Lögberg


Lögberg - 25.01.1940, Qupperneq 1

Lögberg - 25.01.1940, Qupperneq 1
PHONE 86 311 Seven Lines **«*%o1C Oo^- ^ Service and Satisfaction A>D ‘^S siuoj-i SP U0SS™l?d U PHONE 86 311 Seven Lines - rtV^ VA V*VcttneT*cfÖ$ Oot- For Better Dry Cleaning and Laundry 53. ÁRGANOUR LÖGBERG, EIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1940 NÚMER 4 Sœmdir riddarakrossi Fáikaorðunnar Rússar fara halloka í Kyrjálabotnum ♦ Á mánudaginn hófu hersveitir rússneskra Rauðliða snarpa árás á varnarvirki Finna í Kyrjála- botnum, en sættu þar hinni verstu útreið; er mælt, að i þeirri viðureign hafi alt að þús- und rússneskra hermanna látið lífi sitt; hefir það að sögn nokk- uð hert' á árásunum á austur- vígstöðvunum, að veður mildað- ist til muna; en dagana á undan varð vigaferlum ekki komið við vegná frosthörku og þrálátra ill- viðra. Dr. P. H. T. Thorlakson Konungur íslands og Dan- merkur hefir að tilhlutan fs- landsstjórnar, sæmt þá Dr. P. H. T. Thorlakson og Gretti Leo Jó- hannson, ræðismann Dana og ís- lendinga í Manitobafylki, ridd- arakrossi Fálkaorðunnar; voru þessum nýju riddurum afhent heiðursmerkin að afstaðinni morgunguðsþjónustu i Fyrstu Grettir Leo Jóhannson lútersku kirkju á sunnudaginn var. Grettir ræðismaður afhenti Dr. Tfhorlakssyni heiðursmerki það, er honum féll í skaut, en vara-ræðismaður Dana og íslend- inga, Dr. Fremming, afhenti Gretti ræðismanni það heiðurs- merki, er koma átti í hans hlut. Lögberg færir nýju riddurun- um hugheilar árnaðátóskir. Fylkisþingi stefnt til funda Á fimtudaginn var hélt Brack- en forsætisráðherra fund með stuðningsmönnum sínum á þingi í þinghúsi fylkisins; voru þar viðstaddir Liberal-Progressive þingmennirnir allir, að undan- teknum tveim ráðherrunum, þeim Mr. Major dómsmálaráð- herra og ráðherra landbúnaðar- málanna, Mr. Campbell. Eins og vitað er, hefir Mr. Major ver- ið bilaður á heilsu um nokkura hríð, og varð samkvæmt læknis- ráði, að taka sér að minsta kosti þriggja mánaða hvíld frá störf- «"> á fylkisþing 1908. En árið 1921 hlaut hann Senators-em- Senator A. B. Gillis látinn Þann 18. þ. m. lézt að heim- ili sínu við Whitewood, Sask., Senator A. B. Gillis, 75 ára að aldri; hann var fæddur í Nova Scotia, en fluttist til vesturlands- ins með foreldrum sínum árið 1882. Senator Gillis átti langan stjórnmálaferil að baki; var fyrst kosinn á þing North-West Ter- ritories 1895, og endurkosinn tvisvar gagnsóknarlaust. Þegar fylkisþingið í Saskatchewan var stofnað árið 1905, var Mr. Gillis í kjöri og náði auðveldlega kosn- ingu; hann var einnig endurkos- Ognirnar á hafinu útvarpið flutti þær fregnir á þriðjudagsmorguninn, að síðast- liðna viku hafi 15 skip farist af völdum tundurdufla og kafbáta- hernaðar; fimm skipin áttu Bretar, þar á meðal beitiskip og vopnaðan togara; þrjú voru þýzk, en hin voru eign hlut- lausra þjóða. Útvarpið lét þess jafnframt getið, að tíðindalaust mætti kallast á vesturvigstöðv- um, en Mr. Campbell var austur í Ottawa í embættiserindum. Á flokksfundi þessum var það á- kveðið, að fylkisþing skyldi koma saman til funda á þriðju- daginn þann 20. febrúðar næst- komandi; gert er ráð fyrir að þingið eigi skamma setu að þessu sinni, og að eigi muni mörg löggjafarnýmæli koma fram önnur en þau, sem af þátt- töku í stríðinu óhjákvæmilega 1 London’ Ivan Maisky; hvort stafa. Senator Borah látinn Á föstudaginn var lézt að heimili sínu í Washington, D.C., Senator William Borah frá Idaho, 74 ára að aldri; hafði hann átt sæti i Senati Banda- ríkjanna í samfleytt þrjátíu ár. Senator Borah taldist jafnan til Republicanaflokksins, eða rétt- ara sagt til hins róttækara fylk- ingararms hans; hann þótti mælskur með afbrigðum, og barðist djarflega fyrir kjarabót- um verkamanna og bænda; hinn látni Senator var því andvígur alla æfi, að Bandaríkin tæki á nokkurn hátt þátt í stríði á er- lendum vettvangi, og hann átti örlagaríkan þátt í því, að þjóð- þing Bandaríkjanna neitaði að aðhyllast þjóðbandalagssáttmál- ann, en af því leiddi það, að ameríska þjóðin stóð utan Þjóð- bandalagsins frá upphafi vega þess.— Senator Borah lætur eftir sig ekkju, sem var jafnaldri hans; þeim hjónum varð ekki barna auðið. útför þessa merka stjórn- málaskörungs fór fram á kostn- að ríkisins. bætti; hann tók þátt í heiins- styrjöldinni frá 1914 sem her- sveitarhöfðingi, Lieut.-Colonel. Sendiherrasambandi slitið Fregnir frá Moscowr á þriðju- daginn láta þess getið, að Rússar hafi kvatt heim sendiherra sinn hér er um endanleg sendiherra sambandsslit að ræða, er enn eigi með fullu vitað; þó líkur miklar þyki til að svo verði eins og málum nú er komið milli Breta og Rússa vegna árásarinn- ar á Finnland. unum. Jólin heima Þau eru bundin við frið og fögnuð, eg flögra í kyrðinni heim. Þau eru bundin við bláan himln og bjartan alstirndan geim. Þó kvnni að henda, að kalt væri úti með kólguveðri og snjó, voru jólin í hverjum kima með kyrð og helgi og ró. Þau eru bundin við alt það bezta, sem eg í heiminum finn. Það er gleði, sem getur varað, því Guð er höfundurinn. Úr jólaguðspjalli orðin óma: Yður fæddist í dag í Davíðs borginni Drottinn Kristur. Deyr ei englanna lag. Um miðjan vetur í myrkri og kulda á mannkyn dýrðlega sól. Eg fell á kné. ó, hvað Guð er góður, að gefa mönnunum jól. Frá Islandi Miss Pearl Palmason Eins og auglýst hefir verið undanfarið hér í blaðinu, efnir Miss Pearl Palmason til fiðlu- hljómleika i Winnipeg Audi- torium á fimtudagskveldið þann 8. febrúar næstkomandi, með að- stoð Miss Snjólaugar Sigurðson. Nú eru liðin þrjú ár síðan Miss Palmason hélt eftirminni- lega hljómleika sína í Fyrstu lútersku kirkju; vakti hún þá þegar með vængjaðri list sinni almenna og djúpa hrifningu; siðan þetta gerðist, hefir Miss Palmason stundað kappsamlega framhaldsnám í London, hjá einum allra frægasta fiðlukenn- ara Norðurálfunnar við frábær- an orðstír; nú leikur hún á fiðlu sína eins og sá, sem vald hefir. og er þangað komin á braut fleygrar listar, sem hún þráði, og henni var ætlað að ná. Miss Pálmason hefir varpað glæsileg- um bjarma á íslenzka þjóðar- brotið vestanhafs, og sá bjarmi á eftir að vikka landnám sitt. Sérhver sá fslendingur, er á þess nokkur tök, ætti að hlýða á Miss Palmason í Winnipeg Auditorium þann 8. febrúar næstkomandi. “Hvöt’ Hugrún. —Vísir 24. des. 1939. r Kulnaður gígur Eftir GUÐMUND BÖÐVARSSON Svo dautt og hljótt og dýpra en nokkur hyggur í dökkvans raka, fjarskylt öllum lindum, hið græna vatn á gígsins botni liggur í gröf, sem hvorki er snert af sól né vindum. Og andinn mikli svifur yfir sviðin og svartgrá vikurhrjóstrin, gleðisnauður. Án allrar vonar æska hans er liðin, * sá eldur, sem hann kynti, er löngu dauður. Nú man ei neinn, hvern usla hann gerði í ánum né eldsins galdrablik í þykkum reyknum. í gleði sinni bar hann bál að trjánum og breytti öllu í svartagrjót í leiknum. Og andinn mikli finnur aldrei friðinn í flögri sínu milli klettaskara, —sem mannleg ást til æsku, sem er liðin, til allra vorra breka og heimskupara. —Dvöl. Blað Sambands bindindisfé- laga í skólum, 2. hefti VII ár- gangs, er nýkomið. Það flytur fréttir af sambandsþinginu, sem haldið var í Reykjavik dagana 24., 25. og 26. nóv. s.I. Þing þetta sóttu 82 fulltrúar viðsveg- ar af landinu. Af merkum ályktunum þings- ins má nefna: Áskorun til yfirstjórnar fræðslumálanna, skólanefnda og skólastjórna að hefjast nú þegar handa um að framkvæma reglu- gerð um bindindisfræðslu. Áskorun til skólanefnda um að vinna að því að algerðu bind- indi verði komið á sem inntöku- skilyrði í jiá skóla, sem tök hafa á. Áskorun til veitingavaldsins um að láta bindindismenn að öðru jöfnu sitja fyrir öllum þeim embættum og störfum, sem hið opinbera veitir, og ennfrem- ur að bindindismenn verði látn- ir sitja fyrir námsstyrkjum. Áskorun til Alþingis um að samþykkja frv. um héraðabönn, að beita sér fyrir stofnun drykkjumannahælis, að koma á löggjöf um að öllum opinberum starfsmönnum, sem sjást undir áhrifum áfengis á almannafæri, verði tafarlaust vikið frá em- bætti, að setja löggjöf. sem bann- ar kennurum, að viðlögðum stöðumissi, að neyta áfengis i viðurvist nemenda, að láta banna neyslu áfengis í samkvæmum, sem lcostuð eru af almannafé og að unnið skuli að þvi að ná sem nánastri samvinnu við Góðtempl- arastúkurnar i landinu. —Morgunbl. 10. des. IIIIIIIIU Þrír íslendingar enn heiðurshorgara-r í New York Samkvæmt skeyti, er Vilhjálm- ur Þór verzlunarfulltrúi íslands Ameríku hefir sent hingað, hafa enn á ný þrir fslendingar verið gerðir heiðursborgarar NeW York borgar og sýnd önnur virð- ing. Þessir menn eru: Thor Thors alþm. Hann var gerður heiðursborgari í New York og sæmdur gullmedaliu borgarinnar. Haraldur Árnason kaupmaður. Hann var gerður heiðursborgari í New York og sæmdur silfur- medalíu borgarinnar. Haukur Einarsson, er var fu 11 - trúi á sýningu okkar, yar og gerður heiðursborgari í New York og sæmdur silfurmedalíu borgarinnar. Eins og áður hefir verið skýrt frá, hafði VilhjáTmur Þór einnig verið gerður heiðursborgari New York borgar. • Jón i Stóradat látinn Jón Jónsson’ frá Stóradal and- aðist í gærmorgun á sjúkrahúsi hér í bænum, eftir uppskurð.' Jón var fæddur 8. sept. 1886, sonur Jóns bónda Guðmundsson- ar á Guðlaugsstöðum og síðar í Stóradal, og konu hans Guðrún- ar Jónsdóttur, alþm. á Sólheim- um, Pálmasonar. Jón reisti bú í Stóradal 1910 og bjó þar síðan. Hann átti sæti á Alþingi 1929—1933 (landkjör- inn) og kom mikið við sögu þar, sem kunnugt er, þegar klofning- urinn varð i Framsóknarflokkn- um. Jón var einarður maður og fylginn sér og lét ógjarnan hlut sinn. Hann var góðum gáf- um gæddur og áhrifamaður mik- ill í héraði, enda gegndi hann þar ýmsum trúnaðarstörfum. Jón var kvæntur Sveinbjörgu Brynjólfsdóttur frá Eyrarbakka. Séra Jóhann Bjarnason látinn Á fimtudagskveldið þann 18. þ. m„ varð bráðkvaddur að heiinili sínu í Selkirk, séra Jó- hann Bjarnason prestur Selkirk- safnaðar, freklega 74 ára að aldri; fór saman hjá honum stál- slegin líkamshreysti og heil- steypt skapgerð.— Séra Jóhann var i heim þenna borinn á Stóru-Ásgeirsá i Viðidal Góö upsaveiði Hafnarfirði Fréttaritari Morgunblaðsins i Hafnarfirði skýrir svo frá, að undanfarna daga hafi verið á- gætis upsaveiði í Hafnarfirði. í fyrradag fengust t. d. um 400 tunnur hjá þrem nótafélögum og rúmlega 300 tunnur í gær. Upsinn er seldur til skepnu- fóðurs og fer töluvert af honum í refa- og minkafóður. Verðið er 5 krónur tunnan. íshúsið í Hafnarfirði hefir tekið nokkuð af upsa til fryst- ingar. Gera menn sér vonir um að veiði þessi haldist, því veiðin mun reynast mörgum hinn bezti búhnykkur einmitt nú er at- vinnuleysi er mikið í Hafnar- firði eins og venjulega á þessum tima árs. —Morgunbl. 15. des. Séra Jóhann Bjarnason í Húnaþingi, þann 7. dag des- embermánaðar árið 1865; hann fluttist vestur um haf 1890; stundaði fyrstu árin ýmisleg störf hér i borg, en afréð því næst að hefja guðfræðanám við lúterskan prestaskóla í Chicago og þáði prestvígslu árið 1908; þjónaði hann lengstum söfnuð- um Hins evangeliska lúterska kirkjufélags í frumbygðum ís- lendinga við Winnipegvatn; síð- ustu árin var hann heimilisfast- ur í Selkirk sem prestur Selkirk safnaðar. Auk ekkju sinnar frú Helgu (fædd Josefsson), lætur hann eftir sig fimm börn, en þau eru þessi: Bjarni, prestur að Gimli, Jóhann Franklin, Eggert, Sylvia og Stefania; njóta þau öll góðra vinsælda.— Séra Jóhann hafði með hönd- um skrifaraembætti kirkjufélags- ins síðan 1924, er séra Friðrik Hallgrímsson lét af því starfi og tókst á hendur prestembætti við dómkirkju fslands; báru öll trúnaðarstörf séra Jóhanns lif- andi vott um skyldurækni hans, hreinlund og djörfung; hann var þaullesinn í íslenzkum fræðum, og ritaði óvenju kjarnvrt, ís- lenzkt mál.—■ Útför séra Jóhanns hófst með kveðjumálum á heimili hans i gær? er séra Valdimar J. Eylands flutti; athöfn í kirkju Selkirk- safnaðar stýrði séra K. K. ólafs- son, forseti kirkjufélagsins, en að því búnu var lík hins’ burt- sofnaða vinar flutt til Gimli, og annaðist séra Sigurður ólafsson þar um hinstu kveðjur og út- fararsiði. Lögberg vottar ekkju séra Jó- hanns og börnum þeirra inni- lega samúð í hinum þunga harmi, sem að þeim er kveðinn við fráfall mikilsvirts eigin- manns og föður. Einkennileg aðátaða Hon. J. M. B. Hertzog, fyrrum forsætisráðherra Suður-Afriku- sambandsins, hefir borið fram þingsályktunartillögu í þjóðþing- inu þess efnis, að því skuli taf arlaust lýst yfir, að bundinn verði nú þegar endi á stríðið við Þjóðverja og friður saminn; þetta þykir koma úr hörðustu átt, þar sem Mr. Hertzog átti sæti á síðasta samveldisfundi í London, og virtist þá enga tröllatrú hafa á hinum svonefnda þýzka málstað. Canadiskt hveiti til Rússlands Það hefir verið upplýst, að héðan úr landi hafi nýlega verið seldir miljón mælar af hveiti til Rússlands, er flytja skyldi um Vladivostock; þetta hefir vakið óánægju, með þvi að ýmsir líta svo á, að huganlegt væri að þessi hveitiforði lenti í hendur Þjóð- verja. Nú er símað frá Ottawa á þriðjudaginn, að sarabands- stjórn hafi ákveðið að stöðva út- flutning hveitis héðan til Rúss- lands. s SA MBA NDSKOSNINGA R Frá Ottawa er símað á þriðju- daginn, að miklar líkur séu á að kosningar til sambandsþings fari fram seinni partinn í mai, eða Snemina i júni.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.