Lögberg


Lögberg - 23.11.1944, Qupperneq 7

Lögberg - 23.11.1944, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. NÓVEMBER, 1944 7 Stúlkur og drengir: Þegar gg var ung, þótti mér fjarska gaman að lesa landafræði. Eg hélt að eg myndi einhvern tíma ferðast um víða veröld og þá vildi eg vita sem mest um hvert land, sem eg ætlaði að heimsækja, — hvar það væri á hnettinum, hvað það væri stórt, hvort þar væri sléttlendi eða fjöll, stór vötn og ár, hafnir og stórar borgir, hvernig loftslagið væri, um gróður landsins. hvort þar væru miklir skógar, hvaða skepnur, tamdar eða viltar væru þar. En mest langaði mig þó til að fræðast um fólkið, sem bjó í land- inu; hvernig það liti út, hvaða tungumál það talaði, um aðal atvinnuvegi þess og um sögu þess. Það var eitt land, sem mig langaði sérstaklega til að lesa um. Pabbi og mamma höfðu svo oft minst á þetta land, því þaðan höfðu afi og amma komið. Þetta land var Island. Eg varð fyrir sárum vonbrigð- um þegar eg fann ekkert um ís- land í landafræðinni minni. Eg veit nú, að ástæðan fyrir því að ekki var minst á það er, að land- ið er langt í burtu frá öðrum löndum, þjóðin er fámenn og hefur fram á síðustu ár haft lítil afskifti af öðrum þjóðum. ísland er fagurt land og ólíkt öðrum löndum og þjóðin á merki- lega sögu. Eg veit að ykkur lang- ar til að fræðast um landið og þjóðina eins og mig langaði til, þegar eg var ung. Ef til vill ferð- ist þið einhvern tíma til íslands sjálf þá væri gaman fyrir ykkur að vita sem mest um land og þjóð. Eg ætla að skrifa fyrir ykkur stutta kafla um ísland, í hverri viku. Eg ætla að skrifa þá á léttu máli svo þið getið auð- veldlega lesið þá. En til þess að vera viss um að þið skiljið hvert eitt einasta orð, þá ætla eg að láta fylgja hverjum kafla, enskar þýðingar á sumum orðunum. Ykkur þykir gaman að safna hinu og öðru. Væri ekki gaman að klippa úr blaðinu þessa kafla og líma þá í “scrapbook”? Þið gætuð líka safnað úr öðrum blöð- um, greinum og myndpm af ís- landi og límt í bókina. Ef þið gerið þetta, munið þið með tím- anum fræðast mikið um ættland ykkar. Þessi orð, sem hér fylgja, eru skrifuð alveg eins og þau koma fyrir í greininni, en munið það að orðin breytast ofurlít'ð, eftir því hvernig þau eru notuð í setn- ingunum: landafræði — geography veröld — world heimsækja — visit hnettinum — globe sléttlendi — plains fjöll —• mountains vötn — lakes ár — rivers hafnir — harbours, ports borgir — cities loftslagið — climate gróður — vegetation skógur — forests skepnur — animals tungumál — language atvinnuvegi — industries vonbrigðum — disappointment ástæðan — reason fámenn — few people, small population afskifti — intercourse auðveldlega — easily þýðingar — translations safna — collect greinum — articles breytast — change setningunum — sentences Stúlkur og drengir, eg vona að þið hafið ánægju og gagn af þessum köflum um ísland. Ef ykkur langar til að vita eitthvað sérstakt um landið og þjóðina, þá skulið þið skrifa mér og eg skal reyna að senda ykkur þær upplýsingar sem þið biðjið mig um. Utanáskriftin er: “Huldukona” The Columbia Press Ltd., 695 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Vegna útbreiðslu Lögbergs á íslandi. Eins og fyrir löngu hefir verið auglýst í blöðunum heima, hefir hr. Björn Guðmundsson, Reyni- mel 52, Reykjavík, megin um- boð fyrir Lögberg á Islandi, og geta því kaupendur blaðsins þar, og eins þeir, er gerast vilja nýir kaupendur, snúið sér til hans viðvíkjandi áskriftargjöldum. Hr. Björn Guðmundsson er fé- hirðir við Grænmetisverzlun íslenzka ríkisins í höfuðstaðnum og þar af leiðandi er hægt um vik fyrir borgarbúa, að setja sig í samband við hann. íslendingur í kjöri — kjósið hann íslendingar hafa átt nokkra fulltrúa í bæjarstjórninni í Winnipeg, og hafa þeir yfirleitt reynst vel, látið allmikið til sín taka og verið löndum sínum til sóma. Árni Eggertson var þar at- kvæðamikill og vann það frægð- arverk að leggja grundvöllinn undir “aflstöðina” svo nefndu, þrátt fyrir harðvítuga mótstöðu. Sú stofnun er honum mest að þakka, þótt aðrir hlytu heiður- inn, sparaði hann með því Win- nipeg búum miljónir dala. Þá var Jón Vopni einn hinna fram- kvæmdamestu manna í bæjar- ráðinu á sinni tíð, en þeir V. B. Anderson og Páll Bardal hafa áunnið sér þar traust og álit miklu meira en alment gerist. Það hefir verið siður Islend- inga, þrátt fyrir alt sundurlyndið — að styðja hvern þann íslend- ing, sem um opinbera stöðu hef- ir sótt, hafi hann verið þeim kostum búinn, sem til stöðunnar þyrfti. Nú hagar þannig til í Winnipeg, að í annari kjördeild (Mið-Win- nipeg), eru Islendingar svo fjöl- mennir að séu þeir samtaka og styðja allir einhvern sérstakan mann, þá á hann nokkurn veg- inn vísa kosningu, þannig var það um alllangt skeið að þeir Ander- son og Bardal voru altaf kosnir sitt árið hvor. Síðan Bardal varð þingmaður, hefir Anderson verið eini land- inn í bæjarráðinu. En nú er í kjöri maður af íslenzku bergi brotinn; gefst því tækifæri til þess að hafa þar tvo íslenzka fulltrúa, eins og verði hefir að undanförnu, ætti því að mega vænta þess að allir íslendingar greiði þessum landa atkvæði sín. Þessi maður er Roy Shefley, móðir hans er íslenzk, heitir Ingibjörg Jóhannesdóttir Shefley og hefir um langt skeið rekið bókaverzlun hér í Winnipeg. Hér er um ungan og eínilegan dugnaðarmann að ræða, mann sem skipað hefir trúnaðar- og ábyrgðarstöður. Hann vann lengi við hraðskeyta störf hjá N.N.R. félaginu, þangað til 1941, en er nú skipulagsstjóri fyrir “Labor Progressive” samtökin hér í Winnipeg. Hann hefir tekið mik- inn þátt í málum verkamanna og unnið allmikið í íslenzkum félagsmáium. Hann hefir verið nýtur maður og afkastamikill í þeim störfum, sem hann hefir stundað, og þess má vænta að hann eigi fyrir sér starfsríka framtíð í stjórn bæjarins, ef hann kemst þangað, sem tæplega get- ur brugðist ef landar bregðast honum ekki við atkvæðagreiðsl- una. Sig Júl. JÖhannesson. ted was Miss Gudrun Eggertson, Mrs. Lára B. Sigurdson, Dr. L. A- Sigurdson. A dance will be held in the Marlborough Hotel on Friday, Dec lst. Arrangements are in the hands of the social com- mittee. The program was a very en- lightening one. Mrs. V. J. Ey- lands gave a paper entitled “A Pioneer Postman in Iceland”. Postal service in Iceland was first publicly maintained in 1782. The postmen walked the dist- ance of 150 miles, covering the territory about three times a year. The salary was about $10.00 per trip. Mrs. T. Adlam gave two delightful readings. Mrs. A. Blondal moved the vote of thanks. While the refreshments were served everyone enjoyed a visit with his neighbor. Watch the papers for the next meeting of the Icelandic Canadian Club. Shall we see you there? M. Halldorson, Secy. WARD TWO RE-ELECT H. B. SCOTT The Candidate With a Record for Getting Things Done Ondefxeude+vt YOUR FIRST CHOICE WILL RE-ELECT H. B. SCOTT Radio Address by Ald. V. B. Anderson in support of the Incinerator By-Law Good Evening Ladies and Gentlemen: Friday, November 24th is Civic Election Day in Winnipeg, and all of you, who are rate- payers in this City, will have an opportunity to vote on a Money- By-Law, authorizing an expendi- ture, for the purpose of the erection of an up-to-date, modern incineration plant, in the City of Winnipeg. The present method of refuse disposal, ís old and antiquated, consisting of two incinerators, built a long number of years ago, one situated in Elmwood and the other on Saskatchewan Ave. in the central part of the West-end of the City. Winnipeg should have an incinerator, capable of disposing of 230 tons of refuse daily, but the plants at present in operation, are only capable of handling one- third of this amount, conse- quently, the other two-thirds, are put onto our dumps which are located alongside the incin- arators, creating conditions in this City, which are very under- able, and the citizens of Win- nipeg should not be asked, to tolerate these methods any long- er. These dumps are ill-smelling, vermin-and rat-infested areas, which are a constant danger, to the health and wellbeing of our community, and a very large area, og same of the best resi- dential property, in this City is lying vacant, and unusable, because of its proximity xo these sore spots. No other City that I know of, on this continent, is so backward and out of date, in its methods of garbage-disposal, as the City of Winnipeg, and our ratapayers, now that they have an oppor- tunity, to bring into use the best-known, modern methods of incineration, should avail them- selves of this opp>ortunity, and give their united support to this by-law. The Winnipeg Board of Trade, the largest businessmen’s Organ- ization, in Western Canda, has gone on record, as being unani- mous in its support of this meas- ure, and has urged, all of its members to individually, and collectively, do all in t.heir power, to gain every support possible for this by- law. Speaking on behalf of the Win- nipeg and District Trades and Labor Council, I want to urge all of the Workers in Winnipeg, who are home or property owners, in this City, to give their unquali- fied support, to this by-law also. The ordinary working-class ratepayers, in this City constitute the largest number of property owners in our community, and they can, by their support, make the passing of this by-law absolutly certain. No class of people have more to gain, from á clean, healthy, and beautiful city, than the ordinary home owner in our midst, and no class suffers, as much from the present ill-smell- ing, rat and vermin infested, incineration methods now being employed, for the disposal gar- bage in our City. So, I want to urge you, as home-owners, to go to the polls on Friday, November 24th, and mark your ballot, in favor of the by-law, to raise the necessary funds, to build in Winnipeg, the most modern and up-to-date in- cinerator plant, that it is possible to secure, so that we may have cleaner, healthier, more bautiful surroundings in, which to live. Go to .the Polls on Friday, November 24th. Urge your friends, your neighbors and your fellow-vorkers to do iikewise and make the support for this By-law, unaninsous and repres- entative of the wishes and disires of all good citizes. Thank you and Good night. Lögfræðingur var að verja mann sem ákærður var fyrir inn- brot, og sagði: “Herra dómari, eg staðhæfi, að skjólstæðingur minn hafi alls ekki brotist inn í húsið. Hann kom þar að opn- um glugga, rétti inn handlegg- inn og tók einhverja muni á borðinu fyrir innan gluggann. Nú er handleggur skjólstæðings míns ekki hann sjálfur, og eg get ekki séð, hvernig þér getið refsað öllum manninum fyrir það, sem handleggurinn hans hefir gert.” Dómarinn hugsaði sig um nokkur augnablik og sagði svo: “Þér eruð rökfimur maður. Og rökréttan dóm skal eg kveða upp. Eg dæmi handlegg skjól- stæðings yðar í eins árs fang- elsi. Maðurinn ræður því svo sjálfur, hvort hann vill verða handleggnum samferða , eða ekki.” Verjandinn brosti, en ákærði losaði af sér gerfihandlegg, lagði hann á borðið fyrir framan dóm- arann og gekk út. Borgið LÖGBERG AÐVORUN TIL VINNUVEITENDA OG VINNUMANNA ÞEIRRA að bændum meðtöldum Samkvæmt tilskipun, undirskrifaðri 15. ágúst 1944, af verkamálaráðherra, og í samræmi við National Selective Seívice Mobilization reglugerðina 1944: lcelandic Canadian Club News. A very interesting meeting of the Icelandic Canadian Club took place Sunday evening, Nov. 12th in the Antique Tea Rooms. The main business of the meeting was to elect three mem- bers on the Icelandic Canadian Magazine Committee i. e., the Chairman of the Editorial Board, the Business manager and the Circulation Manager. In second- ing Dr. Sigurdson’s motion that the present members, (Judge W. J. Lindal, Miss Grace Reykdal, and Mr. H. J. Danielson) he asked to continue, Mr. Eggert- son said that the work of the present committee was of such a high calibne that it would be very difficult-to replace them. The Icelandic Canadian is receiv- ing widespread acclaim and we are assured of it’s continued sucess in the hands of the ex- cellent committee in charge. It was decided to send Christmas News Letter to our absent members overseas and in Canada. The committee appoin 1. Byrjað með 22. ágúst 1944, er hverjum vinnuveitanda gert skylt; að grandskoða skilríki vinnumanna sinna nýrra, innan 7 daga frá ráðningartíma, til þess að ganga úr skugga um, að alt sé í réttu lagi um hag hlutaðeigandi viðvíkjandi National Select- ive Service Mobilization reglugerðunum 1944 (með tilliti til herkvaðningar): 2. Sérhver vinnuveitandi verður að full- nægja kvöð 9 hjá skrásetjara Mobilization deildar, ef hann veit að einhver vinnuþegi hans fullnægir ekki áminstum atriðum: 3. Sérhver vinnuveitandi er jafnframt krafinn um, að yfirfara skilríki vinnuþega síns, er áður voru eigi skoðuð, og gera Skrásetjara Mobilization Deildar þegar að- vart um, ef þau fullnægja eigi áminstum kröfum. 4. Sérhverjum vinnuþega, sem hér um ræðir, er skylt, að fá vinnuveitanda öll skil- ríki sín til skoðunar. 5. 1 ÞESSU TILLITI NÆR “VINNUVEIT- ANDI” EINNIG TIL BÆNDA, SEM REKA BÚ OG HAFA VINNUMENN I ÞJÓN- USTU. 6. Gert er ráð fyrir sektum til handa þeim vinnuveitendum og virinuþegum, er eigi fullnægja áminstum ákvæðum. Sámkvæmt eldrl tilskipan, var vinnuveitendum grert að skyldu, að yfirfara skilríki f’innu- Þega sinna og gera aðvart um hvernig þeim væri háttað fyrri 1. mai, jafnt i vafatilfellum sem þeitn, þar sem vinnumaður hafði eigi skilríki við hendi. Vinnuveitendur skulu festa i minni. aö þcir þurfa enga skýrslu aö gefa um menn, sem hafa skilriki sin í lagi, heldur aðeins í þeim tilfellum, þar sem vinnumenn leggja eigi fram skilríki sin til skoöunar, eöa vafi leikur á horrt skilríki squ fullnœgjandi eöa ekki. Vinnuveitendur i Canada, aö meötöldum bwndum. sýndu i vcrki samvinnu þýölcik viö áminsta skilríkjsakoöun 1. mai síöastliöinn. tslik samvinna kom-aö miklum notum þá, og var metin mikils. Nú er alvartega mœlst til þess, aö samskonar samvinna haldist áfram. Reglugerð 9. um tilkynningar til skrásetjara og aðrar skýringar varðandi áminst skil- ríki fást á næstu Employment og Selective Service skrifstofu. Bændum, sem losnað geta að heiman yjir veturinn, og takast vilja á hendur störf í öðrum nauðsynlegum atvinnugreinum, verður veitt framhaldsfrestun frá heræf• ingum meðan þeir eru í burtu frá búum sínum. NATIONAL SELECTIVE SERVICE HUMPHREY MITCHELL Minister of iMbour A. MacNAMARA IHrector, National Selective Service W-F-21-10-44 /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.