Lögberg - 30.12.1937, Blaðsíða 5
LÖGrBE|R.(x, FIMTUDAGINN 30. DESEMBEB 1937.
5
Sá, sem keyrir bíl má ekki tefla á tvær hættur,
nema því aðeins að hann sé þaÖ flón að meta
einkis líf sitt, að ógleymdum þeim öðrum, sem
með eru í bílnum og eru alveg upp á hann komn-
ir. Nauðsynlegt er að viðhafa allar hugsan-
legar varúðarreglur til þess að gera þjóðVegina
örugga fyrir ferðafólk.
Verið varkárir! Látið ekki eins og flón
þegar þér keyrið bíl
DEPARTMENT OF HIGHWAYS
Regina, Saskatchewan
HON. C. M. DUNN,
Minister
H. S. CARPENTER,
Deputy
FERDAMENN
Ef þér ekki hafið undirbúið heimsókn til Saskatchewan
yfir sumarið 1938, því ekki að gera það nú þegar ?
ISLENZKAR NYTJAJURTIR
Margment var i gær fyrir utan
skemimuglugga Haraldar Árnasonar.
Það sem fólkið var að skoða, var
hin skemtilega og. fróðlega sýning
frú Rakelar Þorleifson, en frá Rakel
hefir um margra ára skeið sýnt
mikla áhugasemi og natni við ræktun
allskonar íslenzkra nytjajurta.
Fréttaritari Morgunblaðsins hitti
frú Rakel að máli í gær.
—Er þetta ekki í fyrsta sinn, sem
þér gerið tilraun með að rækta hör ?
—Jú, en eg er ánægð með árang-
urinn og hefi getað notfært mér hör-
inn á ýmsan hátt. Eg hefi táið hann
og unnið, kembt hann með islenzk
um kömbum og spunnið hann á
rokk. Þráðinn notaði eg eins og
hvert annað band, heklað úir því og
bjó til ýmsa muni.
—Og yður tókst að búa til línolíu
úr hörnum?
—Já, en mig vantaði tæki, til þess
að hún gæti hepnast svo vel sem
skyldi. Og þetta er líka fyrsta til-
raunin með hana.
En eg er sannfærð um, að hér á
landi mætti rækta og notfæra sér hör
í stórum stíl, ef áhugi væri fyrir
hendi og nauðsynleg tæki. Hörinn
er íslenzk nytjajurt, harðger og
þrífst ágætlega hér.
—En hvernig gekk kornræktin
hjá yður ?
—Sæmilega. Eg hafði tvær teg-
undir af fræi, aðra íslenzka, sem eg
fékk frá Sámsstöðum og hina
danska. Fékk eg þroskað fræ af
bygginu og ætla að sá því næsta ár.
—Eg sá, að þarna var í gluggan-
um efnagreining af f jallagrösum?
—Já. íslendingar þyrftu að vita
miklu meira um f jallagrösin en raun
er á og notfæra sér betur gæði þeirra
og hollustu.
Það er leitt, að ísland, sjálft
fjallagrasalandið, skuli vera eftir-
bátur annara landa í þessu efni. Eg
hefi lesið um það í smápésa eftir
danskan vísindaimann, að upphaflega
hafi fróðleikurinn um verðmæti
fjallagrasanna komið frá íslandi.
—Hafið þér stórt land til ræktun-
■ ar hjá Blátúni?
—Já, eg hefi hálfa aðra dagsláttu.
En eg kemst ekki yfir það ein, að
rækta á öllu því svæði, svo að eg
leigi út af því í smágarða.
—Það væri óskandi, segir frú
Rakel, að lokum, að fólk gerði meira
að því að rækta og notfæra sér þær
íslenzku nytjajurtir, grænmeti og
kornmeti, sem auðveldlega má rækta
hér á landi,—hugsaði yfirleitt meira
um heilbrigðari fæðu og skynsam
lega lifnaðarháttu. Þá myndi heilsu-
far fara batnandi hér, sem ekki virð-
ist vanþörf á. Sjálf er eg heilsu-
hraust og þakka það mest hollri
fæðu, fjallagrösum og grænmetis-
neyslu.—Morgunbl. 27. nóv.
Jafnvel þó það sé heillandi að sjá kornbylgjurnar á Iiimii
víðáttumiklu sléttu, er þar ekki alt meðtalið, sem vert er
að veita athygli. Það eru hundruð vatna og fljóta ásamt
fögrum trjálundum — fiskiveiðaistaðir, siglingaskemti-
staðir í þessu mikla Norður-landi, sem auðvelt er að ná
l
til, einna fegurstu skemtistaðir í Canada, SkrifiS eftir
bæklingi.
BUREAU OF PUBLICATIONS
REGINA, SASKATCHEWAN
HON. C. M. DUNN,
Minister
SAM J. LATTA,
Commissioner
Alþjóða-málverkasýning Carnegie
stofnunarinnar var haldin nýlega í
Pittsburg. Þar voru sýnd listaverk
frá Danmörku og íslandi, er að
þessu sinni var sérstaklega boðið að
taka þátt i sýningunni. Islenzka mál-
verkið var eftir Kjarval, “Móðir og
barn.” •
Einkaskrifstofa Stalins, sem er í
hinu þrílyfta húsi hans i Kremlin,
er útbúin sem lyfta. Með því að
styðja á vissa hnappa á skrifstofu
sinni, getur hann á örskammri stund
skotist i skrifstofu sinni upp á efstu
hæð, eða niður í kjallara, og er það
síðarnefnda sérstaklega ætlað sem
öryggisráðstöfun í loftárásum.
Veggir skrifstofunnar eru úr stáli.
Cunardfélagið hefir góða von um
að geta hleypt systurskipi “Oueen
Mary” af stokkunum haustið 1939.
Skipið er nú í smíðum og er kallað
“bygging nr. 552.”
Bílum f jölgar árt í Berlín. í fyrra
var talið að einn bíll væri á hverja
25 íbúa borgarinnar. En nú eru
ekki nema 21 borgari um hverja bif-
reið þar í bæ.
NÓTTIN HELGA 1937
Tendrum nú ljósin og; kætumst í
kvöld
Ncw Low-Cost Powcr
for Work on Small Farms
McCormick-Deermg W-12
HAVE you been looking for a tractor that docen’t use
more than one gallon of fuel an hour in the hardcst
kind of work?
Well, here it is—the brand-new McCormick-Deering
Model W-12—a tractor that provides low-cost power for the
small farm or for lighter jobs on larger farins. It pulls
one 16-inch or two 10-inch plow bottoms and docs other
work in proportion. It is rated at 16+b.h.p. and has a
speed range from 2*/2 to 4*4 miles an hour.
It is unusually compact, has a short turning radius, and
its center of gravity is low. You will get a big surprise
at the amount of power and capacity for work the W-12
has. When may we demonstrate it for you?
í Krists helga nafni.
Vér fram viljum kalla þá friðarins
öld,
sem frelsi ei hafni.
Mannkynsins faðir, þín mildasta
hönd
mýki og græði
þau langvinnu harðstjórans lemstur
og grönd,
svo lengur ei blæði.
Á þessari nóttu hinn himneska hreim
þeir heyrðu að líða,
sem hjarðirnar geymdu á gröndun-
um þeim,
sem getið er víða.
Þá heyrðu þeir söng sem að hljóm-
aði hátt
um himnanna slóðir:
Fagnið og trúið á frelsarans mátt,
þér franiandi þjóðir,
Nú þakklætið rómið á þessari nótt,
þér fámenni lýður,
og biðjið nú Drottinn um djörfung
og þrótt,
unz dagsljós að ríður.
Magnús Einarsson.
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Amaranth, Man...............B. G. Kjartanson
Akra, N. Dakota...........B. S. Thorvardson
Árborg, Man..............Tryggvi Ingjaldson
Árnes, Man.................Sumarliði Kárdal
Baldur, Man.....................O. Anderson
Bantry, N. Dakota.......Einar J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash.........................Ami Símonarson
Blaine, Wash. .............Arni Simonarson
Bredenbury, Sask.................S. Loptson
Brown, Man. ....................J. S. Gillis
Cavalier, N. Dakota......B. S. Thorvardson
Churchbridge, Sask...............S. Loptson
Cypress River, Man............O. Anderson
Dafoe, Sask.................J. G. Stephanson
Edinburg, N. Dakota........Jónas S. Bergmann
Elfros, Sask.......Mrs. J. H. Goodmundson
Foam Lake, Sask.........J. J. Sveinbjörnsson
Garðar, N. Dakota..........Jónas S. Bergmann
Gerald, Sask.....................C. Paulson
Geysir, Man..............Tryggvi Ingjaldsson
Gimli, Man.....................F. O. Lyngdai
Glenboro, Man............................O. Anderson
Hallson, N. Dakota.......S. J. Hallgrímsson
Hayland, P.O., Man.......Magnús Jóhannesson
Hecla, Man.................Gunnar Tómasson
Hensel, N. Dakota.............John Norman
Husavick, Man..................F. O. Lyngdal
Ivanhoe, Minn......................B. Jones
Kandahar, Sask..............J. G. Stephanson
Langruth, Man..........................John Valdimarson
Leslie, Sask. .................Jón Ólafsson
Lundar, Man..............................Jón Halldórsson
Markerville, Alta. ............O. Sigurdson
Minneota, Minn.....................B. Jones
Mountain, N. Dak...........S. J. Hallgrímson
Mozart, Sask............J. J. Sveinbjörnsson
Oak Point, Man...............A. J. Skagfeld
Oakview, Man............................Búi Thorlacius
Otto, Man...................Jón Halldórsson
Point Roberts, Wash.............S. J. Mýrdal
Red Deer, Alta................O. Sigurdson
Reykjavík, Man................Árni Paulson
Riverton, Man............................Bjöm Hjörleifsson
Seattle, Wash. ................J. J. Middal
Selkirk, Man.............. Th. Thorsteinsson
Siglunes P.O., Man........Magnús Jóhannesson
Silver Bay, Man..............Búi Thorlacius
Svold, N. Dak............B. S. Thorvardson
Tantallon, Sask..............J. Kr. Johnson
Upham, N. Dakota ........Einar J. Breiðfjörð
Víðir, Man..............Tryggvi Ingjaldsson
Vogar, Man...........................Magnús Jóhannesson
Westbourne, Man.........................Jón Valdimarsson
Winnipegosis, Man.....Finnbogi Hjálmarsson
Winnipeg Beadh...............F. O. Lyngdal
Wjmyard, Sask............. . J. G. Stephanson