Lögberg - 22.01.1942, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.01.1942, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. JANÚAR, 1942 5 og hafa þó margir komist í hann krappan, eins og t. d. ungfrú Vilborg Jónsdóttir hjúkrunar- kona, dóttir Jóns Sigurðssonar frá Blómsturvöllum. Hún starf- ar á sjúkrahúsi, sem hvað eítir annað hefir orðið fyrir sprengj- um. En sjúkrahúsið heldur á- fram að taka á móti sjúkling- um, laftir sem áður. Hún sagði mér að betra væri að vera að vinna á meðan ósköpin ganga á, heldur en að vera aðgerðarlaus. En víst er það, að það er erfitt að vinna að hjúkrunarstörfum ineðan á loítárásunum stendur. Lundúnabúár eru nú að búa sig undir endurteknar loftárásir eftir þvi sem næturnar lengir. Um isíðustu helgi var eitt ár liðið siðan Þjóðverjar hófu loft- árásir sinar á London í istórum stil að næturlagi. Lundúnablöð- in brýna íþað fyrir almenningi, að hwnær sem er geti hið sama endurtekið sig. Reistur hefir verið fyrsti neð- anjarðarspítali i Lundúnaborg og má vera, að fleiri komi á eftir. Spitali þessi er reistur af aðal- skrifstofu póstinála og á spítal- inn að vera fyrir starfsfólk póst- málanna. Spitalinn er 30 fet niðri í jörðinni og er bygður úr jámbentri steinsteypu. önnur póstskrifstofa hefir koimið sér upp merkilegu loft- varnaskýli. Skýli þetta bygðu rómverskir herinenn fyrir 1900 árum. Er það hluti úr gömlum borgarvegg, sem fanst árið 1908 og var þá bygt varadað stein- steypuskýli yfir fornmenjar þess- ar. — (Mbl. 11. sept.). --------V--------- Fnjóská verður bezta bleikjuá landsins Mr. Fortescue tungumálakenn- ari og hinn kunni laxveiðimaður hefir verið á ferðalagi hér á landi undanfarnar vikur. Er bann kom inn á skrifstofu blaðsins i gær, raotaði eg tæki- færið til að spyrja hann að því, hvað liði bleikjugöngunni i Fnjóská. En það var hann, sem gekst fyrir því sumarið 1937, að Laufásfossar neðst í ánni voru gerðir fiskgengir. Hann kvaðst hafa ifarið upp að Fjósatungu i Fnjóskadal og rent i áraa þar um slpðir, til þess að vita hvað bleikjugöngunni liði. Veiddi hann þar 12 bleikjur á skömmum tima. Síðan fór hann upp i Bleiksmýrardal, spölkorn upp í óbygðir. En þar reyndist engin bleikja vera efra. En Bakkaá rennur í Fnjóská á dalamótum Bleiksinýrardals. f þeirri á veiddi hann aftur á móti 12 bleikjur á 1 Vá klst., sem voru um 3 kg. að þyngd. Var þetta alt hrygnur, er voru að því komnar að hrygna. Nú er það svor að skilyrði fyrir klaki og uppvexti ungviðis eru mikið betri i Bakkaá heldur en í Fnjóskánni uppi í Bleiks- mýrardal. í Bakkaá mun vera lítill ísruðningur. En aftur á rnóti er þar mikill gróður. Alt öðru máli er að gegna i Fnjósk- ánni, þar er minni gróður og meiri ísruðningur á vetrum. Bleikjurnar, sem nú eru í Bakkaá. eru allar aldar upp fyr- ir neðan Laufásfossa. Stofninn. sem elst upp af hrognum frá sumrinu 1937, er ekki svipað því kominn upp ennþá. Hans gætir ekki fyr en í fyrsta lagi 1943. Það sem Mr. Fortescue furð- aði sig mest á, var, að bleikjur, sem hafa leitað upp í Fnjóská, frá upþeldisstöðvum sínum, skuli einmitt fyrst og fremst fara í Bakkaá, þar sem skilyrðin «ru bezt, frekar en fram eftir Unjóská á Bleiksmýrardal. Rétt eins og “blessuð skepnan skilji,” eins og þar stendur, að henni sé I»ezt borgið í Bakkaánni. En úr því þar er svo mikið af sjórunninni bleikju, til að grundvalla hinn nýja bleikju- stofn í ánni, telur Mr. Fortescue alveg tvimælalaust, að Fnjóská verði, er fram líða stundir, bezta bleikjuá landsins.(Mbl.ll. sept.) AÐ LEIKSLOKUM Eftir Jón halta. Skammrar hvildar nú eg naut naumast varð að bótum, gengið hef eg grýtta braut með götuga skó á fótum. Það sér enginn, þó að eg þreytist að iraerkjalínum ef drýpur ei blóð á vondan veg úr veikum fótum minum. Hvort eg fer um fold eða sjó frá jþvi greini’ án tafar: eg mun aklrei skifta’ um skó á skeiði lífs til grafar. Ef heimurinn á mér eitthvað hjá annað má ei sýna blóðuga ykkur bendi eg á barnaskóna mína. — (Samtíðin). --------V-------- ÞEIR VITRU SÖGÐU: Laradbúnaðinum liggur líf við að losna við að nýta lélegustu engjarnar og mirastt ræktuðu tún- in. Heyfengurinn má þó ekki minka. f stað þess, sem hætt er að nýta, eiga aðalilega að koma vel ræktuð, vélunnin tún, svo senn hvað líður verði allur hey- fengur tekinn af vélfærum vel ræktuðum túnum og vélfærum, arðvænlegum engjum. Þessu marki verður ekki náð í skjótri svipan, en víða er nú sótt-að þvi með drjúgum tökum. Það, sem við túnræktarmennirnir teljum mesit um vert í þeirri sókn, er, að vönduð túnrækt skipi allsstaðar þann fylsta sess, sem henni ber, samkvæmt skilyrðum og stað- háttum og að í því sé miðað við meira en stundarhag einstakling- anna. -— Á-rni G. Eylands (í Bún- aðarritinu 1932). Það eru til þrir dyggir vinir: gömul eiginkona, gamall hund- ur og handbærir peningar. — fí. Franklin. Mér er það óskiljanlegt, að jöfnuður þurfi endilega að vera í því fólginn, að allir verði jafn- miklir dónar. Má ekki láta hann njóta sín alveg eins með hinu, að allir reyni að vera jafnmikil prúðmenni. — G. K. Chesterton. Kurteisin er ein af þeim dygð- um, sem raútimamönnum þykir minna til koma en forfeðrum þeirra. — Sigur&ur Nordal. —(Samtíðin). -------V-------- Geðbilaðir þjóðhöfóingjar Þegar þjóðhöfðingjar hafa ein- ræðisvald yfir miljónum manna, þá hefir það gefist misjafnlega, frá fyrstu byrjun mannkynssög- unnar og alt frarn á vora daga. Það má telja þær þjóðir sælar, sem hafa átt og eiga því láni að ifagna að eiga vel ihnrætta og and'lega heilbrigða þjóðleiðtoga. En þessir einvaldar hafa stund- um gert þær kröfur til þeirra, sem undir þá voru og eru settir, sem ekki samrýmast við heil- brigt mannvit Það t. d. er sagt frá því í Daníels spádómsbók, að konung hinnar miklu Babiloniu dreymdi einkennilegan spá- draum, er olli honum áhyggju, og heimtaði að vitringar í riki sínu segðu hvað sig hefði dreymt ásamt þri að ráða drauminn, og þó honum væri tjáð, að þeirri kröfu gætu dauðlegir menn ekki fulhiægt, þá skipaði hann að líf- láta þeirra tima vitrustu og beztu menn. En Daniel gat komið i veg fyrir það með hjálp æðri kraftar. Þessu likt kom fyrir, að því er bókin hermir, hvað eftir annað; en þessi draumur er all- inerkilegur og virðist hafa tvö- falda merkingu. Að þvi er við kemur konungi þessum sjálf- um og hans volduga ríki, virðist þýðing draumsiras bókstaflega hafa komið fram; einnig virðist sem táknmynd draums þessa geti átt við lifsbraut mannkyns jarðar vorrar i heild, frá vöggu þess til grafar. Að vitni sögunnar virðist svo sem allir keisarar hins forna Rómaveldis hafi alls ekki verið alveg lausir við einhverja sál- sjúkdóma, þegar litið er yfir fortíð og nútið, virðast slík ó- höpp oftar koma á daginn en vér alment tökum eftir. M. I. --------V-------- Á FRÓNSFUNDI Margir íslendingar — þó ekki eins margir og skyldi — lögðu leið sína í Goodtemplarahúsið á Sargent Ave. mánudagskveldið 19. jan. og sátu þar fund þjóð- ræknisdeildarinnar “Frón”. Þetta var aðallega skemtifundur og fór fram hið bezta. Soffanias Thor- kelsson, forseti deildarinnar, stýrði samkomunni með lipurð og prýði. Eftir að hafa ávarpað samkomugesti nokkrum hvatn- ingarorðum, kallaði hann á Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, sem talaði til fundarins af lipurð og fjöri eins og hans er vandi á ræðu- palli. Þá voru leikin á grammo- fón lögin “Draumalandið” og “Svanasöngur á heiði” sungin af Mariu MarMkan. Næst las Páll Hallsson upp kvæðið “Skaga- fjörður” eftir Matth. Jochumson. Mrs. Alma Gíslason söng því næst þrjú lög. Aðal-ræðumaður fundarins var Bragi F'reymóðsson háskóla- nemi frá Akureyri á íslandi; fjallaði ræða hans um atvinnu- hætti nútímans á íslandi; hann flutti mál sitt skýrt og skilmerki- lega; ra'ðan prýðilega samin. Að ræðunni lokinni var sungið “Hvað er svo glatt.” Að öllu þessu loknu bauö samkomustjóri fundarmönnum að taka til máls. Árni Eggertson skýrði fundinum frá Iþví, að í ráði væri að halda kvöldverðar- samsa'ti til heiðurs Walter J. Lindal, sem nýlega hefir verið skipaður dómari í Manitoba — sá fyrsti af íslenzku bergi brot- inn. Engir fleiri tóku til máls og má vera að til grundvallar liggi kenningin í islenzka máls- hættinum, að fæst orð hafi minsta ábyrgð. Viðstaddur. THESE MATERIALS ARE VITAL T0 WAR INDUSTRY METALS ( RAGS PAPER PART1CULAKLV THOSI \ Ol IKON AND ITlll / ND BONES LLiUR stríðsiðnaður hefir þörf fyrir TUSKUR . . . handfylli af tuskum . . . pund af tuskum . . . smálestir af tuskum. Og þér getið stuðlað að, að leggja þær til. Án tuskna til þess að strjúka skerandi fitusmurningu af flugvélum, myllum, renníborum. rennibekkjum, gætu Canadamenn, er að hergagnaframleiðslu vinna, ekki notið sín, fram- leiðslan þorrið og viðleitni þeirra truflast. Án tuskna rnyndi framleiðsla i sprengiefna verksmiðjum tefjast, og afköst flugvélaverksmiðja minka, og hjðl sprengjuverksmiðjanna hægja á sér, Fáið yður einn af þessum gamaldags tuskupokum NO PEGAR. Allra gamalla, slitinna, of lítilla, og að öðru leyti ðnothæfra fata, er brýn þörf fyrir stríðsiðnaðinn — alt frá baðm- ullar nærfatnaði til gamalla skyrtna og hálsbinda — frá rauðu buxunum hans afa til setulausra strákabuxna sonarsonarins. Petta’ eru^ raunverulegar stríðsþarfir, sem PÉR getið fullnægt. Sérhver tuska eða úrgangs- flík í heimili yðar, skal ganga til stríðsiðnaðarins fyrir milligöngu Salvage Committee yðar Hreinsið til, og gerið upp sakir við Hitler. FOR COLLECTION — TELEPHONE DON’T THROW IT AWAY THROW IT AT HITLTRI^Z 24 202 Department of National War Services Ott a wa Honourable J. T. Thorson Minister SKULI JOHNSON: Guiimar’s Holmn (Translaled from the Icelandic of Jónas Hallgrímsson) • Shone o’er the land the sun on summer’s way; The silv’ry-bluish peak of Isle-Fells’ bowers Blazoned its gold-red gleam, at close of day. Out of the east their mighty image towers High o’er the district; they their heads bright hold In the fair azure fount that heaven dowers. Cataract roaring chats with fell-friend old O’er chasms rushing at the glacier’s root, Where Frost and Fialar guard the hidden gold. But these confronting, standing firm of foot, In sable cloaks clad, Summit-mountains show; On valley-folds a girdle green they’ve put. With helmets polished, white as purest snow, Over the heath-lakes azure-blue they gaze, Whence waters fall, o’er Rang’s fair plain that flow. There happy little peasant-homes find place, Scattered o’er verdant plots and green-grown fields. At North’s rim, Hecla her high heights doth raise: ^ \ Her peak shows ice; below, she fire-founts shields; Here in dread depths, where tight-bound bonds entwine, Death ever dwells, and his wild terrors wields, While mirrored high in azure air there shine The agate gables og her sombre halls. Thence one may view a rural region fine, Where Mark-stream in a wooded dale down falls, And ’twixt wide banks upraises its loud voice: Cornfields and meadows choice hear the calls. Thence up the hillsides high a veil deploys Glittering, on which tiny flow’rets gleam. Yellow-clawed eagles o’er the catch rejoice, For fish-shoals here abound in every stream. Aloft, in swarms, flit birchwood-throstles rare That rouse the woods with rowan-boles agleam. Now steeds twain turn them so as forth to fare From Lithe-end’s highest garth of goodly worth, Whereto is borne the billows’ sound, for there, In seasons mild, the surging knows no dearth, As the sea rages, on the Island-Sands, A war incessant, ageless as the earth. Nigh the shore tarries, bound by trusty bands, A ship well-decked; with sails on every yard, And with beak gaping ’gainst the sea, it stands. • On it two brothers, urged by ill-luck hard, Must both, though noble, leave their native shore, For lengthy years will their return be barred, They now must wander many strange lands o’er, Leaving for long the friends that they hold dear: Such was the verdict Fate had held in store. Now on its way is borne the beaming spear From Lithe-end lofty; forth doth Gunnar ride, With his sharp halberd decked, and him anear, A goodly wight, with sword blue at his side, Across the lea lets his steed blood-red bound: Coalbeard could plainly there by all be eyed. Thus for a time the twain course o’er the ground, And their swift chargers reach the river’s way: Coalbeard keeps gazing out o’er Island-Sound; Gunnar on Lithe-side holds his eyes alway, And now his hero-heart can feel no dread Of foemen’s number, nor their threats to slay. “Ere now I saw not such fair verdure: spread O’er pastures green, the flocks range dale and fell, By yellow cornfields gleam the roses red. Here I am fain for all my days to dwell, Aye, all the days that God for me has willed; Brother and friend,” — so tells the tale, — “Farewell!” For Gunnar chose to bide and to be killed Than to depart from his dear native strands, And cruel foes, in foulest trick’ry skilled, The noble wight enfettered in Death’s bands. With gentle thoughts of Gunnar’s tale I’m filled, As I still marvel on these icy sands At ocean’s onslaughts eager to gain sway O’er Gunnar’s holm, engeared in green array. Where cornfields erst o’er all the plain outspread, Now Cross-stream raging rolls down over sands; Still see the agéd sun-kissed summits red The stream’s strong current mar the meadow-lands; Dwarfs have departed, mountain-trolls are dead, Districts are dull, men droop ’neath Need’s demands: But pow’rs unseen the humble holm watch o’er, Where Gunnar turned his homeward way of yore.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.