Lögberg - 07.04.1938, Page 8

Lögberg - 07.04.1938, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. APKIL, 1938 Spyrjiðþann, sem reyndi það áður Mannalát Frú Ingibjörg Goodmundson, ekkja Gunnars Goodmundson fast- eignasala, er lengi dvaldi hér í borg, en síðast í Los Angeles, dó á Al- menna sjúkrahúsinu hér í borginui á föstudaginn var, um sjötugsaldur; prýisvel gefin myndarkona. Út- för hennar fór fram frá Sambands- kirkjunni á mánudaginn. Séra I’hilip Pétursson jarðsöng. Lann 2. þ. m. lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni, Laura Signý Blöndal, 63 ára að aldri, j kona Gísla Blöndal, 707 Home St.; hún lætur eftir sig, auk eiginmanns síns, tvær dætur. Jarðarför henn- %ar fór fam frá Mordue Bros. hinn 5- þ- m. Á laugardagskveldið þann 2. þ. m., lézt að heimili sínu, Ste. 5 Gordon Apts. hér í borginni, frú Hallfríður Guðrún Thorgeisson, kona Jóhanns G. Thorgeirssonar, 74 ára að aldri, hin mesta ágætis og hæfileika kona. Auk manns sins lætur hún eftir sig tvær uppeldis- dætur, þær frú Sigríði Olson í Winnipeg og frú Guðrúnu John* son í Kandahar, er hún gekk í ást- ríkrar móður stað. Einn bróðir lifir hana, Mr. Steingímur Johnson í Kandahar. Útför frú Hallfríð- ar fór fam frá Fystu lútersku'kirkju á þiðjudaginn að viðstöddu afar- miklu fjölmenni. Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. Látinn er í grend við Lundar,, þ. 28. marz s.l., Davíð bóndi Davíðs- son, hátt á sjöunda ári yfir áttrætt, fæddur í Fannadal i Norðfirði, vor- ið 1851. Foreldrar hans voru Davið Jónsson og Guðfinna Sigfúsdóttir; en fósturforeldrar hans voru þau hjón Guðmundur Magnússon og Sigurbjörg Sigfúsdóttir, hjón bú- andi í Fannadal, er voru foreldrar Mrs. Bjargar Magnússon á Lundar, ekkju Ólafs heitins Magnússonar, er lézt þar í bæ síðastliðið vor. Davíð var tvígiftur. Fyrri kona hans lát- in fyrir mörgum árum. Af 6 börnum Fjölbreytta skemtun heldur G. ,T STÚKAN “SKULD” Miðvikudaginn 13. apríl Kl. 8.30 e. h. I.O.G.T. HALL, Sargent Avenue Skemtiskrá: Upplestur, einsöngur og hljóð- færasláttur; einnig afar spenn- andi gamanleikur i 4 þáttum, “Frá einni plágu til annarar, eftir Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Að endingu verða stignir gamlir og nýir dansar. Veit- ingar verða seldar á staðnum. Inngangur aðeins 25c þeirra hjóna er aðeins ein dóttir á lífi, Halldóra að nafni, heima á ís- landi. Síðari kona Davíðs, Þórunn Þormóðsdóttir, lifir mann sinn, á- samt þremur fulltíða börnum þeirra. Þau eru Guðmunda, Mrs. Fred. Mc- Leod, Árni Sigurður heima í föður- garði og Sigríður, ógift stúlka í Toronto. — Jarðarför Davíðs fór fram frá kirkju Lundarsafnaðar, þ. 31. marz s.l.—Séra Jóhann Bjarna- son jarðsöng.— Á föstudaginn var lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér i borginni, Miss Ólöf Sigbjörnsson frá Nýpi í Vopnafirði, 59 ára að aldri, mæt stúlka og vinsæl. Lik hennar var flutt vestur til Leslie, Sask., þar sem hún átti heima um langt skeið; hún lætur eftir sig fjóra bræður. Messuboð Messur i Fyrstu lútersku kirkju sunnudaginn 10. april, 1938:— Séra Rúnólfur Marteinsson pré- dikar á ensku við morgun-guðsþjón- ustuna kl. 11, en séra Jóh. Bjarna- son prédikar á íslenzku að kveldi, kl. 1. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Ákveðið er að séra Rúnólfur Marteinsson flytji þessar guðsþjón- ustur á páskadaginn (17. apríl) : í Lúters kirkju í Grunnavatnsbygð kl. 11 f. h. og í lútersku kirkjunni að Lundar kl. 2.30 e. h. Allir vel- komnir. Hátíðaguðsþjónustur við Church- bridge: Á föstudaginn langa í prestshúsinu í Ohurchbridge kl. 2 ■e. h.; í kirkju Konkordia-safnaðar á páskadaginn kl. 2 eftir hádegi. N. S. C. Séra Jóhann Bjarnason býst við að hafa hátíðarmessur í kirkju Herðubreiðarsafnaðar, í Langruth, á páskadaginn, þ. 17. apríl n. k.— íslenzk messa fýrir fjuguð kl. 2 síðdegis, en ensk messa kl. 7.30 að kveldi.— Sunnudaginn 10. apríl, pálma- sunnudag, messar séra H. Sigmar í Eyford kl. 2 e. h. Miðvikudaginn 13. apríl, föstu- guðsþjónusta á ensku í Garðar, kl. 8 að kveldi. Skírdag, 14. apríl, föstuguðsþjón- usta á ensku í Svoldar-kirkju (Pét- urssöfn.) Föstudaginn langa, 15. apríl, ís- lenzk messa i Fjallakirkju kl. 2.30 e. h.; ensk niessa að Mountain kl. 8 e. h. Gimli prcstakall; 10. apríl — Betel, á venjulegum tíma; Gimli, ensk ungmennamessa, kl. 7 e. h. 15. apríl — Betel, á venjulegum tima. 17. apríl—Betel, á venjulegum Iceland’s Great Inheritance by ADAM RUTIIERFORD, F.R.G.S., A.M.Inst. T. of London, England This book of tremendous importance to tlie Icelandic people shows the destiny of one of the most remarkable countries in the world. It should be read by every Ice- lander at home and abroad. No other work of ’ts type has ever been published on Iceland. Obtainable from JULIUS A. GRAEVES 61 OOURTER AVENUE, Maplewood, N.J., U.S.A. Price 35 Cents Postpaid WILDFIRE COAL “D R U M H E L L E R” Trade Marked for Your Protection. Look for the Red Dots. LUMP $11.50 per ton LARGE STOVE $10.50 per ton Phone 23 811 MGCURDY SUPPLY CO. LTD. 1034 ARLINGTON ST. LAND TIL SÖLU Til söiu er mjólkiirhú skamt i'rá bænum Iviindar í Manitoba, ásanit ölliim nauðsynlegum landbúnaðar verkfærum og liestum, o. s. frv. Þeir sem kynnu að vilja sinna þessu laiði, eru vinsamlcgast beðnir að snúa sér til Kristjáiis Haekman að Lundar, Manitolm, eða til li. Backmans að Oak Point, Manitoba. tima; Víðines, kl. 2 e. h.; Gimli, ís- lenzk páskamessa, kl. 7 e. h. 24. apríl — Betel, á venjulegum tíma; Árnes, íslenzk messa, kl. 2 e. h.; Gimli, islenzk messa, kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Girnli safnaðar kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Gimli mæta til viðtals á prestsheimilinu föstudag- inn 8. apfíl. kl: 4 e. h. B. A. Bjarnason. 1 Vatnabygðir: Sunnudagin'n 10. apríl—K!. 11 f. h., sunnudagaskóli; kl. 2 e. h., messa í Wynyard; kl. 3 e. h., fund- ur í þjóðræknisdeildinni “Fjallkon- unni. — Undirbúningsnefndin til- Föstudaginn langa, 14. apríl — Kl. 2.30 hafa allir prestar í Wyn- yard sameiginlega messu í íslenzkn kirkjunni. Séra Jakob Jónsson prédikar. Söngflokkar allra kirkn- anna syngja, undir stjórn Mrs. Tarry. Þessi messa fer fram á ensku. Páskadag 17. apríl—Kl. 11 f. h., páskasamkoma sunnudagaskólans í Wynyard; kl. 2 e. h., hátíðamessa i Wynyard. Annan páskadag, 18. apríl — Kl. 11 f. ;þ., páskamessa í Mozart; kl. 2 e. h., (M. S. T.) páskamessa í Leslie. Jakob Jónsson. J kynnir, að eftirfarandi spurning verði lögð fram til umræðu: “Eru trúarbrögð mannkyninu nauðsyn- leg?” Mr. H. S. Axdal mun lesa upp, og söngur mun að forfallalausu verða á skemtiskránni. Allir eru velkomnir á fundinn, hvort sem þeir eru í félaginu eða ekki. Kaffi verð- ur drukkið í byrjun fundar, og er I fólk, samkvæmt venju, beðið að leggja til kaffibrauð. Það er löng- un deildarinnar að efna til mánað- arlegra mannfundía meðal ■ Islend- inga. WINMIPEG PHILHARMONIC CHOIR AM» SYMPHONY OBCHKSTRA Presents SIR EDWARD ÉLGAR’S /yKING OLAF#/ With Steuart Wilson Gngland’s Greatest Iilvinc Tenor Assisted by • SIGRID OUSON • OLC.A IRWIN • PAUL ii.YRDAL • ir.YROLI) SCARTH • EDVYARD FORREST Gjaf ir til Betel í tnarz 1938 Proceeds from a bridge party sponsored by the Icelandic Wómen of Chicago, $70.00. Wærar þakkir frá nefndinni. J. J. Swanson, féh. 601 Paris Bldg., Wpg Konur— Stúlkur Hérna er tœkifœrið TakmarkaSur fjöldi kvenna, sem innritast fyrir 1. marz, fær fulln- aðar tilsögn í háfegrun við sér- stöku afbragðsverði. pvi að vera atvinnulaus, eða draga aðeins fram llfið. Margar konur og stúlkur hafa stundað nám við Nu-Fashion Modern System of Beauty Culture, þar sem þœr hafa lært skemtilega og vellaunaða sérfræðigrein. Margar stöður I boði. Við aðstoðum kon- ur við að koma sér upp snyrti- stofum.. The Nu-Fashion hefir hlotið aðdáun ströngustu sér- frœðinga I hár og andlitsfegrun. Stofnunin nýtur stjórnarlöggild- ingar. Kenslan heilan dag, hálf- an dag og á kveldin. Prófskír- teini veitt að loknu námi. ó- keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom- ið inn, eða skrifið eftir ókeypis upplýsinga bwklingum. NU-FASHION Beauty Culture Systero No. 1 EDWARDS BUILDlNvjr 325 % FORTAGE AVE. (Gegnt Eaton’s) Winnípeg, Canada The BLUE OX Meat Market AUDITORIUM Monday, April 18th SEATS 50c 75c $1.00 (All Reserved) Box Office Opens MONDAY, APRIIj 1ÍTH WINNIPEG PIANO CO. P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 F'or the Finest in MEATSand VEGETABLES Free, Prompt Delivery 592 ELLICE AVE. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beirit á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hótelið í borginni , RICHAR LINDHOLM, eigandi Þjóðraeknisfélaglslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Streat. Allir Islendingar I Amerlku ættu að heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. Gott tækifæri fyrir byrjendur í CHARLESWOOD, MAN. Til sölu, 4 ekrur af góÖu landi, ágætt fyrir lítið bú, e8a hænsnarækt og ávaxtagarða. Verð lágt, ef borgað er út í hönd; líka rýmilegt á tíma. MRS. H. EiRIKSON MINNEWAKEN, P.O. MANITOBA /Ettatölur fyrir Islendinga semui;; GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 6o8 Reykjavík, Iceland Minniát BETEL 1 erfðaskrám yðar FOR SALE An undivided one-half interest in the S.W.J4 of Section 14, in Town- ship 19 and Range 3 East of the Principal Meridian in Manitoba. This land is well improved and fenced and near Higlhway, also near the Village of Gimli, in Manitoba. A private offer of twelve hundred and fifty dollars has already been made the executors of the estate of which this forms a part. Kindly submit offers or requests for particulars herein to the under- signed, before the first day of May, A.D. 1938. DATED at Gimli, in Manitoba, ist, April, 1938. Messrs. T. Thordarson and G. J. Johnson, Executors under the last will of E. K. Johannson, deceased, Gimli, Manitoba. Croquignole Permanent INCLUDING SHAMPOO AND WAVE $1.25 REGULAR VALE $2.75 VICTORIA WAVE EUCALYTUS WAVE EMERALD WAVE PINE-OIL WAVE 1.95 *4.95 3.95 ’2.95 Machineless Permanents for any type and texture of hair $5.00 $6.50 $7.50 $10 Each Wave Unconditionally Guaranteed You will also enjoy having a Finger Wave, Marcel, Eyebrow Arch, Facial or Maniiure by any member of our all-professional staff. Nu-Jene Wave Shop 342 PORTAGE AVENUE SIMI 24 557 (Yfir Zellers búðinni) Business Cards SPARIÐ PENINGA ! !! Sendið eftir vorri Stóru, ókeypis Verðskrá yfir undrunarveró kjörkaup Kurliiiannaföt $.~>.00 Karlmamia Vorfrakkar $5.00 GOWDY’S Second Hand Store 337 Notre Dame Ave., Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, aem að flulningum __ lýtur, smáum eða stórum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmi 35 909 Phoenix Radio Service Radio Viðgerðir. Ókeypis kostnaðaráætlun. Brúkuð Radios frá $6 og yfir _ W. MORRIS Stígvéla- og skóaðgerðir. Skautar skerptir og gert við yfirskó. Sendum eftir hlutum, og sendum þá heim. d9 SARGENT AVE. Sími 80643 HÖSGÖGN stoppuð Legubekkir og stólar endurbætt- ir of fóðraðir. Mjög sanngjarnt verð. ókeypis kostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Slml 37 716 . Bílar stoppaðir og fóðraðir GIBS0N & HALL Electrical Refrigeration Experts 809 PORTAGE AVE (Cor. Beverley St.) Day Phone 31 520 72 352 — Night Phones — 22 645 ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phone 30 838 íslenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendurn vörur heini. The Watch Shop Diamands - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watche. Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 69 9 SARGENT AVE., WPO. This Advt. is Worth $1 to You If you call at 511 Winnipeg Piano Bldg., and take our Special Fox Trot and Waltz Course At least inquire about it. ARTHUR SCOTT MISS M. MURRAY 511 WINNIPEG PIANO BLDG. Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m. J. BASTOW Pictures of Western Canadian Scenes for Sale Lessons in Pastel Painting 894 PORTAGE AVE. at Arlington Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalia upp SARQENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & aGNES Peningar til láns Látið oss hjálpa yður til að kaupa heimili, eða gera við og endur- bæta núverandi heimili yðar. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST AND LOAN BUILDING, WINNIPEG PHONE 92 334 EF PÉR VILJIÐ FÁ verulega ábyggilega fatahreinsun við sanngjörnu verði, þá símið 33 422 AVENUE DYERS & CLEANERS 658 ST. MATTHEWS KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.