Lögberg - 17.03.1938, Page 8

Lögberg - 17.03.1938, Page 8
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 17. MARZ, 1938 Spyrjiðþann, sem reyndi það áður í 2-glasa t( flösku 3 Ur borg og bygð Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 24. þ. m. Dr. A. B. Ingimundson verður staddur í Mikley dagana 25., 26. og 27. þ. m. Mr. Guðmundur Fjeldsted, fyrr um þingmaður Gimli kjördæmis, var staddur í borginni i fyrri viku. Athygli skal hér með leicjd að því að þann 31. þ. m., flytur Mrs. H. F. Danielson í Árborg, útvarpsræðu að tilhlutan Gréater Winnipeg Youth Council; er hún ein af þrem- ur, er ræður flytja fyrir atbeina þessara samtaka. Islendingar í borg og bygð ættu að grípa tæki- færið og verða þeirrar ánægju að- njótandi að hlusta á ræðu Mrs. Danielson. Tíminn verður auglýst- ur í næsta blaði. A LIBERAL ALLOWANCE For Your Watch styles change tool TRADE IT IN jor a N E W BUIOVA “St. Patricks Tea and At Home” undir umsjón eldra söngflokks Hins Fyrsta lúterska safnaðar, verður haldið á fimtudagskvöldið 17. marz í samkomusal kirkjunnar. Sam- koman byrjar klukkan 8.30. Stutt en vandað prógram hefir verið und- irbúið, en að þvi loknu fara fram kaffiveitingar. Söngflokkurinn von- ast til þess að sem flestir safnaðar- meðlimir og vinir heimsæki sig þetta kvöld. Arður af samkomunni verð- ur notaður til þess að kaupa músík. The Young People’s Society of the First Lutheran Church will meet on Monday; March 21 st, at 8.30 p.m. in the church parlors. All young people are welcome. R. H. Ragnar biður viðskifta- virti og kunn'ingja að athuga að hann hefir kenslustofu sína nú í Ste. 1 Mall Plaza á horninu á Memorial Bllvd. og St. Marys, i sömu byggingunni og Dominion Business College skamt frá Hudson Bay búðinni. Símanúmerið er 38 175- • ’ Mrs. G. J. Johnson, 109 Garfield Stree.t hér í borginni, sú er gerði líkanið af hinni fögru klakakirkju, sem mynd var af í Lögbergi þann 3. þ. m., hefir nú lokið snjólíkneski af fornaldarvíkingi, sex feta háum. í glæsilegum fornhetjubúningi; er þetta hið mesta listaverk. Croquignole Permanent INCLUDING SHAMPOO AND WAVE $1.25 REGULAR VALE §2.75 VICTORIA WAVE EUCALYTUS WAVE EMERALD WAVE PINE-OIL WAVE $1.95 $4.951 $3.95 $2.95 Machineless Permanents for any type and texture of hair $5.00 $6.50 $7.50 $10 Each Wave Unconditionally Guaranteed You will also enjoy having a Finger Wave, Marcel, Eyebrow Arch, Facial or Maniiure by any member of our all-professional staff. Nu-.Tene Wave Shop 342 PORTAGE AYENUE SIMI 24 557 (Yfir Zellers búðinni) Business Cards Framikvæmdarnefnd bhrnaheim- ilisins við Hnausa, Man., efnir til f jölbreyttrar skemtunar í Sam- bandskirkjunni i Winnipeg þann 29. þ. m., kl. 8 að kveldi, til arðs fyrir þessa vinsælu stofnun. Þar flytur Miss Elín Anderson erindi um starfsemi sína í Winnipeg. Aðrir, sem skemta, verða Ragnar H. Ragnar, Óli Kárdal, Ragnar Stef- ánsson og Hafsteinn Jónasson, auk fjórsöngs karlmanna. Inngangur ókeypis( en samskot tekin. Er þess að vænta, að samkoma þessi verði harla fjölsótt. 17 jewtlt *2975 ,7/,'e %Uc /?Sáof THORLAKSON and BALDWIN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE. WINNIPEG Barnasamkoma urvdir umsjón ís- lenzka Laugardagsskólans verður haldin í Fyrstu lútersku kirkju, laugardagiskvöldið þann 26. þessa mánaðar. Skemta þar börn og unglingar með framsögn, hljóðfæra- slætti, einsöngvum, upplestri og smáleik. Barnaskór undir umsjón Ragnars H. Ragnar skemtir þar með mörgum nýjum lögum, sem nú er verið að æfa. Þetta er eina samkoman af þessu tægi á árinu og er því full ástæða fyrir fólk að sækja hana vel, til örfunar fyrir börnin og að styðja gott málefni, fyrir utan hvað skemtiskráin sjálf er fjölbreytt ,og ætti að verða ánægjuleg fyrir áheyr- endur. Iceland’s Great Inheritance by ADAM RUTHERFORD, F.R.G.S., A.M.Inst. T. of London, England This book of tremendous importance to the Icelandic people shows the destiny of ofie of the most remarkable countries in the world. It should be read by every Ice- lander at home and abroad. No other work of ’ts type has ever been published on Iceland. Obtainable from Julius A. Graeves 61 COURTER AVENUE, Majilewood, N.J., U.S.A. Price 35 Cents Postpaid Concert By the immipeg A^maimber AJ'rc FRANK THOROLFSON, Conductor Assisting Artists: Pearl Johnson, Irene Diehl, Bohdan Lechow at the FIRST LUTHERAN CHURCH—Victor St. Tuesday, March 22; 8:30 p.m. Admission 35c SPARIÐ PENINGA ! ! ! Alfatnaðir og yfirhafnir, eins og nýir, við kjör- kaupaverði. GOWDY’S Second Hand Store 337 Notre Dame Ave., Winnipeg Sími 25 277 Borgum í peningum fyrir brúkaða hluti. Utanbæjarfólk skrifi eftir verðskrá. HÚSGÖGN STOPPUÐ Lcgubekkir og stólar endurbætt- ir of fóðraðir. Mjög sanngjarnt verC. Ökeypis kostnaCaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Simi 37 715 Bilar stoppaSir og fððraöir Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaat greiölega um alt, sem aC flutningum lýtur, smáuru «0a stðrum. Hvergi sanngjarnar* verO. Heimili: 591 SHERBURN ST. Siml 35 »09 GIBSON & HALL Electrical Refrigeration Experts 809 PORTAGE AVE 1 (Cor. Beverley St.) Day Phone 31 520 72 352 — Night Phones —22 645 Phoenix Radio Service Radio viðgerðir. Ókeypis kostnaðaráætlun. Brúkuð Radios frá $6 og yfir W. MORRIS Stígvéla- og skóaðgerðir. Skautar skerptir og gert við yfirskó. Sendum eftir hlutum, og sendum þá heim. 679 SARGENT AVE. Sími 80643 Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðþjónustur . Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 20. marz verða rneð venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og ís- lenzk messa kl. 7 að kvöldi. — Sunnudagsskóli kl. 12:15. LÚTERSKA KIRKJAN SELKIRK 20. marz—Sunnudagaskóli kl. 11 f. h.; íslenzk guðsþjónusta kl. 7 e. h. V. J. Eylands. Gimli prestakall 20. marz — Betel, á venjulegum tima; Gimli, ensk ungmenna messa, kl. 7 e. h. (Ungmennafélagið býður öllum viðstöddum til kaffiveitinga eftir messu). 27. rparz—Betel, á venjulegum tima; Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e.h. 3. apríl—Mikley, messa kl. £ e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. Ungmennafélagsfundur á prests- heimilinu, fimtud. 17. marz^ kl. e. eftir hádegi. Fermingarbörn á Gimli mæta á heimili Mr. og Mrs. Helgi G. Helga son, föstudaginn 18. marz, kl. 4 e.h. B. A. Bjarnason. Vatnabygðir: — Sunnudaginn 20. marz, kl. 11 f. h. sunnudaga- skóli; kl. 2 e. h., ensk messa í Wyn- yard.—Jakob Jónsson. WILDFIRE COAL “D R U M H E L L E R” Trade Marked for Your Protection. Look for the Red Dots. LUMP LARGESTOVE $11.50 per ton $10.50 per ton Phone 23 811 MCCURDY SUPPLY GO. LTD. 1034 ARLINGTON ST. The BLUE OX Meat Market P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 For the Finest in MEATS and VEGETABLES Free, Prompt Delivery 592 ELLICE AVE. Þjóðræknisfélag íslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar I Amerlku ættu að heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tlmarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. Guðsþjónusta í Vancouver Sunnudaginn 20. marz, kl. 3 e. h. verður haldin islenzk guðsþjónusta í dönsku kirkjunni á horninu á Nineteenth Avenue and Burns Streel í Vancouver, B.Q * Allir íslendingar, sem lesa þessi messu- boð, eru beðnir að útbreiða þau eftir getu. Kirkjan er mjög aðlað- andi. Var bygð fyrir skömmu í svipuðum stíl og Grundtvigs kirkj- an fræga í Kaupmannahöfn. Allir boðnir og velkomnirí K. K. Ólafson. Sunnudaginn 20. marz messar séra H. Sigmar í kirkju Péturssafn- aðar að Svold, kl. 2 e. h.; miðviku- daginn 23. marz messar hánn í Gardar kl. 2. Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. This Advt. is Worth §1 to You If you call at 511 Winnipeg Piano Bldg., and take our Special Fox Trot and Waltz Course At least inquire about it. ARTHUR SCOTT MISS M. MURRAY 511 WINNIPEG PIANO BLDG. Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m. Konur - Stúlkur Hérna er tœkifœrið Takmarkaður fjöldi kvenna, sem innritast fyrir 1. marz, fær fulln- aðar tilsögn 1 háfegjun við sér- stöku afbragðsverði. Pví að vera atvinnulaus, eða draga aðeins fram lífið. Margar konur og stúlkur hafa stupdað nám við Nu-Fashion Modern System of Beauty Culture, þar sem þœr hafa lært skemtilega og vellaunaða sérfræðigrein. Margar stöður I boði. Við aðstoðum kon- ur við að koma sér upp snyrti- stofum.. The Nu-Fashion hefir hlotið aðdáun ströngustu sér- frœðinga I hár og andlitsfegrun. Stofnunin nýtur stdörnarlöggild- ingar. Kenslan heilan dag, hálf- an dag og á kveldin. Prðfskír- teini veitt að loknu námi. Ó- keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom- ið inn, eða skrifið eftir ókeypis upplýsinga bwklingum. NU-FASHION Beauty Culture System No. 1 EDWARDS BUILDING 325% PORTAGE AVE. (Gegnt Eaton’s) Winnipeg, Canada Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluB þér ávalt kaila upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Managsr PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & aGNES ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free fo Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phone 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watchee Marriage Lieenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmafcers & Jewellers 69 9 SARGENT AVE., WPG. J. BASTOW Pictures of Western Canadian Scenes for Sale Lessons in Pastel Painting 894 PORTAGE AVE. at Arlington Peningar til láns Látið oss hjálpa yður til að kaupa heimili, eða gera við og endur- bætá núverandi heimili yðar. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST AND LOAN BUILDING, WINNIPEG PHONE 92 334 EF PÉR VILJIÐ FÁ verulega dbyggilega fatahreinsun við sanngjörnu veröi, þá símiö 33 422 AVENUE DYERS& CLEANERS 658 ST. MATTHEWS Ættatölur fyrir Islendinga semur: GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLESTREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Minniál BETEL í erfðaskrám yðar 25 ot. $2.15 40 oz. $3.25 G*W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta áiengrisgerC í Canada ThU ad vertisement ls not inserted by the Oovernment Llquor Control Commlailon. The Commisnion Is not responsible for statements madt &s to th? quality of producte advertieed.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.