Lögberg


Lögberg - 02.12.1937, Qupperneq 5

Lögberg - 02.12.1937, Qupperneq 5
LÖQBERG, FIMTUDAGINN 2. DESEMBER, 1937. 5 WE’RE ALL NUTTY HERE AND THERE ny P. N. Britt__ Manitoba eabbage crop around Winnipeg this year. MÓÐURAST. DISHWASHING may not be much of a job, as they measure jobs nowadays. But, dishwashing is an art, as anybody knows who ap- preciates having clean, polished dishes before him when he sits at the table. Dishes, immaculately clean, polished and sweet-looking, adds much to the enjoyment of the re- past. And, dishes with finger-marks and streaks and spots unclean, spoil lots of dinners. When we had only half an hour for lunch, and used to run to a near- by lunch counter “to eat”I used to notice fellows take the table nap- kins and wipe off the plates and knives and forks. It left great black marks on the linen table napkins. In most places, they had linen table napkins. They used to call the place “The Greasy Spoon.” Some may stíll remember it. They had poor dish- washers. Even now, they are likely dirty dishwashers. Folks who are dirty at anything seldom mend their ways. Charley Gauss, of Detroit, came to that city, a German immigrant, fifty years ago. He got a job as a hotel dish-washer and stayed at it for five years. He was a good dish-washer and he was well paid because he washed dishes well. At the end of five years he had enough money to start a tobacco store. He did that well, too, as nicely as he washed the dishes. When Charlie died last week, they went through his papers and stuff, a step in probate of the Gauss es- tate. They found $1,054,000 in en- velopes and boxes and cases, divided into sums of $50,000 each and mark- ed “Property of Margaret Gauss,” his wife. There was also another fortune in stocks and shares and very valuable jewelry. Charlie Gauss demonstrated that it pays well to be a good dish- washer and a smart tobacconist. It is a good lesson to those who are in- clined to be careless dish-washers or tobacconists. * * * NEVER mind a-worrying ’Bout what winter’ll bring, For Christmas we’re a-hurrying And t’won’t be long till spring. * * * EVEN the dead ones have to pay up in Ontario. Last year, Hep- burn collected sixteen millions unpaid succession duties. And, pay- ing under duress may not help the penny-pinchers when Peter checks up on them. # * * THEY won’t be saying “Fill ’er up!” so often when they drive up to a gasoline station in Italy now. The price is 66 cents a gallon. Ef við höldum áfram að ganga hugsunarlaust fram hjá þessum al- vörumálum, verður framtíðin að gjalda dýrar fórnir fyrir okkar skeytingarleysi. Við ættu'mi því að gera okkur far um að kynna okkur gjaldeyrismálin, sem eru aðal orsök styrjaldanna. Við þurfum að kom- ast að þvi hvar vansmiðin eru, svo við getum lagað þau og byrjað að byggja upp framtíðina í þriði og samvinnu. Magnús Hinriksson i. Nú er hann hrokkinn Úr búmanna bassa; Og bygðarinnar Breiðasti strengur: Manndóm's og muna, Mætur og gætinn, Oðhugull, orðvar, Ýtur og nýtinn, Aldrei hjáróma Hljómþýðum hætti, Og heilla drjúgum Hagsældar tónum Lánsamrar bygðar. Búhölda gæfu Bar hann að merki, Fjöldanum hærra Og frækilegar. Hljómdáða málmur Hafdunu þungur: Ýlur og ólög Og óforsjálni, Þrætur og þrautir Þvaður og lygi, Skuldar og skaða, Og skynvillinga— Kvað hann og niður 1 kverkar þeirra. Drenglyndi gæddur, Dáður og f jáður, Markaði manndóms Og menningar spor: Minni og sinni þeirra sem vildu Hugsa og heyra, Hlýða og skilja. THE icy road is hard to cross With busses rushin’ by, But, ridin’ in a plane, boss, You might drop from the sky. * * * THEY’RE getting to use a lot of our slang over in England. When the Italian finance minister call- ed at London, to borrow $150,000,000 for “two or three years,” a despatch says, they told him: “There’s nothing doing.” He went right home to tell Mussolini, who was likely quite peeved. * * * SO the Japs captured a walled city gate. Sorta Hallowe’en trick, eh? * * * WHEN they talk about St. Norbert And tell you it’s St. Nobay, Do they also tell King Albert His other name is Albay. * » * ALOAN company got its taxes re- duced by the tax commission, but nothing seems to have been done about getting the loan com- pany’s interest rates reduced. * * * MOST folks have a lot to say about editors, and lots of what they say about editors is not very complimentary. This is “A Boy’s Essay on Editors,” and it seems to be a fair statement: “I don’t know how newspapers got into the world, and I don’t believe God does, for He ain’t got nothing to say about them in the Bible. I think the editor is the missing link we read of, and stayed in the bushes after the flood, and then came out and wrote the thing up, and has been here ever since. If the editor makes mistakes, folks say he ought to be hutig, but if the doctor makes mistakes he buries them and people doq’t say nothing because they can’t read and write Latin. When the editor makes mis- takes there is a big law suit and swearing and a big fuss, but if the doctor makes one there is a funeral, cut flowers and perfect silence. A doctor can use a word a • yard long without him or anyone else knowing what it means, but when the editor uses one he has to spell it. If the doc- tor goes to see another man’s wife, he charges the man for the visit but if the editor goes he gets a charge of buckshots. Any college can make doctors to order, but editors have to be born.” * * * So, we’ll take a walk! II. Hér er um Magnús Mætan að ræða: Munu og flestir Undir það taka, Og öfgalausu Eyra og heyra Sagan sannleika, Sem er hér skráður Af minnis spjöldum Muna og Huga.— III. En sif jaliði I sorg og missi: Er happ að hafa Hlotið þvílíkan Leiðtoga láni Og lífi sínu. 6.-H—’37- Jakob J. Norman. Við járnbrautarskiftastöð fyrir utan Denver í Colorado, hefir bif- reiðarsali sett upp skilti, með svo- hljóðandi áletrun: Öllu óhætt, akið bara áfrarn. Við kaupum ónýta bíla. —Auglýsing þessi er miklu áhrifa- meiri en aðvörunarmerki lögregl- unnar um að aka ekki yfir skiltin nema eftir vissum reglum. Skozkur kaupandi að Morgun- blaðinu skrifar því eftirfarandi: “Mér þykir gaman að Skotasög- unum ykkar, og sendi yður hér með eina: — Englendingur, írlendingur og Skoti höfðu komið sér saman um að sýna látnum vini virðingu. Ekkja vinar þeirra var fátæk svo þremenn- ingarnir ákváðu að gefa henni pen- inga. Englendingúrinn lagði 5 sterlings- punda seðil við kistuna, írinn lét 5 pund í gulli, en Skotinn skrifaði á- vísun á 15 sterlingspund og tók pen- ingana, sem hinir höfðu látið.” “Haldið áfram að segja Skota- sögur,” skrifar hinn skozki kaup- andi að lokum. Við lærum æ meira í íslenzku og við erum ekkert hör- undssárir.” —Lesbók. Ólína Bjarnína Sveistrup Húsfreyja við Vogar í Manitoba. Láin 30. september, 1937. Hún var fædd 22. ág. 1872, á Hnausum í Eyrarsveit í Snæfells- nessýslu. Foreldrar hennar voru: Tjörfi Jónsson, Jónssonar, bónda i Hlíð í Hnappadal og Ólöf Bjarna- dóttir systir Torfa skólastjóra í Ólafsdal. Ólína ól'st upp hjá foreldrum sín- um þar til hún var 8 ára. Þá fór hún til Hákonar Hákonarsonar á Skógströnd, og 1 síðar til Hallgríms Jónssonar á Staðarfelli. Þegar hún var fullþrogkuð fluttist hún ti! Stykkishólms og var þar vinnukona hjá Richter verzlunarstjóra við N. Chr. Grahams verzlun. Þar kyntist hún Anskar Sveistrup, sem síðar varð maður hennar; en hann var þá bókhaldari við þá verzlun. Með honum fluttist hún til Ólafs- vikur, og þar giftust þau 1896.— Anskar Sveistrup er danskur að ætt. Hann er fæddur í Kaupmanna- höfn 29. sept. 1867. Faðir hans var Randolf Emil Sveistrup, foringi í sjóher Dana. Sveistrup gekk í her- inn 18. ára og var í her Dana á St. Thomas í 5 ár, og var þá orðinn úndirforingi. Sveistrup var verzlunarstjóri í Ólafsvík í 4 ár. Þaðan fluttust þau vestur um haf 1900 og dvöldu i Winnipeg það sumar. Um haustið fluttu þau til Narrows við Mani- tobavatn og dvöldu þar og á ýmsum stöðum við Manitobavatn þar til þau námu hér land, 1905, og hafa búið hér síðan. Þau hjónin komu hingað með tvær hendur tómar, eins og flestir frumbyggjar þessara bygða. En þau voru bæð hraust og ótrauð til vínnu, og hjörguðust því vonum betur, þrátt fyrir vaxandi ómégð. Börn þeirra voru 12; þar af eru nú 10 á lífi og öll fullþroskuð. Þau eru þessi: 'Anna, gift Gísla bónda Sig- fússyni við Oak View; Kristín, gift frönskum manni, Elziar Goulet í Carman;‘ Óskar, bóndi við Vogar, giftur Helgu Halldórsdóttur; Ing- var, giftur svenskri konu, Astrid Eriksson; Guðrún, gift Skapta Sig- urðssyni bónda við Oak View; Sig- ríður, gift Guðbergi Johnson, bónda við Reykjavik P.O.; Elísabet, gift EF ÞÉR KENNIÐ MAGNLEYSIS NOTIÐ NUGA-TONE pau hin ýmsu eiturefni, er setjast að f líkamanum og frá, meltingarleysi stafa, verða að rýma sæti, er NUGA-TONE kemur til sögunnar; gildir þetta einnig um höfuðverk, o. s. frv. NUGA-TONE vísar óhollum efnum á dyr, enda eiga miljðnir manna og kvenna því heilsu sfna að þakka. Notið UGA-SOL við stýflu. petta úrvals hægðalyf. 50c. Adolf Freeman útgjörðarmanni á Siglunesi; Helgi, Stefán og Gracé eru ógift heima. Ólina var meðalkona á vöxt, fríð sýnum og vel vaxin. Hún var glað- lynd og geðprúð og tók hverju sem að höndum bar með stillingu. Átti hún þó oft erfitt og annríki mikið, sem þær konur þekkja bezt, sern hafa haft mörg börn um að annast og lítil efni — því öll börn þeirra ólust upp heima. — Það var sama glaðlyndið og geðprýðin, hvernig sem á stóð. Gestrisin voru þau hjón með afbrigðum og greiðug og vildu öllum mönnum og skepnum gott gjöra. Sáust þau oft lítt fyrir í þeim efnum, þótt af litlu væri að taka. Vinnugefin voru þau bæði og hirtu vel um heimili sitt. Þau áttu fremur þröngan hag framan af árum, en þágu þó aldrei opinberan styrk; en eft'ir að börnin komust upp, lagaðist efnahagur þeirra, þótt ekki söfnuðu þau auði. Starf Ólínu var mikið um dagana: það var gott sýnishorn af því, hverju íslenzk sveitakona getur af- kastað, þegar þrek og viðleitni hald- ast í hendur. Það er mikið látið af æfistarfi margra, sem minna liggur eftir. Hún var hraustbygð kona, og hafði góða heilsu fram á síðasta ár; en eflaust var kröftum hennar of- boðið fyrir löngu, þótt hún léti ekki á því bera. Hún var jarðsyngin 4. október síðastl. af séra Guðmundi Árnasyni, að viðstöddum flestum sveitungum þeira hjóna og vanda- mönnum. Guðm. Jónsson frá Húsey. HITT OG ÞETTA ‘ Sérstakir bekkir fyrir Gyðinga í Póllandi ber mikið á Gyðinga- hatri. I verkfræðingaskólanum þar er t. d. svo fyrir mælt, að sérstakir bekkir séu ætlaðir Gyðingum, þar rnegi þeir sitja, en hvergi annars- staðar. Mjólk en ekki öl. 500 negrakonur stofnuðu til ó- eirða í Höfðaborg um daginn, vegna þess að yfirvöldin höfðu veitt leyfi til þess að opnaðar yrðu nokkrar öl- stofur þar. Ölstofur þessar voru sérstaklega ætlaðar negrum. En konurnar kröfðust þess, að þeim yrði breytt í mjólkurstofur. Hitlcr fær fjall að gjöf. Prússland hefir gefið Hitler heilt fjall, fjallið Buckeberg í nánd við Hamelin. I bréfinu, sem fylgdi gjöfinni stendur, að Hitler megi gera við f jallið, hvað sem hann vilji. Avísun fyrir Alaska. Á safni einu í Juneau í Alaska er ávísun upp á 7,200,000 dollara til sýnis. __ Fyrir ávísun þessa keypti Ameríká Alaska árið 1867. í þá tíð var Alaska talið mjög litils virði. Pílagrímar og útz’arpið. Pílagrimsferðir Araba til Mekka, hinnar heilögu borgar Múhameðs- trúarmanna, eru orðnar sjaldgæfari nú en áður. Orsökin er talin vera 6Ú, að þar hefir verið reist útvarps- stöð, svo að Múhameðstrúarmenn viða úti um heim þurfa nú ekki ann- að en opna fyrir útvrpstæki sitt, til þess að heyra bænir prestanna á hin- um helga stað og kjósa þá að spara sér ferðalagið. Slöngu sœlgceti til matar. í Japan eru slöngur og önnur skriðdýr álitin hreinasta sælgæti til matar. Það þykir því ilt í efni, að slöngum fer fækkandi þar í landi með hverju árinu sem líður. Til þess að ráða bót á þessu hefir stærðar félag eitt þar í landi í hyggju, að koma upp slöngurækt víðsvegar í landinu. Madame B!rouillard, sem á heima í smábæ einum í Frakklandi, hélt um daginn þrettánda barni sínu undir skírn. Sjálf er hún ekki nema 34 ára gömul. Forseti Frakklands var skírnarvottur og sjálfur biskupinn skírði barnið. Svo segir í gömlu æfintýri: Ungur maður fór út í heiminn að leita sér fjár og frama. Með eld- móði æskunnar hélt hann leið sína og miðaði vel áfram. En alt í einu óx upp stórt tré í götu hans. Þetta ætlaði að verða honum að fótakefli, og hefta för hans, það skygði á sólina fyrir hon- um. Hann greip því exi og hjó tréð af stofni. Síðan hélt hann leiðar sinnar og hraðaði sér nú ennþá meira en áður. Sólin helti brennheitum geislum sín- um á leið hans. Nú var hann kom- inn út i sandauðn og eyðimörk. Hann var að verða örmagna, yfir- kominn af þreytu og þorsta. En alt i einu óx tréð í götu hans, er breiddi limkrónu sína yfir höfuð honum, svo hann fékk svalan skugga sér til hressingar. En við rætur trésins rann lind, þar sem hann gat slökt þorsta sinn. Hugur hans fyltist þakklæti og hann spurði tréð: Hver ert þú? Eg er móðurástin, sagði tréð. Þannig birtist móðurástin, þegar æskan þarf hennar með. Hún fylg- ir æskumanninum út í lífið. í ákaf- anum fyrst í stað vill hann ekkert af henni vita. En þegar þreyta sækir að, þá er hún til taks að veita hon- um styrk og hugsvölun. ■Lesbók. K=3« Verzlunarmentun Óumflýanleg nú á tímum! Vaknandi viðskiftalíf krefst vaxandi vinnukrafts. Við- skiftavenjur nútímans krefjast sérþekkingar á öllum sviðum. Þessvegna er verzlunarmentun blátt áfram óumflýjanleg. Enda er nú svo komið, að verzlunar- skólanám er talið óhjákvæmilegt skilyrði fyrir atvinnu við skrifstofu- og verzlunarstörf. UNGIR PILTAR og UNGAR STÚLKUR, sem ætla sér að ganga á verzlunarskóla (Business Oollege) í Winnipeg, ættu að spyrjast fyrir á skrifstofu Lög- bergs; það verður þeim til dr júgra hagsmuna. Komið inn á shrifstofuna, eða skrifið The Columbia Press Limited TORONTO og SARGENT, WINNIPEG Gefið ljósmyndavél ÓGLEYMANLEG GJÖF EASTMAN “Zr LIMITED LJÓSMYNDA VÖRUR 287 PORTAGE AVENUE - - WINNIPEG \

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.