Lögberg - 25.01.1940, Page 8

Lögberg - 25.01.1940, Page 8
ÁVALT TÍU CENTA VIRÐI LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1940 .,ii!llllllll[|ll!l!lll!llllllllllll!l!ll!lllllllillllllllllllllllllllllllllll]lll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllliii. Cr borg og bygð '<|i!!ll!!lll!lllllli:!!!llllllllll!!!llll!lillllllll!!l!lll!lllll!llll!llllllllllllllllllll!!l!lllllllllll!!ll!llllllli!l!^ Mr. Sigurður Baldvinsson frá Lundar kom til borgarinnar á mánudaginn. 4 4 4 Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 1. febrúar næstkomandi. -f -f -f Mrs. Bjarni Jóhannesson frá Árborg, Man., var stödd í borg- inni í fyrri viku.—- -f -f -f Látinn er á Gimli Mr. Júlíus J. Sólmundsson, 58 ára að aldri, bróðir séra Jóhanns heitins Sól- mundssonar og þeirra systkina. Útför hans fór fram á þriðju- daginn. -f -f -f Nýverið lézt af slysförum við Lundarbæ, Miss Guðrún Eiríks- son, dóttir þeirra Þorláks Eiriks- sonar og konu hans Steinunnar Þorbergsdóttur, hin mesta mynd- arstúlka hálf-þrítug að aldri. -f -f -f ST A Ii A Margur dáir meiðir fleins máluð ungu fljóðin. Dauðinn skreytir alla eins upp á gamla móðinn. fí. S. Lindal. -f -f -f Siðastliðinn sunnudag lézt hér i borginni Elías Elíasson frá Tröðum í Álftafirði í fsafjarðar- sýslu, freklega sjötugur að aldri; hann lætur eftir sig ekkju, Guð- rúnu Hávarðardóttur, tíu börn og tuttugu og fjögur barnabörn. Elías var fæddur 1. april 1869. Útför hans fór fram frá Bardals í gær. -f -f -f Séra N. S. Thorláksson varð 84 ára ungur á Iaugardaginn þann 20. þ. m. Um leið og vinir hans árna honum heilla i tilefni af afmælinu, er þeim mikið fagnaðarefni? að hann skuli vera kominn til fullrar heilsu eftir uppskurð þann, er á honum var nýlega gerður, og sjúkrahúsvist i annað sinn vegna annars sjúk- dómstilfellis. ISLENZK heimilisiðnaðarverzlun Selur allar tegundir af heima- munum, ullarvörum, svo sem sokka, sport vetlinga, trefla, vél. band og einnig Islenzk flögg og spil. — Sérstakur gaumur gefinn pöntunum utan af landi. Halldóra Thorsteinsion PHONE 88 551 Heimili: 662 Simcoe St. Dr. Ingimundson verður stadd- ur i Biverton þriðjudaginn 30. þessa mánaðar. -f -f -f Séra K. K. ólafsson forseti kirkjufélagsins kom vestan frá Seattle á miðvikudagsmorguninn til þess að vera við útför séra Jóhanns Bjarnasonar. -f -f -f Viðbót við æfiminningu Sigtirðar fíjarnasonar: Systkini Sigurðar eru þau Anna Jóels í Winnipeg, Helga gift Hermanni Sigurðssyni í Churchbridge og Magnús póst- afgreiðslumaður í sama bæ. -f -f -f Séra E. H. Fáfnis og Mr. Sig- urður Guðmundsson frá Glen- boro, komu til borgarinnar á mánudagsmorguninn og fóru norður til Selkirk og Gimli, til þess að vera við útför séra Jó- hanns Bjarnasonar. -f -f -f Mr. Otto Kristjánsson bvgg- ingameistari frá Geraldton, Ont., hefir dvalið í borginni nokkuð á aðra viku; er hann vinmargur hér í bæ frá dvöl sinni á þess- um slóðum fyrir allmörgum ár- um. -f -f -f fíARNASAMKOMA I.A UGA RDA GSSKÓLA NS Áformað er að barnasamkoma laugardagsskólans verði i ár haldin í Fyrstu lútersku kirkj- unni á Victor St., laugardags- kvöldið 6. april n. k. Nánar aug- lýst siðar. -f -f -f Mr. Oddur H. Oddson, bvgg- ingameistari frá Cihicago, III., kom til borgarinnar á laugar- daginn, og dvelur hér norðan megin landamæraona í nokkra hrið. Mr. Oddson er ættaður frá Lundar, og fer þangað norð- ur i vikulokin; hann sagði að nú væri veltiár í Chicago, at- vinna mikil og ekla á æfðum iðnaðarmönnum. -f -f -f Mrs. Earl Davidson, Madison, Wis., sem dvalið hefir hér í borginni í mánaðartíma, lagði af stað heimleiðis á þriðjudags- kvöldið; kom hún hingað vegna veikinda og fráfalls móður sinn- ar, Mrs. Gróu Kjartanson. Mrs. Davidson heimsótti fslendinga- bygðirnar við Langruth og Ama- ranth og biður Lögberg að færa fslendingum þar, sem og því fólki í Winnipeg, er gladdi móð- ur hennar í veikindunum, og heiðruðu útför hennar, sitt hjartans þakklæti.— r L FROSINN FISKUR NÝKOMINN FRÁ VÖTNUNUM Hvítfiskur^ slægður, pundið 8c Pækur, slægður, pundið .....,..........5c Birtingur, pundið SVaC Sugfiskur, pundið 2'/2C Pickerel, pundið 7c Pickerel Fillets, tilbúnar á pönnuna, pd. 15c Síld frá Superior-vatni, pundið 4c Sjávarsilungur frá Churchill, 4 til 6 pd., hvert pd—15c Harðfiskur frá Noregi, pundið 30c Nýreyktur birtingur, pundið ...................8c Pantanir utan af landi afgreiddar tafarlaust. Fluttur um borgina, ef pantað er dollars virði eða meira. Pantið strax! J ó N Á RN A SON PHONE: 63 153 323 Harcourt St., St. James ►o ■■ umt mm < • • 11 1 PEACL PALMASCN VIOLIN RECITAL CCNCEET HAIL WINNIPEG AUDITORIUM YORK AVE. ENTRAXCE THURSDAY, TEC. 8th AT 8.30 P.M. SNJÓLAUG SIGURDSON at tlie Piano AMi SEATS RESERVED 50c Box Offioe: Jaraes Croft & Son 31» GARRY STREET Tickets also available at: «54 BANNING STREET — PHONE 37 843 m Heklu-fundur í kveld (fimtu- daginn). -f -f -f Fulltrúanefndar kosning Ice- landic Good Templars of Win- nipeg, fer fram í G. T. húsinu á Skuldar-fundi þriðjudagskv. 6. febrúar n.k. Eftirfarandi syst- kini eru í vali: Bardal, A. S. Beck, J. T. Bjarnason, G. M. biggertson, Ásbj. Eydal, S. Finnbogason, Carl Hallson, G. E. Isfeld, H. Johannson, Mrs. G. Magnússon, Vala Magnússon, Árný Sigurdson, Eyvi. -f -f -f YOUNG ICELANDERS’ NEWS The annual meeting of the Y.I. will be held on Sunday, Januarv 28th, 1940 — at the home of Mr. and Mrs. A. S. Bar- dal, 62 Hawthorne Ave., East Kildonan. The meeting com- mences at the usual time, 8.30. All members and prospective members are urged to be present. All wishing to go meet at the Jón Bjarnason Academy at 8.15 o’clock sharp. Car owners are asked to co-operate in transport- ing those who have no cars. -f -f -f Forstöðunefnd K. N. Minnis- varðans, hefir valið eftirgreint fólk til þess að veita viðtöku fjárframlögum í minningarsjóð- inn: Kristján Kristjánsson, Garðar, N. Dakota G. B. Olgeirsson, Garðar, N. Dakota W. G. Hillman, Mountain, N. Dakota Th. Thorleifsson, Mountain, N. Dakota B. Stefánsson, Hallson, N. Dakota B. Thorvardson, Akra, N. Dakota Ásgrimur Ásgrímsson, Hensel, N. Dakota S. S. Einarsson, Upham, N. Dakota ólafur Pétursson, 123 Home St. Winnipeg, Man. Friðrik Kristjánsson, 205 Ethelbert St. Winnipeg, Man. Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave. Winnipeg, Man. -f -f -f Mikilvæg átarfsemi íslendingum í þessu landi mun flestum kunnugt um starf Jón Sigurðssonar félagsins í þágu ís- lenzku hermannanna í síðasta striði og hjálp þá er það hefir veitt þeim og fjölskyldum þeirra síðan. Nú er félagið að safna peningum til að hjálpa íslenzk- um hermönnum í þessu stríði. í þeim tilgangi efnir félagið til dans og spilasamkomu í Marl- borough Hotel föstudaginn 2. febr. Aðgöngumiðar eru seldir 50c og munu mörg hundruð Winnipeg fslendinga nota tæki- færið og styrkja félagið við það tækifæri. Ágóðanum af sam- komunni verður öllum varið til að hlynna að íslenzkum her- mönnum nú í hernum. En félagið veit að almenning- ur í öllum bygðum íslendinga tekur þátt í kjörum íslenzku hermannanna og vill gjarnan láta eitthvað af mörkum þeim til styrktar. Mælist því félagið til að utanbæjarfólk kaupi að- göngumiða þó það ekki sæki samkomuna. Tíminn er orðinn naumur og þeir er vilja sinna þessu málefni ættu að gera svo án tafar. Utanbæjarfólk getur sent peninga fyrir aðgöngumiða til: Mr.s. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. Mrs. P. ./. Sivertson, 497 Telfer Ave. Mrs. E. tsfeld, 668 Alverstone St. Valgerður Jónasson, 693 Banning St. Mr. og Mrs. G. Olson frá Victoria Beach, eru nýlega kom- in til borgarinnar og dveljast hér það sem eftir er vetrar í gisti- vináttu dætra sinna, Ste. 3 St. James Park Block. Gamlir jólasiðir í Síberíu Það var gömul venja, er hélzt ait fram í lok keisaraveldisins í Rússlandi, að þekja borð á að- fangadagskvöld með allskonar réttum og kræsingum fyrir veg- farendur, er lögðu leiðir sínar um snæþaktar flatneskjur Sí- beríu þetta kvöld. Venjan var sú; að réttirnir voru bornir á borð í forstofunni eða einhverju því herbergi, er næst var útidyrum. Þar var kveikt ljós og látið loga alla jólanóttina. En ekki skifti heimilisfólkið sér af því frekar og forðaðist að ganga um her- bergið fyr en næsta morgun, og skifti sér ekki neitt af því, hvað þar fór fram. En þegar nótt var komin og fólk sat yfir kræsingum eða það dansaði kringum jólatré, þá bar það ekki ósjaldan við, að alsnjó- ugir ferðalangar læddust inn í tómu stofurnar, þar sem kræs- ingarnar voru á borðum, settust á stól við borðið og tóku til mat- ar síns. Oftast voru þetta karl- menn, en stundum voru það lika konur, sem áttu þarna leið um. Er þetta fólk var búið að matast eins og það lysti og hvíla sig um stund, stóð það á fætur aftur, leit þakklátum augum í gegnum glerhurðina inn til fjölskyldunn- ar, sem sat i innri stofunni, og læddist síðan jafn hljóðlega út aftur, eins og það kom inn. Þetta var jólagjöfin til þeirra, sem maður mátti ekki sjá og ekki heyra. Það voru flótta- menn, sein lögðu líf sitt í hættu vegna frelsisins, er þeir þráðu svo óendanlega heitt. Ákjós- anlegri jólagjöf gátu þeir ekki hugsað sér. Messuboð ''llllllllllllll[||||||||lllllllll[|||||||||lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllll|l'" FYRSTA LÚTERSKA IURKJA Séra Valdimar ./. Eylands Heimili: 776 Victor Street. Sími 29 017. Sunnudaginn 28. janúa-r: Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f. h.; sunnudagsskóli kl. 12.15; islenzk guðsþjónusta kl. 7 e. h. ♦ 4-4- LÚTERSKA PRESTAKALLItí í VATNARYGÐUM Séra Carl J. Olson, B.A., B.tí. prestur Heimili: Foam Lake, Sask. Talsími: 45. Guðsþjónustur 28. jan. 1940: Westside kl. 11 f. h. Foam Lake kl. 3 e. h. Leslie kl. 8 e. h. Allar messurnar á ensku. Fljóti tíminn. Allir hjartanlega vel- komnir! “í Jesú nafni áfram enn, með ári nýju, kristnir menn!” 4-4-4- PRESTAKALL NORtíUR NÝJA ISLANtíS Áætlaðar messur um nokkra næstu sunnudaga: 28. jan. Hnausa, kl. 2 síðd. 4. febr. Víðir, kl. 2 síðd. 11. febr. Geysir, kl. 2 síðd. 11. febr. Árborg, kl. 8 síðd., ensk messa. 18. febr. Riverton, kl. 2.30 sið. 18. febr. Riverlon, kl. 8 síðd. ensk messa. 25. febr. Framnes, kl. 2 síðd. 25. febr. Árborg, kl. 8 síðd. S. ólafsson. 4-4 4- Sunnudaginn 28. jan. kl. 2 e.h. verður ensk messa í kirkjunni á Mountain, undir umsjón ung- menna'félagsins. 4 4 4 Messað verður í Upham, N. Dakota, næsta sunnudag, kl. 2 eftir hádegi. E. H. Fáfnis. Skrítlur Hún (á heimleið úr boði: — Gerir þú þér ljóst, hvað þú sagð- ir í samkvæminu? Hann:—Nei, en eg játa að það var ekki rétt af mér. Hvað sagði eg? • Maður einn spurði eitt sinn kunningja sinn:—Hvað er hann sonur þinn gamall? Faðirinn:—Hann er kominn á þann aldur, að hann telur það nauðsynlegra að komast fram úr bílnum, sem er á undan hon- um, en lexíunum sínuin. • - Herramaður einn hafði verið í kveldboði hjá kunningja sínum, en svo háttaði til þar í sveit, að þar var ekki rafmagn. Morgun- inn eftir fékk herramaðurinn eftirfarandi bréf frá kunningja sínum: —Eg sendi þér hér með ljós- kertið þitt og bið þig um að senda mér um hæl búrið með páfagauknum mínum! • Frúin (kallar á stofustúlk- una): — Jóna, Jóna, komið þér hingað og farið með páfagauk- inn niður í kjallara. Húsbónd- inn er búinn að týna flibba- hnappnum sínuin. • —Maðurinn minn er horfinn( sagði kona ein, sem kom hlaup- andi til lögregluþjóns. — Hann bara gekk új og hefir ekki komið aftur. Hér er mynd af honum. Eg vil að þér finnið hann fyrir m ig. Lögregluþjónninn leit á mynd- ina. — Hversvegna? spurði hann. • Piparsveinn: — Stundum þrái eg kyrð og þægindi hjónalífsins. Sá kvænti: — Það geri eg alt- af! • Jón: — Eg sagði dáliltið við konuna mina fyrir viku og hún hefir ekki yrt á mig síðan. KJarl: — Góði, láttu mig vita hvað þú sagðir. Gömul kona: — Drekkið þér vín? Betlari: — Er þetta venjuleg forvitni, eða eigið þér “einn lít- inn?” • Það er kynlegt, að þegar menn hafa alls engar áhyggjur, þá taka þeir sig til og fara að kvongast. —Vísir. Auglgsing Á morgun verða allskonar gamlir, úr sér gengnir og ónýtir munir keyptir á x-torgi. Þar er ágætt tækifæri til þess að koma því í fé, sem engum er til gagns né gleði. Húsmæður! Komið á x-torgið á morgun og hafið eig- inmenn ykkar með. • Svertingi einn varð veikur og lét kalla til sín lækni, sem einn- ig var svartur. Einskis bata varð þó vart og var þá kallað á hvit- an lækni, sem tók um slagæð surts og skoðaði tungu hans. — Tók hinn læknirinn púls yðar? spurði hvíti læknirinn. — Eg veit ekki, svaraði surtur. — Eg hefi einskis saknað ennþá nema vasaársins míns. fíORGItí LÖGBERG The Watch Shop | Diamonds - Watches - Jewelry - Agents for BULOVA Watches I Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN j Watchmakers and JeweXlers : 699 SARGENT AVE., WPG. ! Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE (Beint á móti C.P.R. stöCinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliO i borginni RICHA.R LINDHOLM. eigandi 1 ÆTTARTÖLUR fyrir Islendinga semur GunnarÞorsteinsson . P. 0. Box 608 Reykjavík, Iceland Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Jakob f. Bjarna»on TRANSFER t Annast greiðlega um alt, sem aC flutningum lýtur, sm&um eða stórum Hvergi sanngdarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager Light Delivery Truck PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES FUNDARB0Ð TIL VESTUR-ISLENZKRA HLUTHAFA I //./-’. EIMSKIPA FÉLA G lSLANtíS útnefningarfundur verður haldinn að 910 Palmerston Ave., Winnipeg, á fimtudaginn 22. febrúar 1940, kl. 7.30 e. h. Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali að kjósa um á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður í Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, í stað Ásmundar P. Jóhannssonar, sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára tímabil. Ásmundur P. Jóhannsson Á-rni Eggertsson For Good Fuel Values ORDER WILDFIRE LUMP $11.75 Per Ton (DRUMHELLER) BIGHORN SAUNDERS CREEK (Saund^rs Area) LUMP $13.50 PerTon CANMORE BRIQUETTES $13.75 PerTon SEMET-SOLVAY COKE $15.50 PerTon STOVE OR NUT J PHONES 23 811 23 812 iURDY OUPPLY ' BUILDERS LICENSE No. 51 lO. Ltd. ^and COAL "SUPPLIES 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.