Lögberg - 07.09.1944, Blaðsíða 3
3
irtæki að nota hana, ef herinn
vildi að svo væri.
Herforingjaráðið starfar ekki
aðeins að ráðagerðum um stríð
og herferðir. Að baki þess eru
um 20,000 prússneskir junkar-
ar, sem hafa verið foringjar í
hernum mann fram af manni
síðan á dögum Friðriks mikla.
Alla sína daga hafa þessir
menn — “von-arnir”, eins og
von Hindenburg, von Bismarck,
von Seeckt, von Mannstein, von
Rundstedt, von Falkenhorst,
von Arnim, von Richthofen —
aðeins haft eitt að leiðarstjörnu,
að hrifsa undir sig völd og lönd
— og ríkja.
Orðið junkari kemur af
þýzka orðinu “Jungherr”, ung-
ur herramaður eða ungur aðals-
maður. Fyrstu junkararnir voru
riddarar af Tevtóna-reglunni,
sem komu heim úr krossferð til
landsins helga snemma á 13.
öld, brutu undir sig slavnesku
þjóðflokkana, þar sem nú er A.-
Prússland og tóku lönd þeirra.
Á 15. öld slógust margir þýzkir
ræningjabarónar í félag með
þeim.
Þeir skiptu löndunum í stór-
jarðir, gerðu íbúana að ánauð-
ugum þrælum og sköpuðu léns-
fyrirkomulagið, sem hefir hald-
izt við fram á 20. öldina. Nú
standa sakir þannig, að 4 milj.
ekrur lands eru festar með
erfðaskrám — mega ekki ganga
kaupum og sölum, veðsetjast,
skiptast í smærri jarðir eða
ganga til annars en erfingja í
beinan karllegg. Jarðvegurinn
er hrjóstrugur og eru stórir
hlutar hans aðeins hæfir til
skóggræðslu. Þrátt fyrir það
neyða junkararnir leiguliða
sína að rækta rúg og hveiti með
aldagömlum aðferðum — og
hafa ávallt neytt hina hluta
Þýzkalands til að standa straum
af hallanum með styrkjum
handa sér.
í hvert skipti, sem hrun hefir
vofað yfir junkurunum, hefir
þeim verið bjargað með al-
mannafé. Árið 1931 setti Brun-
ing-stjórnin sérstaka viðreisnar-
löggjöf fyrir Prússland. Þetta
varð að opinberu hneyksli árið
eftir. Ríkisdagurinn komst að
sönnunum um óstjórn og ann-
að verra og Kurt von Schleicher
hershöfðingi, sem var sjálfur
junkari, en kanslari um þetta
leyti, hótaði að gera uppskátt
um árangur rannsóknar máls-
ins. Junkararnir urðu æfir af
reiði og leituðu á náðir frænda
síns, von Hindenburgs forseta,
og báðu hann um að setja svikar-
ann von Schleicher af, en gera
Hitler að kanslara í staðinn.
Hindinburg hafði fengið ættar-
setur sitt, Neudeck í Austur-
Prússlandi, að gjöf frá ríkinu,
skattfrjálst og bundið með
erfðaskrá. Hann kallaði Schlei-
cher “landbúnaðar-kommún-
ista” og gerði Hitler að kansl-
ara.
Fyrri heimsstyrjöldin breytti
engu í Þýzkalandi, enda þótt
160. grein Versalasáttmálans
hljóðaði svo: “Stórherforingja-
ráðið þýzka og allar slíkar
stofnanir skulu leystar upp og
má ekki stofna þær aftur í
neinni mynd.” En herforingja-
ráðið komst hæglega fram hjá
þessu ákvæði. Meðlimir þes>
unnu bara í venjulegum borg-
aralegum klæðum, eða án þess
að einkennisbúningar þeirra
væru merktir eins og venja er.
Spjaldskrár þess og þúsundir
landabréfa voru fólgin á óhult-
um stöðum og herforingjaráðið
fór að vinna að undirbúningi
næsta stríðs með enn meira
kappi en nokkuru sinni fyrr.
Hans von Seeckt hóf þegar að
endurreisa herinn. Hann var
takmarkaður við 100,000 menn
og var því gerður að æfinga-
skóla fyrir liðsforingja þessa
stríðs. Þessir liðsforingjar sköp-
uðu algerlega nýjan her, með
nýjum hergögnum og nýjum
hugmyndum. Leynifélagsskap-
ur mikill, sem þekktur var und-
ir nafninu “svarti ríkisherinn”
og var undir stjórn von Bocks,
var settur á fót, til þess að snið-
ganga eftirlitsnefnd banda-
manna, afla hergagna og geyma
þau, halda uppi njósnum og
verja 'leynilegum fjárframlög-
um til þeirra hluta, sem taldir
voru nauðsynlegastir.
Herforingjaráðiið gætti þess,
að foringjar þeir úr fyrra stríð-
inu, sem “leysti” höfðu verið
úr herþjónustu, færi ekki á ver-
gang. Þegar eg fór í kynnisför
um ýmsar þýzkar verksmiðjur
skömmu eftir stríðið, hitti eg
þar marga fyrrverandi kafbáta-
foringja, 4m unnu sem nætur-
verðir, fyrirliðar slökkviliða
verksmiðjanna og því um líkt.
Herforingjaráðinu var fljót-
lega ljóst, að það þarfnaðist
manns eins og Hitlers eða ein-
hvers, sem var líkur honum.
Mikill hluti þýzku þjóðarinnar
var bannsettir friðarvinir. —
Þegar að því kæmi, að hefjast
mætti handa um algeran víg-
búnað, varð þjóðin öll að standa
þar að baki.
Nazistarnir voru aðeins einn’
af mörgum hópum þjóðernisof-
stækismanna, sem herforingja-
ráðið ól við brjóst sér eftir síð-
asta stríð. Menn hafa talað
margt um hinn svokallaða “ríg”
milli herforingjaklíkunnar og
Razistaflokksins. Sannleikurinn
er sá, að bandalag er milli
þeirra. Hitler hóf feril sinn í
Þýzkalandi sem launaður njósn-
ari fyrir herforingjaráðið og
hann viðurkenndi yfirráð hers-
ins frá öndverðu. í ræðu sinni á
flokksþinginu í Nurnberg árið
1935 sagði hann: “Leiðtogar
koma og leiðtogar fara, en
Þýzkaland mun lifa eilíflega.
Herinn verður að varðveita vald
það, sem Þýzkalandi er fengið,
og gæta þess.”
Sigurinn er ekki unninn, fyrr
en síðustu ummerki þýzka her-
foringjaráðsins hafa verið út-
máð með öllu.
Vísir.
Mælskusnillingurinn
Winálon Churchill
Grein þessi, sem er ejtir
Desmond McCarthy og hér
þýdd úr tímaritinu English
Digest, fjallar um Winston
Churchill sem mœlskumann,
en hann er talinn einhver
mesti rœðusnillingur, sem nú
er uppi. Greinarhöfundur vitn
ar til nokkurra rœðna hins
brezka forsætisráðherra til
þess að sanna lesendunum
ýms einkenni hans sem ræðu-
manns.
Enn geta Bretar engan veginn
gert sér fulla grein fyrir því,
hvað þeir eiga að þakka forsjá
og dómgreind forsætisráðherra
síns. Það mun sagan sanna. Hins
vegar er Bretum vel um það
kunnugt, hvað ræður hans hafa
haft að þýða fyrir þá sem ein-
staklinga og þjóð.
Þess eru dæmi, að skáld og
rithöfundar hafi heillað svo
hugi manna með orðsnilld sinni,
að nöfn þeirra munu aldrei
gleymast, meðan menningarþjóð
ir byggja þessa jörð. Eitthvað
svipað er að segja um mælsku-
list Winstons Churchills og á-
hrif þau, er hún hefir haft á
brezku þjóðina á öllum stigum
styrjaldar þeirrar, sem nú er
háð, hvort heldur hún hefir un-
að ósigri eða sigri, svartsýni eða
bjartsýni. Og það, sem eg bið ó-
þreyjufyllstur eftir, er það, að
stríðsræður Churchills verði
gefnar út að ráðnum úrslitum
hildarleiksins.
Við getum gert okkur í hug-
arlund, hver hefði orðið hlutur
brezku þjóðarinnar á hörmung-
artímum þeim, sem yfir hana
hafa dunið síðustu ár, ef hún
hefði ekki átt slíkan leiðtoga og
málsvara sem forsætisráðherra
hennar er.
Fátt væri mér kærara en
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER, 1944
benda hér á það, hvílíkur snill-
ingur Churchill er á látlaust en
áhrifaríkt mál, hversu bragðfim-
ur ræðuskörungur hann er,
skemtinn og markviss, en allt
þetta veldur þeirri almennings-
hylli, er hann nýtur sem ræðu-
maður. ’En þessa er enginn kost-
ur að þessu sinni. Eg verð að
sætta mig við það eitt að lýsa
nokkuð hæfni hans sem sagn-
fræðings og því, hversu honum
tekst ávalt frábærilega vel að
koma henni við, er hann lýsir
mikilvægum atburðum.
En á tímum sem þessum má
með sanni kveða þannig að orði,
að atburðirnir lýsi sér raunveru-
lega sjálfir. Enda þótt óvenju-
lega örlagaríkir atburðir gerist,
gleymast þeir mönnum brátt,
því að hafsjór atburðanna bylt-
ir feiknahrönnum að strönd end-
urminnmganna svo að segja dag
lega. Það leikur því ekki á
tveim tungum, að það er næsta
mikils um það vert að hafa á
að skipa málsvara, sem er sér-
stakur snillingur í því að lýsa
hinum daglegu atburðum og
skilgreina þá þannig, að mönn-
um verði ríkt í minni og skiln-
ingur þeirra á mikilvægi þeirra
skerpist.
Eg hefi hér fyrir framan mig
fjölmargar ræður eftir forsætis-
ráðherrann, sem lýsa glögglega
þessari þjónustu hans við þjóð
sína, og það, sem einkennir þær
allar, er' ekki aðeins það, að
hann leggi áherzlu á það að
skerpa skilning þjóðarinnar á at-
burðum þeim, sem gerzt hafa á
hverjum tíma, heldur og að
hvetja hana til þess að taka
þeim eins og hugdjarfri og mik
ilhæfri þjóð sæmir.
Eg tek hér til dæmis ræðu þá,
er hann hélt hinn 18. júní 1940.
Orustunni um Dunkirk var lok
ið, og þennan sama dag hittust
þeir Hitler og MusSolini til þess
að ræða friðarskilmála þá, er
Frakklandi skyldu settir. Þá
mæltist honum á þessa lund:
“Því, sem Weygand hershöfð-
ingi hefir nefnt orrustuna um
Frakkland, er lokið. Eg hygg,
að orrustan um Bretland sé nú
í þann veginn að hefjast. Hin
kristna menning er \indir því
komin, hver úrslit þeirrar orr-
ustu verða. Tilvera Breta og
heimsveldis þeirra er undir
þeim úrslitum komin. Óvinur-
inn mun beina öllum mætti sín-
um og æði gegn okkur. Hitler er
um það kunnugt, að annaðhvort
er fyrir hann að bera Breta
ofurliði eða tapa styrj-
öldinni. Ef okkur tekst að veita
honum viðnám, mun Evrópu
verða bjargað og mannkynið
geta hafið sókn til nýrra áfanga.
En ef við bíðum lægri hlut,
mun gervallur heimurinn, þar
á meðal Bandaríkin og allt það,
sem við þekkjum og unnum,
sökkva niður í hyldýpi nýrra
skuggaalda, sem verða enn öm-
þjóðir og málefni. Það er mikill |
fjöldi manna hér á landi og í
öllum löndum, sem veita hinum
góða málstað ómetanlega þjón-
ustu í þessari styrjöld, en aldrei
verður að nokkru getið. Dáðir
þeirra munu liggja í þagnar-
gildi. Þetta er styrjöld óþekktra
hermanna. En við skulum al-
drei láta tryggð okkar og rækt-
arsemi bregðast, og þá mun
okkur auðnast að hrista hina
illu martröð Hitlers af okkur”.
Næst mun eg höfða til kafla
úr ræðu, sem er óvenjuleg jafn-
vel af Churchill að vera. Hún
sýnir þann þátt ræðusnilldar,
sem Churchill tíðkar sjaldan í
umræðum um stjórnmál á þingi,
enda þótt hann hafi oft verið
þungorður í garð andstæðinga
sinna. Að þessu sinni er Hitler
umræðuefni hans:
“Þessi vondi maður, persónu-
gervingur margs konar sál-
eyðandi haturs, hefir nú gert
tilraun til þess að granda kyn-
stofni þeim, sem byggir Bret-
landseyjar með fjöldaslátrun og
eyðileggingu. Það, sem hann
hefir gert, er að kveikja glóð í
hjörtum Breta heima og heim-
an, sem mun verma þá löngu
eftir að síðustu minjarnar um
eyðileggingu þá, sem Hitler hef-
ir kallað yfir Lundúni, hafa ver-
ið máðar brott. Hann hefir
kveikt heilagan eld, er mun
brenna sem óslökkvandi logi,
unz harðstjórn nazismans hefir
verið sigruð og gamli heimur-
inn og nýi heimurinn hafa tek-
ið höndum saman til þess að
endurbyggja musteri frelsisins
og göfginnar á hornsteinum,
sem ekki munu verða raskað
fljótt né auðveldlega.”
Þetta verður vart betur sagt.
Ef til vill hafa áður fyrr —
og raunar enn í dag — verið
haldnar ræður, er hafa æst þá,
sem á þær hlýddu, meira en
þessi ræða gerði. Gladstone var
til dæmis slíkur mælskumaður.
Hann taldi hlutverk ræðusnilld-
arinnar það að svipta hulu frá
augum áheyrandanna og birta
þeim málin í nýju ljósi. Þegar
maður les ræður hans, er sem
maður heyri hina þróttugu rödd
hans, er minni helzt á nið
Atlantshafsins, hljóma í eyrum
sér. Hann var mikilhæfur ræðu-
snillingur, sem kunni tökin á
málflutningi sínum og áheyrend
um.
En eigi að síður fer því fjarri,
að ræður Gladstones séu les-
endunum eins glöggar og skýr-
ar og ræður Churchills. — Hon-
um lætur öllum öðrum betur
hið látlausa og alþýðlega mál.
Eh hann á það sammerkt með
fyrirrennurum sínum, að hann
er snillingur í að nota málshætti
og orðaleiki. Og svo vitna ræð-
ur hans um léttleika og glettni,
sem landar hans kunna svo vel
að meta.
Á átjándu öldinni einkenndi
ingar bera gleggst vitni. Og
þeim, sem lesið hafa rit Shakes-
peares, mun vart koma það á
óvænt, þótt Bretum láti það vel
að beita kímni og orðsnilld í
ræðu og riti.
Alþýðublaðið. ■
“Að tjarga gult”
í kaupstað úti á landi var einu
sinni danskur kaupmaður, en
hann var með þeim ósköpum
fæddur að geta ekki lært ís-
lenzku, þrátt fyrir langa dvöl hér
á landi.
Einn • góðan sumarmorgun
var hann á gangi um kaupstað-
inn og gekk þá fram hjá Jakobi
gamla, sem var að mála húsið
sitt með gulri málningu. Kaup-
maður staðnæmdist og kallar:
“God
eruð tá
Dag Jakob minn, tér
að tjarga gult,”
No. 25 E.M.C.
Business and Professional Cards
Ulei/en
SjUulips JBUL
/Mopccwhic otfmf/mmmOmm
urlegri og hryggilegri vegna það hvern mann, er kvaddi sér
þess, að við höfum haft af ljósi
menningarinnar að segja. Við
skulum því bindast fast í
bræðralag og gera skyldu okk-
ar minnug þess, að ef Bretland
og brezka samveldið stenzt
þessa raun munu menn að þús-
und árum liðnum komast að
orði á þessa lund: “Þetta var
örlagaríkasta stund sögu Breta
veldis.”
Þá mun eg hörfa til kafla úr
annarri ræðu, sem haldin var
nær mánuði síðar, þegar við-
horfin voru orðin enn ískyggi-
legri og stjórn Pétains hafði rof-
ið öll tengsl við Bretland.
“En allt er nú komið undir
lífsmætti hins brezka kyn-
stofns, hvar sem hann dvelst í
heiminum, og allra hinna sam-
einuðu þjóða og vina okkar í
sérhverju landi, sem leggja sig
alla fram dag og nótt, sem
láta allt af mörkum, þora allt,
standast allt, þrauka til þraut-
ar. Þetta er ekki styrjöld um
höfðingja eða konungssyni, kon-
ungaættir eða metorðagirnd
þjóða, þetta er styrjöld um
hljóð á þingi eða utan þess, að
hann lagði mikla áherzlu á það
að nota málshætti og líkingar
og beita glöggum og skýrum
setningum. Þetta var og ein-
kenni á ræðulist nítjándu ald-
arinnar að minnsta kosti fram-
an af. Þeir, sem eru það gamlir,
að þeir muna eftir ræðumönn-
um, sem uppi voru fyrir hálfri
öld, munu staðfesta þetta og
minnast mælsku þeirra. Engum
datt í hug, að enda þótt mikil
ræða væri afrek, væri hún ekki
sýningaratriði jafnframt.
Eg minnist þess, að eg spurði
einu sinni . Hilaire Belloc,
skömmu eftir hinn mikla kosn-
ingasigur frjálslynda flokksins
undir forustu Campbells Ban-
nermans, hvort hann hefði enn-
þá flutt snjalla ræðu í neðri
málstofunni. “Snjalla ræðu í
neðri málstofunni!” svaraði
hann. “Það væri eins og að
syngja við miðdegisverð.”
En ræðusnilld á sér mun eldri
sögu meðal hinnar brezku þjóð-
ar eins og bókmenntir frá ríkis-
stjórnarárum Elísabetar drottn'
Phone 49 469
Radio Service Specialists
ELECTRONIC
LABS.
H. THORKELSON, Prop.
The most up-to-date Sound
Equipment System.
130 OSBORNE ST., WINNIPEG
224 Notre Oeme-
MANITOBA FISHERIES
WINNIPEa, MAN.
T. Bercovitch, framkv.stj.
Verzla I heUdsölu meC nýjan og
frosinn flsk.
303 OWENA ST.
Skrifstofusími 25 355
Heimasimi 55 463
Blóm stundvíslega afgreidd
THt ROSERY
StofnaC 1905
427 Portage Ave.
Winnipeg.
LTD.
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr.
S. M. Backman, Sec.
Keystone Fisheries
Limited
404 Scott Block
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N.D.
tslenzkur lyfsali
P61k getur pantaC meöul og
annaö með pðsti.
Pljöt afgreiðsla.
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG., WPO.
•
Pasteignasalar. Leigja hús. Ot-
vega peningalán og eldsSbyrgð.
bifreiða&byrgð, o. s. frv.
Phone 2 6 821
TELEPHONE 96 010
H. J. PALMASON & CO.
Chartered Accountants
1103 McARTHUR BUILDING
WINNIPEG, CANADA
Legsleinar
sem skara framúr
Orvals blágrýti
og Manitoba marmarl
Skrifiö eftir veröskrd
GILLIS QUARRIES, LTD.
1400 SPRUCE ST.
Wlnnipeg, Man.
DR. A. BLONDAL
i
Physician & Surgeon
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Stmi 22 296
Heimili: 108 Chataway
Slmi 61 023
Frá
vini
fej
ÓHONE
96 647
U
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. fí Pone, Hfanaping Directof
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish.
311 Chambers St.
Office Phone S6 651.
Res Phone 73 917.
Office Phnne Res. Phone
88 033 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
166 MEDICAL ARTS BLDG.
Offlce*Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appointment
ANDREWS, ANDREWS
THORV ALDSON AND
EGGERTSON
Lögfrœöingar
209 Bank of Nova Scotla Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
506 SOMERSET BLDG.
Telephone 88 124
Home Telephone 203 398
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
•
406 TORONTO GEN. TRCSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St
PHONE 26 545 WINNIPÉÖ
A. S. BARDAL
848 SHERBROOK ST.
Selur Ukkistur og annast um flt-
farlr. Allur útbúnaður sá beztl.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legstelna.
Skrifstofu talslml 86 607
Heimilis talsfmi 26 444
DR. ROBERT BLACK
Sérfræðingur I eyrna, augna, nef
og hálssjúkdðmum
416 Medical Arts Bldg. •
Cor. Graham & Kennedy
Vlðtalstimi — 11 til 1 og 2 til 5
Skrlfstofusfmi 22 2 61
Heimllisslmi 401 991
Dr. S. J. Johann«sson
215 RUBY STREET
(Beint suður af Bannlng)
Talslmi 30 877
Vlðtalstimi 3—6 e. h.
GUNDRY & PYMORE LTD.
Britísh Quality — Fish Netting
60 VICTORIA STREET
Phone 98 211
Winnipeg
Manager, T. R. THORVALDSON
Your patronage will be
appreciated