Lögberg


Lögberg - 07.04.1938, Qupperneq 3

Lögberg - 07.04.1938, Qupperneq 3
LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 7. APEIL, 1938 3 Og hvaÖ er það þá, sem maður fær að vita? Það er í stuttu máli það, sem hér fylgir: Þegar maður deyr, þá breytist ekki upplagið við það. Maður verður hvorki verri né betri. Kar- akterinn eða sálarlifið (hugsunar- hátturinn) er það, sem mestu varð- ar, þegar svo er komið, en hvernig það er, er þá (eins og hér í lífi) undir sjálfum manni komið. Þeir, sem deyja í æsku, fá, eftir burtförina héðan,, þroska fullorð- insáranna. Þeir, sem deyja á gam- alsaldri verða ungir í annað sinn. Kryplingar verða réttvaxnir, því sálin var ekki krept, en þó hafa all- ir líkt útlit og áður. Þó er ekki þessi líkami þeirra samur, eðlisfarslega, og áður var, en þeim er hann eins eðlilegur og okkar líkami er okkur, sem eftir lifum. “Alt, sem lifir á þessari jörð, hef- ir andlega eftirmynd af sínu lífs- formi; í því hrærist einstaklingur- inn, þegar hérvistardögunum lýkur. 'LífiÖ sjálft er ódauðlegt, í hvaða mynd sem er (jafnvel dýrin, plönt- ur og smæstu lífsverur), en það getur tekið myndbreytingum; en ti! þess virðist þetta jarðneska líf ætl- að, að mannsálin nái þroska til þess stöðugt að færast nær, og í nánara og nánarar samband við alheimsvit- undina, — við hina miklu upp- sprettu alls lífs. “Hvert þroskastig, sem náð verð- ur, þegar “hinumegin” er komið, hefir í för með sér gleði og ánægju; en enginn er knúður til að taka sér fram; þar um ráðum vér sjálfir mestu. Það fólk, sem ekki hefir breytt vel, né haft góðan hugsunar- hátt, líður miklar, andlegar þjáning- ar, áður en það, eða sálarlíf þess nær meiri þroska. En þegar það er orðið móttækilegra fyrir það æðra og betra, þá fær það hjálp og leiðbeiningu. Enginn tortíming algerlega, en framför getur mjög tafist. “Margt sé — tjá þeir oss — sem þeir hafi ekki þekkingu á, þó um sumt viti þeir nú meir en áður. Þeir hafi ekki enn náð fullkomnun, en þeir haldi áfram að lifa, læra og unna: notfæra og hlúa að þeim hæfileikum sem skaparinn hafi gef- ið hverri mannssál sem einstaklingi. “Sumt sé svo erfitt að gera okk ur skiljanlegt — eins og ef ætti að gera skiljanlegt einhverjum, sem blindur hefði verið frá fæðingu, hvernig þessi eða hinn liturinn væri, eftir lýsingu. Þeir vilja að vér hugsum til sin, og okkar framtíðarheimilis og séum jafnan þess minnugir, hve nákomnir vér erum hinum mikla alheims krafti og aflvaka, sem vermir og viðheldur hverri einustu lífrænni öreind, og þokar oss ávalt áleiðis til þess göfugasta og æðsta, ef vér aðeins viljum taka því. “Þeir talast við með hugsana- sveiflum, þar sem þeir nú eru, og telja það ákjósanlegustu leiðina til að ná talsambandi við okkur, sem enn lifum á þessari jörð, ef það gæti tekist. En af því vér séum, enn sem komið • er, ómóttækilegir fyrir það, þá reyni þeir að komast í sam- band við okkur á þann hátt, sem við helzt skiljum, t. d. 'með notkun “Aviji” borða, ósjálfráðri skrift, borðhöggum og miðlasamböndum. En í höndum þeirra, sem litt færir séu, reynist oft lítill árangur að verða af öllu þessu. Við og þeir þreyjum og biðjum þess, að ein- hverntíma muni hér á jörð fram koma svo mikill hugvitsmaður, að hann fái uppfundið einhverja þá aðferð, að auðvelt verði fyrir okk- ur, sem eftir lifum að ná sambandi við okkar burtförnu ástvini, á svo þægilegan hátt, að það yrði öllum innanhandar, sem leita sannleika, friðar og huggunar í raunum. t Einnig lrnfa þeir tilkynt, að sveiflur frá sterkum hugsunum okkar, sem lifum, geti náð til sín, en þeirra nái sjaldnast til okkar, því við getum sjaldnast á móti tekið. Þó þeir séu lifandi verur, eins og við, og oft nærri okkur, þá sé það vanalega svo, að við getum hvorki heyrt til þeirra, né séð þá, sem eru af léttari og fínni gerð en við, með hraðaði lífsstraum j. reyn- ast okkar fimm skilningarvit ónóg td að sjá, skynja og verða vör við þá. Það þyrfti önnur til þeirra hluta, þó vér ef til vill höfum þau, en þau séu ekki nothæf, nema hvað einstaka maður er stundum skygn. Ef vér hefðum ekki tilfæri til að finna sterka breytingu, sem af ýmsum ástæðum oft verður á and- rúmsloftinu, sem maður dregur að sér, mundum vér þvertaka fyrir að hún væri til, því það er ósýnilegt, en þó vita allir að loftið getur verið mismunandi. Þegar hinir burtförnu verða var- ir við sorg þeirra, sem eítir lifa, langar þá mjög til að hugga þá. Svo þegar allar tilraunir verða árangurs- lausar fyrir ómóttækilegleika þeirra lifandi, þá veldur það hinum burt- förnu mikillar sorgar. Þeir reyna alt, sem hugsanlegt er til að komast í samband við þá, svo sem eins og borð, miðla, o. s. frv., þvi aðrar leiðir eru lítt færar; þá langar svo mjög að hugga og hughreysta þá, sem eftir lifa og fullvissa þá um, að dauðann sé alls ekki að óttast. Það sé líf eftir þetta, sem verði æ betra og betra, eftir þvi sem vér leggjum meiri stund á að gera oss það á- nægjulegt.” * # # I bók sinni um sálræn efni, segir hinn nafnkunni sálarfræðingur Mr. Myers, frá óvanalegu atviki, á þessa leið: “Merk hefðarkona á Englandi, Eady Eardly, skýrði mér frá ein- kennilegum viðburði, sem fyrir hana kom þegar hún var á unga aldri. Henni sagðist svo frá: “Þegar eg var sextán ára að aldri, fékk eg mislingana, en ekki svæsna. Þá var eg hjá afa mínum og ömmu. Eftir að eg hafði verið rúmföst þrjá ,eða fjóra daga, fanst mér eg vera orðin betri; þá sögðu þau mér að ef þyrfti að baðast í volgu vatni. Þetta líkaði mér mjög vel; fór eg nú inn í baðherbergið og afklæddi mig. En rétt þegar eg ætlaði að fara ofan í vatnið, þá heyri eg að sagt ejr: “Opnaðu dyrniar!” Eg heyrði orðin og röddina svo greini- lega, en það undarlegasta var, að hún virtist vera bæði utanaðkom- andi, (eins og vanal. gerist) og þó um leið innan að frá sjálfri mér. Hvort það var karlmanns- eða kven- •mannsrödd, get eg ekki sagt. Svo heyri eg sagt i annað sinn: “Opn- aðu dyrnar!” Þá varð eg hrædd og sagði við sjálfa mig: “Annað- hvort hlýt eg að vera orðin vit- skert, eða þá svona veik.” En mér fanst eg ekki vera veik. En eg vildi nú samt ekkert sinna þessu og var rétt að segja komin ofan í baðið; þá heyri eg enn einu sinni, ef ekki tvisvar, töluð sömu orðin. Þá rykti eg mér upp úr aftur og opnaði hurðina: fór svo í blaðið. En um leið og eg var komin upp í kerið, leið yfir mig, og hneig eg aftur á bak, flöt ofan í vatnið; en til allrar lukku náði eg um leið í klukkustrenginn, sem hékk niður með baðkerinu. Herbergis-þernan heyrði hringinguna og kom þegar inn. Þá var höfuð mitt á kafi í vatninu, sagði hún. Hún tók mig upp úr, og bar mig út úr herberg- inu; en um leið og hún fór með mig út um dyrnar, kom höfuð mitt við dyrustafinn. Þá fyrst raknaði eg úr öngvitinu. Hefðu dyrnar verið lokaðar, þá hefði eg druknað.” WERE ALL NUTTY HERE AND THERE ■• By P. N. ft"rrT EVERY once in a while there is mail coming here to say that the heading on this column is okey or that someone has seen something in the column that has been of some interest to him. This week there has come a postcard from a guy out at Pendennis (that’s a few miles north of Brandon), who says it never occurred to him how nutty he was until he got to reading this stuff. Now, he says, he has turned over a new leaf and he is not doing half as much talking as he used to do, he’s letting other folks get a word or two in once in a while. And, he thinks he can see that he’s getting along a lot better, particularly with other folks. * * * IT is not so very long since Joé Hall died and most of his old team mates quit playing hockey, or maybe went on and died, too. Úp to the time Joe died, these parts were considered the home of hockey. Same as Lacrosse was Ontario’s main sport and ping-pong or something was Number One pastime in Saskat- chewan. • * * OW, it seems as the years go by, folks out here are getting to know less and less about hockey, and in many cases apparently to know nothing whatever about it. They have their heads stuck into the radios every Saturday night during the winter, talk about the game all day Sunday, and during the follow- ing week. Then, something happens to show them or most of them that they didn’t know what it was all about—or just about as much as they know about an election or the war in Spain or something. * * m ABOUT a fortnight ago, one of the best hockey sports commen- tators in the west wrote to the party who constructs this column a confidential letter, advising us to put all our money (as if we had any of that kind of stuff) on Boston to beat the Maple Leafs in their play- off games. “I would even say Bos- ton will make it three straight, if I cannot get anything better than j that,” he asserted. Well, everybody ' knows what happened. The Maple Leafs made it three straight! Shows that what some folks out here don’t know about hockey is 'appalling, even after having their heads in the radio every Saturday night all win- ter. I f' NOTHING further has been heard from that enthusiastic Boston fan. He’s probably forgotten all about his prediction. Most fellows do, when the prediction goes wrong and there’s no chance to pull that good old-timer, “I told you so!” But another'hockey expert came along, with the confident forecast that Red Dutton and his Americans would man-handle the Black Hawks Sun- day night and be into the finals witn the Maple Leafs. He overlooked the fact that Bill Stewart, an old hockey referee and big league baseball um- pire, was piloting the Black Hawks this season. Those big league um- pires, who “give ’em as they see ’em” at all times and everywhere, are pretty smart. They have quick eyes and rapid-fire judgment. Bill Stew- art has everything, but he doesn’t say very much, just plays the game for áll there’s in it, and when the Black Hawks do as Bill tells them they get along fine. They just set back Red Dutton’s Amerks Sunday night and went right into the finals. And, maybe Bill will give the To- ronto Maple Leafs some headaches this week. Big league umpires are pretty hard to crack. It ought to be a swell fight between the Leafs and Hawks—one of the best ever. • t * * YES, it seems to me that when Joe Hall and Frank Frederickson and Mike Goodman and other old good fellows of hockey were around we knew a lot more about hockey than we know now. Most of us don’t seem to know much more about hockey than we know about an election, a horse race, or when we’re going to get around that corner we used to hear so much about. * * * SOME of us can remember when Sir John Macdonald and Hon. Alexander Mackenzie, the two National party leaders in Canada used to be deploring the fact that the national annual expenditure was reaching the enormous sum of fifty and sixty million dollars. When the commission was out in British Co- lumbia recently it found out that B.C. has been spending more of late than it used to take to finance the entire Dominion. And what B.C. was trying to find out was how they could wangle more and more cash to enable them to continue on the wild spree they have been having. They have all kinds of nerve out at the coast. Guðmundur Ingimundarson Um lát hans og útför var getið í síðasta blaði. Hann var fæddur í Miðfirði i Húnavatnssýslu á íslandi. Foreldjrar hians vo'ru þau hjónin Ingimundur bóndi Jakohsson, prests Finnbogasonar á Staðarbakka og síðar að Þingeyrarklaustri, og Sol- veig’ Guðmundsdóttir prófasts Vig- fússonar á Melstað. Móðursystkin hans sem til Vesturheims komu voru þau Vigfús G. Melsted, faðir þeirra Sigurðar, Mrs. F. S'. Frederickson, Mrs. Chris. Iijálmarsson og Odds, í Winnipeg, og Rannveig, móðir Ingólfs Bowry og Sanders syst- kina; ennfremur Finnbogi, faðir Dr. Ilrefna McGraw í Nebraska. Seinni kona séra Jakobs Finnboga- sonar, föður Ingimundar, var Þuríð- ur Þorvaldsdóttir prófasts í Holti undir Eyjafjöllum. Dóttir þeirra, Guðrún, átti Jón Einarsson frá Valdasteinsstöðum í Hrútafirði, síðar í Foam Lake, Sask. Þeirra dætur eru: Herdís, gift Kára Fred- erickson í Toronto og Kristín, gift Mr. Ferris að Sperling, Man. Guðmundur ólst upp með for- eldrum sínuin. Til Canada kom hann árið 1887, kom til Winnipeg 17. september. Lengi þtir eftir mun hann hafa talið heimili sitt í Win- nipeg, þótt vinna hans um langt skeið væri vestur i landi. Hann vann fyrir Canadian Pacif.ic járnbrautar- félagið. Á þeim tíma var hann í sérstöku vinfengi við þau hjónin Kristinn skáld Stefánsson og Guð- rúnu. Hann dvaldi hjá þeim þegar hann kom i borgina og í fjarveru hans höfðu þau nokkra umsjá með fjármálum hans. Á öllum hinum siðari árum var athvarf hans, þeg- ar hann kom í borgina, hjá þeim Lýð og Unu Líndal. \, Þegar hann lét af starfi sínu vestra var hann um tima hér í borg- inni; en fékk sér svo heimili á Gimli. Þar bjó hann einn í snotru húsi, allmörg ár. Umsjón á heim- ilinu var í allra bezta lagi, bæði úti og inni. Hann var einstakt snyrti- menni, smekkvís og hirðusa'inur. Hann hafði hið mesta yndi af blómum, hafði mikið af þeim í garð- inum sínum og annaðist þau með mikilli lægni. I THOSE WHOM WE SERVE I Hann kvæntist aldrei og var íremur einmana alla æfi hér vestra; en miklu tilfinnanlegra varð það, þegar aldurinn lærðist yfir. Helzta yndið, auk þess sem áður er nefnt, var sönglist, sem hann hafði góðan smekk fyrir, og góðgjörðasemi. Hann hafði ánægju af því að miðla öðrum af því sem hann átti. í febrúarmánuði kom hann til WHnnipeg og dvaldi hjá Líndals hjónunum. Var þá á leið til frænku sinnar, Mrs. Ferris, setn býr einar 3 mílur frá Sperling, suðvestur af Winnipeg. Hann fór með járn- brautarlestinni áleiðis þangað mánu- daginn 14. febr. í tösku sinni hafði hann nokkuð af gjöfum, sem hann ætlaði að færa frænku sinni. Frá vagnstöðinni fór hann gangandi í vonsku hríð. Hann komst hér um bil hálfa leið, varð þá yfirbugaður af hríðinni og lét þ^.r lífið. Fyrst um sinn var hans ekkert saknað, því frænka hans vissi ekkert um komu hans, og Líndals hjónin töldu vist, að hann væri hjá frænku sinni. Seinna fundu járnbrautar- menn lík hans ekki langt frá járn- brautinni. Tveir bræður has eru á íslandi: Pétur, eldliðsstjóri í Reykjavík og Asgeir Blöndahl, hálfbróðir, er lengi var hér vestra. Skyldmenni hér í landi, auk þeirra sem áður voru nefnd í því sambandi, eru: Lýður Líndal, synir Ásgeirs Blön- dahls, Mrs. Guðrún Johnson og ó- efað fleiri. “Alt sem á hjarta ber í sér þrq. upp í s.ngyanna ríki; herskara Drottins sálirnar sjá syngjandi engla í líki. Veikasta strengnum berst ómur af upp til sólkonungs halla; rétt eins og lindir renna í haf raddir þar sameinast allar. Alt á að mætast á efsta stað, alt að samhljómnum stefnir. Hvern þann sem vann þar um æfin að eilífa lífsbókin nefnir.” R. M. Veður í marsmáwuði "Það er trú, að heiðríkt veður i Maritus boði gott ár. Svo margjr þokuhringar sem verða í Martius, svo mörg ofanföll verða á árinu, og svo margar hringdaggir sem verða í Martius, svo rnargar verða þær efti páska með hreggi. Fyrir hundr. uðum ára hafa menn veitt því eftir- tekt, að ef á boðunardag Maríu (25. Martius), fyrir sólarupkomu, væri heiðríkt og stjörnuljós, þá væri von á góðu árferði og veðráttufari. Sagt er að sjaldan sá sama veður á passionssunnudag (Judica), pálma- sunnudag og páska.” Business and Professional Cards PHYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graharn og Kennedy Sts. i'hone 21 834—Office timar 2-3 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manltoba DR. ROBERT BLACK SérfrœtSingur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdómum. 216-2 20 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstími — 11 til 1 og 2 til 5 Skrifstofusimi — 22 251 Heimili — 401 991 Dr. S. J. Johannesson Viðtalstími 3-5 e. h. 218 SHERBURN ST. Simi 30 877 DR. B. H.OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultation by Appointment Only Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 GRENFELL BLVD. • Phone 62 200 DR. A. V. JOHNSON DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknir Tannlceknar 212 Curry Bldg., Winnipeg 4 06 TORONTO GENERAL (Gegnt pósthúsinu) TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. Stmi: 96 210 - Heimils: 28 086 PHONE 26 545 WINNIPEO BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C.' islenzkur löglrœðimjur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. isienzkur lögfrasOina'ur 800 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 94 668 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. .T. Lindal, K.C., A. Buhr Björn Stefánsson Tclcplione 97 621 Offices: .125 MAIN STKEET IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS BECA USE— OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER WE DELIVER. | COLUMBIA PRESS LIMITED = 695 SARGENT AVENUE - WINNIPEG - PHONE 86 327 BUSINESS CARDS PRESCRIPTIONS FILLED CAREFULLY GOODMAN DRUGS Cor. ELLICE & SHERBROOK Phone 34 403 We Deliver J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgO af öllu tægi. PHONE 94 221 A.S.BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir Allur útbúnaöur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarCa og legsteina. Skrifstofu talsimi: 86 607 Heimilis talsími: 501 562 ST. REGIS HOTEL 286 SMITH ST.. WINNIPEQ Pægilegur og rálegur bústaOur i mAObiki borgarinnar. Herbergi J2.00 og þar yfir; me6 baSklefa 83.00 og þar yfir. Ágætar máltlðir 40c—60c Free Parking for Ouests

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.