Lögberg


Lögberg - 16.09.1937, Qupperneq 8

Lögberg - 16.09.1937, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. SEPTEMBER 1937 Það hressir ykkur fljótt Mrs. Einar Haralds og Miss Gerða Magnússon komu úr Islands- för á mónudagsmorguninn. Mrs. Haralds dvaldi á Islandi í rúma tiu mánuÖi; lengst af hjá móÖur sinni, sem búsett er á Akureyri. Miss Magnússon fór heim í vor sem leiÖ. Bændaöldungurinn Guðni Byrj- ólfsson frá Churchbridge, Sask., var staddur i borginni um helgina. Kom hann hingaÖ úr skemtiferð til Piney( j>ar sem hann dvaldi í nokkra daga. BiÖur hann Lögberg aÖ þakka vinum sínum þar um slóðir ástúðlegar viðtökur. Mr. Brynj- ólfsson hélt heimleiðis á mánudags- kvöldið. Mr. Daniel Halldórsson frá Hnausa, Man., var staddur í borgr inni á mánudaginn. Safnaðarfundur Meðlimir Fyrsta lúterska safnað- ar í Winnipeg eru hér með ámintir um að sækja safnaðarfund,' sem verður haldinn sunnudagskvöldið þann 19. september eftir messu. Mrs. W. J. S. Waugh frá Vic- toria, B.C., er nýlega komin til borg- arinnar í heimsókn til systur sinnar, Mrs. Olgeir Erederickson. Hún mun jafnframt bregða sér vestur til Argyle til þess að heilsa þar upp á frændur og vini. Mrs. Waugh mun dveljast hér um slóðir nálægt þriggja vikna tima. Séra K. K. Ólafson flytur erindi í kirkjunni að Lundar mánudaginn 20. sept. kl. 8 að kvöldinu, en að Oak Point þriðjudaginn 21. sept. kl. 8 e. h. Efnið á báðum stöðum verður “Samkepni og samvinna.” Mr. Emile Whlters; listmálari frá New York, lagði af stað suður til Bandaríkja á laugardaginn eftir stutta dvöl hér í borginni. Mr. Walters hefir starfað að málun landslagsmynda í North Dakota í sumar, auk þess sem hann dvaldi um hríð við Brown, Man. sömu erinda. G. T. stúkan Skuld heldur al- mennan skemtifund þriðjudaginn 21. þ. m. og byrjar kl. 8.30 e. h. Aðalræðumenn verða þeir Mr. G. Dann, fyrverandi stórtemplar og Mr. George Taylor ungur ræðu- snillingur. Einnig verður söngur og hljófærasláttur, og dans á eftir. Fundurlnn fer fram á ensku. Allir velkomnir. • Hagnefndin. Mr. Sveinn Magnús frá Minne- apolis, Minn., er nýlagður af stað heim, eftir nokkura dvöl hjá syst- kinum. sínum í Selkirk, þeim Mrs. Stefaníu Benson og Páli Magnús* syni. -------- Athygli skal hér með leidd að til- kynningu, sem birt er á öðrum stað í blaðinu frá J. J. Swanson and Co., Ltd., um 25 ára afmæli-þessa vel- metna fésýslufélags.. Þau eru ekki mörg félögin, sem Islendingar starf- rækja í þessari borg, sem náð hafa jafnháum aldri, og njóta jafn al- mennrar hylli. Er stofnandi þess, Mr. Swanson, hinn ábyggilegasti í hvívetna og drengur góður. Nú ætlar þetta félag að hafa það sem kallað er “At Home” á skrifstofu sinni þann 25. þ. m. frá kl. 2-5 síðdegis. Gefst Islendingum þar tækifæri til þess að óska Mr. Swan- son og samverkamönnum hans þar til hamingju, auk þess sem kaffi verður þar á boðstólum. Messuboð Fyrsta Lúterska Kirkja Guðþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 19. septem- ber, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og ís- lenzk messa kl. 7 að kvöldi. — Sunnudagsskóli kl. 12:15. Messur í prestakalli séra H. Sig- mar, sunnudaginn 19. sept., eru sem fylgir: í Mountain kl. 11. 1 Fjallakirkju kl. 2.30. 1 Vídalínskirkju kl. 8. Við allar þessar guðsþjónustur pré- dikar séra E. H. Fáfnis frá Glen- boro, Man. Fólk er beðið að fjöl- menna. Vatnabygðir Föstudaginn 17. sept., kl. 7.30 — Söngæfing. Sunnudaginn 19. sept., kl. 11 f. h.— sunnudagaskóli. Kl. 1 e. h., messa í Kandahar Kl. 4 e. h., messa i Grandy Kl. 7 e. h., ensk messa í Wynyard. Jakob Jónsson. Messur í Gimli prestakalli næstu sunnudaga: 19. sept. — Betel, á venjulegum tíma. Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. 2Ó. sept. — Beteþ á venjulegum tíma. V'iðines, ferming og altarisganga, kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk fnessa, kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimlisafnaðar hefir sitt árlega “picnic” næsta sunnudag, þ. 19. sept. Komið verð- ur saman í kirkjunni, og þaðan hald- ið út í skemtigarðinn, kl. 1.30 e. h. Sunnudaginn þ. 26. sept. verður sunnudagsskóli á venjulegum tima, kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. Messur í Argyle Sunnudaginn 19. september — Grund, kl. 2.30 e. h., þakkar- guðsþjónusta. \ Baldur, kl. 7 e. h. Séra Haraldur Sigmar frá Moun- tain flytur báðar guðsþjónusturnar. Fjölmennið. Dr. Richard Beck prófessor við -háskólann í North Dakota, kom til borgarinnar á fimtudagskvöldið í vikunni sem leið, og dvaldi hér fram á þriðjudag. Var erindi hans hing- að aðallega það, að sitja fund í framkvæmdarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins, en hann er, sem kunnugt er, varaforseti þess. Hjónavígslur Föstudaginn 10. þ. m., voru þau Óskar Johnson og Olga Thorhildur Eyford, bæði frá Vogar, Man., gef- in saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Eftir stutt gleðimót með fáeinum vinum lögðu þau af stað bílleiðis til heimilis sins að Vogar. Gefin voru saman í hjónaband þann 21. ágúst i Westm(jpster kirkj- unni af séra Flemming, þau Bjarni Kristinn Thorleifson, sonur Clemens og Kristínar Thorleifsson, (bæði látin) og S. Florence Martin, fóst- urdóttir Mr. og Mrs. M. G. Martin, Baldur, Man. Heimili ungu hjón- anna verður í Winnipeg. Þann 6. þessa mánaðar voru gef- in saman i hjónaband í Greewond United Church hér í borg, af sókn- arprestinu Rev. Clark B. Lawson, þau Jón Norman Gillies og Kathleen Vera Moll. Er brúðguminn sonur Mr. og Mrs. J. S. Gillies, 680 Ban- ning St., en brúðurin dóttir Mr. og Mrs. Geo. E. Moll, 439 Greenwood Place; eru þau hjón ættuð frá Hamilton í Ontariofylki. Rausarlegt samsæti var haldið að heimili foreldra brúðarinnar að af- lokinni vígsluathöfn. Ungu hjónin héldu af stað í skemtiferð til Kenora og Lake of the Woods. Verður framtíðarhdmili þeirra hér í borg. Er Norman við matvöruverzlun með föður sinum að 1114 Portage Ave. Laugardaginn þ. 4. september voru gefin saman í hjónaband Arnór Vigfús Hólm og Thorgerður Mar- garet Johnson. Brúðguminn er ungur bóndi í Víðinesbygð,’ sonur Sveinbjörns og Emmu Hólm, sem bæði eru látin. Brúðurin er dóttir Thorkels Björns Johnson og Frið- riku konu hans á Grund i nánd við i Gimli. Séra B. A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram að Grund. Heimili ungu hjónanna verður í Víðinesbygð. Laugardagskvöldið, þ. 11. þ. m. var þeim haldið fjöl- ment samsæti í Husovick Hall. Var samsæti þetta hið ánægjulegasta og myndarlegasta. Gjafir voru ungu hjónunum gefnar af vinum þeirra og bygðarbúum. Ættatölur fyrir Islendinga semur: GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland TILKYNNING! Framkvæmdarstjórn og starfsmenn J. J. Swanson & Co.,.Ltd., halda hátíðlegt 25 ára starfsafmæli félags- ins, laugardaginn þann 25. september frá kl. 2—5 á skrifstofu þess, 601 Paris Building. Þetta verður í því formi, sem. á ensku máli kallast “At Home.’’ Allir vinir og viðskiftamenn félagsins eru hjartanlega vel- komnir. J. J SWANSON & CO. 601 PARIS BUILDING, WINNIPEG Sími 94 221 All Canadian Viölory íor Pupils of DOMINION BUSINESS GOLLEGE AT TORONTO EXHIBITION Pupils of the Dominion Business College, Winnipeg, were awarded first place in boith Novice and Open School Championship Divisions of the Annual Typing' Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute. Mr. GtlSTAVB STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novlce Section of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the Novice Division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. pupil, came fourth in the Open School Championship Section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any commercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROLL NOW DOMINION BUSINESS COLLEGE WINNIPEG Four Schools: THE MALL - ST. JAMES - ST. JOHNS ELMWOOD THE WEVEL CAFE er nú komið undir nýja stjórn. Hinn nýi eigandi, sem er svenskur maður, lætur sér hugarhaldið um að veita þá afgreiðslu, er fellur öllum í geð. í viðbót við úrvals íslenzka rétti, verða á takteinum ljúffengustu svenskir réttir. Mrs. Charlie Gustav- son hefir alla matreiðslu og bökun með höndum, og hefir hún hlotið víðfrægð fyrir starf sitt. ' Þó þetta sé nú svenskt matsöluhús, fæst þar ávalt skyr og íslenzkt þjóðrækniskaffi. Vonast er eftir auknum, íslenzkum viðskiftum. Virðingarfylst, THE WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE.—SIMI 37 464 JOHN VIKLUND, Eigandi, FUNDARBOÐ Nefnd Islendingadagsins boðar til almenns fundar, ársfundar, mánudaginn þann 27. þessa mánaðar í Góðtemplarahúsinu við Sargent Avenue. STÖRF FUNDARINS ERU: 1. Lagðir fram reikningar og skýrslur yfir starfsárið. 2. Að kjósa sjö menn í nefndina til tveggja ára í stað þeirra, sem endað hafa sitt starfstímabil í nefndinni. Þar á meðal ritari og forseti nefndarinnar. 3. Að kjósa yfirskoðunarmenn reikninga. 4. Ákveða hvar Islendingadagurinn skuli haldast næsta ár. 5. Ný mál. Gleymið því ekki, íslendingar, að hér er um málefni að ræða, sem “trútt við ísland oss tengja.” íslendingadagurinn snertir alla af íslenzku lærgi brotna. Þessvegna er vonast eftir að fólk sýni áhuga sinn og löngun að viðhalda deginum, með því að sækja vel fundinn og taka ein- lægan og ákveðinn þátt í umræðum, og sýna einbeittan vilja sinn um úrskurð málanna á þeim grundvelli sem heillavænleg- astur þykir fyrir heill þjóðminningardags vors í framtíðinni. Davíð Björnsson. 25 oz. $2.15 40 oz. $3.25 G&W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta áfengisgerð I Canada This advertisement is not ‘inserted by the Oovernment I.iciuor Control Commission. The „„t for statements made — **" SEADED TENDERS addressed to the undersigned and endorsed "Tender for Wharf, Grand Marais, Man,” will be received until 12 o’ciock noon, Fri- day, Octobcr 1. Iít:i7, for the construc- tio'n of a wharf at Grand Marais, Manitoba. Plans, form of contract and speci- fication can be se^n and forms of ten- der obtained at the office of the Chief Engineer, Department óf Public Works, Ottawa, at the offices of the District Engineer, Customs Building, Winnipeg, Man,; also at the Post Of- fice at Grand Marais, Manitoba. Tenders will not be considered un- less made on printed forms supplied by the Department and in accordance with conditions set forth therein. Each tender must be accompanied by a eertified cheaue on a chartered bank in Canada, payable to the order of the Honourable the Minister of Public Works, equal to 10 per cent. of the amount of the tender, or Bearer Bonds of the Dominion of Canada or of the Canadian Nationai Railway Company and its constituent eom- panies, unconditionally guaranteed as to principal and interest by the Do- minion of Canada, or the aforemention- ed bonds and a certified cheque if re- quired to make up an odd amount. Note; The Department will supply blue-prints and specification of the work on deposit of a sum of $10.00 in the form of a certified bank cheque payable to the order of the Minister of Public Works. The deposit will he re- leased on the return of the blue-prints and specification within a month from the date of reception of tenders. If not returned within that period the de- posit will be forfeited. By order, J. M. SOMERVILLE, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, September 10, 1937. PRESCRIPTIONS FILLED CAREFULLY• Goodman Drugs COR. ELLICE & SHERBROOK Phone 34 403 We Deliver HÚSGÖGN STOPPUÐ Legubekkir og stðlar endurbætt- t ir of fóðraðir. Mj5g sanngjarnt verð. ókeypis kostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Slmi 37 715 Bílar stoppaðir og fððraðir Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE Oj^enA i^ctu a Liberal Allowance jpn.cl^oun. OM ^Watck Trade It in for a New GODDESS OF TIME . . 17 iewelsj enoraved, round or sauare. In ihe color ond charra or yellow gold IASY CREDIT TERMS NO EXTRA CHAROE The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager Minniát BETEL - í erfðaskrám yðar PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLESTREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.