Lögberg - 15.05.1941, Síða 3

Lögberg - 15.05.1941, Síða 3
LOUBERG, FIMTLDAGINN 15. MAI, 1941 3 'Hvernig geturðu vænst þess ;,ð eg þegi gagnvart slíkri stór- 9ónsku? Þegar einhver er að 8era sig að flóni, er skylda að konia i veg fyrir það. Eg skal samt reyna að taka ekki fram i, °g haltu nú áfram.” — “Eftir því sem tíminn nálgað- ist er eg átti að sýna mitt hlut- Verk á leiksviðinu, fór kvíðinn 'axandi, eg var í svipuðu ástandi Se*n dauðadæmdur maður finnur e|" hann er lokaður inni milli nögurra veggja og biður dauða sins.” __ ^etta ætlar að fara að gerast öýsna alvarlegt.”— Nú ertu farinn að gera gys úánu fólki, en slíkt er ómann- uClegt, óeðlilegt, óguðlegt.” — Eys að dánum. Við hvað áttu, E'karður?” __ færð nú brúðum að heyra P36. eg væri mjög tauga- 0styrkur og viðkvæmur, komst e8 bó í gegnum æfingarnar, en efði eg ekki kunnað hlutverkið aCur, myndi eg ekki hafa munað u°kkurt svarorð.”1— “Hvaða sýning var þetta?” Hamlet. óphelíu lék ung og °gUr stúlka, sem þá var að ýrJa, og eg efast um að leikari uh nokkurntíma verið andlega lur stemdtir en eg.”— t*að er mjög líklegt, með því *'u seni danski prinsinn hafðir , ugboð um ímyndaða skelf- ,ugn.”.— Þú verður að minnast þess, eg hefi aldrei lagt trúnað á audlegar sýnir, og hafði þvi e°ga ástæðu til að búast við °Cru en vanalegu fólki, og myndi lr vanalegum kringumstæð- að Uud Uln aðeins hafa borið áhyggjur Ut stúlkunni, sem í fyrsta skifti uttl að sýna hlutverk sitt frammi áhorfendum.” — Og líklega í síðasta sinn um lC> sem margir hafa reynt sig á °g sprungið. Stúlkan var bæði fögur og r,ll> sem í leikhúsum læknai tUor« mistök.” Og fyllir húsin, sem ekki hef- smáræðis þýðingu. En viðvikjandi svipnum . . .” daeja, það var ekkert mark- rt vig leiksviðið nema ef vera , ý'di það, að stúlkan, sem lék fögru dóttur Polinýusar mun bírei hafa verið jafn hlaðin I ()Ulum. Eg var i mínum dökka „Uuingi og ætlaði að taka upp ^tykk”-orðið, þegar eg varð var ir i æðunum, dofanum i limunum og þróttleysi í tilfinning og vilja.” — “Og samt fanstu til einkis eða sást?”— “Ekkert, að öðru leyti en þvi, að mér fanst eg breytast í is- mynd, en þó voru öll skilningar- vitin hundrað sinnum næmari en áður.”— “Það væri tilfinning sem mig langaði til að hafa.” “Þú hefir ef til vill ástæðu til að tala svo. Augn'abliki eftir hljómaði blíð og sorgmædd rödd, sem eg heyrði greinilega eins og þú heyrir til mín: “Yfirgefðu leikhúsið svo fljótt sem þú getur, að vera kyr er sama og dauðinn.” “í himinsins nafni. Þetta hefði orðið mér ofurefli. Eg hefði álitið að hér væri engin skynvill^ á ferðum. Hvernig fór svo?” “Sjálfsvirðingin eða hræðslan við að verða fyrir hlátri, var það sem aftraði mér frá að hlaupa á dyr. Á nóttunni var eg sem einmana barn í kirkjugarði. óttinn eður hugleysið er öllum áskapaður til þess það skiljist af hverju hann er sprottinn. Eg hafði engan tíma til að sefa mig. — Einmitt á meðan eg var ’að yfirvega þetta—sté gagnstætt ský eða gufa upp úr gröfinni, sem mörkuð var á leiksviðinu; orðin sem eg var að mæla frusu á vör- um mínum.”— “Var það einhver, sem þú hafðir þekt í lifanda lífi, Ríkarð- ur ?” “Já, það var konan inín sál- uga.”— “Guð minn móður!”— “Eg sá hana jafn greinilega og þegar hún lá köld og stirðnuð i likkistunni, hún var í sömu mjúku og síðu klæðunum, sem hún var jörðuð í. Siða hárið Sara Delano Roosevelt aC eitthvað, sem þó ekki var I ,elksviðinu fylgdi mér eftir og e, *aðist við að ávarpa mig.”— Aðeins ímyndun, drengur f. Un- En þó ekki ánægjuleg til- f'Uuíng fyrir þann, sem fyrir- ■'ip var talsvert ruglaður í hoJðinu.» — l % skeytti þessu engu og f;;C,st gegn því að bíða ósigur ^ r sýktri ímyndun, og tókst K Cr ^aö svo vel að enginn varð Þess Var,, ^ ^a® þýðir, að þá lékst sem aúð bi vél, en ekki lifandi.”— Ver.^u> svo hlýtur það að hafa Un ^aItu áfram, Ríkarður. Vof- Ul getur leiðst að biða.” — V9r ra upphafi þess að eg varð Jief, v,ð þessa kvíðatilfinningu, jaf' e« aldrei losnað við hana, ekk'Ve* nU er eg ta*a Þetta’ en 1 var hún ákafari en svo, að gr, f131 varist henni til þess er arsýningin kom, þá Iá við eg 0s'gur.” ,.^ar það likamleg sýn?” ^ ^e'> ekki með likamsaugum. ‘^n e8Ur eg kom að orðunum: ^^^ngja Yerrik’ þá kom eitt- Kef ÞaC yfir mig, sem eg gæti Ur Segulmagnaðar tilfinning- þegar eg mælti fram orð- hristf8 þekki hann vel, Horatio’ hvj LSt eg svo niikið, að eg nær ske]j atCl tapað haldi á höfuð- lirn1Unl sem eg hélt á og tenn- Vei glömruðu svo að það gat Ueyrst.” eina sem Uuih Iidarlegt’” var það ei_. t nðsmaöurinn gat sagt. ai>v ? stamaði svo fram ætlun- Ursl„ jafnframt — þó árang- 'aUst u og eg var að brjóta ann hvernig stæði á ískulda féll laust ofan um herðarnar; augun voru jafn himinblá, en kinnarnar fölar. Innilega blíða brosið var horfið af andlitinu fyrir áköfum hræðslusvip.”— “Haltu áfram!” sagði umboðs- maðurinn og kom varla upp orð- unum.” “Þeir dánu stíga upp úr gröf- um sínum, ástvinirnir, sem dán- ir eru fyrir mörgum árum — til þess — sem eg efa ekki framar — að bjarga ástvinum sínum frá ýmsum hættum. Þannig var hún komin til að bjarga mér, og enn endurtók hún orðin, sem hún áður hafði sagt, en í þetta skifti með meiri þrótt, nær þvi að vera skipun.”—• “Að yfirgefa leikhúsið?” “Jú, og stíga aldrei fæti mín- um inn fyrir þess dyr. Eg lof- aði því í huganum fremur en með vörunum. Þá breyttist hræðslusvipurinn á andliti henn- ar i þakklætisbros. Svo hvarf hún svo sein þú hefir séð smú- ský á himninum leysast upp.”— “Og svo náðirðu þér aftur?” “Já, að nokkru leyti. Það var sem eg með þessu andlega lof- orði fremur en munnlega, hefði varpað af mér þungri byrði. Eg fór að geta hugsað skýrt, blóðið flaut um æðarnar með eðlilegum hita, og eg er viss um að eg hefi aldrei leikið betur.” “Undraverð saga, Ríkarður, ag mjög lík þeim málverkum, sem sóttveikt fólk dregur upp og í- myndar sér að það sjái; en — hvaða not hefirðu haft af þessari aðvörun?” “Hefir þú þá ekkert heyrt?” “Ekkert sem getur skýrt þetta.”— “Lestu þá þetta.”— “Guð almáttugur!” æpti um- boðsmaður. “Leikhúsið brunnið og fjöldi af fólki með þvi. Þetta er hræðilegt!” Og konan mín bjargaði mér frá þessu. Það var enginn draumur. Eg geri enga tilraun til að skýra það fyrir mér. Héð- an af fær mig enginn til að efast um hugboð eða sýnir. Það get- ur vel skeð að ást dáinna vina hafi meira vald yfir jarðnesku ástandi en við höfum nokkra hugmynd um. HEIMSÓKN IIJÁ MÓÐVR FO RSE TA BA NI)A RÍKJA NNA 4 Hin aldraða heiðursfrú Randa- ríkja Norður-Ameriku rétti mér tebolla og sat síðan teinrétt, er eg spurði hana um vonir hennar um son sinn, er hann var barn. “Mín æðsta von um son minn,” sagði Sara Delano Roosevelt, “var að hann yrði að hughraust- um, heiðvirðuin og góðuin ame- rískum borgara, en eg bað guð heldur ekki um meira.” Það var búið að kjósa Frank- lin Delano Roosevelt i forseta- embætti Bandaríkjanna í þriðja sinn i röð —• og móðir hans er afar hreykin af honum. Þessi yndislega móðir er 86 ára að aldri, en hún ber vissu- lega aldurinn vel. Hús er há vexti, beinvaxin og hefir meira lífsfjör og þrótt til að bera, en margur, sem er helmingi yngri en- hún. Á þessum aldri getur hún lesið gleraugnalaust, hún hefir fullkomna heyrn, borðar góðan mat eins og öll Roosevelt- ljölskyldan. “Þetta stafar af heilbrigðum lifnaðarháttum og góðri undirstöðu,” sagði móðir forsetans við mig. “Hvað lífs- hamingju snertir, þá hefi eg lif- að 86 hamingjusöm ár.” Hún var lík syni sínum, er hún sagði þetta. Sonurinn er vitanlega oft líkur móður sinni, en það er hrein unun að sjá, hve forseti Bandaríkjanna ber mikinn svip af Söru Roosevelt. Það er sami höfðingsháttur- inn, bæði andlega og líkamlega. Það er sama hráustlega útlitið. Það er sama sterklega hakan, borin hátt, sama sefið og sömu skæru, góðlegu augun. Og konan er yndisleg. Hún hefir þykt og mjúkt, snjóhvitt hár, fallega rödd og andlit, sem aðra stundina er alvarlegt, en hina broshýrt, eða þá að svipur- inn ber merki hálfbældrar undr- unar ogóánægju. En þó hún sé sjálf auðug yfirstéttarfrú, beinist óánægja hennar einkum gegn 'iuðugu yfirstéttarfólki, sem ekki er nógu víðsýnt og frjálslynt. “Hvernig stendur á því, að auðugt fólk virðist svo oft vera blint fyrir því, hvað landi og þjóð er fyrir beztu?” spurði hún. “Ríka fólkið hefir tækifæri til að mentast, og það væri ekki nema eðlilegt, að það sæi hvert stefnir, en þrátt fyrir það er svo margt auðugt fólk þröngsýnt og afturhaldssamt, hrætt við lífið. Það er erfitt að skilja þetta. Eg á ættingja, sem varla vilja tala við okkur, af því að sonur minn er “svikari við sina stétt!” Svik- ari við sína stétt. Sonur minn tilheyrir ekki neinni stétt nema Ameriku.” Þegar eg heyrði hana segja þetta, varð mér ljóst, hvaðan Franklin Roosevelt kemur höfð- ingsskapurinn og þá skildi eg, hvers vegna 25,000,000 kjósend- ur höfðu ákveðið að kjósa hann í þriðja sinn í æðstu stöðu lands- ins og að hann var fyrsti maður i sögu Bandaríkjanna, sem kos- ins var þrisvar í þetta embætti, einmitt þegar Bandarikin eru ú alvarlegum og hættulegum tima- mótum. 4 Sveitabýli Roosevelt-fjölskyld- unnar, sem nefnist Hyde Park, er við Hudson-ána nálægt Pough- keepsie, 100 kilómetra frá New York. Nýlega dvaldi eg þar sið- ari hluta sunnudag með frú Söru Roosevelt. Það er fallegt í Hyde Park, þar er vinalegt og húsið er þægilegt, bygt i Georgian-stíl og er í dal, sem á rennur eftir, einum feg- ursta dal Bandaríkjanna. Sveita- heimili Roosevelts forseta, sem er leiðtogi 130,000,000 manna, er einna líkast heimili auðugs ensks herragarðseiganda. Það má marka af mörgu, að húsið er gamalt og að i því hefir verið búið lengi. Húsgögnin eru margra tegunda frá mismunandi tímum. “En það er ágætt,” sagði Sara Roosevelt. “Þetta er heimili, en ekki sýningarstaður.” Eg dvaldi lengst af þessum sunnudagseftirmiðdegi með Söru Roosevelt í stóra bókasafnsher- berginu, þetta bókasafn mun Bandaríkjaþjóðinni einhverntíma þykja merkilegt. Frú Sara Roosevelt á Hyde Park og eg held, að hún hafi í hyggju að gefa ríkinu setrið. í þessu stóra herbergi eru þúsundir bóka, heilmikið af mál- verkuin og ljósmyndum, hús- gögn -fliargra tegunda. Eins og alsta^ar, þar sem Franklin Roosevelt dvelur, er mikið af skipamyndum og myndum. frá sjónum. Þarna er fjöldi ljós- mynda af ættingjum og vinum. Á einu borði eru myndir af Georg Bretakonungi og Elízabet drotningu með eiginhandaráletr- an og einnig mynd af Mary ekkjudrotningu, með eiginhand- ar áletran.' “Við skeintum okkur Ijóinandi vel þegar konungurinn og drotn- ingin komu hingað,” sagði frú Roosevelt. “Eg er viss um, að drotningin kunni við sig, hún tárfeldi er hún fór. Hún er indæl kona og okkur þótti vænt um hana.” “En konungurinn?” Frú Roosevelt brosti. “Eg gleymi aldrei því fyrsta, sem hann sagði, er hann kom hing- að. Þau höfðu verið á heims- sýningunni og voru dauðþreytt. er þau komu hingað. Eg spurði konunginn, hvernig honum litist á sýninguna. “Stórkostleg,” sagði hann, “en mér var ekki boðið upp á te!” Hann var svangur eiss og skólapiltur og við fengum okkur tesopa einmitt úr þessum tepotti hér.” Hún helti tei í bolla úr falleg- um “George III. tepotti.” Það var kínverskt te. Faðir frú Roosevelt, Warren Delano II., var auðugur kaupmaður, sem verzlaði með kínverskt te, og ár- um saman bjó fjölskylda hans i Hong-Kong. “Þegar eg var 8 ára,” sagði gamla konan, “fór móðir mín með okkur, 6 bræð- ur mína og mig, i ferðalag til Hong-Kong. Við fórum á Sur- prise, sem var eitt hinna frægu Kina-fara. Við vorum 110 daga á leiðinni.” Við sátum undir málverki af Isaac Roosevelt, langa langafa forsetans. Hann var vinur Georges Washington. “Well,” sagði frú Roosevelt, “múlverkið málaði Gilbert Stuart, hinn frægi málari þeirra tíma. Isaac Roosevelt var full- trúi á Bandaríkjaþingi.' 4 Fyrstu Roosevelt-landnemarnir komu til Vesturheims frá Hol- landi 1643. En forfeður Söru komu áður til Ameríku. Langa, langa, langa langafi hennar, Philip de Lannoye, fór frá Belgíu 1621 og lenti í Plymouth, Massa- chusetts. Móðir Roosevelts á ætt sína að rekja til merkra for- feðra. Hún er hreykin af því, en ekki montin. “Eg trúi vissulega að gott sé að eiga hrausta og gáfaða forfeður, og því liklegra er að maður eignist sjálfur hrausta og greinda afkomendur.” Massey-Harris 101 Super Massey-Harris “101” Super, 3-4 plóga dráttarvél með þolgóðri 6-cylindra vél, fjórar hraða-aðferð- ir, sjálfhreyfill með battery íkveikju. Tvíorku sérkostir leggja beltinu til aukna orku. Stálhjóla gerð. Togleðurs-tierar gegn sérstakri pöntun. Fyrirtak fyrir skjóta og ódýra starfrækslu. Leitið fullra upplýsinga hjá Massey-Harris umboðs- manni, eða skrifið næsta útibúi. MASSEY-HARRIS CO. Limlted STOFNSETT 1847 Toronío Montreal Moncton Wirmipeg Brandon Regina Saskatoon SuHft Current Yorkton Calgary Edmonton Vancouver tilverunni,” sagði móðir hans. “Sonur minn er gæddur hinum mikilsverðu hæfileikum, kýmni og hugrekki.” Hún hristi höfuðið raunalega, er minst var á Frakkland nú undir oki nazismans, en talaði síðan með virðingu og aðdáun um brezku þjóðina. “Skapfesla hefir mikið að segja, og Bretar hafa sannarlega skap- festuna og Churchill.” Sara Delano giftist James Roosevelt, föður forsetans, þegar hún var 26 úra, en hann fimt- ugur. Þau bjuggu saman í 20 ár, tuttugu ár, sem frú Roose- velt segir að hafi verið “sælu- rík.” Maður hennar dó, er Frank- lin var í Harvard-háskóla. Síðan hefir hún búið í Hyde Park og fylgst með uppvexti fimm barna- barna sinna og barnabarnabarna. Hún hefir lifað að sjá son sinn verða forseta Bandarikjanna i þrjú kjörtímabil i röð. —(Lesbók). Amerískt dagblað hefir birt nokkur dæmi um það, hve hjá- kátlegar skilnaðarorsakir fólk getur í raun og veru leyft sér að bera fram við yfirvöldin þar vestra. Maður einn í Chicago vildi skilja við konu sína vegna þess, að það “fór í taugarnar á hon- um,” að hún nenti aldrei að ganga niður stiga, heldur rendi sér niður handriðið. önnur hjón, sem bæði voru heyrnarlaus og múllaus, fengu skilnað af þri, að konan notaði hvert tækifæri til þess að stríða manninum, er hún skrifaði tákn- mál þeirra. ^iiðirteðB anb DR. B. H. OLSON Phones: 35 076 . 906 047 Consultatlon by Appolntment Only • Helmlli: 5 ST. JAMES PLACE Winnlpeg, Manitoba A5- & & Caibö Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 QRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office timar 8-4.80 Helmili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DRS. H. R. & H. W. TWEED TannhBknar • 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Aye. og Smith St. PHONE 26 546 WINNIPEG DR. ROBERT BLACK SérfræCingur 1 eyrna, augna, nef og hálssjOkdömum 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy VlBtalsUmi — 11 til 1 Og 2 tll 5 Skrifstofuslmi 22 251 HeimiUssimi 401 »91 DR. A. V. JOHNSON Dentist 606 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 27 702 Dr. S. J. Johannesson 806 BROADWAY Talsími 30 877 ViOtalstlmi 3—5 e. h. Litil hnokki, tveggja ára gam- all kom hlaupandi og klifraði upp í kjöltu frú Roosevelts. Það var Franklin Delano Roosevelt III., sonarsonur forsetans. “Hvernig var Franklin, þegar hann var barn?” “Fjörugur og altaf með hug- ann fullan af nýjum hugmynd- um,” svaraði hún. “Hann var sifelt að dunda við eitthvað. Hann smíðaði sér báta og vígi, eða vann að frímerkjasafni sinu, eða hann var að setja upp fugla. Einu sinni sagði eg honum, að hann mætti ekki skipa hinum piltunum fyrir eins og hann gerði. “Æ, mamma, það yrði ekki gert neitt, ef eg skipaði ekki fyrir.” “Hann fær altaf eitthvað út úr DR. K. J. AUSTMANN 512 MEDICAL ARTS. BLDQ. Stundar eingöngu Augna- Eyrna-, Nef- og Háls- sjúkdóma. DR. J. T. CRCISE, 313 Medical Arts Bldg., lítur eftir öllum sjúklingum mlnum og reikning- um I fjærveru minni. Talsími 23 917 H. A. BERGMAN, K.C. lalenxkur lögfrœOingur Skrlfstofa: Room 811 McArthur Buildlng, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. ialenzkur lögfræðingur 800 GREAT WEST PERM. Bldg Phone 94 668 A. S. BARDAL 848 SHERBROOOKE ST. Selur llkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaBur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina. Skrifstofu t&lslmi 86 607 Heimilis talslmi 501 662 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 808 AVENUE BLDG., WPEG. • Fasteignasalar. Lelgja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgB, bifreiBaábyrgö o. s. frv. PHONE 26 821 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG • pœgilegur og rólegur bústaður i miðbiki borgarinnar Herbergi $2.00 og þar yfir; meB baBklefa $3.00 og þar yflr. Agætar máltíBir 40c—60c Free Farking for Ouests

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.