemtún og kaffi á eftir. Mr. Björn Olgeirsson frá Garðar, N. Dak., sem dvalið hefir hér nyrðra síðan um þjóðræknisþing, hélt heim- leiðis á þriðjudagsmorgunn. Hafði hann brugðið sér til Langruth Og Gimli til þess að heilsa upp á ætt- ingja og vini. Fyrsta Lúterska Kirkja F öst u-guðsþjónustur: 1. Miðvikudagskvöld, 10. marz, kl. 8, íslenzk bæna- ' stund, sungnir passíusálmar. 2. Fimtudagskvöld, 11. marz, kl. 8, ensk föstuguðs- þjónusta. Dr. J. W. Aikens, forseti Prestaféíags- ins í Winnipeg, flytur erindi. Ncesti sunnudagur, 14. marz: 1. Ensk guðsþjónusta, kl. 11 f. h. Við þá guðsþjón- ustu prédikar Dr. John MacKay, prestaskóla- stjórinn nafnkunni. 2. Vorhátíð sunnudagsskólans, kl. 12 :15 e. h. Ræðu flytur hr. J. G. Jóhannsson gagnfræða-kennari. 3. Islenzk guðsþjónusta, kl. 7 e. h. Ræðuefni: “Æskulýðurinn og kirkjan,” sóknarpresturinn. Sunnudaginn 14. marz messar séra Haraldur Sigmar i Vídalíns- kirkju kl. 2 e. h. Allir velkomnir. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur fund i samkomusal kirkjunnar í dag (fimtudaginn þann 11. þ. m.) kl. 3 e. h. Munið eftir Anniversary Bridge, er Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E., stofnar til þann 1*5. marz (mánu- dagskveld) n.k., í fundarsal Sam- bandssafnaðar kirkju. Það er þjóðræknisgtriði að kaupa íslenzkan mat og neyta hans Þar sem eg erm hefi töluvert eftir af vörum þeim, sem eg fékk frá ís- landi í vetur, og af þvi að það er I nauðsynlegt að þær seljist sem fyrst, hefi eg ásett mér að setja verðið niður sem hér segir. Þetta er langt fyrir neðan markaðsjiris, en vegna I óumflýjanlegra ástæðna verð eg að losast við, allar þessar vörur, Harðfiskur, pundið .....i8c Kryddsild, dósin........25C Merkurostur, pundið.....40C Síma- og póstpantanir afgreiddar tafarlaust. ' G. FINNBOGASON 641 Agnest St., Wínnipeg Phone 566 Selkirk Lúterska Kirkja Næsta sunnudag verða guðsþjónust- ur o. s. frv. sem fylgir: KI..11 f. h., sunnudagáskóli Kl. 12.15 e- h., yngri söngflokkur Kl. 2.30 e. h., eldri söngflokkur Kl. 7 e. h., íslenzk messa. Föstu-bænafundur á heimili Capt. og Mrs. Wm. Stevens, Superior Ave., á miðvikudagskveldið 17. marz kl. 8. — Allir boðnir og vel- komnir! Vinsamlegast, Carl J. Olson. Fyrirhugaðar messur i Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 14. marz: Betel, á venjulegum tíma Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Gimli mæta á heimili Capt. og Mrs. J. Stevens, föstudaginn þ. 12. marz, kl. 4 e. h. B. A. Bjarnason. TILKYNNING UM NÝJA TEGUND CIEDLE’Í EXPCET -I I II - ♦ óviÖjafnanleg að gæðnm og ljúffengi Framleidd hjá The Riedle Brewery Limited Stjórnað og starfrœkt af eigandanum Fæst í vínbúðum stjórnarinnar, bjórstofum, klúbbum og hjá bjórsölumönnum. Eða með því að hringja upp 57 241 and 57 242 AUKIÐ VINNULAUN / MANITOBA • Mr. Otto Herbert Hjaltalín, stárfsmaður Hudsons Bay verzlun- arinnar í Montreal, er nýlega lagð- ur af stað til Evrópu í innkaupa- erindum fyrir þetta volduga verzl- unarfélag. Mr. Hjaltalín er bráð- velgefinn og efnilegur maður, sem jafnt og þétt hefir hækkað í tign hjá Hudsons Bay verzluninni; mun hann nú hafa starfað þar í því sem næst tólf ár. Verður hann um tveggja mánaða tíma í þessari ferð sinni. Hann er sonur Guðjóns Hjaltalíns, sem nú á heima í Van- couver, en mörgum Islendingum er að góðu kunnur frá langri dvöl í Winnipeg. Ný litunar og fatahreinsunar verksmiðja A. ANDERSON, Manager Mr. Anderson er víst eini Is- lendingurinn, sem starfrækir stóra litunar og fatahreinsunar verksmiðju hér i borginni; hann hefir langa æfingu í þeirri grein, og væntir þess að íslendingar láti sig njóta við- skifta. Verksmiðja þessi hefir nýtízku áhöld og beitir öllum nýjustu aðferðum að því er viðkemur litun og fatahreins. ( un. THE AVENUE Dyers & Cleaners 658 ST. MATTHEWS AVENUE Sími 33 422 Miss Pearl Hanson, píanókennari frá McCreary, Man., dvelur í borg- inni seinni part vikunnar sem leið. Ungfrú Pearl Pálmason, fiðlu- snillingurinn, sem stundað hefir nám i Toronto uim langt skeið, er ný- komin til borgarinnar i heimsókn til foreldra sinna, þeirra Mr. og Mrs. Sveinn Pálmason. Ruby systir henn- ar dvelur einnig í heimsókn hjá for- eldrum sínum þessa dagana. Mr. Einar Johnson frá Oak Point var staddur i borginni á mánudag- inn. Þjóðræknisfélag Vestur-Islend- inga efnir til barnasamkomu í Fyrstu lútersku kirkju á föstudagskvöldið þann 9. apríl næstkomandi til arðs fyrir Laugardagsskólann og barna- blaðið Baldursbrá. Barnasöngflokk- ur, stór og vel æfður, undir forustu Ragnars H. Ragnars, skemtir ein- vörðungu á samkomu þessari. Nánar skýrt frá tilhögun síðar. 0<=>°i ThJs ad vertlsement is not inserted by Government Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Verzlunarmentun Oumflýanleg nú á tímum! Vaknandi viðskiftalíf krefst vaxandi vinnukrafts. Við- skiftavenjur nútímans krefjast sérþekkingar á öllum sviðum. Þessvegna er verzlunarmentun blátt áfram óumflýjanleg. Bnda er nú svo komið, að verzlunar- skólanám er talið óhjákvæmilegt skilyrði fyrir atvinnu við skrifstofu- og verzlunarstörf. f UNGIR PILTAR og UNGAR STULKUR, sem ætla sér að ganga á verzlunarskóla (Business öollege) í Winnipeg, ættu að spyrjast fyrir á skrifstofu Lög- bergs; það verður þeim til drjúgra hagsmuna. Komið inn á skrifstofuna, eða skrifið \ The Columbia Press Limited TORONTO og SARGENT, WTNNIPEG *o<=>oc Business Cards Wellington Bakery 702 SARGENT AVE. Eina Islenzka bakaríið í borglnni. Vörur sepdar greiðlega heim. Pantanir utan af landi skjðtlega afgreiddar. Sími 37 652 Yoiir New Neighborhood Snak Shop Try our Light Eunches and Fish & Gnips Also—Nips, Hot Dogs, Candies, Tobaccos We Serve Silex Coffee Slip lnn 726% SARGENT AVE. Alfatnaðir og vor yfirhafnir þurhreinsuð fyrir .....50c Kjólar, þurhreinsaðir ...65c 2 fyrir ...,..........$1.25 Aðgerðir af öllum tegundum. Rex Tailors & Furriers 464 SHERBROOK STREET Sími 36 201 HÚSGÖGN STOPPUÐ Legubekkir og stðlar endurbætt- ir of fóðraðir. Mjög sanngjarnt verð. ókeypis kostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Sími 37 715 Bílar stoppaðir og fóðraðir B-B Luncheonette After the show or dance, eat at B & B Lunches Fish & Chips 464 SARGENT AVE. For Delivery Phone 25 905 Minniát BETEL 1 erfðaskrám yðar Útneíningarfundur var haldinn að 910 Palmerston Ave. á föstudags- kvöldið þann 26. febrúar síÖastlið- inn. Útnefndir voru tveir af hálfu vestur-íslenzkra hluthafa til þess að vera í vali á aðalfundi Eimskipafé- lags íslands í Reýkjavík í júni- niánuöi næstkomandi, í stað Árna Eggertssonar, sem þá hefir útendað kjörtimabil sitt, til tveggja ára. — Útnefndir voru með jöfnum atkvæð- um þeir hr. Árni Eggertson og hr. J. J. Bildfell. íslenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði. GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Sími 37 476 Sendum vörur heim. SARGENT FLORISTS PHONE 26 575 ÚTFARARBLÓM GIFTINGASVEIGAR og kveðjuspjöld við öll tœkifœri Pantanir sendar heim 739 SARGENT AVE. ROLLER SKATING Winnipeg Koller Kink Every evening, Wed., Sat. After- noon, instructions free to learners. LET US TEACH YOU LÁNGSIDE & PORTAGE PH. 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stórum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 Peningar til láns út á heimili yðar, ræktaðar bújarðir og hús í bæjum. Internationa) Loan Company 304 TRUST & LOAN BUILDING, WINNIPEG Simi 92 334 Sendið nautgripi yðar á Brandon markaðinn og sannfærist aö þar sð hagkvæmust verzlun. Peningar greiddir öt í hönd. Brandon Packers, Ltd. 901 ASSINIBOINE AVE. Brandon, Man. Wright & Wightman Skrau tmunasalar Vandaðar aðgerðir og áletranir grafnar. Giftingaleyfisbréf af- greidd. Gamlir gullmunir keyptir. Póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. 112 TENTH STREET Brandon, Man. lsabel McCharles Florlst 618 PORTAGE AVE. Te og hressingarskáli; lesið í sand af prinsessu Nadjah og hjólum hamingjunnar snúið. Sími 36 809 TU þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES TAYLORS HÆNUUNGAR ALDIR TIL AÐ VERPA Pantið nú þegar til þess að 'tryggja yður unga, þegar þér þarfnist þeirra. 100 50 White Leghorns .$10.75 $5.90 Barred Rocks . 12.75 6.90 Wyandottes . 13.75 7.40 White Rocks, Reds .... , lS.75 7.40 Opringtons, Minorcas 13.75 7.40 Fyrsta útungun 15. marz. Tvisvar á viku. Pullet Chicks Jap-Sexed $25.00 fyrir hundraðið; 97% ábyrgstir, Saskatchewan and Manitoba B.W. D. stjórnprófaðir hópar. ALEX. TAYLOR HATGHERY 362 FURBY ST., Winnipeg SKEMTISAMKOMA Verður haldin í kirkju Sambandssafnaðar á miðviku- dagskvöldið þann 17. þ. m., kl. 8.30, undir umsjón Kvennasambands Ilins Sameinaða kirkjufélags, til arðs fyrir Sumarheimili íslenzkra barna. 1. Ávarp forseta — Frú María Björnsson 2. Bamasöngflokkur—Ragnar II. Ragnar, söngstjóri 3. Einsöngur — Frú Fríða Jóhannesson 4. Prófessor Watson Kirkconnell — Ræða um skáld- skap Islendinga vestanliafs. 5. Fiðlu sóló—Frú Gyða Johnson Hurst 6. Guttormur J. Guttormsson — les frumsamin kvæði 7. Barnasöngflokkurinn. Aðgangur ekki seldur, en samskota leitað. 1

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.