Lögberg - 24.12.1942, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.12.1942, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. DESEMBER, 1942 Or borg og bygð MATREIÐSLUBÓK Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feldsted, 525 Dominion Street. Verð $1.00. Burðargjald 5c. •t- -f -♦ Tilkynning. Ákveðið er að næsta þing Þjóðræknisfélags íslendinga i Vesturheimi verði haldið í Winnipeg dagana 23., 24., 25. febr. n. k. Nánar auglýst síðar. Forstöðunefndin. + -f •»- Pilot officer L. J. Jansen frá Paulson, Man. var staddur í bænum fyrir helgina, er hann kom frá að vera við jarðarför afa síns, Magnúsar Borgfjörð, Gimli, Man. -f •♦■ Það er áformað, að stúkurnar Skuld og Hekla haldi sína af- mælishátíð mánudagskvöldið 28. des. Samgleðjumst öll á góðri stund. •f f •♦ Látinn er nýverið í Selkirk, Kristján Bessason, hinn vinsæl- asti maður; hann hafði lengi átt við vanheilsu að búa. Þakkarorð. Við undirrituð, þökkum inni- lega öllum þeim, sem heiðruðu með nærveru sinni, sorgarat- höfn þa, sem fram fór í tilefni af fráfalli hinnar góðu konu, og elskulegu móður, Önnu Jóna- tansson. Við þökkum innilega, alla þeirra samhrygð okkur ,auð- sýnda, við- þetta tilfelli, og sömuleiðis allar blómagjafir, Við finnum mitt í skuggum sorgarinnar, hve gott og gleði- legt það er, að vita sig mitt á meðal ykkar, sem varðveitið hjörtu ykkar á réttum stað, og í réttri afstöðu. Kæru vinir! Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og bless- unarríks nýárs, í drottins nafni. Jón Jónatansson, Engilráð V. (Lóa) Jónatansson, (Mrs. Mc- Donald), Emely E. Jónatansson (Mrs. McNaught), Indriði Jóna- tansson og kona hans, Mr. og Mrs. Sigtr. Jónasson. -f -f -f Síðastliðinn sunnudag lézt að 130 Chestnut St. hér í borginni, Mrs. Hansína Petrina Johnson, ættuð úr Önundarfirði, fædd árið 1859. Útförin fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á þriðju- daginn. Séra Valdimar J. Ey- lands jarðsöng. Jólagjafir til Betel Kvenfélag Fjalla safnaðar, Milton N. D. $5.00. Lutheran Ladies Aid, Glenboro Man. í minningu um Mrs. K. K. Ólafson $10.00. íslenzka Lút- erska kvenfélagið, Wynyard Sask. ' “Með óskum gleðilegra jóla og farsæls nýárs til heim- ilisins og stjórnenda þess” $15.00. Júlíus Bjarnason, Mount- ain N. D. $5.00 víxill 50 cent samtals $5.50. Ónefnd, Mozart Sask. $5.00. Mrs. A. S. Árna- son, Campbell River B. C. sent til Þjóðræknisfélagsins, sem gjöf til Betel “með jóla og nýárs óskum, í tilefni af íslands mynd- inni er þar var sýnd í haust” $10.00. Maxson Estate, per Thor Guðmundson, Red Deer Alta “To be devided evenly amougst the Inmates” $47.50. Mrs. Laufey Hornfjord, Elfros, Sask. “A Christmes gift to Betel in memory of my parents Jónas and Ross Jóhannesson, with best Christmas wishes to Betel” $25.00. Gjöf til Betel, frá vin- konu ónefndri í Vancouver B. C. $5.00. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðar að Brú, Man. “Gefið til Betel í minningu um Mrs. Guðný Friðriksson, konu Páls Friðriksson frá Argyle, sem dó 12. maí 1942 á Betel $10.00. Safn- að af Kvenfélagi Fríkirkjusafn- aðar að Brú. Frú Cypress River Mrs. Sigríður Helgason and family $3.00. Mr. og Mrs. Th. J. Hallgrímsson $3.00. Mr. og Mrs. J. A. Walterson $3.00. Mr. og Mrs. Ben. J. Anderson $2.00. Mrs. Ingibjörg Sveinsson $2.00. Mr. og Mrs. Jónas Anderson $2.00. Mrs. Guðrún Ruth $2.00. Mrs. Guðrún Sigurdson $2.00. Mr. og Mrs. H. C. Jósephson $2.00. Mr. og Mrs. Paul Ander- son. $2.00. Mr. og Mrs. T. S. Arason $1.00. Mrs. A. McCollum $1.00. Mr. Herman Isfeld $1.00. Mr. og Mrs. John Nordal $1.00. Mr. go Mrs. Gísli Björnsson Mr. og Mrs. Gísli Bjarnason $1.00. Mr. og Mrs. Hjalti Sveins- son $1.00. Mr. og Mrs. Conrad Nordman $1.00. Mr. og Mrs. B. K. Johnson $1.00. Mr. og Mrs H. S. Johnson $1.00. Mrs. Guð- rún Stevenson $1.00. Mr. og Mrs. Óli Stefanson $100. Mr. Hoseas Josephson $1.00. Frá Baldur Man.: Mr. og Mrs. S. B. Gunnlaugson $1.00. Mr. og Mrs. Sigurður Guðbrandson $1.00. Mr. Beggi Sveinson $1.00. Mr. og Mrs. Siggi Guðnason $0.75. KAUPIÐ ÁVALT LL MCE L THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Húsráðendum til athugunar Eins og sakir standa, höfum við nægar birgðir fyrirliggjandi af flestum tegundum kola, en það er engan veginn víst, hve lengi slíkt helzt við. Vegna lakmarkaðs mannafla í námum, og rýrnandi framleiðslu af þeim sökum, ásamt örðugleikum við ílulninga, má því nær víst íelja, að hörgull verði á vissum eldsneytistegundum í vetur. Vér mælum með því, að þér birgið yður þegar upp, og eigið ekkert á hættu með það, að verða eldsneytis- lausir. er fram á líður. Vér mælum með því, að þér sendið pantanir yðar nokkrum dögum áður en þér þarfnist eldsneytisins, vegna aukinna flutningsörðug leika. TRYGGIÐ VELLÍÐAN YÐAR MEÐ ÞVÍ AÐ FYLLA KOLAKLEFANN NÚ ÞEGAR! McCurdy Supply Co., Ltd. Byggingarefni og Kol 1034 ARLINGTON STREET SÍMAR: 23 811 —23 812 WONDERLAND THEATRE Oskar öllum íslend- ingum gleðilegra jóla og farsæls nýárs Special New Year’s Eve Midnight Show Doors Open at 11.30 Regular Adult Admission Prices Feature Attractions: Bob Hope - Madeline Carrol “MY FAVORITE BLONDE” “THE GET AWAY” Charles Winninger WARTIME NOTICE THE MANITOBA COMMERCIAL COLLEGE, the originators of the Grade XI admittance standard, give notice that due to: L The increased demand for trained office help— 2. The lowering of minimum age limits and educational requirements by both govemment and private employers— 3. The sharp decline in the number of persons available for business training— they will, in the interesti of Canada’s All-Out War effort, waive their strict adherence to the Grade XI admitttance requirement until further notice, and will admit selected students with less than a Grade XI High School standing. NOTE—New classes will start each Monday. We suggest that you make your reservation new and begin your course as soon as possible in order to qualify for employment at an earlier date. THE MANITOBA COMMERCIAL COLLEGE The Business College of Tomorrow — TODAY 300 ENDERTON BLDG., 334 Portage Ave. t4th door west of Eaton’s) Phone 26 565 Write or Telephonc for Our 1942 Prospectus Innileg jóla og nýárskveðja til vina nær og fjœr Mr. og Mrs. A. P. Jóhannsson 910 Palmerston Ave. Winnipeg, Man. M essu boð i; Frá Glenboro, Man.: Mrs. Elisa- bet Hallgrímson $1.00. Með kærri þökk fyrir allar þessar gjafir, óskar Betels-nefnd in öllum vinum og velgjörðar- mönnum Betels gleðilegra jóla og farsæls nýárs. J. J. Swanson. féhirðir. 308 Avenue Bldg. Winnipeg. + -♦--♦ MUSIC. Mikið af nýjum sólólögum, eftir Sigvalda Kaldalóns, ný- komið heiman frá Islandi. Jólakvæði $0.25 Ljúflingar —- 12 einsöngs- lög ................... 1.00 Ave María 0.50 Suðurnesjamenn 0.25 Þrá ..................... 0.30 Eg bið að heilsa 0.50 Betlikerlingin og Ásareiðin 0.75 Máninn 0.50 Lofið þreyttum að sofa 0.60 Kaldalónsþankar 0.35 Þótt þú langförull legðir 0.25 Svanasöngur á heiði 0.60 5 sönglög fyrir blandaðar raddir ................ 0.75 Klukknahljóð 0.25 Serenaði til Reykjavíkur .... 0.50 Björnssons Book Store 702 Sargent Ave. Winnipeg. * * * Miss Ruth Benson kom til borgarinnar frá Ottawa á mánu- daginn í heimsókn til móður sinnar, Mrs. B. S. Benson 757 Home St., og dvelst hér fram yfir hátíðir. Fyrsta lúierska kirkja, Winnipeg Séra Valdimar J. Eylands, prestur 776 Victor St,—Phone 29 017 Guðsþjónusta á hverjum sunnudegi. Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7. e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15. Allir æfinlega velkomnir. -♦ -f -f Áællaðar messur um jólin í Selkir ksöf nuði: Aðfangadag jóla, kl. 7,30 e. h. íslenzkir sálmar og messuform. Jólatré. Prógram sunnudaga- skólans. Jóladag,' kl. 7 e. h. íslenzk jólamessa. Sunnudaginn 27. des., kl. 7 e. h. íslenzk áramótaguðsþjón- usta. Gamla árið kvatt. Nýja árinu heilsað. Allir boðnir vel- komnir. S. Ólafsson. Áætlaðar messur í Gimli-prestakalli: Betel, jóladag kl. 10 árd. Gimli, jóladag, kl. 3 síðd. S. Ólafsson. -♦-♦-♦ Jólin í Argyle prestakalli: Des. 24. Brú, kl. 2,30 Messa og jólatréssamkoma. Baldur kl. 7 jólatréssamkoma. Des. 25. Baldur kl. 12. Jóla- messa. Grund kl. 3. Jólamessa og jólatréssamkoma. Glenboro kl. 7. Jólamessa og jólatréssam- koma. Des. 27. Upham N. Dak. kl. 2. Jólamessa og jólatréssam- koma. E. H. Fáfnis. -♦-♦-♦ Jólaguðsþjónusla á Lundar Á annan jóladag, fer að for- fallalausu fram guðsþjónusta á íslenzku í lútersku kirkjunni að Lundar, kl. 2 e. h. Séra Valdi- mar J. Eylands prédikar. A “SUCCESS” COURSE A SOUND ÍNVESTMENT NEW YEAR TERM Opens MONDAY, JANUARY 4th Our New Year Term will open on Monday, January 4th, for both Day and Evening Classes. We invite you to begin your Course on that date. Our office will be open for enrollments every business day between Christmas and the New Year, from 9 a.m. to 6 p.m. You can arrange an appointment for a personal interview by telephoning 25 843. RESERVE YOUR DESK EARLY! If you cannot enroll on January 4th, you may begin later, as our system of personal and group instruction permits new Students to commence at any time and to start right at the beginning of each subject. We suggest, however, that you advise us early in regard to the approximate date on which you expect to enroll, as our Maximum Day School Attendance quota will be reached early in the New Year. A personal call at our office, or a remittance of $10.00 by mail, will reserve your desk for the date on which you desire to commence. Write Us, Call at our Office, or Phone 25 843 for a copy of our 40-page illustrated Prospectus, which contains detailed informa- tion regarding our courses and the College. This is free, on request. iWerrp Cfjrístniaö to &U THE AIR-CONDITIONED COLLEGE OF HIGHER STANDARDS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.