Lögberg - 23.01.1941, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.01.1941, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR, 1941 3 Loðmundar- fjörður hftir Þórodd Guðmundsson Fáar bygðir eru jafn einangr- aðar og Loðmundarfjörður. I greminni hér á eftir gefur Þór- oddur Guðmundsson frá Sandi mjög glögga lýsingu á þessu af- skekta bygðarlagi og segist hann gera það í þeim tilgangi, að uekja athygli á þessari litlu, undurfögru sveit og óvenjulegu náttúrufari hennar.” Svo segir í Landnámsbók: Loðmundur enn gamli hét maðr. Hann var rammaukinn mjök ok fjölkunnigr. Hann fór til íslands af Vors ok skaut fyrir borð öndvegissúlum sínum í hafi <>g kvaðst þar byggja skyldu, sem Þær ræki á land. Nam Loð- mundr Loðmundarfjörð, ok bjó Þar þenna vetr; þá frá hann til óndvegissúlna sinna fvrir sunn- an land. httir þat bar hann á sk,Þ 611 fóng sín; enn er segl 'ar óregit, lagðist hann niðr, ok I>að öngvan mann vera svá djarf- an at hann nefndi sik. Enn er •iann hafði skamma hríð legil, arð gns’i mikill; þá sá menn at skriða mikil hljóp á bæ þann Cr Lo8mundr hafði búit á; eftir Þat settist hann upp, 0k tók til 0.r.a: “Þat ei' álag mitt, at þat S ’Þ skal aldri heilt af hafi ^nna, er hér siglir út.” Hann siðan suðr fyrir Horn ok 'estur með landi-----”. við Þessa frásögn bæta svo þjóð- r kllrnai þvi, að nautamaður Loðmundar hafi brugðið við s,nm’ Þegar skriðan hljóp, «>g borgið bænum Stakkahlíð, er vild, lýn> og búi5 l>ai eftir hann. ■ landnámu leynast gullkorn ,'°rg’ 08 er Þetta ekki sízt Þuira Pessi leiftrandi lýsing hehranefa beint hugum margra f hlni,m faar« «rði og hlýlegri, n um leið hrikalegri, náttúru ans. Svo fór mér. Loðmund- ‘1 Jorður var mér æfintýraheim- 11 r’ áður en eg hafði hann aug- U,n iillð- En sjón er sögu rík- aii og al]ri ímyndun augugri Loðmundarfjörður er fagur og nður og á ýmislegt sjaldgæft torum sínum. Þar hafa lniið °g Þaðan flutst margir merkir luenn aðrir en landneminn .vrsti. Þar eru fjölbreytilegri og tegurri fjöll umhverfis en eg efi séð við annan fjörð jafn- bhnn. Þar er friðsæld og fugla- llf mikið, gróður bæði inarg- Þreyttur og þroskamikill, enda skjólgott og rakasælt i hlíðunum. Skal nú vikið að öllu þessu ofurlitið nánar. Loðmundarfjörður er nyrztur þeirra fjarða, sem skerast þvert austan í landið, og gengur skemmra inn í það en flestir Þeirra. Fjörðurinn er fremur mjór, ekkert undirlendi með l°num ag sunnan og lítið að norðan. Þar eru þrír bæir. Upp firðinum ganga tveir stórir r,a ,r’ fi'aundalur að norðan og ar arstaðadalur inn af fjarðar- Þotni f v, ... , . 1 nonum eru nu timm da|lr h^gðir’ en enginn í Hraun- s\ i ^arn8nngur eru litlar við hvo k-1 ° SJ° iamii- fjar er 0 r 1 Þorp né verzlunarstaður, ar .irjVCrz*un sntt ti1 Seyðisfjarð- *• ,*. atnum, en sama sem engar fS^eiðar. Há fjöll eru að hál llUn ",cð fjaiiatindum og HúíU'o <>g sköi'ðuin á milli. avikurháls er mllli Húsavíkur skörð "u,ndarfjarðar, en Kækju- o„ i> n,iiii Loðmundarfjarðar leiðin 01 garfjarðar> En hetzta Hér * f*U Loðmundarfirði til óveair 6r yfil' Tó' Ait eru Þetta Þvi f °g ’iiiærir hestum. Eru eiria ‘,ar >’Vgðir austanlands eins Ha;;igraðar og Þessi fjörður. Sei 1 er umluktur hrikafjöllum, ku° minna hclzt á musteri eða i’orgir1 °8 æfinlýralegar stór- arins "l"11 höfiiðprýJ Ln þau eru lík 8arður hans. Ef til þroski og sérkennileiki gróðurs- ins þeim að þakka. Hvergi á Austfjörðum og óvíða annars- staðar á landinu hefi eg séð ann- að eins kjarngresi og í suður- hlíðum fjallanna norðan Bárðar- staðadals milli Klyppstaðar og Úlfsstaða. Birki, viðir, geitna- hvönn, fjalldalafífill, blágresi, lyng og margt fleira vex þar hvað innan um annað; eins og í frumskógi fléttast það hvað öðru, stórvaxið en þó sterklegt. Þar vex ferlaufasmári, sem til skamms tíma hefir ekki verið talinn vaxa á Austurlandi. út með firðinum að norðan. fann eg á s.l. sumri bláklukkulyng, sem ekki heíir áður fundist annarsstaðar á landinu en við Eyjafjörð. Þar fann eg og aðra jurt mjög sjaldgæfa, sem Ing- ólfur Davíðsson fann fáum dög- um á undan mér og fyrstur manna hérlendis, í Njarðvík. Henni hefir enn ekki verið is- lenzkt nafn gefið, en hún heitir á vísindamáli “Ajuga pyramid- alis” eftir lögun sinni og er af varablómaættinni. Inni í Hraun- dal vex þúsundblaðarós, sem er stórfögur burknajurt, en er i II. útg. Flóru íslands aðeins talin að vaxa á vestánverðu landinu. Sézt af jiessu, að gróður Loð- mundarfjarðar er harla athyglis- verður. En sama má einnig segja um fuglalíf og bergtegundir. I Stakkahlíð á æðarfuglinn frið- land, og er- mikið fyrir hann gert. Þar kvaka endur langt fram á sumar, kríurnar láta til sín taka, og loftið ómar af söng spörfugla í runnum og urðum, en vaðfuglarnir eiga annríkt í mýrunum inn af fjarðarbotnin- um. Margt er fátíðra bergteg- unda að finna í fjöllunum. Svo telja fróðir menn og kunnugir, að óviða á landinu séu jiau auð- ugri af málmum en einmitt við Loðmundarfjörð. f Stakkahlíð- arhrauni eru sjaldgæfar leirteg- undir og uppi í Hraundaí er stærsti steingervingur, sem fund- ist hefir á landinu. Vegna einangrunar sinnar er Loðmundarfjörður harla ósnort- inn af mannahöndum. Þar eru að vísu níu bæir og allvel lniið á flestum þeirra. En fólkið hefir að mestu fengið að lifa í Iriði fyrir umheiminum. Eng- inn akvegur liggur jiangað, eng- in höfn er þar, ekkert þorp. Þessu fylgja auðvitað óþægindi á nútímamælikvarða. En því lylgjn lika kostir. Loðmundar- fjörður væri ekki eins yndisleg- ur °8 hann er, ef bifreiða- og eunskipamenningin hefðu lagt hana undir sig. Þá væri fólkið ,ka öðruvísi en það er. Þá væri það ekki eins gestrisið, ekki eins aluðlegt og blátt áfram — mér liggur við að segja, ekki eins gott. En Loðmundarfirði hefir aldrei haldist neitt tiltakanlega vel á sínu góða fólJij. Margt af börnum hans hefir yfirgefið hann í blóma aldurs síns eins og Loðmundur hinn gamli forð- um, til þess að berjast á öðrum vigstöðvum. Mundu það vera álög? Eða má ekki segja sömu sögu um margar aðrar sveitir á landi voru? En hvað sein því líður, þá er dugnaðarmönnum hvergi ofaukið, og eru Loðm- firðingar ekki einir landsmanna um það að bera útþrá í brjósti og athafnaþrek. Hitt er ef til vill ekki öllum jafnljóst, að ýms- ar ódauðlegar visur og kvæði i bókmentum þjóðarinnar munu eiga tilveru sína að þakka fjöll- um og fossum, steinum og stuðlum þessarar litlu afskektu sveitar — og svo auðvitað lista- mönnum jieim, sem þar hafa alið aldur sinn eða vaxið upp úr sama jarðvegi og kjariigresið í hlíðum dals og ljarðar. Eg nefni aðeins orðum mínum til áréttingar 'þetta: Uppi á hálsinum ofan við Nes, þar sem Páll ólafsson bjó, stend- ur stór steinn rétt við götuna. Þar sat sólskríkjan, sem Páll kvað um visuna alkunnu: “Sólskríkjan mín situr jiar á sama steini” o. s. frv. Og mundi ekki svipað mega segja um hinn frjálslega og fagra söngtexta Helga Valtýssonar: “Vor vindar glaðir glettnir og hraðir geisast um lundinn létt eins og börn. Lækirnir hoppa; hjala og skoppa. Hvíld er þeim nóg í sæ eða tjörn” o. s. frv. Ekki veit eg, hvar þetta Jitla ljóð hefir fengið vængi, en andinn, sem yfir því hvílir, frelsi þess og fögnuður, er ættað úr Loðmund- arfirði — eins og höfundurinn. Álögin, sem Loðmundur hinn gamli lagði á fjörð sinn í ár- daga, virðast hafa hrinið á hon- um að verulegu leyti, og fjöl- lcyngi hans sjást merki enn í dag. En hvoíugt virðist hafa orðið firðinum til álits- eða giftuhnekkis. Það er öðru nær. Hvort tveggja á sinn drjúga þátt í að auka hið töfrandi aðdráttar- afl jiessa einstaka og óglevman- lega fjarðarv En það er fleira. Jafnvel fjallanöfnin: Skæling- ur, Skúmhöttur (norðan fjarð- ar), Kerling, Karlfell (milli Hraundals og Bárðarstaðadals), Gunnhildur (að sunnan) hljóma enn í eyrum, eftir að þessi og önnur hrikafjöll eru horfin úr sýn. Eg verð að biðja alla Loðm- firðinga, heima og heiman, vel- virðingar á ófullkominni frá- sögn um fjörðinn þeirra. Bæði hann og þeir ættu annað og betra skilið. En eg vil ineð lín- um þessum vekja athygli ann- arra á þessari litlu, undurfögru sveit og óvenjulega -náttúrufari hennar. —Tíminn 19. okt. Viðirinn í V eáturbænum Fyrir 20 árum kom tágakarfa, utan um blómlauka, frá Dan- mörku til Jóns Eyvindssonar kaupmanns á Stýrimannastig. Karfan var ekkert öðruvisi en venjulegar slikar umbúðarlcörf- ur. En Jsleifur, sonur Jóns, tók eftir því, að neðst i körfunni voru viðarteinungarnir í körfu- fléttunni grænir. Það skvldi j»ó aldrei vera að með þeim leyndist líf, hugsaði fsleifur. Hann tók jivi þrjá sprotana og stakk þeim niður bak við vermi- reit í trjágarðinum austan við húsið. Það leið ekki á löngu jiangað til þeir festu rætur. En frá þéssum þremur víði- sprotum, sem fsleifur Jónsson hirti úr körfunni og stakk niður í garðinn, eru komnir allir þeir víðirunnar, sem breiðst hafa út um Vesturbæinn úr garði Jóns Eyvindssonar við Stýrimanna- stíg. Og þeir eru orðnir margir. En víðirinn í Vesturbænum er ekki frægur fyrir jiað eitt, að hann á allur ætt sína að rekja til einnar umbúðarkörfu. Haiin er líka frægur fvrir jiað, hve skjótum jiroska hann tekur al- staðar þar sem hann fær að vaxa í frjórri jörð. Á hann í þvi sammerkt við aðrar erlendar ' íðitegundir, sem gróðursettar hafa verið hér, og náð hafa nokkum aldri. Er víðirinn, sem Tryggvi Gunnarsson gróðursetti í Alþingishússgarðinuin, þeirra frægastur. Hann ' hefir lengst alið hér aldur sinn. Og honum er ekki eins kalhætt og þessum. Lg efast um að hann verði meira bráðjiroska hér á landi en víði- tegund sú, sem fyrst festi rætur hér á landi við Stýrimannastíg, og hefir breiðst svo inikið út um garðana þar í grendinni, að eg tel líklegt að hann verði lengi kendur við Vesturbæinn. • Hér á dögunum heimsótti eg Jón Eyvindsson í garðinn hans, og sýndi hann mér hina tvítugu forfeður víðisins. Mikið hefir verið höggvið af þeim. Þvi ef þeir hefðu fengið að breiða lim sitt hindrunarlaust, hefðu jieir borið annan gróður í garðinuin ofurliði, og er ein hríslan nú langstærst. Jón sýndi mér hve árssprot- arnir eru geysilega langir, oft mikið á 2. metra. En oft kelur framan af þeim, og gerir það vöxt viðihríslanna kræklóttan. Þó má talsvert laga vöxtinn með því að höggva greinar af, og velja lífgreinar fyrir megin- stofn. En þar sem viðir þessi er gróðursettur í röð, breiðist lim- ið fljótt langt til beggja handa, ef ekkert er . höggvið. 5 ára gamall runni í garði Sigurjóns Jónssonar við öldugötu, sem nii er tvær mannhæðir, breiðir lim sitt 2—3 metra til hvorrar hand- ar frá stofni. Á hverju ári, síðan viðirinn fór að dafna hjá þeim, hefir Jón Eyvindsson eða þeir feðgar fsleifur og hann, klipt fjölda sprota af víðinum og dreift þeim út milli kunningja og vina. Enda er ákaflega víða hægt að sjá þess merki í görðum í Vesturbænum. Þó má vera að sumt af þeim víði sem jiar er sé ættaður úr Alþingishússgarðinum. Því á- lengdar ber ekki mikið á mun- inum á þessum tegundum. Ef ekki á að flytja græðling- ana nema stutt, lætur Jón þá í vatn um leið og hann sníður Jiá af stofni. Fara þeir þá að skjóta rótum í vatninu, og festa rætur svo til jafnskjótt og Jieir eru komnir á vaxtarstaðinn. Sprot- ana hefir hann haft 20—30 ca. langía. Annars má geyma víði- sprota í hálfan mánuð eða leng- ur i rökum mosa. Margir hafa vanrækt að gróð- ursetja tré og runna umhverfis hibýli sin vegna Jiess að þá hefir brostið Jiolinmæði til þess að bíða eftir að þessi gróður yxi úr grasi. Því fáir eru Jiannig skapi farnir, að þeir hafi ekki ána’gju af því að sjá einhvern gróður, sem vex Jieim yfir höfuð og veitir skjól. En ef menn velja sér þær er- lendu víðitegundir, sem hér ná þroska, Jiá þurfa þeir ekki lengi að bíða. I frjóuin jarðvegi verð- ur víðirinn i Vesturbænum mannhæð á Jirem árum og vel það, ef sumur eru hlý og lítið kell framan af árssprotanurm Hann “vex eins fljótt og lyga- saga,” varð manni að orði, er var að skoða víðirunna hér um daginn. Jón Eyvindsson hefir senl græðisprota af víði sínum víða um land, og fengið þær fregnir frá flestum stöðum, að hann dafnaði vel. En ekki er það ó- lirigðult. Hann nær ekki skjót- um vexti á þurlendi, og heldur ekki í óræktarjörð. Enda væri það óeðlilegt og móti öllu nátt- úrunnar lögmáli, að plantan giæti náð því sem til þarf í mik- inn vöxt, þar sem jörð er ófrjó. Jón Eyvindsson hefir oft hug- leitt, að fá sér herftuga land- spildu og setja í hana samfelda græðu af víði, svo Jiar yxi upp viðikjarr. Það getur ekki liðið á löngu unz einhver tekur sér Jietta nýmæli fyrir hendur. Væri ekki nema eðlilegt að bærinn léti Jón fá hentugan blett til þessarar tilraunar með góðum kjörum. — Eg býst við að víða um sveitir væri hægt að fá til- valinn slað fyrir slíka víði- græðslu i raklendi neðan við túnspildur, eða í rökum túnfæti, sem fengið hefir Jiá framræslu er hæfir túngróðri. Að sjálfsögðu Jivrfti að setja vandaða girðingu utan um slíkan reit. Því skepn- ur eru sólgnar í víðilaufið og hin ungu brum að vorinu. Vlða háir skjólleysi garðrækt- inni. Á Suðurlandsundirlend- inu t. d. koma oft ofsaveður, einkum af austri, á gróðurtíma kartöflugrass svo grasið og upp- skeran stórskemmist. Tilvalið væri að nota viði til skjólum- hverfis kartöflugarðanna. En þegar víðirinn er gróðursettur sem skjólgirðing utan uni mat- jurtagarða, Jiá verða menn að gera ráð fyrir því að hann þurfi nokkra metra breiða spildu al garðinum fyrir sig. Og svo þarf árlega að klippa runnann til að halda honum í skefjum. —Lesbók Morgunbl. F erðasögu þættir Eftir Pétur Sigurðsson. REYKURINN L’PP AF oiGLUFIRÐl Hér skín sólin eins geisla- prúð og hlý og á nokkrum öðr- um stað í heiminum. Ekki þarf að leita í aðrar heimsálfur eftir slíkum gæðum. Áð baki mér rís einn mesti og tignasti hamra- veggur, sem í heimi finst. Eg sit vestan undir hinu mikla stefni bergeyjarinnar í Ásbyfgi, í hita sólskini. Er nýbúinn að endurnærast við altarisborð þessa heilaga staðar, á stórum bláberjum. Hefi einnig — ekki aðeins dregið skó af fótum mér, heldur líka afklæðst hverri spjör og meðtekið heilaga gieislaskírn sólguðsins. Hví ekki að ganga á fund guðanna i þeim sama einfalda búningi, sem maðurinn upprunalega kemur frá hendi þeirra? Og hugur, sem ekki er söktur fáránlegri syndameðvit- und, blygðast sín ekki fyrir hreinan og réttskapaðan líkafna, hvort sem er í nærveru ása, guða eða ástargyðjanna, sem vér fórnum fúsastir bæði Hkama og sálu. Fegursti bletturinn? Indæl- asti dagurinn? — Nei, það get eg ekki sagt. En þetta er einn hinna mikilfenglegustu staða á jörðu, er eg hefi séð, og stundin ein sú indælasta, sem eg hefi átí um mína daga, en þær eru marg- ar. Eg get því ekki tekið undir með Klettafjallaskáldinu, er seg- ir: “Ekki er guð á giæðum sár. Gakk á hlunna fremstu. Máske færðu eitt gott ár, ef um sextugt kemstu.” Eg er enn ekki fullra 50 ára, en inörg þeirra hafa verið góð ár. Allir nýgiftir menn — það er að segja í fyrsta sinni — eiga beztu konuna, sem til er. Það eru aðeins skáld, eins og Guð- mundur Guðmundsson, aðra þori eg ekki að nefna, sem halda áfrain að eiga beztu konu lands- ins, Jiótt áratugirnir líði. Þannig segja menn lika æfinlega þegar kemur heitur eða kaldur dagur. að það sé heitasti eða kaldasti dagurinn í manna minnum. Einnig segja menn, að þessi eða hinn sé fallegasti bletturinn á jörðinni. Eg á ekki til svo skarpa dómgreind, að eg geti greint hiklaust á milli fallegustu staðanna, sem eg hefi séð, en í þessari síðustu ferð minni hefi eg séð nokkra fallegustu staðina hér á landi. Eg þarf þó ekki að eyða rúmi í lýsingar á þeim; því að Jietta eru þektir staðir, sem margir hafa málað, myndað og skrifað um. En nú byrja eg á byrjuninni. “Skrölt og troðningur” “Landinn af vesturvegi” heitir kvæði eitt mikið eftir skáldið Einar Benediktsson. Hann yrkir um vestur-íslenzkan hermann, sem er að devja á vígstöðvunum. Rifjast þá upp fvrir unga marin- inum helztu viðburðir lifs hans. Siðasti viðburðurinn var þessi: “Hann skaut einn óvin en annan stakk hann. Hann óð inn í þröngina, að vega á ný. Þá lauk hans degi í leiftrum og gný- (Framh. á hls. 7) ^usineað DR. B. H. OLSON Phones: 35 076 . 906 047 Consultation by Appointment Only • Helmili: 5 ST. JAMES PLACE Winnlpeg, Manitoba anb .\V *%v QLaibð Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 DP.. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Oífice timar 3-4.30 • Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Heiraili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar • 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 645 WINNIPEG DR. ROBERT BLACK SérfræOIngur 1 eyrna, augna, nef Og hálssjúkdðmum 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy ViðtalsUmi — 11 U1 1 og 2 til 6 Skrifstofuslmi 22 251 Helmilisslmi 401 991 DR. A. V. JOHNSON Dr. S. J. Johannesson Dentist 806 BROADWAY • Tatsimi 30 877 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 27 702 • ViCt&lstími 3—6 e. h. DR. K. J. AUSTMANN 512 MEDICAL ARTS. BLDG. Stundar eingöngu, Augna- Eyrna-, Nef og Háls- sjúkdCma. ViOtalstimi 10—12 fyrir hádegl 3—6 eftlr hádegl Skrifstofusimi 80 887 Heimilissimi 48 551 H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögfrœöingur • Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. islenzkur lögfrœSingur • 800 GREAT WEST PERM. Bldg. Phone 94 668 A. S. BARDAL 848 SHERBROOOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaOur sá besU. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarCa og legsteina. Skrifstofu talslmi 86 607 Heimilis talsimi 601 562 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENIJE BLDG., WPEG. • Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgC, bifreiðaábyrgð o. s. frv. PHONE 26 821 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG PasgUegur og rólegur 6iIstaOur i miSbiki borgarinnar Herbergi $2.00 og þar yfir; me6 baCklefa $3.00 og þar yfir. Agætar máltiCir 40c—60c Free Parking /or Ouestt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.