Lögberg - 03.04.1941, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.04.1941, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRIL, 1941 l»að er mínum skilningi of- '•axið. Hvernig þeir geta verið biindir i Kiljans sök, en sjáandi, er þeir eiga sjálfir í hlut, eða — et þeir mæla ug hug sér—hvern- 'g þeir geta varið það fyrir sjálf- l>m sér að stuðla með skruminu ll,n H. K. L. að þeirri spillingu tnngunnar, sem misþyrmingar hans á henni hafa valdið og niunu valda, það er í mínum augum “hinn óttalegi leyndar- 4ómur,” sem eg leiði minn hest tria að botna i. Lesendur sýnis- ^nrnanna hér á undan geta reynt, hvort þeim gengur það óetur. —Lesb. MbL... Klukkan er tólf °g alt er með kyrrum kjörum f’eir, sem geta séð inn í hulda t'einia andalífsins, mundu ócfað ef þeir væru á Englandi nú, sjá þar svipi liðinna kynslóða á SVe,mi í miljónatali; svipi hinna t°mfrægu manna þess kynstofns, er grundvöllinn lagði að frægð- inm 0g kraftaverkunum, sem nú er að brjótast fram í lífi og striðsbaráttu þjóðarinnar, sem enn einu sinni er kölluð fram til 'erja frelsi og mannréttindi, ^eð hugrökkum hug, hönd og újarta. Það er gleðilegt að vita til Pess að meðal þeirra, sem hér eru á sveimi, eru hinir gömlu naeturverðir, sem ljósastikuna aru jnn j hina myrkustu af- 'uia, hrópandi: “klukkan er tólf 0g ait er með kyrrum kjör- a,n ” Alt er í lagi á Bretlandi, . synir þess og dætur standa s'nn vörð með óbilandi hugrekki, Se,n hið síðasta vígi gegn grimm- úÖgum fjanda. Alt fei- veþ því tungan þeirra haucers, Shakespeares, Miltons, eats, Kiplings, Tennysons og arrie og biblíuþýðingin konung- e4’a verður aldrei tunga þeirra, Se,n þrældómsfjötrum eru l,ndnir. Alt fer vel því blóðið *ein ,rann í æðuin Frobisher, rake, Raleigh, Cromwell, Well- ,ngton og Nelson og miljóna her- júanna, sem dáið hafa fyrir >Iezkt lýðfrelsi, getur aldrei ri,nnið í æðum þeirra manna, Seni i helfjbtra þrældóms eru nndnir. Alt fer vel, því hin s*erka frelsis og mannréttinda- rá, sem logaði i hrjósti og ^'eikti eld í hjörtum mannanna í Runnymede, sem fórn- Jj n öllu til þess að kúgun og ra*hnenska væri lögð að velli, Seni knúði brezkt lýðræði braut- lr,a lram til sigurs, spor fyrir sP°r. samhliða vexti og þroska ns mikla heimsveldis, verður ^ 1 rei upprætt eða drepin undir ngUnarsvipu nokkurs einvalds- herra. Alt ier vel á Bretlandi, því ^j°ðin er vakandi. Almúginn, Je,n gefið hefir þjóðinni sína v °H mestu menn, hefir o' na^ *** fullrar meðvitundar, a óibilandi þrautseigju, stál- íhnn vilja og andann ósigrandi eni aldrei getur þolað fjötra. t f^*n*r Vl^rus^u spekingar sam- h ar|nnar geta ekki spáð um a ok0jnna> ega hvað framtíðin eymir } sjnu ghauti, en eitt-vita f’r. menn, og það er það, að sið manna °g hjartapunkti ni6nningar vorrar er ógnað af h I.. 1 myrkranna, svo sem aldrei öiV^ Verið áður’ °g vig og varg' kol Sten(Iur fyrir dyrum, og að lln"m blása öfl ósiðmann- ir^rar Vahlafýknar. Skuggi hvil- það' ^ f°rnu og göfugu landi, an ei dimt yfir gröfum skáld- arv^ ^‘^spekinganna og písl- yfir°ttanna' hví,ir skuggi lllann] fset5ingarstað °g vöggu n egs frelsis og mannlegrar ’ramsóknar. ^fHræfugi^mir svífa í loftinu, Kn^i 1,11111111 tignu höfuðbólum Uni' an(ÍS’ og friðgrænum lend- l'eir hremma bráðina í af- skektum, friðsælum sveitum og hlifa ekki bústöðum smælingj- anna. Vér hérna megin hafsins vitum óljóst um það eina og þýð- ingarmesta, sem þar hlýtur að ráða úrslitum að lokum, en það er andi fólksins, endurvakinn og ákveðinn. Þar á Bretlandi eru að gerast dásainlegir atburðir, sem gullnum stöfum verða skráðir á spjöld sögunnar. Mynd þjóðarinnar verður ógleymanleg er hún ris sem einn maður til að verja hina kæru fósturjörð fram í dauðann og hugsjónir sem lífinu eru dýrari. Jafnvel Hitler er skotið skelk í bringu. Hvern annan skilning er hægt að leggja í hans fáránlegu mót- mæli eða umkvörtun, að “heima- varnarliðið” sé brot á allsherj- ar stríðslögum, og þá skuli um- svifalaust skjóta, ef herteknir. Heimurinn hefir aldrei þekt broslegri óskammfeilni, en að þessi maður skuli skírskota til allsherjar lögbókar, hann og Þjóðverjar, sem hafa öllum þjóð- uin framar fótumtroðið með grimd og miskunnarleysi al- þjóðalög, heiður, mannúð og al- ment réttlæti, hvar og hvenær sem það hefir getað þjónað þeirra grálynda hugarfari. Hitler getur ekki sigrað Bret- land. Vér, sem þekkjum sög- una, anda fólksins og þýðingu hrezkrar siðmenningar; vér sem þekkjum hugrekki þjóðarinnar; vér sem þekkjum ættjarðarást- ina, sem logar i hjörtum þeirra, vitum vel að enginn heldur lífi af innrásarher, sem reynir að stíga fæti á enska grund. Eins lengi vg nokkur brezkur maður er með lífsanda og fær um að hregða vopni til varnar frelsi og lýðræði. Það geta ekki orðið nema ein úrslit er brezka þjóð- in hefir risið og vaknað til með- vitundar sem einn maður, með eitt ákveðið markmið, að verja hið tigna hásæti konunganna, þessa sólkrýndu eyju, þennan blessaða reit, þessa helgu jörð, þetta ríki — England. * * * Það hefir margt gerst á þeim mánuðum, sem liðið hafa síðan þetta var skrifað. Sprengjurnar hafa dunið yfir hið fornfræga land og þjóðina hugrökku og fornfrægu, en hún hefir staðið á móti ógnunum með óbilandi hugrekki manndóms og fórn færslu, svo allur heimurinn dáist að, og enginn efast um það, að hún stendur eldraunina og eld- vigsluna til enda, þar til sigur er unninn, undir forustu hins glæsilega og hugdjarfa leiðtoga Winston Churchills., sem ber á Herðum sér byrði hins mikla heimsveldis, já, byrði alls heims- ins, frelsis- og réttlætishugsjón mannkynsins, sem svo dýru verði hefir verið keypt, ineð lifi og blóði hugsjónamannanna, frelsis- boðbcranna, pislarvottanna! All- ur héimurinn stendur á öndinni, allir, sem frelsi og réttlæti unna — engum getur verið sama — og hiðja hátt og í hljóði um þrek og styrk leiðtoganuin mikla, og þjóðinni viðfrægu, sem ein hefir staðið að heita má, á móti þeim mestu og hræðilegustu öflum myrkravaldsins, sem heimurinn hefir þekt. F'orsjónin skapar menn á neyðartímum, til að mæta hinni stærstu eldraun. Þannig hefir það verið á öllum neyðartímum mannlegrar reynslu, að upp hafa risið menn, svo sem Pitt, Well- ington og Nelson, Lincoln og Llovd George og nú Churchill og Roosevelt. Forsjóninni sé lof fyrir Roosevelt, hann hefir hjart- að á réttum stað, hugrekki hans og manndómur og manngöfgi skipa honum sæti jafnhliða Churchill, hann og hin fríða sveit, sem með honum hefir staðið í hinni hörðu baráttu (Cordell Hull, Willkie, Pepper, Cromwell, Knox, Stimson, Bullit, Dorothy Thompson o. m. fl.) og sýnt og sannað það, að það hefir getað lesið og skilið letrið á veggnum. Það að öllum heirn inum stendur hin mesta ógn af árásarstefnu einræðisríkjanna eða öllu frekar einræðisherr- anna; það sem hefir fyr og síðar bjargað heiminum frá eyðilegg. ingu, er það, að til hafa verið menn með stóra og göfuga sál, háar hugsjónir, eins og þeir Churchill og Roosevelt. Þeir eiga eftir, með hjálp allra góðra afla, að bjarga kristinni menn- ingu samtiðarinnar frá glötun, frelsi mannanna frá eyðilegg> ingu og sál þeirra frá tortím- ingu. Það eru dagar ógna og skelf- inga framundan, en dagsbrún jómar á lofti, ef allir frjálshugs- andi menn leggja fram þá krafta, sem þeir geta á einn eða annan veg, málefninu til styrktar, hvar sem þeir eru í heimi. Þetta er ekki um líf eða dauða hins brezka heimsveldis eingöngu að ræða; það er íniklu frekar har- átta um alheimsstefnur, lýðrarð- isstefnur og einræðisstefnur og alheimsdrotnun einræðisstefn- unnar. Allra augu hvíla þvi á Bretlandi, Kína og Grikklandi, lýðræðisríkjunum þremur, sem nú berjast því ekki einungis fyr- ir frelsi sínu og sjálfstæði, held- ur líka fyrir þeirri hugsjón, að allar þjóðir og einstaklingar eigi og inegi vera frjálsir. Vörn þeirra og sókn á móti ofurefli og öllum hugsanlegum öflum eyði- leggingar og tortíiningar er að- dáanleg, og andinn sem hjá þeim lifir og ríkir getur ekki dáið. G. J. O. þörf að fá ykkur heim; alt stend- ur hér fast og ekkert gengur; annars hefir flest gengið vel síð- an þurlcurinn kom og norðan- áttin. Þú ert víst búinn að vinna grenið; eg hevrði skot í morgun, og heyrði að það var drápsskot, eða var það ekki?” “Eg held þú hafir heyrt rétt, grenið er unnið.” Varð mér l'or- vitni á að vita hvar hann var er eg skaut og spurði hvar hann hefði verið á þessum tima nætur; en þá hafði hann verið út á Gissursbrún á öftustu búfjárhög- um, en sá eg þá að fleiri hefðu vakað en við Dóri. Stendur þá fóstri minn upp og biður okkur blessaða að fara að sofa, hann ætli að leggja sig ofurlitla stund, en segist mega til að vekja okkur um nónið, nú sé ekki tími til að sofa. Þar var engin athugasemd gerð við. All- ir féllum við í væran svefn. En með matnum vorum við fé- lagar vaktir, en húsbóndann sá- um við ekki, honum dugði fugls- Litið um öxl dúr var farinn fyrir löngu Eftir Víglnnd Vigfússon LIFIÐ ER ENGINN LEIKUR (Framh.) Þegar við félagar fórum að nálgast mannabygðir, fundum við sterka kaffibaunalykt leggja á móti okkur, svipað og sagt var í útilegumannasögunum. Svo við fórum að hvetja sporið, enda var farið að halla mulan l'æti, komsu ir heim á Mosaskygnir; eftir það stígst fljótt heim til æskuheimil- is iníns, er ofan i Stöðulhólana kom og við sáum bæinn. Stóðu reykirnir upp i loftið á hverjum bæ, en sólina var yfir háskalla á Heklu. Stóðu þá dagmúl er við gengum heim stéttina, fegnir að vera komnir heim. Fóstra mín var að enda við að krenna kaffi, en suðan að koma upp í katlinum. Eins og innileg fósturmóðir kemur hún á móti okkur fram i bæjardyrnar og bjrður okkur velkomna heim. “Farið þið inn, drengir mínir; eg skal verða fljót að koma með matinn og gefa ykkur á eftir kaffi af nýbrendum kaffibaun- um, og mun ykkur sofnast vel á eftir.” Þegar við vorum bún- ir að næra okkur, spyr eg hvar fólkið sé. “Það veit eg ekki,” segir húsmóðirin; “stúlkurnar hafa ekki sézt síðan þær borð- uðu morgunmatinn, fóru þá að lita eftir ánum. Fóstri þinn hiefir enn ekki látið sjá sig í mat- inn. Stúlkurnar sögðu mér að hann hefði farið austur í Aust- urhlíðar-stekkjatún til að spyrja eftir ám, þegar búið var að hleypa utan hérna. Síðan hefir hann ekki sézt, en ofan fór hann í morgun klukkan 3, og engan mat fengið, svo eg viti. ‘,Hvenær fóru þeir á stað i firðina?” “í firðina,” segir fóstra mín, þeir eru ófarnir enn, það finnast hvergi þrír hestarnir, sem áttu að fara, tveir úr austur- bænum og einn frá okkur; hafa þeir Magnús og Steini verið að leita i tvo daga að þeim og í morgun fóru þeir í bíti, og eru enn ekki komnir.” Þetta fanst okkur Dóra stórtíðindi. En i þessum svifum kemur fóstri minn; er sem ungur að vanda, en var þó kominn undir sextugt, en karlinn bar sig vel, léttur i lund og frár sem fjalla- hind, enda var hann fjöllunum vanur. “Það er gott að þið eruð komnir, drengir mínir, nú var eitthvað út; en hann kom og við öll tókum aska okkar og skálar og fórum að eta haunir og spik- að sauðakjöt. Að máltíð afstaðinni var ekki til setunnar boðið. Stendur nú húsbóndi vor upp og biður okkur að duga sér vel í dag og að við værum óþreytt eftir dagsverkin. Það vildi oft brenna við að dýra- skyttur ættu að tilheyra letingja- garðinum, en hann var þá eng- inn til á íslandi, svo allir let- ingjar máttu leika lausum hala. Skiftir hann verkum eða réttara sagt skipar í leitir, því nú á að fara að leita að ánum, sem týnd- ar voru. Sendi hann Halldór Þorvaldsson út í Hrúthaga og Miðhúsahraun en mig upp í Bjarnarfell. Hjá Guðmundi í Austurhlið frétti hann, að hann ætti þrjár lambær þar, eina upp hjá Vallahnjúk en tvær i Stafn- árbotnum. Klukkan var 4 er við lögðum á stað, en það var Attalega heitt og enginn vind- svali. Vel mátti eg halda áfram að ganga á klukkutíma upp að Vallahnjúk, þar sem næsta lambáin átti að halda til. Settist eg nú niður til að hvíla mig og kasta mæðinni og þurka af mér svitann. Ekki hefði eg getað öfundað Vallahnjúk þó hann hreykti sér hátt og sæi margt; ekki hefði verið hægt að hreyfa sig svo hann sæi það ekki í allri Árnessýslu; en næðingur var á karli. Eg átti að vera að leita að lambám, en ekki að slóra undir Vallahnjúk. Eg dró mig út úr skugganum og fór að svip- ast eftir ánni; sá hvar hún var hátt uppi í Bjarnarfelli, og sótti eg hana, en erfið var hún mér áður en eg kom henni ofan á sléttlendið. Rak eg hana suður með fellinu, en þá tók hún i sig að vera svo þrá, að eg kom henni ekki úr sporunum, eða þá hún fleygði sér niður; hitinn þvingaði hana eins og mig, af þvi hún var í vetrarfötunum. Um síðir kom eg henni þangað sem eg ætlaði að hafa hana i vegi minum er eg kæmi með hinar, dal, en fyrir þessa forvitni fann eg síðustu ána, sem eg leitaði að; var hún þar í geira hin róleg- asta. En hvað mig langaði til að bregða mér heim til að fá mér kaffi, en það varð að bíða betri tíma. Eg fagnaði yfir þess- ari hepni að finna kindina, hélt með hana í áttina vestur, þar til eg kom á móts við þá er eg fann, sá eg hana, en á meðan snýr hin til baka, svo eg verð að elta hana langt austur. Á þessum eltinga- leik stóð lengi. Þegar eg var luiinn að koma þessari á rétta leið, var hin farin; en alt fyrir alt vanst mér ferðin vel og komst eg þangað er eg skildi eftir roll- una, sem eg fann, en hana sá eg hvergi; Þótti mér það þungt að verða að skilja hana eftir; rek eg nú þessar tvær, er eg var búinn að stríða við í langa tíð og orðinn alveg uppgefinn; tek samt það ráð að reka þær ofan i iniðja Selgiljatunguna; hélt að þær mundu tolla þar á meðan eg leitaði að þeiríi stöku lambá Snjr eg nú við og held sömu leið upp, en þá sé eg að kvenmaður kemur gangandi sunnan Austur- hlíðarfjall og er kominn norður fyrir Selvörður og heldur vestur; greikka eg sporið til að geta hitt hana og vitað hver hún var, en þá sá hún mig og beið mín. Þessi stúlka var Tobha í Hraun- túni, dóttir Einars í Hrauntúni og var að leita að tveimur lamb- ám. Þorbjörg var hennar rétta nafn; vorum við jafn gömul ög fermingarsystkin. Eg sagði Tobbu að henni væri óhætt að snúa við og fara heim, því eg væri búinn að fara hér um alt og hennar ær væru ekki hér; en segi svo í hálfgerðu spaugi, en þó í alvöru við hana, hvort hún sem áttu að vera í Stagsárbotn- eftir mér á meðan eg leiti að þeirri týndu og sjá til að eg tapi ekki þessum tveimur er eg rak hér ofan með Selgilinu. Sagði hún það guðvelkomið, og létti svo víir mér að eg varð að nýj- um manni. Hún fór ofan til lambánna, en eg norður með Fjalli og alveg þangað sem hún var; þar lá hún og jórtraði og var hin ánægðasta, en lambið lá svo sem faðm frá móður sinni. Nú var enga miskunn að finna hjá Víglundi; eg rak mæðgurnar upp og hélt ofan eftir. Nú var ærin þægari, enda var kvöld- kul komið. Tobha og ærnar biðu mín, en hún átti íult í fangi að passa þær. Hefði eg ekki verið svo heppinn að finna ferm- ingarsystur mína er mér lá mest á, hefði eg tapað ánum. Við heldum ofan á milli giljanna niður á jafnsléttu, en þá var Austurhlíðarfólkið við stekkinn, og við fórum þangað heim til að vita hvort ærnar hennar væru þar ekki, en þá sjáum við að Eyvindur í Austurhlíð kemur og rekur á undan sér tvær lamb- ær; eru það ærnar, sem Tobha var að leita að. Hann fylgir okkur nokkuð á leið og þá vor- um við sloppin að mestu. Við skildum, hún hélt heiin til sín, en eg rak minar ær jiorðvestur austan undir Egilshól og síðan vestur að Hellishúsi, þar stiaði austurbæjarfólkið og var í að- sigi að fara heim og var það hepni fyrir mig að geta orðið þvi samferða. Aðeins náði eg niinu fólki við stekkinn; lömbin tekin og sett í fangelsi, en ærn- ar grétu sáran. Var þá dagsverki mínu lolTið þennan dag, en eg vissi ekki hvað sá næsti bæri í skauti sér. um. eftir þvi sem Guðmundur í Austurhlíð sagði. Var nú ekki orðið langt þangað, bara að þær væru þar enn. Eg tók stefnuna beint austur að ánni skaint fyrir neðan Stakkinn, svo upp með gilinu alt upp undir Stagsár- botna, en sé þar enga skepnu; fór að lítast illa á að eg fyndi ærnar þetta kveldið. Geng eg nú upp fyrir botninn og austur fyr- ir árupptökin og finn þar aðra ána. Lét eg hana vera kyrra eins og eg sæi hana ekki, en hélt austur með fjallinu þar til eg var kominn á móts við Nyrðri- dal, og þá ætlaði eg mér að snúa til baka, því að kveldi var kom- ið og datt mér i hug að mér mundi verða nógu örðugt að korna þessum tveimur heim. Datt mér þó í hug að ganga ofan á brúnina að Nyrðradalsfjalli, til að sjá ofan að bænum i Nyrðri- vilji ekki vera svo góð að bíða (Framh.) $1101MSB anb A DR. B. H. OLSON Phones: 35 076 . 906 047 Consultatíon by Appointment Only • íí\ vj v\ fz Heimlli: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Qraham og Kennedy Sts. . Phone 22 366 • Res. 114 QRENFBLL BLVD. Phone 62 200 DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Oíflce tímar 3-4.30 • Hetmili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manltoba DRS. H. R. & H. W. TWEED TannUeknar • 406 TORONTO QEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG DR. ROBERT BLACK SérfrœBingur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdðmum 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy VlBtalstlmi — 11 til 1 og 2 til 6 Skrifstofuslml 22 251 Heimillsstml 401 «91 DR. A. V. JOHNSON Dr. S. J. Johannesson DentUt 806 BROADWAY • Talsimi 30 877 506 SOMERSET BLDQ. Telephone 88 124 Home Telephone 27 702 • ViBtalsttml 3—6 e. h. DR. K. J. AUSTMANN 512 MEDICAL ARTS. BLDG. Stundar eingOngu, Augna- Eyrna-, Nef og Háls- sjökdðma. VlBtalstíml 10—12 fyrir hádegl 3—6 eftir hádegi 8/crifrtofusími 80 887 Heimilissími 48 651 H. A. BERGMAN, K.C. ísienzkur töofrœöingur • Skrlfstofa: Room 811 McArthur Bulldlng, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones 95 062 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. islenzkur löofrœOingur • 800 GREAT WEST PERM. Bldg. Phone 94 668 A. S. BARDAL 848 SHERBROOOKE ST. Selur líkkistur og annast um ttt- farlr. Allur útbúnaBur sá beatl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina. Skrifstofu talstmi 86 607 Helmllis talsfml 601 562 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. • Fasteignasalar. Leigja hðs. Út- vega peningalán og eldsábyrgB, bifreiCaábyrgB o. s. frv. PHONE 26 821 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG • pægilegur og rólegur bústaöur i miBbiki borgarinnar Herbergi $2.00 og þar yflr; meB baBklefa $3.00 og þar yflr. Agætar málttBlr 40c—$0c Free l'arking for Quests

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.