Lögberg - 02.12.1937, Side 8
8
LÖGBBRG, FIMTíJDAGINN 2. DESEMBER, 1937.
Spyrjiðþann, sem
reyndi það áður
Mr. Sveinn Thorvaldson,
kaupnvafiur frá Riverton, var stadd-
ur í borginni á mánudaginn.
Jóns Sigurðssonar félagið, I.O.
D.E.,/heldur næsta fund sinn að
heinvili Mrs. P. S. Pálsson, 796
Banning Street á þriðjudagskveldið
þann 7. desember næstkomandi kl. 8.
ÞAKKARORÐ.
Okkar hjartans þakklæti viljum
við undirrituð votta öllum, sem
sýndu okkur vinarhug og samúð við
fráfall okkar elskulegu systur t)g
tengdasystur Ólafar Illugadóttur
Anderson, sem andaðist 23. nóvem-
ber síðastliðinn; einnig fyrir öll
fögru blómin, sem send voru við
útfararathöfnina og sömuleiðis
þökkum við öllunv þeim, sem heiðr-
uðu útför hennar nveð nærveru sinni.
Björg Johnson Þórnnn Anderson
Hannes Anderson.
Mr. Thorbjörn Magnússon frá
Gimli, lagði af stað heim til sín fyrir
nokkurum dögum, eftir að hafa leg-
ið talsvert lengi á Alnvenna spítalan-
unv hér í borg þar sem hann gekk
undir uppskurð. Dr. Harry Morse
gerði uppskurðinn og lítur út að vel
hafi tekist. Lætur Mr. Magnússon
hið bezta af aðhjúkrun og af veru
sinni yfirleitt á spítalanunv. Gladdi
það hann nvjög hve nvargir heim-
sóttu hann þar, ekki sizt eftir að
hann fór að hi;essast aftur, og biður
hann Lögberg að flytja þeinv öllum
sitt alúðarfylsta þakklæti.
Mr. Otto Bjarnason, verkfræð-
Agnes S gurðson
A.MJÆ.
Teacker of Piano
Studio: 17 Lenore Street.
Winfiipeg
Islenzk jólaspjöld
ioc of þar yfir.
Með nafni og heimilisfangi
$1.00 tylftin
BÓKAKJÖRKAUP
“Ofurefli” eftir E. H. Kvaran,
í léreftsbandi, gylt á kjöl,
380 blaðsíður.
50C póstfrítt hvert sem er.
Thorgeirsons Company
674 SARGENT AVE., Winnipeg.
ingur, sonur þeirra Mr. og Mrs.
Ilalldór Bjarnason, er nýlagður af
stað austur til Little Long Lake i
Ontario, þar sem hann hefir fengið
ágæta stöðu.
NÝ MATREIÐSLUBÓK
Kvenfélag Fyrsta lúterska safn-
aðar er að undirbúa nvatreiðslubók,
er verður fullger um nviðjan næsta
nvánuð. Bók þessi verður afarvönd-
uð að öllum frágangi, og ein hin
fegursta og nytsamasta jólagjöf, sem
huggast getur. Verð $1.00. Eftir-
fylgjandi taka á móti pöntunum:
Mrs. G. F. Jonasson, 401 722
195 Ash St., Winnipeg, Man.
Mrs. O. B. Olson,
907 Ingersoll St., Winnipeg.
Mrs. Ben. Baldwin,
Ste. 22 Envily Apts., Winnipeg
Mrs. O. R. Phipps, 31 476
522 Furby St., Winnipeg, Man.
Mrs. E. S. Feldsted 33 265
525 Donvinion St., Winnipeg
Mrs. H. H. Eager, 202 258
151 Ferndale Ave., Norwood.
Mrs. T. Blondal 86218
909 Winnipeg Ave., Winnipeg
Mrs. F. Thordarson, 35 704
996 Donvinion St., Winnipeg
Mrs. W, R. Pottruff, 36860
216 Sherburn St., Winnipeg
Mrs. K. J. Backnvan, 30450
893 Garfield St., Winnipeg.
Mrs. A. C. Johnson, 33 328
14 Maryland St., Winnipeg.
Mrs. Finnur Johnson, 37 786
Ste. 14 Thelmo Mans., Wpg.
Mrs. B. J. Brandson, 403 288
214 Waverley St., Winnipeg.
Mrs. H. Paljnason, 87519
942 Sherburn St., Winnipeg
Mrs. G. M. Bjamakon, 71 342
448 Greenwood Pl., Winnipeg
Mrs. C. Olafson, 30017
Ste. 1 Ruth Apts., Winnipeg
Mrs. J. S. Gillies, 38078
680 Banning St., Winnipeg
Mrs. A. S. Bardal, 501 562
Lot 62, Hawthorne Ave., E. Kild.
Mrs. O. Stephensen, 30411
2-118 Sherbrook St., Winnipeg.
Mrs. E. W. Perry, 49 701
21 Estelle Apts., Winnipeg.
Mr. A. S. Sigurdson verzlunar-
stjóri frá Árborg, Man., konv til
borgarinnar síðastliðinn mánudag.
Mr. Rósftvundur Árnason frá
Leslie, Sask., kom til borgarinnar á
Iaugardaginn var með konu sína til
lækninga.
All Canadian Viölory for Pupils of
DOMINION BUSINESS COLLEGE
AT TORONTO EXHIBITION
Pupils of the Dominion Business College, Winnipeg,
were awarded first place in both Novice and Open
School Championship Divisions of the Annual Typing
Competition.
Miss GWTNETH BEL.YEA won first place
and silver cup for highest speed in open
school championship with net speed of 92
words a minute.
Mr. GUSTAVE STOVE won first place and
silver cup for highest speed in Novice Section
of typing contest. His net speed was 76
words a minute.
Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil.
won second place for accuracy in the Novice ,
Division!
Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. pupil,
came fourth in the Open School Championship
Section!
The Dominion sent four pupils to Toronto and
they won two firsts, a second and a fourth v
place!
The contest (jfficials announced at the Coliseum before an
audience of 9,000 people that the Dominion Business College,
Winnipeg, had the best showing of any commercial school in
the competition!
There were 107 contestants!
ENROLL NOW
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
WINNIPEG
Four Schools:
THE MALL - ST. JAMES - ST. JOHNS
ELMWOOD
Skemtisamkoma
KARLAKÓRS ÍSLENDINGA 1 WINNIPEG
Miðvikudaginn 15. desember
í Goodtemplarasalniúm á Sargent Ave.
Til skemtunar verður kórsöngur — einsöngvar — upp-
.lestur — tvö doublo quartets — gamansöngvar “fimm-
menninganna” — rímur — píanó sóló, o. fl.
Söngstjóri R. H. Ragnar — Pianisti G. Erlendson
Auk þess
DANS og SPIL
Inngangseyrir 35c - - Hefst kl. 8 e. h.
Messuboð
Fyrsta Eúterska Kirkja
Guðþjónustur í Fyrstu lútersku
kirkju næsta sunnudag, 5. desem-
ber, verða með venjulegum hætti:
Ensk messa kl. 11 að morgni og ís-
lenzk messa kl. 7 að kvöldi. —
Sunnudagsskóli kl. 12:15.
Messur í Gimli prestakalli:
5. desenvber—
Betel, á venjulegunv tínva.
Víðines, kl. 2 e. h.
Gimli, ensk ungnvenna nvessa, kl.
7 e. h. (Young People’s Service).
12. desember—
Betel, á venjulegum tíma.
Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. li.
Sunnudagsskóli Gimli safnaðar
klukkan 1.30 e. h.
Fernvingarbörn mæta til viðtals á
prestsheimilinu, föstudaginn 3. des-
ember, kl. 4 e. h. B. A. Bjarnason.
Vatnabygðir
Föstudaginn, kl. 8 e. h., söngæf-
ing á heinvili Mr. og Mrs. Sigurður
Jónsson; sunnudaginn, kl. 2 e. h.,
ensk messa í Leslie, ræðuefni:
“Prospects for Peace” ; engin messa
í Wynyard, en kl. 1 e. h. kemur
sunnudagaskólinn saman til þess að
æfa. og undirbúa jólaleik (pageant).
Jakob Jónsson.
Guðsþjónusta í Vídalínskirkju
sunnudaginn 5. des., kl. 11 f. h.
—H. Sigmar.
Séra Sigurður Christopherson
nvessar i lútersku kirkjunni á Lund-
ar næstkonvandi sunnudag, kl. 3 síð-
degis. -------
ANNAÐ ÚTVARP hins Ev. lút.
kir&jufélags er nú ákveðið að verði
frá CJRC stöðinni föstudaginn 10.
desenvber, kl. 8.30 til kl. 9.30 síð-
degis. Séra Sigurður Ólafsson flyt-
ur ræðuna, en söngflokkur Árdals-
safnaðar í Árborg syngur sálm og
“Anthem” Fólk er vinsamlega beðið
að muna útvarpsstöð og stund og
hlusta á útvarpið.
BALDURSBRA
Þó nokkuð nvargir af áskrifendunv
Baldursbrár fyrir undanfarin ár
hafa ekki enn sent gjöld sin fyrir
yfirstandandi ár. Nú er tækifærið
áður en nýja árið byrjar. Þau blöð
senv komið hafa út nú þegar verða
öll send til þeirra, sem gerast kaup-
endur nú. Þeir þrír árgangar af
Baldursbrá sem út eru komnir hafa
nú verið bundnir inn í bók og fæst
hún keypt á $1.50 og .sendist póst-
frítt. Engin heppilegri jólagjöf er
til og nú þegar jólin eru í nánd ættu
foreldrar og aðrir sem ætla að gleðja
börnin um jólin, að skrifa eftir bók-
inni. Áskriftir fyrir blaðið og bók-
ina má senda til þeirra sem auglýst
var í blöðunum fyrir skemstu, að
tækju á móti gjöldum, eða til
B. E. Johnson,
1016 Donvinion St.,
Fólk er beðið að veita athygli
augl. Karlakórs Islendinga i Winni-
peg, er birtist á þessu blaði. Sam-
koman verður haldin í Goodtempl-
arahúsinu en ekki að Marlborough
Hotel sem áður var auglýst. Var
sú breyting gerð aðallega svo að ekki
yrði um neina sanvkepni að ræða
milli sanvkomu Karlakórsins og
hinna ungu íslendinga, er hafa sam-
komu sína þar 1. desember.
1 grein minni um Arnljót heitinn
Gíslason, fyrrum bónda að Oak
Víew, er birt var hér í blaðinu þ.
25 nóv. s. 1., hefir nvisprentast föð-
urnafn nvóður hans, Sigríðar, frá
Gili í Svartárdal. Hún nefnd Jóns-
dóttir. Átti að vera Jónasdóttir.
Jónas á Gili var nafnkunnur bóndi
á sinni tíð unv alt Norðurland. —
Síðar í greinni minnist eg á þakk-
læti ástvina hins látna, merka manns,
fyrir mikilsverða hjálp og samúð í
sambandi við sjúkdómsstríð hans og
burtköllun. Þar hefir slæðst inn
snvávilla, er raskar þó meiningunni
talsvert. Stendur “verka manns,” í
staðinn fyrir merka nvanns. — Þykir
mér nviður, að villur þessar hafa
slæðst þarna inn og bið aðstandend-
ur afsökunar á því og að lesa i mál-
ið.—
Jóhann Bjarnason.
Marselia Grahanv eiginkona Leslie
Graham i nánd við Lundar, Mani-
toba, andaðist eftir stutta legu þann
1. okt. siðastl. Marselia var dóttir
Sigfúsar og Karolinu Anderson er
áður voru búsett í Winnipeg, en nú
Verndið fjölskyldu
yðar með
CRESCENT
gerilsneyddri mjólk
Mjólk er bezta og ódýrasta
i'æðan, sem þekkist. Gefið
h v e r j u m meðlimi f jöl-
■skyldunnar glas af mjólk
á dag.
CRESCENT MJÓLK er
prófuð og gerilsneydd og
látin í flöskur samkvæmt
fullkomnustu aðferðum.
CRESCENT Creamery
hefir veitt Winnipeg heim-
ilum þjónustu sína í 32 ár.
Þér getið fengið Crescent
mjólk frá vagninum, eða
með því að hringja upp
37 101.
Crescent Creamery
Company Ltd.
WILDFIRE COAL
“D R U M H E L L E R”
Trade Marked for Your Protection.
Look for the Red Dots.
LUMP $11.50 per ton
LARGE STOVE $10.50 per ton
Plione 23 811
NPCURDY SUPPLY CO. LTD.
1034 ARLINGTON ST.
25 oz.....$2.15
40 oz.... $3.25
G&W
OLD RYE
WHISKY
(Gamalt kornbrennivín)
GOODERHAM & WORTS, LIMITED
Stofnsett 1832
Elzta áiengrisgerð í Canada
This advertisement is not inserted by ths Qoysrnment Liquor Control Commlssion. Ths
Commlaslon Is not responsible for statements mads as to thr quallty of products advertlssd.
við Lundar. Hún var aðeins 24 ára
gönvul, er hún lézt. Átti einn son,
Robert, þriggja ára. Hin unga kona
var vel kynt og metin af öllum er
þektu. Var þungur harmur-kveð-
inn öllum ástvinum lvennar. Hún
var jarðsungin að Lundar af séra
K. K. Olafson, þánn 4. okt.
SEALED TENDERS addressed to the un-
dersigned and endorsed “Tender for
Public Buildlng, Winkler, Manitoba,’’ will be
received until J2 o’clock noon, Thursday,
Dcccmbcr !), 19B7, for the construction of a
Public Building at Winkler, Manitoba.
Plans and speciflcation can be seen and
forms of tender obtained at the offices of the
Chief Architect, Department of PubMc
Works, Ottawa, the District Resident
Architect, Customs Building. Winnipeg,
ManTtoba and at the Post Office, Winkler,
Manitoba.
Tenders will not be considered unless
made on the forms supplied by the Depart-
'ment and in accordance with the condi-
tions set forth therein.
Each tender must be accompanied by a
certified cheque on a chartered bank in
Canada, payable to the order of the Hon-
ourable the Minister of Public Works, equal
to 10 per cent. of the amount of the tender,
or Bearer Bonds of the Dominion of Canada
or of the Canadian National Railway Com-
pany and its constituent companies, uncon-
ditionally guaranteed as to principal and
interest by the Dominion of Canada, or the
aforemcntioned bonds and a certified
cheque if required to make up an odd
amount.
NNOTE — The Department, through the
Chief Architect’s office, will supply blue-
prints and specification of the work on
deposit of a sum of $10.00, in the form of a
certified bank cheque payable to the order
of the Minister of Public Works. The de-
posit will be released on return of the blue-
prints and specification within a month from
the date of receptlon of tenders. If not re-
turned wlthin that period the deposit wlll
be forfeited.
By order,
J. M. SOMERVILLE,
• Secretary.
Department of Public Works,
Ottawa, November 18, 1937.
/Ettatölur
fyrir íslendinga semur:
GUNNAR ÞORSTEINSSON
P. O. Box 608
Reykjavík, Iceland
HCSGÖGN stoppuð
Legubekklr og atölar endurbætt-
Ir of fóCraöir. Mjög sanngjarnt
ver6. ókeypis kostnaöaráætlun.
GEO. R. MUTTON
546 ELLICE AVE.
Slmi 37 715
Bílar stoppaöir og föÖraCir
Þér getið aukið
við núverandi tekjur
Umboösmenn öskast til þess aö
selja legsteina. HundruÖ af þeirn
seld t bygðarlagi yðar. Við
leggjum til sýnishorn og segjum
fyrir um söluaðferðir. Skrifið
eftir upplýsingum til 695 Sargent
Ave., Winnipeg.
Thorlakson & Baldwin
699 SARGENT AVENUE
W I^OIL a
Liberal Allowance
jjon.H^oun, OM ^Walck
Tiade It in fox a New
BASY CREDIT TERMS
NO EXTRA CHAROE
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellert
69 9 SARGENT AVE., WPG.
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðiega um alt, sem að
flutningum lýtur, sm&ura eða
atörum. Hvergi sanngjamar*
verð.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
S(ml 15 909
Minniál BETÉL
*
í
erfðaskrám yðar
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
... hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551
f