Lögberg - 16.09.1937, Page 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. SEPTEMBEK 1937
A Holtavörðuheiði
Eftir Vilhjálm. Guðmundsson.
Upp NorSurárdal, veginn fram
hjá Fornahvammi, stefnt er til heiS-
arinnar, HoltavörSuheiSar. ÞaS er
í byrjun júni. Sveitirnar skarta
sumarskrúSa sínum, en heiSin er enn
þá vorleg aS sjá. HoltavörSuheiSi
er mikil snjókista, snjóa leysir seint
og klaki er í jörSu fram eftir sumri,
vesiings plönturnar eiga því erfitt
uppdráttar, en þær eru heiSarplöntur
og eru því harSgerSar og vanar vor
hretum. Og bíllinn brunar áfram
mjóa veginn, sem er j>ó allbreiSur af
íslenzkum fjallvegi aS vera veginn,
sem liggur til svo margra áfanga-
staSa, en nú er aSeins um einn staS
aS ræSa, tjaldbúSir vegvinnumanna
viS Dældarlækinn. Hann hefir rignt
nýlega, en nú hefir stytt upp, og
þokan, sem er tiSur gestur á heiS-
inni, þokast hægt á undan okkur.
Loks, þegar komiS er upp á háheiS-
ina, nemur hún staSar eins og til
þess aS hugsa sig um, og viS brunum
inn í þokuhafiS hjá sæluhúsinu, sem
er eins og hvert annaS íslenzkt sælu-
hús, eins og skemma á bóndabæ aS
utan, en hefir þó simann fram yfir
skemmuna.
Nú hallar heldur undan hjólum.
Þokan virSist ekki ætla aS fara
lengra í bili, og viS skiljum hana
eftir, — en sjónarsviSiS stækkar, og
Tröllakirkja blasir viS manni, sézt
þó ekki öll fyrir þokuhnoSrum, sem
kembast niSur í miSjar hlíSar, en
toppurinn stendur upp úr þokunni,
og f jalliS sýnist miklu stærra en þaS
er i raun og veru. í norSri er
HrútafjörSurinn meS sólskinsblett-
um hér og hvar, á einstaka staS glitt-
ir í eitthvaS hvítt, þaS er veriS aS
þurka ullina. Úti er blæjalogn og
dálitil molla, sem er svo algeng eftir
smáskrúrir. HrútafjörSurinn sýn*
ist vera spegilsléttur, en eigi þarf aS
líta svo langt til þess aS sjá sléttan
vatnsflöt, því aS bíllinn er nú á
GrunnavatnshæSunum. Þar eru
nokkrar afar grunnar smátjarnir.
Rétt viS veginn standa nokkur tjöld
vegavinnumanna, og þar er lika
grænn skúr, sem notaSur er sem eld-
hús-og borÖstofa. Hér er flokkur
vegamanna aÖ gera viS gamla veg-
inn, því aS von er á kóngi, og kóng-
ur mátti alls ekki hossast á íslenzkum
fjallvegi eins og aÖrir vegfarendur.
Fallegt er um aS litast á Grunna-
vatnshæöunum í góSu veSri. Þá
sjást Strandaf jöllin, og í suÖ-austri
skín á hvítar bungur jöklanna.
Kóngur var líka hrifinn, er hann
nam þarna staÖar og virti fyrir sér
dýrÖ ríkis síns. ÞaS gaf tilefni til
þess, aS þarna var reist varSa um
haustiS meS fangamerki kóngs og
drotningar.
En Dældarlækurinn rennur í
MiklagiliS, og upp úr gilinu kemur
eldri maður. Ber hann 2 fleytifull-
ar vatnsfötur inn í eldhúsiS, sem þar
stendur, kemur síSan út aftur meS
2 tómar fötur og horfir í áttina til
bílsins, j ú, þaS er ekki um þaS aS
villast, þetta er heiSarbíllinn, sem
er aS koma, og karlinn töltir niÖur í
giliS aftur. Hann er kvikur í spori,
þó aS gamall sé orSinn. Hann er á
sjötugsaldri og hefir reynt ýmislegt
um æfina, er gaman aS heyra hann
segja frá æfintýrum sinum. Alt
andlitiS ljómar, hann lifir upp at-
burSina í frásögninni.
“Jæja, þiS eruÖ þá komnir, kunn-
ingjarnir,” segir gamli maSurinn, og
viS göngum inn í eldhúsiÖ. ÞaS er
sæmilega stórt. Þar er stór eldavél,
hillur, borS og skápur. ViÖ heilsum
3 stúlkum, sem annast matreiSsluna.
Þær eru aS smyrja brauS og skera
niSur kæfu á kvöldborSiS, og i pott-
inum á eldavélinni sýSur mjólkur-
vellingurinn, — mann fer ósjálfrátt
aS langa í nratinn. “Já, þiÖ getiS
fengiS aS börSa undir eins,” segir
ráSskonan, en viS kjósum heldur
aS bíSa eftir hinum og opnum nú
dyrnar aS borSskálanum. Eftir
endilöngum skálanum er matborSiS,
sem 30 manns geta setiÖ viS i einu,
og á skáp á veggnum er komiS fyrir
nýtízku útvarpstæki: París, Róm
og Moskva, Þrándheimur og
Reykjavík.
Bak viS matarskálann er verk-
stjóraskúrinn. Þar er síminn. ÞaS
er ekki dónalegt aÖ hafa bæSi síma
og útvarp hér uppi á háheiSi. Svo
eru þaS tjöldin. Þau eru milli 10
og 20 og mynda eina tjaldborg.
Gamli maSurinn, sem er brytinn á
heiSinni og hefir veriS í vegavinnu
i mörg sumur, býSst til þess aS vísa
okkur félögunum á þaS tjald, sem
viÖ eigum aS búa í. ÞaS er utarlega
i tjaldborginni. í hverju tjaldi er
trégólf, og aS utan er vel frá öllu
gengiS, svo aS enginn gustur komist
inn. LítiS borS og 3 rúm eru einu
húsgögnin, meira þarf líka ekki.
Þetta á þá aS vera framtÖarheimiliS
næstu 3—4 mánuÖina.
“Klambrarinn á aS vera meS
ykkur i tjaldinu,” segir verkstjórinn,
sem var aS koma utan úr vefei. ViS
skiljum hvern verkstjórinn á viS,
þaS er bóndi aS vestan, sem annast
öll helztu smiSastörfin á heiSinni.
Verkstjórinn er afar gamansamur,
alt af í ágætisskapi, þaS liggur viS,
hvaS er æskilegra viS vinnu, en þaS,
aS þaS sé staitandi stundum. En
aS sá, sem segja á manni fyrir verk-
um, sé skapgóSur og lipur? Vinnu
er lokiÖ í dag, og nú koma 2 hópar
verkamanna heim úr vinnunni.
GlaSleg, útitekin andlit heilsa, um
leiÖ og þau hverfa inn í tjöldin. Hér
eru menn á öllum aldri, bændur,
bændasynir, sjómenn og námsmenn,
norSan af Ströndum og sunnan frá
sjó, vestan úr Döliím og austan af
fjörSum. Allir þessir menn hafa
gjörst brautryÖjéndur í íslenzku
þjóSlífi, þeir rySja brautina fyrir
ókomnar kynslóSir, vísa veginn.
“MeS gafli, skóflu, hjestvagni og
haka, — þeir halda dagsins miklu
sigurför,” eins og eitt heiÖarskáldiS
komst aS orSi. ,
Þá er maSur loks orSinn heiÖar-
Verzlunarmentun j
Oumflýanleg nú á tímum! S
0
o
Vaknandi viðskiftalíf krefst vaxandi vinnukrafts. Við-
skiftavenjur nútímans krefjast sérþekkingar á öllum 2
sviSum. Þessvegna er verzlunarmentun biátt áfram ö
óumflýjanleg. Enda er nú svo komið, að verzlunar- n
skólanám er talið óhjákvæmilegt skilyrði fyrir atvinnu o
við skrifstofu- og verzlunarstörf.
UNGIR PILTAR og UNGAR STÚLKUR, sem ætla
sér að ganga á verzlunarskóla (Business Oollege) í
Winnipeg, ættu að spyrjast fyrir á skrifstofu Lög-
bergs; það verður þeim til drjúgra hagsmuna.
Komið inn á skrifstofuna, eða skrifið
The Columbia Press Limited
TORONTO og SARGENT, WINNIPEG
DOC=>OCZ>OC
búi, útilegumaÖur 20. aldarinnar.
Hver dagur er öSrum líkur, en þó
er brunnur endurminninganna ótæm-
andi, margar ánægj ustundir í hópi
góSra félaga- í samstarfi viÖ náttúr-
una. Kl. 7 á morgnana hefst vinn-
an, og kl. hálf 7 er yfirleitt vaknaS.
j Sumir vakna viS vekjaraklukku,
aSrir vakna án vekjaraklukku og
| enn aSrir vakna viS þaS, aÖ veriS er
að reyna aS vekja einhvern í næsta
tjaldi, sem sefur fast. KaffiS er
drukkiS í rúminu úr hitageymunum
og brauS borSaS meÖ. ÞaS væri ó-
neitanlega þægilegt aS halla sér út
af aftur og sofna, “nei, fram úr meS
þig.” Þegar flokksstjórinn flautar á
mínútunni 7, eru flestir komnir út
úr tjöldunum, en þeir seinustu eru
aS smeygja sér í “blússurnar,” og nú
leggja hóparnir af staÖ, hver til þess
vettvangs, þar sem heyja á baráttuna
þann daginn. “Kúskarnir” fara aÖ
sækja hestana. Þéir eru í smárétt
skamt frá. Hjá þeim standa hesta-
j mennirnir, sem hafa veriÖ á fótum
j frá því kl. 5 um morguninn aS smala
I hestunum og leggja viS þá. Ilest-
arnir standa í hnapp þeir vita svo
| sem, hvaS til þeirra friÖar heyrir,
en hvaS uta það, þeir verSa líka eitt-
I hvað aS hafa fyrir sinni tuggu, eins
I og flestar aSrar skepnur hér á þess-
ari jörS, en oft er tuggan dýru verSi
keypt, aS draga vagna daginn út og
daginn inn eftir vegi, sem er enginn
vegur, yfir holt og hól, upp úr flagi
inn í veg, alt þetta gera þeir nokk-
urn veginn möglunarlaust. En hest-
arnir eru ekki sálarlausir, þeir geta
skift skapi eins og mennirnir. AS-
eins tiltölulega fáir hestar láta í ljósi
sitt innra hugarástand, þeir eru ró-
legir aS eÖlisfari. Einstaka hestur
er aS reyna aS glefsa í mann, svona
rétt til þess aS láta mann vita, aS
hann hafi tennur, sem hann gæti
beitt, ef hann kærÖi sig nokkuÖ um
þaS. En hestarnir vita, aÖ kvöld
kemur eftir þennan dag og, aS hver
hefir sinn djöful aS draga, þaS þýSi
því ekkert aS vera meS nein ólæti,
heldur láta hinn sterka ráSa.
“Kúskarnir” koma meS hestana
upp í veg og spenna fyrir, dagsverk-
iS er hafiS. ÞaS hefir löngum þótt
hálfleiÖinlegt verk aS “kúska,” aS
lalla þetta allan daginn meS hestinn
í taumi sömu brautina, eini munur-
inn er, aS stundum er ekiÖ sniddu í
staS hnauss. “Kúskurinn” er mikiS
einn. Hann hefir því nógan tíma
til þess aS hugsa sínar eigin hugsan.
ir, en brátt verSur hann hundleiÖur
á sjálfum sér, eSa réttara sagt hugs-
unum sínum, nema hann sé því
skemtilegri. AS nokkru leyti eiga
þeir menn gott, sem alt í einu geta
fariS aS brosa upp úr þurru, aS sín-
unF eigin hugsunum og þurfa ekki
aS leita til annara í þeim efnum.
Vegavinnunni er þannig hagaS,
aÖ verkamönnunum er skift í 10—
20 manna flokka. Yfir hverjum
flokk er flokksstjóri, sem stjórnar
vinnunni úti í vegi, velur efni, raSar
niÖur mönnum o. s. frv. VegarstæÖ-
iS hefir veriS valiS áSur og mælt af
verkfræSingi. 2—3 flokkar vinna
aS því aS hlaÖa upp veginn. Hnaus
er stunginn meS skóflum, og er hon-
um kastaS inn í veginn meS göffl-
um, ef efniS er nálægt, annars er
honum ekiS inn í veginn á vögnum.
Vegarkanturinn er hlaSinn úr
sniddu, sem er líka stungin meS
skóflum, en á sérstakan hátt. ÁkveS-
inn flái er á kantinum, venjulega
1 /1 /. Þegar vegurinn er kominn
í ákveSna hæÖ, er jafnaS úr hnaus-
unum, alt gert slétt, skurÖir grafnir
meSfram veginum til þess aS halda
vatninu burtu-. Nú hafa þessir flokk-
ar lokið starfi sínu hver á sínum
staS, og hægt og hægt miSar öllu
norSur á bóginn, til Hrútafjarðar.
Það vill oft ganga erfiÖlega að ná í
efni, sérstaklega í mikilli rigningar-
tíS, því aS þá eru flögin svo blaut, aS
stundum ætlar alt á kaf, “kúskur,”
hestur og vagn, reynir þá á dugnað
allra aSilja. Spenna verÖur frá og
taka alt úr vagninum. Einhvernveg-
inn gengur þetta samt alt saman.
Grjótflokkurinn “púkkar” veginn,
og malarflokkarnir bera möl ofan á
grjótiS. AS lokum er Vegurinn rak-
aÖur.
En þegar vegurinn er lagSur yfir
mýri, þá eru engir hestar notaSir
viS aS hlaÖa upp veginn. 2 og 2
/
menn vinna saman, annar stingur,
en hinn kastar frá honum, og nú
er um aS gera aS draga nógu langt,
inn í miÖjan veg, — “en kastaSu
ekki í stikurnar.” Vei hverjum þeirn
sem brýtur mælingastiku, en þaS er
samt nógu freistandi aS láta einn
hnaus fljúga af gafflinum rétt hjá
einni stikunni. “Vertu ekki að leika
þér aS þessu,” öskrar flokksstjórinn,
og um leiS brotnar stikan. En
flokksstjórinn vill ekki láta aS sér
hæSa, reiÖist og hugsar náunganum
þegjandi þörfina i heila mínútu, svo
er þaS gleymt, og fleiri stikur eru
ekki brotnar þann daginn. SkurS-
irnir verða dýpri og dýpri kringum
veginn. Stundum er hægt að taka
margar stungur niSur, ef efnið er
þétt í sér, en oft er mýrin svo fúin,
aS hnausarnir tolla alls ekki á gaff l-
inum, og sniddu verSur þráfaldlega
aS bera á handbörum spölkorn.
Flokksstjórinn hleSur oftast kant-
inn, og þaS líka með kurt og pí,
kvartar við og viS undan illa stung-
inni sniddu og kastar henni þá inn í
veginn. ,
ÞaS getur veriS nógu gaman aS
vinna í mýri. 2 menn eru oftast
saman út af fyrir sig, geta spjallaS
saman um alla heima og geyma án
þess aS draga nokkuÖ úr vinnunni.
þeir skiftast á um aS kasta og stinga,
svo aÖ vinnan kemur meira á allan
skrokkinn en ella. Rigning gerir
oft óleik viS vegavinnuna. Allir
skurSir, sem daginn áður voru þurr-
ir, eru fullir eftir eina rigningar-
nótt. “Bússurnar” verSur aS bretta
upp í klof, því aS minna dugar ekki,
karl minn.
Vegavinna er eins og hver önnur
vinna, kann einhver að segja, en þó
hygg eg, aS margir viti harSla lítið
um þaS hvernig íslenzku vegirnir
verSa til, hve mikla fyrirhöfn og
skítkast það hefir kostaS að koma
upp þessum vegum, sem gera eiga
mönnum kleift að komast á sem
allra styztum tíma og meS þægileg-
asta móti úr einum staS í annan, og
þá vi 11 þaS stundum gleymast, aS
þar sem vegurinn liggur nú, voru
áður urÖir og dý og nær botnlausir
flóar. En vegavinnumennirnir, þeir
eiga margar endurminningar bundn-
ar viS skurSi, flög og fen, og þær
rifjast upp fyrir þeim, þegar þeir
fara um veginn. Þeir muna eftir því
hvaSa veÖur var, þá daga, sem hér
var unnið. Þarna var unniS í rign-
ingu og þoku annan daginn, en hinn
daginn var glampandi sólskin og þá
fóru menn úr hverri spjör niSur að
mitti og létu sólina skína á bak og
brjóst, sem áður voru hvít, en urðu
brátt brún undan geislum sólarinn-
ar. Þarna fældist einu sinni hestur
og braut vagninn, hér var drukkiÖ
kaffi. KaffiS var oft drukkið úti
í vegi, sérstaklega þegar flokkurinn
var kominn langt frá skúrunum.
Stundum blandaÖist kaffiÖ rigning-
arvatni, en þaS varð til þess að kæla
þaS. Kaf fitímanumm lauk, og vinna
hófst að nýju. Sólin gekk sína leið,
færðist í vestrið og gaf til kynna,
aS nú væri þessi dagur brátt á enda.
ÞaS bezta við hvern dag er, aS hann
kemur aldrei aftur, nema þá i end-
urminningunni. Flokksstjóri flaut-
ar. Vinnu er lokiS. ÞaS kumrar í
einstaka hesti, hann er farinn aS
þekkja flautiS og lítur bænaraugum
til “kúsksins,” eins og hann vildi
segja: “Æ, góði, flýttu þér nú aS
spenna mig frá vagninum.” Hann
er feginn frelsinu. Menn leggja frá
sér verkfærin, og hestarnir eru tekn-
ir frá vögnunum, ^olíufötin eru hirt
þar sem þau liggja, ef menn hafa þá
ekki veriS í þeim, því að ekki er
gott aS vita, hvernig veður kann aS
verða í fyrramáliS, og nú er gengiS
í smáhópum í áttina til tjaldanna,
til kvöldmáltíðarinnar og hvíldar-
innar. Menn skrafa saman, og þaS
er hlegið, einhver sagSi víst eitthvaS
fyndið. Nú heyrist alt í einu hnegg,
fyrst lágt, en færist svo í aukana.—
Þetta er einn strákurinn, sem hefir
tekiS upp á því að hneggja alveg
eins og hestur, og gerði hann stund-
um 'hestana alveg hringlandi vitausa
með þessum látum. Þegar heim var
komiS, er sótt vatn í fat eSa fötu,
kveikt á olíuvélinni og þevgiS sér.
Ekki líður á löngu áður en kallað
er: “Matur í hvelli, fyrsta holl.”
Menn skunda inn í skúr, og kvöld-
verÖur er snæddur undir veSur-
fregnum eða léttum lögum útvarps-
ins, hvaS til þess aS bæta annað upp.
Ef spáð er: “Sama veður mun hald-
ast næsta sólanhring um alt land,”—
þegar rigningarbræla hefir veriS i
4—5 daga, þá gleymist það, um leiS
og syrpa léttra laga ýtir á eftir
hverjum bita ofan í mann. Brátt
eru allir mettir. Annar hópur kem-
ur til þess að borða og nú er hver
maSur frjáls sinna ferða, og nú ríS-
ur á aS hafa sem mest upp úr kvöld-
inu. Þegar ekki er leiSindaveSur,
þá fara menn stundum í handknatt-
leik fyrir framan tjöldin eSa í
hnefaleik. En völlurinn er ósléttur
og blautur, og kvöldiS er fljótt aS
líða. Nokkrir karlar sitja inni í
tjöldum, reykja pípu sína og spjalla
um hitt og þetta, eins og gengur og
gerist, en inni er hlustaS á útvarpið :
Dettifoss kom til Hamborgar í gær-
kvöldi, og Selfoss er í Andwerpen,
hvaS eins og menn varði um þaS, og
enn eru þeir að myrSa hver annan
suður á Spáni. ÞaS vekur umtal í
skúrunum, hvernig skyldi þetta
enda? ÞaS veit enginn. Svo kem-
ur erindi og fuga í g-moll eftir
Bach og einhver segir: “Skák og
mát, þarna varstu klaufi, komdu í
aðra.” KvöldkaffiS er boriS á borS.
Þeir, sem hafa verið úti í tjöldum,
koma inn og fá sér molakaffi,
leggja niður umræSur um einhverja
hryssu norSur í SkagafirSi, sem var
svo góS til undaneldis, en hvergi var
ormaveiki á dagskrá. Gott er aS fá
sér kaffisopa á kvöldin, en sumir
segja, aS menn eigi þá erfiSara með
aS sofna. svo aS nokkrir vilja held-
ur drekka soðiS vatn. Strákarnir
taka kannske upp á því aS stríða
einum karlinum, bónda aS norðan,
sem auSsjáanlega hefir einhvemtíma
verið stritt áSur. En alt er þetta J
mesta meinleysi, og úr öllu verSur
skellihlátur.
Einhver stingur upp á því að fara
í kefladrátt, og tveir setjast á gólfið
meS kefli á mi'lli sín, toga og toga
og auðvitaS vinnur annar þeirra, þó
aS báSir hafi* samkvæmt lögmáli
eSlisfræðinnar togaS jafnt í kefliS,
og nú skorar sá sem tapaði á hinn
aftur. Þeir fá bóndann til þess að
fara í kefladrátt og setja einn all-
sterkan á móti honum. En hann
lætur bóndann viljandi draga sig, og
karlinn verður ákaflega mikiS upp
meS sér. Þetta var annars allra
skynsamasti karl, og fylgdist hann
vel meS í landsmálum, var viðlesinn
og vissi margt. Einn bílstjórinn
býðst til þess aÖ fara i kefladrátt við
hvern; sem þori, og nú dregur hann
kefliÖ úr höndum tuttugu manna i
röS. Já, þeir eru ekki neinir ónytj-
ungar bílstjórarnir, og þarna eru sjó-
menn, sem ekki vilja vamm sitt vita,
nei, þeir liggja líka i því fyrir bíl-
stjóranum. Nú fer aS líða á kvöld-
ið. Þulur útvarpsins býður góða
nótt, en rétt á eftir heyrist: Radio
Roma Napoli, og menn tínast í tjöld-
in með morgunkaffiÖ í fanginu, en
sumir sitja enn inni í skúr og hlusta
á erlendar útvarpsstöðvar. Þegar
út er komiS, tekur við svanasöngur
á heiSi. Svanir syngja á.örlítilli
tjörn skamt frá. Þeir eru hálf
feimnir við þessi hvítu tjöld ög
kumbaldalegu skúra og ekki hvað
sízt við þessar skrítnu verur, sem
læSast aftur og fram, svo aS stund-
um líkist söngurinn fremur gargi, en
þegar þeir eru ótruflaSir og ekkert
annað rýfur þögnina, þá slá þeir á
sína fegurstu strengi. Hinir djúpu,
angurblíðu brjósttónar berast aS eyr-
um manns og alt inn til hjartans, því
aS: “frá náttúrunnar hjartarót þeir
hljóma, meS hreim af brimi, straumi
og fossaglaum.”
Stundum rýfur fleira kvöldkyrS-
ina en svanasöngur: Góðlátlegt jarnt
ánna, sem vilja lika láta taka eftir
sér og lömbum sínum, og grunntónn-
inn í ollu þessu hjali náttúrunnar er
svo fossniðurinn í Miklagili. En
heiðalífiS er ekki einlægur svana-
söngur. Náttúran á það til að ókyrr-
ast. Dagar koma með ilskuveSri,
öskrandi roki og rigningu; eins og
nú eigi að hegna heiSarbúum í eitt
skifti fyrir öll fyrir allar þær yfir-
sjónir, ^>ka færist yfir, og nú sér
ekki tiL®ar í marga daga.
ÞaS má nú segja, aS HoltavörSu-
heiSi er mikiS þokubæli. ASallega
er þoka meS norSanátt, og stundum
er hún svo svört, aS eigi sér nema
nokkra faSma. En þokan er merki-
legt fyrirbrigði. Fyrst í stað er eitt-
hvaS aðlaSandi viÖ hana — maður-
inn er forvitinn og viil fá aS vita,
hvort satt er, sem sagt er, aS margt
búi í þokunni, en brátt kemst hann
þó aS raun um, aS þoka er ekkert
annað en þoka, og þaS, sem til er í
þokunni, er líka til, þegar þokulaust
er, og aS bak viS þennan hól er tjörn.
Því lengur sem þokan grúfir yfir
mannlegu lífi, því sterkari verður
þráin eftir ljósinu, og þrá hins
blinda manns er án efa einhver
sterkasta þráin, sem til er. ÞaS er
því ekki nema von, aS heiðarbúinn
fyllist þakklæti. til sólarinnar, þegar
henni hefir loks tekist aS senda líf-
og yúberandi geisla sína í gegnum
þoku- og skýjahjúpinn, — og þá.
hlýtur hann að skilja betur en
nokkru sinni fyr, orð sálmaskálds-
.ins: “—í sannleik hvar sem sólin
skín, er sjálfur guS aS leita þín.”
Þegar þoka er og suddi á heiðinni
um helgar, en sólskin og blíSa beggja
inegin heiðar, þá leitar hugurinn oft
til bygSa, — út úr myrkrinu inn í
IjósiS. Vinnu er hætt kl. 3 á laug-
ardögum, og er þá frí þar til kl. 7 á
mánudagsmorgni. Margir, sem
heima eiga í nærsveitunum, fara
heim til sín undir eins á laugardag,
en aðrir bíSa sunnudags. Sumir
gerast myndarlegir og fara að þvo
af sér fötin, en aÖrir ætla aS gera
þaS næsta laugardag, því aS þá verSi
betri þurkur. Á sunnudagsmorgni
hefir letin ef til vill gripið surna svo
ákaflega, aS þeir þykjast alls ekki
nenna aS fara til bygSa, heldur
liggja í makindum. inni í tjaldi, sofa
eða lesa og þeim líður líka ósköp vel.
Þeir viljugri koma sér í bílana, halda
til bygSa, norSur eSa suður, koma
heim um miðja næstu nótt í sólar-
skapi syngjandi:
NiSr’ í dalnum var sólskin og sæla,
þar sjást hvorki þoka né ský,—
en á bansettri heiÖinni er bræla,
þar bíða okkar urSir og dý.
Brátt má telja dagana, sem eftir
eru af verunni á HoltavörðuheiSi, á
fingrum sér: tíu, níu, átta, sjö.
HaustiS gengur i garS meS óstöS-
ugra veðri, næturfrosti, og snjó í
fjöllum, lækir vaxa, smásprænur,
sem enginn hefir virt viðlits áður,
sýna lit. Nú heyrist ekki lengur til
svananna, og ærnar hafa flutt sig
nær bygSinni, nær skjóli og lífi.
BílaferÖum yíir heiðina fækkar, þó
koma nokkrir bílar daglega meS
seinasta síldarfólkið og fólk úr
kaupavinnu. Fyrri hluta sumarsins
lágu leiSir margra norður í síldina,
en þegar haust er komið, beinast
leiSir flestra suSur til h’fuðborgar-
innar.
LífiS í tjöldunum breytir töluvert
svip á haustin. Þá eru olíulamparnir
teknir upp, og ljós er í hverju tjaldi.
MyrkriS úti, sem varla getur svart-
ara orðið, sýnist ennþá svartara
vegna allra þessara ljósa. Bjarminn
af lampaljósinu er f senn bæði ein-
kennilegur og notalegur, og hann
gerir þessa litlu 3ja manna íbúð
miklu heimilislegri en hún var
nokkru sinni um sumarið. Tjald-
vistin rifjast ósjálfrátt upp fyrir
manni, alt frá því um sumariS, þeg-
ar fyrst var stígiS fæti inn í þetta
tjald, sem marga nóttina veitti bezta
skjól gegn veðri og vindum, og nú
er legiS uppi í rúmi og lesiÖ í bók,
sem að öllum likindum hefði verið
látin liggja á hillunni suSur í Reykja
vík, ekki vegna þess, hve hún væri
leiSinleg, heldur vegna hins, að hér
á hún viS, — i lampaljósiriu, sem
blæs kaupstaSarbarninu því i brjóst,
að eitthvaÖ likt þessu hafi það verið
í baðstofunni forSum daga.
Seinasti dagurinn rennur upp.
HeiSin kveður á líkan hátt og hún
heilsar, nú er hún aðeins haustleg i
staS þess, aS áður var hún vorleg.
—Laxfoss pípir í Borgarnesi, og
Reykjavík ljósum skrýdd tekur á
móti nokkrum heiðarbúum með bíla-
skrölti og götuys. — Þegar líða fer
á Vetur, er oft hugsaS til heiðarinn-
ar, og þó að hugsanirnar verSi
stundum nokkuS þokublandnar, þá
glittir þó í sólskinsblett í heiði, i hóp
góðra félaga, verkstjóra og verka-
manna.—Lesbók.