Lögberg - 08.05.1941, Blaðsíða 6

Lögberg - 08.05.1941, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTTJDAGIHN 8. MAÍ, 1941 I átt morgunroðans (Þýtt úr ensku) “Hvernig get eg vitað, að þú munir framvegis trúlega halda þína lilið samnings okkar? Hvernig get eg reitt mig á það, að þú ekki á einhverri þinna myrku hugar- stunda opinberir þetta alt og evðileggir þannig alt iíf þeirra og Jeremys og mitt?” “Um það getur þú enga vissu haft, Merrik,” svaraði hún kuldalega; “sem er einmitt ágætið í þessu samkomulagi okkar. En þú verður mér vænn, þótt þú getir ekki haft neina vissu um þetta, — og eg held, kæri vinur, að þú unnir mér, jafnvel þegar þú svo rólega hugsar um hvernig það tæki sig út að kyrkja úr mér lífið.” “Þú heldur að þú elskir mig. Það er einkennileg ást, sem kemur j)ér til að breyta og haga þér eins og þú gerir, ’ ’ “Ó, en ástin getur verið óblíð engu síður en ljúf; bitur eins vel og sæt. Eg hugði um eitt skeið, að hugur þinn vaui að lmeigjast til mín.” “Ef til vill var það svo,” “Áður en þú fórst að kynnast mér.” “Já, áður en mér skildist -það, að þú vildir nota mig sem vopn gegn því fólki, er eg ann. Þegar eg komst að því — fór eg að undra mig yfir því hvers vegna þú vildir hafa mig lijá þér.” “Ef til vill einhvern annan dag—” “Fyrir þig og mig, Evelyn, er ekki um ferði þínu að smá-leiða yfir mig — og Nónu, Archer og Elízabetu Brill — hræðilega sárar raunir. Mig undrar það, ef þú í raun og veru hugleiðir hvað þú sért að gera — hvers eg hefi í mist —- ljóssins er mér áður skein úr ástmildum augum hilízabetar, og góðvildina er að mér andaði gegnum staðfestu-þrunginn hrottaróm Archers—” “Og trúnaðartraustið til þín, sem Nóna reiddi sig svo mjög á,” bætti hún við. “Já, alt þetta. ” I æstum reiðihug sneri Evelyn bifreið- inni í kröppum hring við á brautinni. A vörum hennar var hörkusvipur og í augun- um glampi, er honum geðjaðist^ekki að. En eftir dálitla stund virtist reiðigremj- an hvería, að minsta kosti af andliti hennar Hún dró úr ferðhraða bifreið'arinnar og sagði svo að lokum: ‘ ‘ Við skulum ekki halda áfram þessum deilum, Merrik. En hætta að hugsa um Nónu og hitt fólkið. Þú ert nú, eins og þú veizt, að fara með mér til mið- dagsverðar í bænum. ” ‘ ‘ Eg veit nú það, ’ ’ svaraði hann. Meðan þau sátu við máltíðarborðið í gistihúsinu í Saint John, kom Dulcie Pryor, systir Marion Cotter, sem dansað hafði við Merrik á skemtimótinu hjá Nónu, þangað til þeirra. “Halló, Merrik,” sagði hún glað lega. “Kominn til bæjar í annaferð?” Ó-já, hann mintist þess, að hafa eitt sinn sagt henni, að hann kæmi sjaldan til bæjar og þá ætíð í annaferð. Hann sá Evelyn líta stórum augnm á stúlkuna og kynti þær þá hvora annari. “Nú, já — þú ert kona Jeremys. Eg hefi frétt um komu þína. Jeremy var góður kunningi minn. Einn í hópnum okkar — ágætur félagi. Þú hlýtur að vera einmana án hans.” y Hafi hún nú hugsað sér að snúa á Eve- lyn með þessu, þá hafði lienni mishepnast það. “ Jeremy var, að mér fanst, altaf fremur barnalegmr, ” sagði Evelyn og yfir- vegaði vindling sinn, eins og hún beindi orð- um sínum að honum, en baúti svo við: “Aldrei eins og þroskaður maður. Mér geðjast bezt að fullþroska fólki — líku iMerrik. ” “Og }>ú hallar þér auðvitað alt af að því, sem þér líkar bezt. ” “Undantekningarlaust,” srnraði Evelyn brosandi. Brosið flögraði enn um varir Evelyíí, eftir að Dnlcie yfirgaf þau. “Nú, jæja, eg býst við að hún miðli Nónu í smáskömtum öllu sem eg sagði,” mælti Evelyn í iðrunartón. “Þú vissir það mjög vel,” svaraði Mer- rik. “Og gerir það þá nokkuð til eða frá? Nóna hlýtur nú að vita — eða þá ímyndar sér að hún viti það — hvernig á stendur milli okkar. Dálítið fleiri fregnir særa hana ekki.” “Eg vil ekki láta ýfa sár hennar — enn á ný og meira en áður!” A t j á n d i K a p í t u l i Þegar komið var fram í seinni hluta maí-mánaðar, voru kveldin orðin svo hlý, að fólk gæti setið úti á svölum liúsa sinna fram í stjörnubjart næturhúmið, unz kælusvalinn frá hafinu og enn hálffrosinni fold gerðist allbitur. Þessar kyrlátu kvöldstundir voru stóra Merrik hvíldar- og ánægjutímar, er hann £at úti á svölum hjáleiguhússins, með Nónu og gamla Kolfe þar einnig við fætur sér. Þá gat liann um stund gleymt því, að til væri slíkur kvenmaður sem Evelyn Arun- del. Umhverfið þarna hélt nú athygli hans og alt þar birtist honum sem’ hixm sanni veruleiki lífsins: Hin föla ásjóna Nónu, er eins og lýsti af í blámóðu rökkursins, stóru augun hennar djúp og draumkend; dökk- rauðu lokkarnir í löngum fléttum brugðið sem í kórónu ú höfðinu; og mjúka röddin, er hún ræddi lágt við hann um hin og önnur smáatriði löngu-framdra athafna, sem í töfraljósi liðins tíma birtust þeim nú í heill- andi myndum. Þetta alt var honum nú sem Ijúfur veruleikinn. “Öllu þessu er nú senn lokið, Merrik,” sagði Nóna k\röld eitt seinast í maímánuði, þegar húmið þvínær huldi þau og þau gátu ekki lesið augnaráð hvort annars. “Eftir aðeins stutta stund verður þú laus.” Hann skildi livað hún meinti — þá væri honum frjálst og vansalaust að fara frjálst að lcita ástar sinnar hjá Evelyn. “Eg er ekkert óþolinmóður eftir því að sá tími komi, Nóney. Ilvað sem þú heldur, J á er eg það ekki.” Hann vissi að hún tryði þessu ekki. Vissi að hún leit á hinn langa kunningsskap hans við Evelyn eins og óskammfeilið skeyt- íngarleysi um hugsanir fólks og orðagjálfur og hávær liáðsyrði út af augsýnilega ósönnu sambandi hans við hana. Og að hún vogaði sér ekki' að ásaka hann eða láta falla eitt einasta aðfinslu-orð við hann um þetta. “Hvað ætlar þú að gera, Nóna ?” “Þegar — þegar öllu er lokið, ætla eg að losa þig við þessi lífskjör, sem þú átt hér við að búa. Eftir það ætla eg — ja, dvel líklega heima hjá mömmu nokkra hríð, þang- að til eg get athafnað mig óhindrað aftur. Ef til vill í stríðsþarfir eða annars. Eitthvað slíkfc ætti að opnast fyrir mér. En hvað ætlar J)ú að gera? Eða hefi eg nokkurn rétt til að spyrja þannig?” “Það hefir þú — sama réttinn, sem þú hefir ávalt átt til að beiðast af mér hvers er þér þóknaðist.” “Jæja þá, liv'að ætlarðu fyrir þér, Mer- rik ? ’ ’ Hún beið eftir seinmæltu og ígrunduðu svari hans, sem aldrei kom. — Langir geislar bifreiðarljósa þrengdu sér sem skyndileiftur gegnum húmskuggann á veginum og yfir þau í sætum þeirra á svölunum, svo þau fengu ofbirtu í aug-un af ljósgeislunum. Slökt var svro á ljósunum, bifreiðarhurð opnuð og lokað aftur með háum hvell, og sagt hátt í galsatón: “Darby og Joan sitj- andi hér í húminu, án sálræns framsýnis auðvitað, því eg er viss um að þið hafið lialdið mig nú í mörg þúsund mílna fjar- lægð. ’ ’ “ Jeremy!” Þau stukku á fætur úr sætum sínum, og Roife gamli fór að gelta áf miklum og hávær- um móði, en þau þrjú hittust þama eins og- óljósar skuggamyndir, í dulrænu rökkrinu; Jeremy rétti út aðra hönd sína að Nónu, en hina að Merrik og ekkert þeirra gat undr- unar vegna komið upp nokkru orði. Jeremy — maðurinn, sem þau allra sízt gátu búist \úð að kæmi hér til þeirra, var nú þarna sem tengihlekkur í lifandi keðju þeirra, eins og oft áður á liðnum samveru- stundum æskuáranna; hann, sem móða fjar- lægðarinnar hafði hulið þeim síðustu mán- uðina. Nú stóð hann þama, vænn á velli, með gáskaglott á öllu andlitinu og ljósa koll- inn, sem úr skar jafnvel í rökkurhúminu. “En hvað það er ánægjulegt að hitta vkkur hér ein saman,” sagði hann svo um leið og hann leiddi þau sitt við hvora hönd að sveiflusæti forskygnisins. “Alt er nú hér eins og áður var,” sagði hann. “Við öll hin sömu saman. Það er ánægjulegt — að koma hingað aftur og sjá alt brosa við manni sem fyrrum: Húsin öll, sérhvert tré og stakan stein, allar götur greiðfærar, og aðeins blikandi stjörnur í blá- um himingeimnum. Sé þetta draumur, þá óska eg þess, að eg þurfi aldrei að bregða þeim blundi.” “Hvernig stendur á því, að þú skulir nú vera kominn heim?” sagði Merrik og þrýsti úr huga sér öllum hinum spurningunum, er að honum J>rengdust viðvíkjandi því, hvaða áhrif þessi heimkoma Jeremys myndi hafa eða þýða fyrir Nónu, fyrir Evelyn, og þau .011. “Sendur heim sem kennari um tíma við flugstöðina í Moncton, og seinna býst eg við að fljúga einhverjum loftförum austur um haf til Englands. Sem stendur þarf eg um ekkert annað að hugsa en dvölina hér, meðan frístund mín frá flugliðinu endist,” svaraði Jeremy. “Hvenær komstu liingað til lands?” spurði Nóna, og hljómaði rödd hennar und- arlega í eyrum Merriks; ekkert svipað rödd- inni, er hún hafði forðum spurt: “Og hvað ætlar þú að gera, Merrik?” en hafði ekkert svar fengið við. “Kom til Halifax í gær. Flaug þaðan til Moncton.. Kom með kvöldlestinni, fór svo gangandi til Brills og fékk lánaða bifreið Archers frænda. Eg vildi að nærvera mán kæmi flatt upp á ykkur öll. Og voru þau for- viða, og þú og gamli Merrik! Nú er þú að eins eftir að hitta Evelyn.” Aðeins Evelyn! Nóna skapaði sér hug- armynd af Evelyn, þar sem hún sæti yfir í Clowes, bíðandi ef til vildi þangaðkomu Mer- riks og ímynda sér, er hún sæi ljósgeislana frá bifreiðarlömpum Jeremiys, að það væri Merrik að koma.til hennar. Hugleiddi þau orð er Evelyn hefði haft um að kærleikurinn milli hennar og Jeremys væri fremur lítill; um blygðunarlausa löngun Evelyn og sókn eftir Merrik Trent. Og margar óljósar og samhengislausar hugsanir brutust enn um í brjósti Merriks. — Hvað mvndi Evelyn nú gera — við bréfið, gagnvart Nónu, og þeim öllum? Myndi koma Jeremys hafa nokkra þýðing fyrir hana? Mvndi hún jafnvel reyna að endurtengjast Jeremy ? “Eg ætla því ekki að tefja lengi núna,” sagði Jeremy. “En verð áður en eg fer að láta í ljós ónægju mína út af því, að þið sé- uð nú gift og svo hámingjusöm og eigið að sögn Elízabetar frænku von á nýjum gesti.” Hættu, Jeremy! - Haltu þér saman! Veiztu ekki hvað þú ert að gera? Geturðu ekki, jafnvel gegnum húmið, séð það í andliti hennar ? Eða ertu æfinlega staurblindur ? . Þannig voru nú hugsanir Merriks, en hann vissi vel að engin þeirra myndi komast inn í huga Jeremy. Hann yrði æfinlega hugsunarlaus. Væri ef til vildi jafnvel nú búinn að gleyma því, að til væri slíkt stöðu- vatn, sem Harmatjörn, með bjálkaskýli á ein- manalegri ströndinni. “Eg ætla að halda áleiðis,” sagði Jeremy enn og stökk á fætur. “En eg kem aftur til ykkar á mox-gun. Látum okkur fjögur liittast annað kvöld og njóta gleðistundar saman.” “Þér er bezt að ráðfæra þig fyrst um það við Evelyn,” sagði Nóna. “Heldurðu það ekki?” “Ó-já, eg geri ráð fyrir því. En hún verður J)ví auðvitað meðmælt. Verið nú sæl á meðan, og áþreifanleg þegar eg kem aftur að kvöldir morgundagsins. Góða nótt!” Hann b.eygði sig skyudilega, brá léttum kossi á kinn Nónu, en greip hönd með galsafullu taki í öxl Merrik og sagði enn: “Nóna og Merrik — og Jeremy Clowes aftur — við öll sameinuð enn á ný.” Svo heyrðu þau hreyfil Archer-bílsins lifna við með urrandi hvin, sáu bílinn snúast ' í kring og þjóta með malarregnið á báða bóga niður keyrsluveginn og kasta glampa- sveiflum frá bifreiðarljósunum víðsvegar á grænu bjarkirnar fram undan sér. Þegar hann var farinn sátu þau enn um stund þarna bæði í þungum Jjönkum, án þess að segja nokkurt orð, eins og hvort um sig að gera sér grein fyrir því, hvort koma Jeremys nú víeri þeim hugðarefni. Ó, að vísu væri gaman að fá nú aftur að sjá Jeremy, að heyra röddina hans þiungna af glaðværðinni, sem ávalt fylgdu henni, og hrífast að ein- hverju leyti af ungdóms-galsa lians og þrot- lausri löngun eftir og ánægju af að njóta lífs- ins áhyggjulaust. Ef aðeins — hugsaði Merrik — hann gerði sér grein fyrir því að enginn einn kapítuli er fullkominn út af fyrir sig, að annar fylgir ætíð á eftir — já, og að ávalt má setja spurnannerki við endalok hverrar bókar! Nú er hann kominn heim og nýtt líf blasir við honum á því augnabliki er hann stígur út úr lestinni á Dalsstöðinni. Hann skuldar engum neitt og enginn er í skuld við hann. Þetta er Jeremy. Og Nóna, sem enn finnur létta kossinn hans loða við kinn sér, hafði nú gleymt spurningunni er hún lagði fyrir Merrik og að svarið, sem hún beið eftir, hafði fylt liuga hennar fáum mínútum áður. Jeremy Clowes var nú kominn heim aftur og ókunn- ugt um alt. Jeremy hefði ef til vildi aldrei grunað neitt, sem kanske væri nú líka bezta úrlausnin. En hvað um hann og Elvelyn? Og alt það, er hann myndi fá að heyra um Evelyn og Merrik? Hún hefði ekki getað merkt neinn hrifningartón í rödd hans, þegar hann talaði um að hitta Evelyn nú aftur. Þó væri Evelyn konan haris og hann hlyti ó ýmsuö1 stundum að hafa hjalað við hann á.máli ást- arinnar. Og hvað myndi Merrik nú hugs^ Þetta hlyti, um liríð að minsta kosti, binda enda á náinn kunningsskap hans vF Evelyn. En hún gæti ekki lesið hugrenning' ar Meriáks; þær væri of djúpar og vandleg® geymdar til þess að þeim yrði komist. “Það er gott að fá hann nu lieim attur, sagði Merrik og rauf loksins þögniua; “Hann lítur líka vel út, og er hinn saffl1 gamli Jeremy.” “Já, mjög svipaður sjálfum sér,” svaf' aði hún. Jafnvel þótt dimt væri, fann liún á sel' að Merrik liti rannsakandi spurnaraug'UH) til hennar, eins og hann vildi lesa í andbu hennar livort liún hefði í raun og veru átta® sig á nærveru Jeremys — litið á hann ®e0 skarpari sjón vegna margra mánaða fj*r' veru hans, og skilningur hennar opnast uö1 það, að hjá Jeremy væri úvalt aðeins um eitt að hugsa — Jeremy. “Þetta hlýtur að hafa verið J)ínu fólki undravert ánægjuefni,” sagði Merrik; haö11 var að hugsa um hve glöð og fegin Arche1 og Elízabet hlyti að vera yfir að ta Jerem) heim aftur og J>á vissu um það, að nærvera hans myndi binda enda á tengslin þeirra Evelyn og Merriks. En ætli svo verði, hugsaði liann. Skyld1 henni ekki. standa á sama um heimkoiu11 hans? Hún er ekkert hrædd við JereiriÞ óttast engan og ekkort. Og svo hefir hu11 Jeremy líka- í sömu klíþunni og okkur hiU' Henni er kunnug atliafnasaga hans og getu1 sýnt honum og öðrum hvar hann sfcandi 'ý með sama orðinu sem eyðilagði Nónu. Þa° mundi lienni óðara skiljast, og hún hl»Ja bara að öllu saman. Og Merrik fanst að hann næstum heyra hlátur hennar. ♦ 4 -t- Hún sat gegnt Jeremy í stóru viðhafm11' stofunni að Clowes. Eldur brann á arninuiU) því Evelyn geðjaðist enn ekki sem bezt kvöldsvalanum er yfir lagðist þegar sól seií? til viðar. Hún hafði farið út, og var á gaiig1 í hægðum sínum aftur og fram um malar' stíginn framan við húsið, þegar Jerem) kevrði með skyndihraða Jiangað lieim. t)g henni var ljóst, að það væri ekki Merrik, seU1 svona gapalega þeysti í garð. Merrik íý1 vægileg'a með allar vélar og öll verkf®rl’ alveg eins og hann hagaði sér við mannlegui' verur. Hún vissi einhvern veginn að þetta væri Jeremy, jafnvel áður en hann kom út uí bifreiðinni og gekk til móts við hana. Hann vafði hana örmum, leit niður 1 andlit henni og reyndi við tindrandi skh1 stjarnanna að lesa úr því hvers konar í&gO-' aðar-viðtökur hún hefði að bjóða honum. S'1’0 kysti hann liana og lét hana á næsta augUa' bliki lausa úr faðmlögum sínum, og þelJ? varð báðum þegar ljóst, að ekkert hefði ske° mánuðina sem liðnir voru síðan þau kystus1 áður að skilnaði og hún hvarf vestur u^ haf — engin breyting átt sér stað, er gef^1 þemian koss nokkuð frábrugðinn kveðjuko&s' inum. Eitthvað, sem þar hafði vantað í, val. enn ekki nú hér að finna, og liann fann t1 vonbrigða ut af því. Var það til þessa, su®1 hann hafði hraðað sér heim um óralei1” Hvað hafði hann annars átt von á að finnuj Þetta var Evelyn, og hana hafði liann aldíel lært að skilja; hin stutta stund, sem haUy liélt sig eiga huga hennar og tilveru, var a°' eins sjónhverfing ein. “Óvænt heimsókn!” sagði hann smeygði hönd í olnbogabót henni meðan þal1 gengu samhliða lieim að húsinu. “Vissulega óvænt,” svaraði liún; 0,1 undrunin, hugsaði hún, stafar ekki sV°. mjög af óvæntri komu hans, lieldur þeift1 staðreynd hversu lítil • áhrif nærvera hah8 hefir á mig. “Eg ætla að dvelja um hríð hér heih1'1 — hefi mánaðar frístund, verð svo um eit hvert tímabil við flugferðakenslu í Monct011' fæ svo ef til vill að fljúga loftfari austur ^ hafið aftur.” Hann ætlaði sér að spyrja liana, hV° henni Jiætti ekki vænt um þetta, en kom sf einhvem veginn ekki fyrir með það. h j var svo fálát og kuldaleg, og þegar harih ^ björtu skini forstofuljóssins yfifvegaði þ1^ fallega andlit hennar, varð honum enn li0^ ara hve yndisfögur liún væri og þó enn se í fjarlægð. “Hvernig hefir J>ér liðið? Hverlú^ geðjast þér að verunni hér? Og hvernig h° ir samkomulagið verið milli J>ín og Bn* hjónanna, Merriks og Nónu?” all* “Mér hefir fallið vel við alt a11 hér,” sagði hún er þau tóku sér sæti fraiu , við eldinn. “Bezt fellur mér J>ó við Merrik)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.