Lögberg


Lögberg - 02.09.1937, Qupperneq 8

Lögberg - 02.09.1937, Qupperneq 8
8 LÖGtíBRG, FIMTUDAGINN 2. SBPTEMBER, 1937 grs IftwU'arr Or borg og bygð , The edvertising columns of this issue carry a warning from the City of Wlinnipeg Une'mployment Relief Committee to thosC persons now in the City who are from outside Mun- icipalities and contemplating a move to Winnipeg from outside Munici- palities with a view to obtaining work or failing work, relief. Attention is drawn to the enorm- ous nurnber of persons in Winni- peg on relief who are unable to sec- ure work. Tihere is no doubt that persons on relief do not account for all of the unemployed. It is not pos- sible to give an estimate, with any degree of accuracy, as to the actual humber of unemployed. It is known however, that there are in the neigh- borhood of 25/X30 men, women and bhildren on Unemployment Relief; óf these at least 9,000 are employ- áble with practically every endeavour being represented. Reports indicate that the crop con- ditions throughout Manitoba this year are good. with the result that there, no doubt. will be greater activity throughout the Province for labor, skilled and unskilled. than there has been for several years. During the past five or six years there has been a tendency on the part of discouraged families in the rural areas of Manitoba to move into Winnipeg where they feel relief will ease the battle for existence; un- fortunately they have been disil- lusioned in a very considerable number of cases. Approximately 200 families every year have had the bitterness of being shipped back to their own Municipalities. Winnipeg Officials are anxious to avoid this unpleasantness but are, at the same time, compelled to be firm in this matter and are very emphatic in the assertion that no assistance will be given to those who do not heed the waming. Hér í borginni hefir dvalið um mánaðartíma, Mrs. Davidson frá Madison, Wis. Er hún í heim- sókn til móður sinnar og systur og annara vina hér í bænum og ná- grenninu. Hún er dóttir þeirra góð- kunnu hjóna Gunnars Kjartansson- ar og Gróu Þorleifsdóttur, sem lengi áttu heima við Amaranth, og höfðu þar póstafgreiðslu. Heitir hún réttu skírnarnafni Uná Gunnarsdóttir, áður en hún var manni gefin. Brá hún sér út á land að sjá sína fyrri vini og tvo bræður, er búa í ná- grenni við Amaranth, en er nú kom- in glöð og ánægð utan af landinu, þar sem hún naut alls þess bezta, sem hugsanlegt var að fá, bæði frá guði og mönnum. Er hún nú á förum suður til átthaganna, þar sem henn- ar bíður góður eiginmaður og þrjú ástrik börn. Mrs. Kjartansson er nú 83 ára gömul, en ber sig vel; hef ir hún bú- ið hér í bænum með Guðnýju dóttur sinni nbkkur ár. Á þriðjudagskvöldið 24. ágúst buðu þær mæðgur mörgum vinum og vandamönnum til kaf fidrykkju i tilefni af því, að Mrs. David- son ætlaði á næstu dögum þar eftir að leggja á stað heimleiðis. Erum við innilega þakklát, sem nutum þessa góða boðs og gleði- stundar við spil og skemtilegt sam- tal, sem endaði með rausnarlegum veitingum laust fyrir klukkan 12. Allir héldu heim til sín og kvöddu þær mæðgur með beztu óskum og þakklæti fyrir alla þá góðvild og einlægni, er fylgdi þessu innilega og góða boði, og sýndi að engir viðvan- ingar áttu í hlut. Eg get ekki hjá því komist að minnast á þessa aldurhnignu konu, áttatíu og þriggja ára ganda, þar sem hún tók sinn þátt í að skemta gestum alt kveldið. Hvað mun hún hafa gert á yngri árum ? Það hnekti henni mjög að hún datt og meiddi sig mikið og varð að gefa sig rúm- inu um æði langan tíma, en sárast þótti henni við meiðslin, að geta ekki farið til kirkju. Datt mér þá i hug Björn Þorleifsson bróðir hennar siðasta sumarið, er hann lifði og var orðinn mikið lasinn og máske meira en margur hélt. Iíann stóð ekki kvartandi frammi fyrir neinum fyr en í fulla hnefana. En eitt sinn segir hann við mig: “Eg er orðinn nokkuð lasinn; ef eg reyni ekki að staulast til kirkjunnar.” Og það var satt. Nú er sá mæti maður kotminn þangað er hann þráði að komast, og biður eftir sinni ástkæru konu, sem enn lifir í hárri elli hjá dóttur sinni og tengdasyni, á sinni landnámsjörð. Hefir verið líkt með þessum mætu syskinum, að muna og trúa orðum frelsara sins, Jesú Krists, þar hann segir við hina hryggu lærisveina sina þessi blíðu huggunarorð: “Eins og faðirin hefir elskað mig, eins hefi eg elskað yður; verið staðfastir í minni elsku.” Svo vitum við öll hvað á eftir kemur þessum dýrmætu huggunar- orðum: “Þið eigið að elska hver annan”; og það hefir hér ræst hjá Mrs. Kjartansson. He'fir hús henn- ar staðið opið fyrir þreyttum veg- farendum, sem eg veit að taka hndir með þessum litla vinahóp, sem voru nú að kveðja hana og börn hennar þrjú, er voru heima til að endurnýja sína elsku. / Segjum við nú öll sem notið höf. ttm gestrisni Gróu: Guð veri með þér og börnum þínum og sólin skíni pg hiti hjartanu, þó líkaminn hrörni. Verði þér að ósk vorrý mæta kona og merka. Víglundur Vigfússon. Messuboð Fyrsta Lúterska Kirkja (Sunnudaginn 5. sept. 1937) 1. Etisk messa kl. 11 f. h.— Yngri söngflokkurinn. 2. Sunnudagsskóli kl. 12 :i5 e. h. —Kennarar allir beðnir að vera til staðar. 3. íslenzk messa, kl. 7 e. h. — Eldri söngflokkurinn. Áætlaðar messur um næstu sunnu- daga: 5. sept., Geysir, kl. 11 árd. 5. sept., Árborg, kl. 2 síðd. 12. sept., Hnausa, kl. 11 árd. 12. sept.. Riverton, kl. 2 síðd. Fólk vinsamlega beðið að fjöl- menna eftir megni.—.S'. Ólafsson. Sunnudaginn 5. sept., messar séra H. Sigmar í Vídalínskirkju kl. 11, í Svold Hall kl. 1 e. h. og í kirkj- unni á Mountain kl. 8 að kveldi.— Messurnar ; Svold Hall og Moun- tain fara fram á ensku. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 5. september: Betel, á venjulegum tíma. Víðines, kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. B. A. Bjarnason. Messur í Argyle sunnud. 5. sept. Baldur, 11 a.m. Grund, 2130 p.m. Glenboro, 7 p.m. Brú. 9 p’.m. E. H. Fáfnis. Séra K. K. Ólafsson flytur mess- ur sbm fylgir sunnudaginn 12. sept.: Reykjavík (Bluff) kl. 11 f. h. Bay End kl. 3 e. h. Að B'ay End verður prédikað bæði á ensku og íslenzku. Séra Kristinn flytur einnig messu að Wapah laugardaginn 11. sept., kl. 8 að kvöldinu. V ATN ABYGÐIR Eöstudaginn 3. sept., kl. 7:30 — Söngæfing. Sunnudaginn 5. sept., kl. 11 f. h.— Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.^ messa í Wynyard. Kl. 4 e. h. messa í Mozart. Þriðjudaginn 7. sept., kl. 8 e. h.— Ungmennafélagsfundur í Wyn- yard. Fimtudaginn 9. sept., kl. 8 e. ih.— Séra Jakob Jónsson flytur fyrir- lestur í kirkjunni í Wynyard; efni fyrirlestrarins er “Auður og örbirgð í íslenzkri prédikun síð- ustu 100 árin.” Söngflokkur kirkjunnar og Mrs. S. Thorsteins- son munu aðstoða við samkom- una. Inngangseyrir er 25 cents; ágóðinn rennur til beggja safnað- anna í Wynyard. Jakob Jónsson. PIANOKENSLA R. H. RAGNAR Studio: 518 DOMINION ST. Phone 36 312 KENSLUBGEKUR ! Skólar eru nú rétt að byrja. Eg hefi á boðstólum skólabækur fyrir alla bekki. Einnig hefi eg til sölu stórt úrval af bóka- safnsbókum, líklega u'm þúsund bindi; sem seljast við alveg óheyrilega lágu verði. Þetta ætti fólk til sveita að not'a sér.— Ágætt “Player Piano” fyrir aðeins $40.00 gegn peningum út í hönd, fæst einnig á staðnum. THE BETTER OLE 548 ELLICE AVENUE INGIBJÖRG SHEPLEY, Eigandi. Jón Bjarnason Academy 652 Home St. TALSIMI 31208 Fjórir bekkir: 9—12. Fjórir íslenzkir kennarar. Tækifæri til að nema íslenzku. Tuttugasta og fimta starfsár skólans hefst með skrásetning nemenda fimtudaginn 16. sept. Gjörið þetta ár hátíðlegt með mikilli aðsókn ís- þenzkra nemenda. R. MARTEINSSON, Skólastjóri, 493 Lipton St., Tals. 33 923 G&W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) Fágæt kjörkaup á góðum, brúkuðum bílum MrLaughlin, Buick, Pontiac og Chevrolet fólks- og vöruflutninga- bílar, seldir meö aðgengilegustu skimálum, sem hugsast getur. Bílaskifti gerð með skilmálum við allra hæfi. Vorir brúkuðu bílar koma sér vel út ð, landsbygð. inni. Úrval nýrra bíla. E. BRECKMAX Umboðsmaöur Hann svarar fyrirspurnum hvort heldur sem vera vill á íslenzku eða ensku. GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 WESTERN CANADA MOTOR CAR CO., LTD. Cor. Edmonton and Graham Bus. 86 336 25 OZ. $2.15 Elzta áfengisgerð í Canada 40 oz. $3.25 This atlvertisement ís not inserted by the Government Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to thr- quallty of products advertised. Thorlakson & Baldwin Mannalát Þann 30. júlí síðastliðinn, lézt að hei'tnili sínu í Selkirk, Mrs. Jóhanna Jóftannsson. kona G. F. Jóhannsson- ar þar i bænum. Hún lætur eftir sig, auk ekkjumannsins, eina dóttur af fyrra hjónabandý Mrs. Graham í Selkirk. Hin látna var fædd 12. júní 1862, að Sultum í Þingeyjar- sýslu; hingað til lands fluttist Jó- hanna heitin 1893, og giftist hér seinni manni sínum 6. mai 1905. — Útför Jóhönnu fór fram þann 4. ágúst frá heimilinu og lútersku kirkjunni í Selkirk. Séra B. Theo- dore Sigurðsson jarðsöng. Síðastliðinn sunnudag lézt að heimili sí|iu við Lundar. Man., merkisbóndinn Filippus Johnson, nokkuð við aldur. Hann var jarð- sunginn frá lútersku kirkjunni að Lundar á þriðjudaginn af séra Rún- ólfi Marteinssyni. Hjónavígslur Gefin saman í hjónaband, þ. 28. ágúst s.l., voru þau Mr. George Al- bert Crane, frá Trail í British Col- umbia og Miss Thelíma Árney Ish- ford, frá Gimli. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjónavígslan fram að heimili hans, Ste. 14 Glenora Apts., 774 Toronto St., hér i borg. Eoreldrar brúðgumans eru þau Mr. og Mrs. W. R. Cram, í Selkirk. Hann Englendingur, pn hún' íslenzk, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Einars Gíslasonar (bókbind- ara) á Gimli. Er þessi dóttursonur þeirra Gimli hjóna uppalinn hjá þeim afa sínum og ömmu frá fjög- urra ára aldri og talar íslenzku sem alíslenzkur væri. Brúðurin er dóttir Mr. Tliórðar Isfjörð á Giimli og Margrétar konu hans, er andaðist þar fyrir nokkrum árum.--Heimili ungu hjónanna verður í Trail, B.C., þar sem Mr. Crane hefir stöðuga at- vinnu.— Vinarkveðja flutt við jarðarfur Kristlaugs sál. Andersonar, 24. ágúst s.l. Man eg hinst þá hér þig kvaddi, barstu þinn sjúkdóm með bros á vörum. Hetjum líkur, sem hræðast eigi • þann örlagadóm, er dauðinn flytur. Þannig islenzkt eðli sýnir kjark er þykir kostur góður. Og einkenni Islendinga, som að heiðri /Ettatölur fyrir Islendinga semur: GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 60^ Reykjavík, Iceland 699 SARGENT AVENUE O^oia ipt a Liberal Allowance jpn.n^oun. Ofirí ^M/cutch. Trade It in for a New i Islenzka Bakaríið 702 SARGENT AVE. Elna Islenzka bakarliC I borginni. Pantanir utan af landi skjðtlega afgreiddar. Sími 37 652 PRESCRIPTIONS FILLED CAREFULLY Goodman Drugs COR. ELLICE & SHERBROOK Phone 34 403 We Deliver HÚSGÖGN STOPPUÐ Legubekkir og stúlar endurbætt- ir of fðSraBir. Mjög sanngjarnt vertS. ókeypis kostnaöaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Simi 37 715 Bílar stoppaðir og fóöraðir' Þér getið aukið við núverandi tekjur Umboðsmenn ðskast til þess að selja legsteina. Hundruð af þeim seld í bygðarlagi yðar. Við leggjum til sýnishorn og segjum fyrir um söluaðferðir. Skrifið eftir upplýsingum til 695 Sargent Ave., Winnipeg. Jakob F. Bjarnason TRANSPER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Simi 35 909 EASY CREDIT TERMS NO EXTRA CHAR6E Öskin uppfylt er þú þráðir. Rún sú ráðin er ráða vildir. Nýtur alsælu nú þinn andi, þyrnibraut ei þekkist lengur. Hér þig kveð þín hvíla er búin; störfúm lokið látins vinar. En á himni upp þér runnin sól er aldrei undir gengur. B. J. Hornfjörð. Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakeri & Jeweller* 699 SARGENT AVE., WPG. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þðr ávalt kalia upp SARGEIMT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 556 - 34 557 SARGENT & AGNES sínum unna. Eeðralandi fús þú vildir óska ætíð alls hins bezta. Svona reynast sannir synir, sómi er minning slíkra að geyma. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.