Lögberg - 10.03.1938, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAUINN
10. MABZ, 1938
7
Bréf til Lögbergs frá
Glenboro
Eftir G. J. Oleson.
Mig langar að skrifa Lögbergi fá-
ein orð við þessi timamót, er sól hins
liðna árs er sígin til viðar, og ársól
hins nýja árs er stigin úr djúpi og
morgungeislar hennar ljóma um
himinnbogann. Með þakklæti má
fólk hér kveðja gamla árið, sem má
segja að hafi verið blessað ár( og
vonglaðir horfa mfenn nú fram á
veginn, því bjartara er í lofti en
lengi hefir verið hér um slóðir.
Liðna árið átti margt, sem erfitt var
viðfangs, og allir vita að erfiðleik-
ar verða á framtíðarbrautinni, og
erfiðleikar kýs maður ekki að allir
hverfi af leið, því þá verður lífið
tilkomuminna, en maður fagnar
nýrri tið og nýjum viðfangsefnum.
Þegar maður horfir yfir viða
veröld og gjörir sér grein fyrir
hörmunguim þeim sem á ýmsum
stöðum dynja yfir, svo sem í Kína,
á Spáni og viðar, þegar maður at-
hugar gang heimsmálanna og rót-
gróið hatur í hjörtum -manna og
þjóða víðs vegar í hinum gamla
heimi sem er ávöxtur heimshyggju
og trúleysis, getur maður ekki verið
annað en þakklátur Guði og forsjón-
inni fyrir blessun þá og farsæld, seni
hvílir yfir fólki hér á þessum slóð-
um, þó margt sé öfugt og margt sé
öðruvísi en það ætti og gæti verið
Hér á þessum slóðum hafa verið
eins og allir vita, erfiðleikaá* * nú i
undanfarin niörg ár, þó ekki eins
alvarlegt ástand eins og þegar lengra
dregur vestur. Hér hefir aldrei ver-
ið algjör uppskerubrestur, alment,
þótt sumir hafi haft sáralítið sum
árin. Þessi síðastliðin tvö ár hafa
• þó verið allnokkuð betri og þá sér-
staklega hið nýliðna ár; uppskeran
var sæmilog og verð á afurðum þol-
anlegt. Menn mega því kveðja árið
liðna með þakklátuim hug og nýja
árinu geta menn fagnað hugdjarfari
og vonbetri, en átt hefir sér stað um
mörg undanfarin ár. Skugginn, sem
hvílir yfir höfðum manna við þessi
áramót er alheimsástandið, sem er
alt annað en glæsilegt, en vonin, sem
fleytt hefir mönnum og þjóðum yfir
hrönn tknans öld eftir öld, er mönn-
um eins gullvæg, eins dýrmæt, eins
heilög nú eins og hún hefir nokkru
sinni verið. Vér erum að byrja nýtt
ár og hví skyldu menn ekki vera
vonglaðir og bjartsýnir. Morguti-
roðinn er fagur og heillandi og hið
ókunna ónumda land framtíðarinnar
er fagurt, er vér sjáum þess hylling-
ar í f jarska, og töfrandi er það fyrir
æfintýralund mannsins sem alt af
þráir að kanna ókunna stigu, og
rannsaka það sem hann ekki þekkir
eða skilur. Hvað framundan er i
lífi þjóða og einstaklinga veit eng-
inn, dásamleg ráðstöfun forsjónar-
innar er þannig að enginn veit hvað
bíður, er næsti dagur rennur upp, og
lífræn er sú ráðlegging, sem oss er
gefin að bera elcki áhyggju fyrir
morgundeginum en heimurinn á of-
mikið af áhyggjum fyrir hinni kom-
andi tíð, en oflítið af umhyggju, og
þessvegna rambar hann alt af öðru
hvoru á glötunarbarmi.
Þaðhefir fátt stórmerkilegt gjörst
meðal landa hér á hinu liðna ári.
Skal eg satnt með fáum orðum
minnast á það helzta sem eg í svip-
inn man eftir.
Dauðsföll,—Heilsufar fólks hefir
yfirleitt verið gott, og fáir dáið, þó
er ætíð höggvið skarð í hópinn og
man eg eftir þessum:
Sigríður Bjarnadóttir Ásgrímson;
hún dó 29. jan. s.l. ár í Hólabygð-
inni norðan við Glenboro, 86 ára
gömul, ættuð úr Skagafirði; kom
vestur 1888; giftist Þorsteini Ás-
grímssyni í Nýja fslandi, hann
druknaði í Winnipegvatni haustið
1890. Hún var hér í bygð um eða
yfir 40 ár. Son einn á hún, Guð-
mund S. Johnson, sem er bóndi í
Hólabygðinni, maður prýðisvel gef-
inn. Sigríður var bjartsýn og bezta
kona.
Olena Frjðrikka Tryggvadóttir
Ólafssonar Jónssonar frá Kúðá í
Þistilfirði og konu hans Berglaugar
Guðmundsdctttur Jónssonar frá
Sköruvik á Langanesi; hún dó 16.
marz; hún var gift Kristjáni Sveins
syni Sveinssonar frá Daðastöðum í
Núpasveit, bónda í Hólabygðinni,
hún var 54 ára gömul, vænsta mann-
eskja eins og hún átti kyn til. Átti
hún fremur erfiða æfi og átti lengi
við vanheilsu að stríða.
Kristján Aðaljón Oleson, bóndi í
Hólabygðinni; hann dó 22. marz, á
53. aldursári, hefir hans verið getið
í sérstakri grein i Hkr.
Jón Magnús Ólafson dó 8. okt. i
Hólabygðinni; hann var fæddur á
Rafnsstöðum' í Svarfaðardal 1861,
hann var ekkjumaður; konu sína
misti hann 1916, hann eftirskilur
tvo sonu, Reimar og Steingrím Sig-
mar. Jón var vel látinn maður.
Þá dó í Winnipeg 28. jan. s.l. ár
merkiskonan Sigríður Einarína
Helgason, kona Jónasar Helgasonar
bónda i Argylebygð. Hún var fædd
á Sandhaugum í Bárðardal 1857.
Hún var kvenskörungur og alstaðar
að góðu kunn.
Silfurbrúðkaup var þeim hjónum
Mr. og Mrs. Tryggvi S. Arason
og Mr. og Mrs. Thorsteinn I. Hall-
grimson haldið af bygðarfótki s.l.
vor, 19. maí, í Brú Hall, minnist eg
ekki að þess hafi verið getið í ís-
lenzku blöðunum, Var það mikill
mannfagnaður og prýðis myndar-
legt í alla staði. Tryggvi er sonur
Skafta Arasonar er bóndi var í
Argylebygð og merkur var í frum-
sögu Vestur-íslendinga og konu
hans önnu Jóhannsdóttur, en kona
Tryggva er Ólöf Siggeirsdóttir
Thordarson er ættaður var úr Borg-
arfjarðarsýslu, en systir Kolbeins
Thordarsonar prentsmiðjustjóra í
Seattle. Thorsteinn I. Hallgrims-
son er sonur Þorsteins Hallgríms-
sonar frá Vík í Flateyjardal í Þiríg-
eyjarsýslu og fyrri konu hans Ing-
unnar Jónatansdóttur frá Miðhópi,
en bróðir Líndals J. Hallgrímssonar,
er lengi bjó í Winnipeg og var þar í
fremstu röð manna, en er nú bóndi í
Argylebygð. Kona Thorsteins er
Valgerður Thorbjörg Jósephsdóttir
Walters frá Meiðavöllum i Keldu-
hverfi og konu hans Ingibjargar
Hannesdóttur frá Kolþernumýri í
Vesturhópi í Húnavatnssýlu.
Voru heiðursgestunum gefnar
blómsturkröfur úr silfri, með til-
hlýðilegri áletran, listilega gert af
hr. Guðm. Lambertsen leturgrafara
og gullsmið í Glenboro, blómvendi
fagra gaf kvenfélagið frúnum; á-
varpaði þær fyrir hönd kvenfélags-
ins Mrs. Jónas Anderson frá Cy-
press River, um leið og hún afhenti
þá. Séra E. H. Fáfnis stjórnaði
samsætinu. Voru ræður fluttar af
nokkrum og söngvar sungnir. Veit-
ingar voru rausnarlegar og síðan var
dansað lengi nætur. Þau Hallgríms-
sons hjónin búa i austurhluta Ar-
gylebygðar, þar hafa einnig Arasons
hjónin lengst búið, en eiga nú heima
i Cypress sveitinni fyrir norðan, rétt
vestan við Cypress River bæinn. Eru
heimili beggja hin mestu myndar-
heimili.
Síðastliðið sumar bar hér að garði
þrjá góða gesti langt að komna, sem
erindi fluttu hér á opinberum sam-
komum.
Er þá fyrst að telja Dr. Riöhard
Beck ; flutti hann hið snjallasta er-
indi á samkomu er söfnuðurinn
gekst fyrir 16. júní um höfuðskáld
íslands á yfirstandandi tíð, Davíð
Stefánsson frá Fagraskógi og skáld-
verk hans, las hann brot úr kvæðum
hans og dró athygli manna að fegurð
og maungöfgi þeirri er speglar sig í
gegnunt ljóðasafn hans. Er Davíð
Stefánsson óefað maðurinn, sem
dýpst ristir og heilbrigðastar lifs-
skoðanir flytur af öllum hinum
yngri skáldum íslands. Það var
hressandi að hlujsta á erindi Dr.
Beck, sem var flutt með eldmóði og
skörungsskap og góðum skilningi.
Fólk hér er Dr. Beck þakklátt fyrir
komuna, hans austfirzka sólskins-
andlit kve^'kir ætíð líf og fjör þar
sem hann keinur fram.
Þá var séra K. K. Ólafsson hér á
ferð, og flutti hann fyrirlestra i
kirkjunni hér um “'Laxness og krist
indóminn”; rakti hann ritmensku-
WERE ALL NUTTY
HERE AND THERE
JBy P. N. Britt_
WITH the first week of March a
week of lovely weather and
bright sunshine in Manitoba and
a week of devastating floods in Cali-
fornia, it sort of seems that we
should be glad that we were broke
or too badly bent to spend the win-
ter down among the orange groves
and hundred thousand dollar horse
races.
There’s surely not much to com-
plain about in this country, when
we hear of the trials ánd tribulations
that folks elsewhere are compelled to
bear. If it isn’t one thing it’s an-
other just as bad. Our worst trou-
ble is cold feet, which lots of us are
afflicted with summer and winter.
We’ve had a lot of'good luck and
good health in this courítry and with
Spring just in the offing, and with
the free life and fresh air that’s as-
sured us, we ought to be glad we’re
alive and up on our toes, ready to
make the coming Summer the best
ever.
* * *
wTVJ ® rnatter what the agitators
1 1 and theorists may say; if we
overcome our present difficul-
ties it will be because of the work of
the members of this Parliament.
Sometimes we fight among ourselves,
but out of it all comes something ad-
vantageous to the people of this
country,” declares Right Hon. Ernest
Lapointe, Minister of Justice. There’s
confidence for you!
* * *
THERE’S a ray of hope in this
one. Henry Ford says there are
good signs of great improvement
in business. Whenever Ford says
anything, they all look up, and lis-
ten. He always knows what he is
talking about. It is not like listen-
ing to the juvenile trade outfits, who
are always talking, and don’t know
what it all means when they are
through talking, if they ever get
through.
Ford says financiers have been
trying to break the country down
to get complete control. Their game
is to put up prices and keep down
wages. He says there are signs that
they cannot succeed, and that every-
thing will go along fine and bring
back good times for those who have
not been having as good times as
they should have had.
It may not be so good for the
chisellers who have been getting
wealthy right along, but who cares
if the decent folks are going to get
a better break.
Ford knows his stuff—glad to hear
from him.
* * *
AN Idaho boy struck a dog with a
stick. The dog hadn’t been
bothering the boy at all. The
pup took a bite at' the lad, and his
father sued for $5,000. The dog was
a very friendly animal, and several
people went into the witness box and
swore the boy had struck the dog.
The Court decided the dog was okay
and his owner did not have to pay
any damages. Dogs are generally
kind and well-behaved until cruel,
callous folks annoy them and the
pups are driven to protect them-
selves.
* * *
MILLIONS go out of Canada each
year for Australian lottery tick-
ets and Irish sweepstake tickets,
and it is not surprising that there
are members of Parliament trying to
get such laws passed in the House as
will enable Canadian Provinces to
operate such chance affairs to raise
public revenue. Most of the large
sums of money now sent out of the
country would remain here and the
revenue derived would amount to a
considerable total for whatever pub-
lic need to which it would be de-
voted. Such bills have been defeat-
ed in t’ne Dominion House before, not
because the members are opposed to
the drawings, as a great majority of
the members buy tickets themselves.
They vote against the bills because
they are afraid of the votes of folks
who do not want to allow people who
are in favor of them to participate.
They make no complaint about laws
which make us pay forty or fifty
per cent. on the shoes we have to
wear, but object to those who would
like to buy a ticket in the hope of
getting cash enough to buy some
necessity on which a law compels
them to pay a very heavy tax. It
all doesn’t seem to make sense. And,
in the meantime, all our good money
is going to Australia or Ireland.
* * *
4i’PARTY g°vernment is no bar to
X national unity. On the con-
trary it is perhaps its strong-
est binding tie. This can be done
only so long as party lines divide
this country horizontally. Vertical
lines of division are lines of sec-
tionalism and of selfishness and
that way lies disaster,” remarks L.
A. Mutch, Liberal member of the
House of Commons for Winnipeg
South. And there’s much in what he
says:
* * *
FISH fell, too, while it was “rain-
ing cats and dogs,” according to
Mrs. James Hardy, of Niagara
Falls, 'Ont. Mrs. Hardy said she
found 17 minnows on the lawn which
she was sure came with the-recent
heavy rain. The fish were between
two and three inches long. Said Mrs.
Hardy: “I am sure they came down
with the rain because they were not
on my lawn prior to the storm.”
Sounds like a fish story.
feril Laxness allnokkuð. Var hann
ekki, sem von er, ánægður með rit-
mensku hans eða lífsskoðanir, en
virðist hafa tilfinningu, eins og
fleiri, fyrir því að í hann sé allmikið
spunnið sem rithöfund, en rauði
þráður erindis hans virtist vera sú
trú hans og von að Laxness eigi eftir
að snúa við blaði og sjá að sér og
taka heilbrigðari og siðfágaðri lífs-
stefnu en borið hefir á hjá honum
að þessu i ritmenskuferli hans. Á-
deilur hans og athuganir á verkum
hans voru hinar vingjarnlegustu og
laus við alla persónulega fordóma,
ef nokkuð, þótti mér hann fara of
mjúkum höndum um hann sem rit-
höfund. Erindið vr með afbrigðum
snjalt og áheyrilegt. Það sofnar
enginn sem situr undir erindi sem
séra Kristinn flytur.
Síðast en ekki sízt vil eg geta
Halldóru Bjaniadóttur frá íslandi,
sem hér sýndi islenzkan heimilisiðrí-
að og flutti erindi þann 25. október,
við góða aðsókn. Mkila þökk á hún
fyrir komuna og mikið voru menn
hrifnir af þeim margbreytilega heim-
ilisiðnaði, sem hún hafði í fórum
sínum og sýndi. Var margt hérlent
fólk sem sótti sýninguna, og dáðist
margt af því að handbragðinu á
sýningarmununum. Fröken Hall-
dóra hefir unnið merkilegt starf fyr-
ir Island sem leiðtogi ífélagsmálum
kvenna, og hefir hún hlotið verð-
skuldaða viðurkenningu hjá stjórn
landsins og allri þjóðinni. Erindi<5
sem hún flutti var prýðilega samið
og vel flutt, þrungið af viti og heil-
brigðri ættjarðarást, ættjarðarást,
sem kemur frá hjartans rót. Kærleiki
til lands og þjóðar skín út úr huga
hennar og framkomu allri og vel-
vild og vinarhugur til allra manna
og þjóða, ættjarðarást svipaðrar
tegundar og þeirra Tungstones,
Mullers, Barnardo, Wilberforce og
annara slíkra manna, sem upphefja
vilja alla menn til manndóms og
dáða og sjálfstæðis án þess að kúga
eða niðurþrykkja öðrum sem byggja
vilja upp manngildi bræðra og systra
sinna á grundv^lli kristilegra hug-
sjóna, og kenna þem og hjálpa þeim
til að hjálpa sér sjálfir. Erindi
hennar snart mig, og vakti hjá mér
sérstaka hugsun og gaf hún mér í
vissu tilliti gleggri mynd af íslandi,
íislenzkum viðfangsefnum og áhn^a-
málum, því hún brá fyrir augu okkar
ýmsum myndum, sem ekki hafa ver-
ið sýndar áður. Eg er fullviss að
fröken Halldóra hefir unnið íslandi
ómetanlegt gagn. Hafi hún þökk
fyrir komuna og ísland fyrir að
senda hana.
(Frarnh.)
GJAFIR TIL BETEL
(í febrúar 1938)
Mr. Ófeigur Sigurðsson, Red
Deer, Alta., $10.00; Kristján og
Kristjana Bjarnason, Glenboro,
Man.: í minningu um son okkar
Friðbjörn, er féll í stríðinu mikla,
$25.00.
Afmælisgjafir til Betel
Mrs. Anna G. K. Jónsson, á Betel,
$15.00; Miss Margret Vigfússon, á
Betel, $5.00; Vinkona á Betel,
$15.00; Mrs. Halldóra Goodman, á
Betel, $15.00; Mrs. Anna Jónasson,
á Betel, $5.00; Miss Maria Gíslason
á Betel, $50.00; Kvenfélag Fyrsta
lút. safn. í Winnipeg, samskot á f-
mælissamkomu, $96.00.
Vinsamlega þakkað, fyrir hönd
nefndarinnar.
J. J. Simnson, féh.
601 Paris Bldg., Wpg.
Gullbrúðkaup að
Westbourne
Þann 4. febrúar var þeim hjónum
Sigurði og Guðrúnu Sölvason hald-
ið rausnarlegt samsæti í Danssal ,
Westbourne bæjar, þar sem rúm 200
manns kom saman, til að gleðjast
með þeim á fimtíu ára giftingaraf-
tnœli þeirra.
J. W. Cartney ávarpaði þau fyrir
hönd fólksins þakkaði þeim langt
og vel unnið starf og óskaði þeim
til hamingju með framtíðina og
langra lifdaga. Þar næst afhenti |
hann þeim sinn gullmuninn hvoru,
sem þau bæði þökkuðu fyrir hvort i
sínu lagi, mjög myndarlega.
Svo héldu ræður Miss K. Stew-
art, Mr. H. Sigurðsson, o. fl.
Þau hjón komu til Westbourne
1895, og hafa átt hér heima síðan
að undanteknum 18 mánuðum, sem
þau dvöldu vestur á Kyrrahafs-
strönd um aldamótin og aftur frá
1908—1910, sem þau voru heima á
íslandi.
Seinast liðin rúm 20 ár hefir Sig-
urður verið hér póstmeistari og hefir
leyst það starf svo vel af hendi, að
enginn hefir getað að því (undið.
Heimili þeirra hefir alla tíð verið
regluleg miðstöð hér fyrir íslend-
inga, því þau eru bæði með afbrigð-
um gestrisin og glöð heim að sækja
og sérstaklega fróð um flest það,
sem við eldra fólkið höfum áhuga
fyrir.
G. E.
GEFINS
Blóma og matjurta frœ
CTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ-
INU, EÐA BOBGIÐ YÐAB EIGIÐ ÁSKBIFTAB-
GJALD FYBIBFBAM.
Fræið er nákvæmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti
TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI!
Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, J3.00 áskrift-
argjald til 1. janúar 1939, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum,
1., 2. og 3 (I hverju safni eru ðtal tegundir af fræi eins og auglýsingin
ber með sér).
Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða
fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4
þar að auki.
Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftavgjald
hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar
að auki. Hi/in nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og
3., og fær nr. 4. þar að auki.
Allir pakkar sendir mðttakanda að kostnaðarlausu.
No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets
BEKTS, Detroit Ilark Red. The best all round Beet. Sufficient
Seed for 20 feet of row.
CABBAGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet will grow
1,000 lbs. of cabbage.
CARKOTS, Half Long Chantenay. The best all round Carrot.
Enough seed for 40 to 50 feet of row.
CUCUMBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to
any meal. This packet will sow 10 to 12 hills.
IÆTTUCE, Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crlsp, green
lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row.
BETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce.
ON'TO’V, Yellotv Glohe Danvers. A splendid wlnter keeper.
ONION. White Portugnl. A popnlar white onion for cooking or
pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drili.
PARSNIP, Half Txmg Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of
drill.
PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills.
RADISH, French Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety.
This packet will sow 25 to 30 feet of drill.
TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will
produce 76 to 100 plants.
TURNIP, Wlilte Suramer Tahle. Early, quick-growing. Packet
wlll sow 25 to 30 feet of drill.
FDOWER GARDEN, Surprise Flovver Mirture. Easily grown
annual flowers blended for a succession of bloom.
SPAGnETTI, Malahar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the
top and the edible contents resemble spaghetti.
No. 2 COLLECTION
SPENCER SWEET PEA COLLECTION
8—NEW BE.\I'TIFT T, SHADES—8
Reguiar full size packets. Best and newest shades in respective
color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet
Pea List also.
SEXTET QUEEN. Pure White. GEO. SHAWYER. Orange Pink.
Five and six blooms on a stem. WF.LCOME. DazDzling Scarlet.
WHAT JOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARTjES. Rich Pink
BEAUTY. Blush Pink. shading Orient Red.
SMILES. Salmon Shrimp Pink. RED BOY. Rich Crimson.
No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets
F.DGING BORDER MIXTURE. MATHIOIjA. Evening scented
ASTERS. Queen of the Market, stocks.
the earliest bloomers. MIGNONETTE. Well balanced
BACHELOR’S BUTTON. Many mixtured of the old favorite.
C\LENDULA: New Art Shades. NASTURTIUM. Dwarf Tom
» „A,n.tr Thumb. You can never have
CALIFORNIA POPPY. New man Nasturtlums
Prize Hybrids. ,
CLARKIA. Novelty Mlxture. PETUNIA. Choice Mixed Hy-
CLIMBERS. Flowering climb- brids.
ing vines mixed. POPPY. Shirley. Delicate New
COSMOS. New Early Crowned Art sha(jes.
EVERTjASTINGS. Newest shades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered.
. Newest Shades.
mixed.
No 4—ROOT CROP COLLECTION
Note The Ten Big Oversize Packets
BEETS, Half Iiong Blood (L*arge PAHSXIPS, Early Short Round
Packet) (Lartre Packet)
OABBAGE. Enkhuizen (Large RATHSH......French . . Breakfast
Paeket) (Large Packet)
Tr„if T „„„ TI RNIP, Purjile Top Strap
CARROT. Chantenay Half Ijong Ti0af (L ‘ Packet). The
(Large Packet) earJy whJte
summer table
ONION. Yellovv Globe Danvers, turnip.
(Large Packet) TURNIP, Swede Canadian Gem
LETTUCE, Grand Rapids. This (Large Paoket)
packet will sow 20 to 25 feet ONTON. Wliite Pickling (Large
of row. Packet)
Sendið áskriftargjald yfrar í dag
(Notið þennan seðil)
To THE COLITMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man.
Sendi hér með $.........sem ( ) ára áskriftar-
gjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst fritt söfnin Nos.:
Nafn .................................................
Heimilisfang .........................................
Fylki .................................................