Lögberg - 23.09.1937, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.09.1937, Blaðsíða 7
i LÖGBERG, FIMTUDAGÍNN 23. SEPTEMBER 1937 Um drenginn, sem ekki gat dáið! Frásöffit Arnbjarnar Arnasonar “Eg varS sjötugur 9. júlí. En er , Litlu-Brekku, því nú fór eg aÖ hafa eg var á ellefta árinu ætlaðist víst enginn til þess, aS eg næSi þó þessum aldri. Ógæfa mín í bernsku var af tvennum rótum runnin. Fyrst var þaS, aS faSir minn var óviSjafnan- legur drykkjurútur og dó siSast í ölæSi. Af þessu leiddi alhliSa eymd og volæSi á, heimili foreldra minna, er bjuggu viS þröngan kost á tíunda partinum á ÖlvaldsstöSum í Borg- arhreppi. 1 túninu á ÖlvaldsstöS- um stóSu þá firnrn bæjarhús og bjuggu foreldrar minir í einurrt þess um bæ, á móti öSrum. Svo bar þaS til um hávetur, er eg var á fyrsta ári, aS fjós og heygarSur foreldra minna, og mótbýlisfólksins, brann til kaldra kola aS næturþeli, og vissi þaS enginn fyr en um fótaferSar- tíma. Þá var alt horfiS — kýr og hey — og síSasta sjálfsbjargarvon foreldra minna aS engu orSin. Þetta hratt mér út í ógæfu og þjáningar uppvaxtaráranna. Eor- eldrar mínir sögSu sig til sveitar um voriS, heimiliS var leyst upp, þeim komiS í vist og mér og systur minni komiS niSur sitt í hvoru lagi. Mér vit á ýmsu og taka mér þaS nærri, sem eg sá og heyrSi og reyndi. Eg var ekki svangur, en eg grét af rétt- látri gremju, þegar mér var rétt blóSmörssneiS um leiS og allir aSrir fengu kjöt. ÞaS var mín fyrsta matarsorg. Ekki var mér bannaS aS leika mér meS börnum húsbænda minna, en þó var mér stundum gefiS greinilega í skyn, aS mér væri ofaukiS i hópi þeirra, er mættu lifa og leika sér. Eg skildi þaS löngu seinna. Er viS höfSum veriS úti viS leiki, höfSu börnin þaS fyrir reglu aS ganga beint inn aS hnjám móSur sinnar, er tók þau siSan eitt af öSru, setti á kné sér og “skoSaSi í höfuS þeirra.’’ 1 einfeldni minni fylgdi eg leiksyst- kinum mínum aS hnjákollum hinnar “mildu” móSur og bjóst viS, aS hún gerSi mér þann sóma* aS lta líka í kollinn á mér. En þetía voru tál- vonir, því er röSin kom aS mér, barSi hún mig frá sér og sagSi, aS slíkir ólánsbjálfar og eg ættu enga samleiS meS “hópnum” sinum. Ekki lét eg mér samt segjast viS margendurteknar hryndingar og var fyrst komiS fyrir hjágóSu fólki, j hranalegar afturrekur — því dag- er kvaS hafa fariS vel meS mig — lega kom eg upp aS hnjám húsmóS- en þaSan varS eg aS hröklast eftir, urinnar í því bjargfasta trausti, er áriS. Þá var mér komiS fyrir á börnin bera a^finlega til fullorSna heimili, þar sem eg á aS hafa fengiS fólksins. Svo var þaS dag einn, i mjög viSunandi aSbúS. En þaSan þessum höfuSrannsóknarleiSangri, þurfti eg líka aS hrekjast, og f jögra ' aS húsmóSirin tekur mig fyrstan ára var mér komiS aS Litlu-Brekku barnanna, skellir mér upp í kjöltu í Borgarhreppi. Þar hófst min sína og heldur, aS nú muni vera mál sársauka-saga. j tfl komiS aS líta eitthvaS í “haus- # # # 1 skrattann” á mér. HandbrögSin ÞaS var fyrsta haustiS, sem eg var ' voru ekki beiut HPur. >ví hun svifti S á Litlu-Brekku. Eg man þaS greini-! hársneplana á mér eins og hún væri lega. MóSir mín var komin til aS , rifa hris> kleiP síöan fólskulega í sjá mig og færSi mér aS gjöf rauSa , hó,u- er leng' haf8i veyiÖ 1 hvirflin' sokka og vetlinga. Eg man svo vel um a mer °S hl att mer þessu næst hve mér þóttu sokkarnir fallegir. Er móSir min hafSi tafiS góSa stund, langt fram á gólf, meS þessum líka litla gjósti óg gífuryrSum. Eg man bjó hún sig til brottferSar og var hvah hun sagÖi: byrjaS aS kveSja heimilisfólkiS. Þá veitti eg því eftirtekt, aS tár hrukku niSur vangana á móSur minni — og þótti mér þetta harla kynlegt, því eg hafSi aldrei séS fullorSiS fólk gráta. En rétt i því, aS móSir mín ætlaSi aS kyssa húsmóSurina í kveSju- skyni, rekur hún henni bylmings löSrung. ÆtlaSi n^óSir min þá aS hlaupa á dyr — en húsmóSirin varn- aSi henni útgöngu og hreytti út úr sér þessari setningu, sem alt mitt líf hefir suSaS mér fyrir eyrum, — því þaS var þá, sem eg fann til meS öSrum? í fyrsta sinni: “Eg held þú megir þakka fyrir, garmurinn þinn, nieSan guS og menn vilja ljá þér þak yfir höfuSiS . . MóSir mín þagSi, greip mig i fangiS — og var af nóttina. Mun hún hafa gert þaS til aS forSa mér frá því, aS húsmóSirin léti reiSi sína bitna á mér. Ekki veit eg hvaS þeim hefir boriS i milli. En vafalaust hefi eg veriS orsökin fyrir orSakasti hinnar smáSu móSur og voldugu húsfreyju. ÞaS hlýtur aS vera! Frá öndverSu leiS mér illa á “FarSu nú alla tiS grábölvaSur, garmurinn þinn. Þú ert meS geit- ur og líklega búinn aS smita fyrir mér börnin. ÞaS hlaut eitthvaS aS vera, aS ‘þeir ” skyldu endilega vilja þrengja þér upp á okkur.” # # # LiSu svo fram stundir, aS enginn mintist á “geitur mínar” og ekkert var viS þeim amast á annan hátt en þann, aS eg var rekinn úr rúmi frá einni vinnukonunni og látinn einn í fleti. En dag einn gaf húsmóSirin vinnukonu sinni skipun um aS taka “strákskömmina’’ til bæna — og bænagjörSin var á þessa leiS: Fyrst var mér þvegiS vel og vand- lega um höfuSiS úr stæku hlandi — og síSan var hársvörSurinn rifinn upp meS kambi. ÞaS voru miklar þjáningar. Og eg lít svo á, aS betra sé aS deyja drotni sínum, hvenær sem er á lífs- leiSinni, og meS hvaSa hætti sem er, en aS vera þvegiS um geitugt höf- uðiS upp úr stæku hlandi og urgaSur meS lúsakambi. En það kvað vera ýmsar leiÖir til að drepa fólk. Þessari “þrifabööun” var svo haldiS áfram vikulega meÖan eg var á Litlu-Brekku. En um haustiS, þegar eg var á áttunda ári, skipaÖi húsmóSir min hreppsnefndinni aS taka mig og ráÖstafa mér eins og heppilegast þætti, því eg væri ekki í húsum hæfur fyrir helv .... geit- utn og stæSi því af mér mikil hætta í heimili. Þetta var skilnaSarkveSj- an. 1 # # * Nú lá leiS mín aftur aS Ölvalds- stöSum. Var mér komiS þangað til fremur fátækra og miður brjóst- góðra húsbænda — svo það var aS fara úr öskunni í eldinn aS koma þangaS frá Litlu-B,rekku. Hland- böSunum og kambskrapinu var hald- iS áfram og ofan á aSrar hversdags- legar þjáningar, eftirrekstur og vinnuhörku, bættist ilt og lítiS viS- urværi. Beinan sult þekti eg ekki fyr en eg kom aS Övaldsstöðum í annað sinn. Árin liSu. Eg dafnaSi illa, en geitunum fór furSanlega fram.-. . . Svo var þaS seinnipart vetrar, er eg var á ellefta árinu, aS eg lagðist veikur — eSa réttara sagt — eg gat ekki hreyft mig úr fletinu mínu. Mér leið vel, því eg mókti stundum sólarhringum saman og vissi lítiS af mér. En aðhlynningin gat varla verri veriS. Einn mjólkurbolli á málum var þaS eina, sem eg fekk að eta. Og hefði eg ekki lyst á aS svolgra í mig mjólkina strax og mér var færS hún, var snúiS aftur meS bollann og eg látinn afskiftalaus til næsta máls. I Aldrei var strokið framan úr mér, aldrei skift á mér skyrtu og aldrei lagað í fletinu mínu. ReiSingstorfu hafSi eg fyrir kodda. ÞáS var harSur svæfill. En vefstóllinn var barinn daginn út og daginn inn við skotið, þar sem fletiS mitt stóð. Þannig liSu þrettán vikur. ÞaS var komiS vor, og grös tekin aS gróa. Njýbýllskona húsbænda minna sat i vefstólnum of óf. Henni virtist sem ‘eg væri heldur aS hjara viS og færði börnum sínum þau tíS- indi, að nú væri Bjössi aS skána. Þá brugSu börnin við og hópuðust upp aS fletinu til mn og glöddu mig meS þvi að segja mér af lömbunum og vorinu. — ViS þessar fréttir “frá umheiminum” hrestist eg heldur og eftir nokkra daga gengu krakkarnir í það að tosa mér út á hól til aS láta sólina skína á mig. Þar lá eg and- artak, og börnin tíndu sóleyjar og fífla og röðuðu í kringum mig. Þá baSaSi eg í rósum ! Eftir litla stund úti í sólskininu á hólnum báru krakkarnir mig aftur inn í fletið mitt og lögðu mig þar til. Eg var eftir mig eftir þessa viSrun og sofnaSi og svaf af til næsta morg- uns. En er eg^reis úr rotinu daginn þann var eg meS hnjákollana uppi á kvið. Hver limur og vöðvi var kreptur svo að eg gat mig ekki hreyft — og rænulaus var eg þó eg sæi og heyrÖi hvað fram fór í kring- um mig. Eftir stundarkorn logn- aðist eg aftur út af i sama dvalann og áður og vaknaði ekki fyr en sól- arhring síSar — og þá eins og nýr og endurnærSur maður. Upp frá þessu fór mér að fara dagbatnandi og eftir nokkra daga spurði eg um garmana mína. En þá brá svo kyn- lega við, að þeir virtust ekki finnast —svo eg stóð á skyrtunni einni saman, sem eg hafði dúsað í alla 1 THOSE WHOM WE SERVE I IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS BECA USE— OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER WE DELIVER. COLUMBIA PRESS LIMITED 69.') SARGENT AVENUE WINNIPEG PHONE 86 327 leguna. Orsökin fyrir þessu var sú, aS búið var að ráða snúningadreng j á heimiliS i staSinn fyrir mig, var hann látinn fá larfana mina — því eg átti aÖ fara aSra leiS . ] . . ÞaS var auðskilið mál. En hvað að mér hefir gengið veit víst enginn maSur — en sennilega J hefir þaÖ verið ofþreyta, eða ef til vill taugaveiki. ♦ * * Um þær mundir, sem eg var aS skríSa saman kvæntist sonur hús- bænda minna og byrjaði búskap á litlu.horni af jörSinni. Mér var komiS til hans. Hann var maSur latur og sérhlif- inn en miskunnarlaust fól. Fékk eg oft aS kenna á honum, því gæti eg ekki gert honum til geðs nægði hon- um ekki að berja mig, hvar sem var, í höfuSið og skrokkinn, heldur henti hann mér niður og sparkaÖi í mig og tróð á mér meÖ fótunum. Og jafn- an lét hann mig vinna þaÖ erfiðasta, en gutlaði sjálfur við það, sem helzt var á mínu meðfæri — eins og til dæmis þegar rista þurfti torf, stóS hann yfir mér og brýndi ljáinn, en lét mig rista og velta úr flaginu— og ógnaði mér meS því aS reka í mig ljáinn, “ef eg léti þetta ekki ganga.” Hann naut þess blátt áfram að kvelja mig i einu og öðru. Aftur á móti var kona hans í aSra röndina ekki slæm kona, þó hún sýndi mér i hvívetna mikinn ribb- aldaskap og óbilgirni og léti sér einu gilda hvernig húsbóndinn fór meS mig. Strax og eg kom í hennar “úmsjá” græddi hún þó í mér geit- urnar, er höfðu ágerst svo voðalega í veikindum mínum. Ofholdgun hafði hlaupiS í keitusoSin sárin undir legu- þæfðum svitastorknum og morlús- ugum hárlubbanum. Sár min græddi hún meS því aS þvo þau fyrst upp úr stöðnu vatni og leggja siðan á þau tólgar- og tjöruplástra. En eg misti alveg hárið — og fann mik- iÖ til þess. Þegar eg var fermdur var ekki hár á mínu höfði — ekki hár. En seinna. er mér fór aS vaxa skegg rakaSi eg á mér höfuÖiS í hvert sinn og eg skar skegg mitt. Fyrir þaS fékk eg, meS tíS og tíma, þennan kragahíung, sem er í hnakkagrófinni á mér og aftan viÖ eyrun. En sjáið þér örin um alt höfuðiS ? Er eg var á tólfta árinu var fariS aS hugsa til þess “aS kenna mér eitt- hvaS til trúarbragða” — svo ekki yrði eg hundheiÖinn ofan á alt ann- að. Fyrst var mér kent aS þekkja stafina og þegar þeirri eldraun var lokiS var mér kent aS kveða að eins atkvæðis orðum. AS þvi búnu var mér fengiS “kverið” og sett fyrir ein síða á dag, sem eg skyldi “skila” kvöld hvert fyrir háttatíma. En tíminn, sem mér var ætlaður til þessa náms var á kvöldin, þegar eg hefði lokið gegningum, vatnsburði i fjós og bæjarhús, flórmokstri og síðan allri kornmölun tll heimilisþarfa. Það lét því nærri, að eg hefði tvo tíma á kvöldi til að læra þessa blaS- síSu í kverinu, sem eg, ofan i kaup- iS alls ekki gat lesiS. Enda kunni eg marga greinina reiprennandi, þó eg gæti ekki lesiS hana — þaS var nú svo skritið. HúsmóSir mín hafði yfirumsjón með þessari fræðslu og löðrungaði mig óspart með “þeirri hinni helgu bók,” ef mig rak i vörð- urnar. Þennan fyrsta “uppfræSsluvetur” minn var á heimilinu frænka hús- freyjunnar. Hún var á líku reki og eg, og átti aS nema kvenlegar dygð- ir af frænku sinni, húsfreyjunni, en bókvisindin hjá húsbóndanum! Hann kunni ofurlítiS aS skrifa og stundum tók hann “heimasætuna” á kné sér og reyndi aS kenna henni aS draga til stafs. Eg lét i ljós þá ósk, að mig langaÖi líka til aS læra að skrifa, en þá var húsbóndinn ekki seinn til svars og sagÖist ekki búast við, aS eg yrði nokkurn tíma feng- inn til aS skrifa meðlagiS mitt á hreppsbækurnar. Það mundu aÖrir gera. Þar með var því máli lokið. En seinna lærði eg að skrifa — fyrst með því að hirða sendibréfs- snepla og eftirlíkja úr þeim stafi og orð og rispa þau með koli á fjár- húshurðir og jötubönd, og með þvi að “skrifa” með priki i snjó og leir- flög. Þá þekti eg engan skrif-staf. En eg lærði það seinna. Þannig liðu árin eitt af öSru. Hver dagur var öðrum líkur — alt þreytu- og þjáningadagar. Eg var tæpra fjórtán ára. ÞaS var áliSið vors. Húsbóndi minn var aS reisa sér hesthús úti á túni og hafði mig í verki með sér. HleSsluefniS voru “kvíahnausar” — en þaS eru hnausar, sem stungnir eru af grunnum jarSvegi, svo neÖan í þeim er möl og sandur. Hnausar þessir voru hin niestu bákn og þungir. Lét hann mig rétta sér þá Upp á vegginn, en hlóS þeim sjálfur. Alt gekk þetta stórslysaltiÖ unz röS- in kom aS stórum hnaus, sem eg ætlaði aldrei aS koma upp á vegg- inn. En er mér hepnaðist þaÖ loks, eftir mikið þrauk var húsbóndi minn orSinn mér svo reiSur, fyrir helv . . . silaskapinn, eins og hann nefndi þaS, aS hann þreif hnausinn, hóf hánn á loft og sólhenti honum í hausinn á mér. Meira veit eg ekki —og veit þó. Þegar eg kom til sjálfs min aftur lá eg uppi í rúmi með hvítan kodda undir höfSinu. Þetta var á “öðrum” bæ — bænum smiSsins. SmiSur þessi hafði af hendingu rekiS höfuS- ið út um skemmudyr sínar rétt í þvi, að hnausinn reið í hausinn á mér. Hljóp hann þá til, lyfti af mér farg- inu og bar mig meSvitundarlausan inn í bæ og baS konu sína fyrir mig. HugSi hann mig i fyrstu dauðan —en þegar eg raknaSi úr rotinu gerði hann sér hægt um hönd og kærði húsbónda minn fyrir hrepps- nefndinni og sagðist krefjast þess, í nafni laganna, að mér yrði komiS á gott heimili — til góSra húsbænda— því eg verSskuldaði það fyllilega. * * * Hér með er minni harmsögu lok- ið. Eg komst til ágætis fólks — og síðan hefi eg yfirleftt umgengist gott fólk. En sannleikurinn er sá, aS sumar manneskjur eru skelfilegar skepn- ur.” S. B. —Lesbók. Opið bréf Árborg 18. sept., 1937. Kæri ritstjóri Lögbergs :— Mig langar að skora á alla Islend- inga i Manitoba, en þó sérstaklega sveitunga mína í Bifröst-sveit, sem hafa haft svo góSa uppskeru að áýna þakklátssemi sina meS því að miðla garðávöxtum og korni meS sveitungum sínum í Saskatchewan, sem enn þá einu sinni hafa haft upp- skerubrest. ViS. sem mest allan garSamat þurftum aS kaupa í fyrra, fundum hvaS hart þaS var aS gjöra það, og ættum þess vegna aÖ geta betur sett okkur í kjör þeirra, sem svo mikils fara á mis ár frá ári. Járnbrautarfélögin hafa gúðfús- lega lofast til þess aS flytja vagn- hlass af garSamat ókeypis; væri því sómi aS því, ef hægt væri aS senda frá öllum þeim stöSum, sem hafa haft góða uppskeru í ár. Til þess aS geta komiS þessu í framkvæmd þarf aS kjósa góSar nefndir í hverjum þeim staS, sem á aÖ senda frá, og þarf sú nefnd að sjá um aS kartöfl- ur, rófur, kál, korn eða hvaS annað, sem senda a, komist á vagnstöðina á réttum tjma. Allir kennarar og skólabörn geta hjálpaS til þess arna þar sem í gegnum þau er hægt aS koma orðum á hvert heimili; þaS þarf ekki mikiS frá hverjum, ef allir leggja til eitthvað. Það þarf um sjö hundruð bushel af kartöflum, til þess aS fylla vagn. % Vona eg aS viS verSum ekki eftir- bátar í þessu fremur en öðru. MeS innilegu þakklæti fyrir alla þá hjálp, sem þiS gefið. Vinsamlegast, Andrea Johnson. ♦ Borgið LÖGBERG ! ! INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS ! Amaranth, Man..............B. G. Kjartanson Akra, N. Dakota..........B. S. Thorvardson Árborg, Man...............Tryggvi Ingjaldson Árnes, Man.........*.......Sumarliði' Kárdal Baldur, Man......:.............O. Anderson Bantry, N. Dakota.........Einar J. BreiðfjörS Bellingham, Wash...........Arni Símonarson Blaine, Wash. .............Arni Símonarson Bredenbury, Sask.................S. Loptson Brown, Man.......................J. S. Gillis Cavalier, N. Dakota......B. S. Thorvardson Churchbridge, Sask...............S. Loptson Cypress River, Man.............O. Anderson Dafoe, Sask..................J. G. Stephanson Edinburg, N. Dakota.........Jónas S. Bergmann Elfros.'Sask.......Mrs. J. H. Goodmundson Foam Lake, Sask.........J. J. Sveinbjörnsson Garðar, N. Dakota...........Jónas S. Bergmann Gerald, Sask. '..................C. Paulson Geysir, Man..............Tryggvi Ingjaldsson Gimli, Man.....................F. O. Lyngdal Glenboro, Man..................O. Anderson Hallson, N. Dakota.......S. J. Hallgrímsson Hayland, P.O., Man.........Magnús Jóhannesson Hecla, Man.............................Gunnar Tómasson Hensel, N. Dakota..............John Norman Husavick, Man...................F. O. Lyngdal Hnausa, Man................................B. Marteinsson Ivanhoe, Minn......................B. Jones Kandalhar, Sask.............J. G. Stephanson Langruth, Man............................John Valdimarson Leslie, Sask...................Jón Ólafsson Lundar, Man..............................Jón Halldórsson Markerville, Alta. ...........O. Sigurdson Minneota, Minn.....................B. Jones Mountain, N. Dak............S. J. Hallgrímson Mozart, Sask............J. J. Sveinbjörnsson Oak Point, Man.................A. J. Skagfeld Oakview, Man..................Búi Thorlacius Otto, Man................................Jón Halldórsson Point Roberts, Wash............S..J. Mýrdal Red Deer, Alta................O. Sigurdson Reykjavik, Man................Árni Paulson Riverton, Man..........................Björn Hjörleifsson Seattle, Wash. ................J. J. Middal Selkirk, Man.............................Th. Thorsteinsson Siglunes P.O., Man........Magnús Jóhannesson Silver Bay, Man............. .Búi Thorlacius Svold, N. Dak..............B. S. Thorvardson Tantallon, Sask...............J. Kr. Tohnson Upham, N. Dakota........Einar J. Breiðf jörS VíSir, Man..............Tryggvi Ingjaldsson Vogar, Man............................Magnús Jóhannesson Westbourne, Man..........................Jón Valdimarsson Winnipegosis, Man.....Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach................F. O. Lyngdal Wynyard, Sask...............J. G. Stephanson í ! x * x * 9 t x x f 9 \ 9 ! X x 9 9 9 1 1 f 1 >> $ I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.