Lögberg - 15.06.1944, Side 4
20
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 15. JÚNÍ. 1944
Úr borg og bygð
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
næsta fund á miðvikudagskvöld-
ið, 21. júní, að heimili Mrs. Wm.
J. MC Gougan, lot 15 Victoria
Cres.
Fundurinn byrjar kl. 8.
•
Gefin voru saman í hjónaband
af sóknarpresti íslenzka safnað-
arins í Selkirk, þann 8. júní,
Halldór Gíslason, Selkirk, Man.,
og Guðríður Liljurós Sigurðs-
son, sama stað.
Heimili ungu hjónanna mun
verða í Selkirk fyrst um sinn.
Giftingin fór fram á prests-
heimilinu.
Laugardaginn 10. júní, voru
gefin saman í hjónaband í kirkju
Gimli safnaðar á Gimli, í viður-
vist mikils fólksfjölda, Ellert
Gordon Engilbert Stevens, Gimli,
og Anna Jónína Lillian Árnason.
Að giftingunni afstaðinni var
setin ríkmannleg veizla að heim-
ili foreldra brúðarinnar, Mr. og
Mrs. J. W. Árnason, að fjölmenni
viðstöddu.
Ungu hjónin setjast að á Gimli.
Séra Sigurður Ólafsson, gifti.
•
Gjafir í Blómsveigasjóð kven-
félagsins Björk. Lundar. Man.
Mrs. Margrét Jónasson $5.00 í
minningu um ástkæra systir,
Kristjönu Danielsson, og ástkæra
dóttir Solveigu Jónasson. Mrs.
N. Hjálmarsson $5.00 í minningu
um Bergthór Jónsson og konu
hans Vilhelmínu. Mrs. G. Breek-
man $10.00 í minningu um
hjartkærann eiginmann, Guð-
mund Breekman. Aðrar peninga-
gjafir til kvenfélagsins: Mrs. Sig-
ríður Mýrdal $5.00. Mrs. Soffía
Líndal $3.00. Mrs. Hólmfríður
Gíslason $1.00.
Með samúð og þakklæti.
Mrs. K. Byron.
•
Leiðrétling.
Gjafir til Betel.
Guðmundur Peterson, 2941-
17th Ave., South, Minniapolis,
Minn. Annual Contribution $5.00.
Átti að vera $5.50.
Ónefnd vinkona Betels í minn-
ingu um látinn mann sinn $100.00
féll úr í síðasta blaði.
J. J. Swanson.
C.C.F. flokkurinn vann fræg-
an kosningasigur í Saskatche-
wan á fimtudaginn, og myndar
innan fárra daga nýja stjórn;
fær flokkurinn sennilega 45
þingsæti af 52. T. C. Douglas
foringi flokksins, verður næsti
forsætisráðherra í fylkinu.
Glœsileg þjóðhátíð
Framh. frá bls. 18
víst að þessir skildir verði
komnir frá Ameríku fyrir há-
tíðina.
Enn fremur hefir verið reynt
að fá gerðan veggskjöld úr
postulíni til minningar um há-
tíðina.
Guðmundur Einarsson frá Mið
dal ætlar að gera veggskildi með
upphleyptri mynd af Jóni Sig-
urðssyni. Verða þeir skildir, gerð
ir úr brendum leir. Ekki yerður
sala Guðmundar á vegum nefnd-
arinnar, en nefndin hefir farið
fram á við hann að hann gerði
þenna skjöld.
Málverkasýning
og söguleg sýning.
Ráðgert er, að um það leyti,
sem hátíðin stendur verði hald-
in söguleg sýning í Mentaskól-
anum. Á þessi sýning að gefa
yfirlit yfir sögu íslendinga og
sjálfstæðisbaráttuna í myndum
og á annan hátt.
Kosin hefir verið nefnd til
þess að sjá um þessa sögulegu
sýningu og eiga sæti í henni eft-
irtaldir menn: Ólafur Lárusson
prófessor, dr. Einar Ól. Sveins-
son og frá hátíðarnefndinni
þeir Einar Olgeirsson og Guð-
laugur Rósinkranz.
Ennfremur mun verða haldin
samsýning á málverkum ís-
lenzkra lisatmanna í Lista-
mannaskálanum þessa dagana.
Verður hún sennilega opnuð
10. júní. Sýning þessi verður á
vegum listmálaranna sjálfra, en
nefndin hefir hvatt til þess að
hún væri haldin.
Bygging þjóðminjasafns.
Þá hefir verið stungið upp á
því, að ráðist yrði í ein'hverja
merka minningarbyggingu í til-
efni af lýðveldisstofnuninni. —
Hefir Blaðamannaíélag íslands
m. a. komið með þá uppástungu,
að bygt yrði þjóðminjasafn. Há-
tíðanefndin hefir skrifað for-
mönnum allra stjórnmálaflokk-
anna og stungið upp á því, að
ríkið ákveði að láta reisa veg-
legt þjóðminjasafn til minning-
ar um lýðveldisstofnunina. Hef-
ir þessi tillaga fengið góðar und-
irtektir.
Samkepni um lög
við verðlaunakvæðin.
Eins og kunnugt er, voru
Valin kvæði eftir Huldu skáld-
konu og Jóhannes úr Kötlum
í samkepni um ættjarðarljóðin,
en alls bárust nefndinni 104
kvæði. Nú býður nefndin til
samkepni um lög fyrir þessi
kvæði og eiga lögin að vera kom
in til nefndarinnar fyrir 1. júní.
Berist einhver góð lög verða
Nýjar bækur
sem allir þurfa að lesa.
BR AUTIN. Ársrit hins Sameinaða Kirkjufélags
íslendinga í Norður-Ameríku. I. árg. 104 bls. í
Eimreiðar-broti. Fræðandi og skemtilegt rit.
Verð “ $1.00
ÚR ÚTLEGÐ. Ljóðmæli eftir Jónas Stefánsson
frá Kaldbak. Vönduð útgáfa með mynd af höf-
undi. Góð bók, sem vestur-íslenzkir bókamenn
mega ekki án vera. Bókin er 166 blaðsíður í
stóru broti. Verð $2.00
BJÖRNSSONS BOOK STORE
702 Sargenf Ave., Winnipeg
kvæðin og lögin vafalaust sung-
in á hátíðinni.
Aðeins einn erlendur gesiur.
Eins og gefur að skilja hefir
ekki reynst kleift að bjóða
hingað fulltrúum frá erlendum
ríkjum til að vera viðstaddir á
þjóðhátíðinni. Verður aðeins
einum manni boðið frá Vestur-
íslendingum og hafa þeir val-
ið sem fulltrúa sinn dr. Rich-
ard Beck prófessor, eins og
kunnugt er af fróttum. Hins-
vegar verða viðstaddir fulltrú-
ar frá erlendum ríkjum, sem
hér eru staddir.
Mbl. 5. maí.
Messuboð
Fyrsta lúlerska kirkja, Winnipeg
Séra Valdimar J. Eylands,
prestur
776 Victor St.—Phone 29 017
Guðþjónustur á hverjum
sunnudegi.
Á ensku kl. 11 f. h.
Sunnudagaskóli kl. 12.15.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Allir æfinlega velkomnir.
•
Messa í Mikley.
Sunnudaginn 25. júní, verður
fermingarmessa og altarisganga
í kirkju Mikleyjar safnaðar kl.
2 e. h.
B. A. Bjarnason.
•
Árdegisguðsþjómistunni frá
Fyrstu lútersku kirkju, 25. júní,
verður útvarpað frá stöðinni
CKY.
•
Messa í Sambandskirkjunni í
Árnesi, sunnudaginn 18. júní.
Séra Eyjólfur J. Melan.
•
Áæilaðar messur á GimlL
Sunnudaginn 25. júní.
Betel, kl. 9.30 árd.
íslenzk messa og altarisganga
í Lútersku kirkjunni kl. 2 e. h.
Allir velkomnir.
S. Ólafsson.
Hátíðarkveðjur
til íslendinga í tilefni af stofnun lýðveldisins
17. júní 1944.
WINNIPEG BRASS LTD.
600 Clifton Slreei, Winnipeg
Telephone 37 179
Vér biðjum íslenzku þjóðinni allra heilla á
þessum langþráða fullveldisdegi hennar, og
óskum öllum íslendingum. hvar sem þeir
dvelja, farsældar og blessunar um öll
komandi ár.
Lakeside Trading
- " Company ..
GIMLI, MAN.
Th. Thordarson Hannes Krisijánson
Lúierska kirkjan í Sellcirk:
Sunnudaginn 18. júní.
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Ensk messa kl. 7 síðd.
Rev. Warren Rothord prédikar.
Allir velkomnir.
Sunnudaginn 25. júní.
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Islenzk messa kl. 7 síðd.
Allir velkomnir.
S. Ólafsson.
Méssa á Vogar.
Séra Halldór E. Johnson mess-
ar í kirkjunni á Vogar, sunnu-
daginn 9. júlí, á vanalegum tíma,
og eru allir safnaðarmenn og
vinir beðnir að minnast þess og
láta það fréttast.
Út varpsmessa.
Guðsþjónustunni verður út-
varpað frá útvarpsstöð CKY, sem
fer fram í sambandi við kirkju-
þing hins Sameinaða kirkju-
félags, sunnudagskvöldið 25.
júní, n. k., í Sambandskirkjunni
i Winnipeg.
•
Guðsþjónusta í Winnipegosis,
sunnudaginn 25. júní kl. 3 e. h.
og sunnudaginn 2. júlí í Con-
cordiakirkju, íslenzk messa.
s. s. c.
•
Charles A. Davis, prestur í her
Bandaríkjanna, prédikar við
morgunguðsþjónustu í Fyrstu
lútersku kirkju á sunnudaginn
kemur, 18. júní, kl. 11. f. h.
Engin guðsþjónusta verður
haldin að kvöldi þess dags, vegna
fjarveru sóknarprestsins.
Business and Pri ofessional Cards
1flei/ers SiMJudlos (arytsl PMoqciwhitOiycmiyUwnTkCanadm •224 Notre Dame-
Phone 49 469 Radio Service Specialists ELECTRONIC LABS. THORKELSON & GILLIES Proprietors The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE ST.f WINNIPEG
MANITOBA FISHERIES WINNIPECJ, MAN. T. Bercovitch, framkv.stj. Verzla I heHdsölu með nýjan og frosinn fisk. 303 OWENA ST. Skrifstofusfmi 2S 355 Heimasfmi 55 463 CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Par/e, Managlnp Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen.Fish. 311 Chambers St. Office Phone 86 651, Res Phone 73 917.
Blóm stundvíslega afgreidd ™ ROSERY ltd. Stofnað 1905 427 Portage Ave. Winnipeg. Office Fhone Res. Phone 88 033 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 166 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment
G. P. Jonasson, Pres. & Man. Dir. S. M. Backman, Sec. Keystone Fisheries Limited 404 Scott Block Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH ANDREWS, ANDREWS THORVALDSON AND EGGERTSON LögfrœOingar 209 Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291
EYOLFSON’S I)RUG PARK RIVER, N.D. tslenzkur lyfsall ‘Fólk getur pantað meðul og annað með pðsti. Fljðt afgreiðsla. DR. A. V. JOHNSON Dentist • 606 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 202 398
J. J. SWANSON &. CO. LIMITED 308 AVENUE BI.DG., WPG. • Fasteignasalar. Leigja hös. Ot- vega peningalán og elds.'ibyrgO bifreiðaábyrgö, o. s. frv. Phone 26 821 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar • 406 TORONTO GEN. TRCSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEO
DR. B. J. BRANDSON 308 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 3-4.30 • Heimili: 214 WAVERLET ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manltoba A. S. BARDAL 848 SHERBROOK ST. Selur llkkistur og annast um Ot- farir. Allur útbflnaður sfl bezti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsfml 86 607 Heimills talsfmi 501 562
Legsieinar DR. ROBERT BLACK
sem skara framúr Crvals blágrýtí og Manitoba marmarl Sérfræðingur f eyrna, augna, nef og hálssjúkdömum
416 Medical Arts Bldg.
SkrifiO eftlr veröskri Cor. Graham & Kennedy
GILLIS QUARRIES. LTD. VlBtalstlmi — 11 til 1 og 2 til 5
1400 SPRUCE ST Skrlfstofusimi 22 251
Wfnnipeg, Man. Helmilissfmi 401 991
DR. A. BLONDAL Dr. S. J. Johannesson
Physician «6 Surpeon 215 RUBT STREET (Beint suður af Banning)
602 MEDICAL ARTS BLDG Talslmi 30 877
Sfmi 22 296
Hefmili: 108 Chataway
Simi 61 023 Viðtalstlmi 3—5 e. h.
# GUNDRY & PYMORE LTD.
British Quality — Fish Netting
Frá vini 60 VICTORIA STREET
Phone 98 211
Winnipeg
Manager, T. R. THORVALDSON
Your patronage will be
— appreciated