Lögberg - 21.12.1944, Side 3

Lögberg - 21.12.1944, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1944 11 hverju skeiði lífsins kunni að vera á andstæðri skoðun um eitthvert mál. Sannleikurinn breytist ekki við það þótt menn sjái hann ekki í bili, fremur en sólin slokknar við það að hverfa um stund á bak við skýin. Og það eru margvísleg ský í lofti nú sem banna mönnum sólar- sýn. En eins og allir vita er það gagnslaust að formæla þok- unni, hvort heldur hún er í huga einstaklingsins, eða í loft- inu umkverfis oss. Vér getum ekki annað betur gert en að bíða með stillingu þar til úr henni greiðist, og aftur verður bjart. En vér erum oft óþolinmóðir, og höfum tíðum sterka löngun til að þröngva vilja vorum og lífs- skoðunum uppá aðra — oft án þess að nema staðar til að spyrja hvort vilji vor og föðursins á himnum sé einn og hinn sami. “Guð hefir gefið oss . . . anda kærleiks og stillingar. . .” Höf- um vér tekið á móti þeirri gjöf? Látum vér stjórnast af þeim anda? Vér megum ekki gleyma því, að því snertir skoðanir manna, stefnur og strauma, að það heldur æfinlega velli sem hæfast er. Það er dómur Guðs, staðfestur á spjöldum sögunnar um aldaraðir. Vér fáum í engu breytt þeim dómi með áhyggj- um vorum né félagslegum um- brotum. Þessvegna ber oss að spyrja að því hvað sé vilji Guðs í hverju máli, ákveða að fram- fylgja honum af öhum mætti, og þá gefst oss andi kærleikans og stillingarinnar; þar sem 'menn ganga á þeirri leið, þar eru Guðs vegir. En nú má gjöra ráð fyrir að éinhverjir sem til mín heyra hugsi sem svo: Þetta er naum- ast eins einfalt mál og þú heldur fram. Ef þú vissir hvað inni- fyrir býr hjá mér, ef þú vissir hvernig högum mínum er háttað, ef þú vissir hvaða dóm læknir- inn hefir kveðið upp yfir heilsu minni, ef þú vissir um innihald símskeytisins, sem drengurinn einkennisbúni kom með heim til mín á dögunum, ef þú vissir hvernig fjárhag mínum er nú komið, ef þú vissir hvernig heimilislíf mitt er, ef þú vissir hversu oft samferða mínir ráð- ast á skoðanir mínar, og lítils- virða það sem mér eru helgir dómar, þá myndir þú ekki tala sem svo að það væri auðvelt og eðlilegt að kasta frá sér öllum ótta, og ganga á móti framtíðinni í anda kærleiks og stillingar. Engum dettur í hug að tala með léttúð um sorgir samferða- manna sinna, eða neita því að sóknin er oft hörð. En Drottinn hefir hvergi heitið börnum sín- um gulli og grænum skógum á 'vegferð þeirra í gegnum þetta líf. Þegar Kristur var að skilja við lærisveina sína hinzta sinni, bað hann föðurinn á þessa leið: “Ekki bið eg að þú takir þá úr heiminum, heldur að þú varð- veitir þá frá illu.” Jóh. 17:15. Hann biður enn hins sama vor vegna. Hann biður þess að kraft- ur lífs vors megi felast í trausti og rósemi á handleiðslu Guðs; í t« >«!€ tete t« te tete te te t« «€ ieie >e te te te’ete’ete teKte te’eietetete’ete !€’€’€!€>«!« *€«'«’€’«’«!€ te**!*?] Jóla og nýársóskir lil íslenzkra vðskipiavina! I BRICKMAN’S CONFECTIONERY \ S 664 SARGENT AVE. SÍMI 37 673 I G. J. OLESON T. E. OLESON G. J. OLESON & SON GLENBORO. MAN. SÍMI 95 Umboðsmenn fyrir I. H. C. og COCKSHUTT akury rkj uverkf ær i Red Head og Kendall olíur Stórt upplag af varahlutum (repairs) ætíð á hendi i I ! 1 3 I » i g T. E. Oleson w * &9i3!a»9)%>iði%S)9>3)a)9)3)3)%»)Siað)a)S>3)3l3i>iS!3!3)9)9)>)3»)a)3>9)3)a>a»)3)%3l9»l9)at3i9)3!e HÁTÍÐAKVEÐJUR TIL ÍSLENDINGA! með þökk fyrir góð viðskipti. Baldwin’s Service Station COR. SARGENT & MARYLAND ST. >!«!€!«!«!«!«!«!«!«!€!«!€!«!«!«!€!«!«!«!«!«!«!«!«!«!«!€!«!«!«!« !«!«!e!e!«!«!«!«t«!e!«!«l«!«!«!«!«!«l«!«íf l « í « f n J Eg er nú um þessi tímamót að hugsa um hina mörgu íslenzku kunningja og vini. sem hafa gist hér og glatt * með nærveru sinni. Þeirra, sem horfnir eru minnist eg með virðingu og þeirra, sem enn eru samferða, með óskum að hátíðin sem í hönd fer, og árið komandi § í mepi verða þeim gleðiríkt og giftusamt. Ganada Pacific Hotel I 9 9 <e B 9 9 1 9 1 B ¥ ¥ ¥ í? 1 ¥ 9 ¥ St>)S)»»>)»»>)»>tx»»»»>)»»>}»»»»ag>)>)»>)»»»»»»»»»>)»»»>»t»»»at»»»: SELKIRK W. G. POULTER, ráðsmaður. MANITOBA »1 því trausti að Drottinn geti fund- ið oss færan fótstíg, jafnvel þótt allar leiðir kunni að virðast lok- aðar fyrir mannlegri sjón. Og ef vér erum samt veik og van- trúuð, býður hann oss að horfa á sig og fylgja dæmi sínu; vér heyrum hann segja: “í heimin- um hafið þér þrenging, en verið hughraustir, eg hefi sigrað. Lær- ið af mér. Fylgið'mér ...” Um leið og vér fylgjum hon- um, losnum vér við óttann, en eignumst í hans stið máttinn, kærleikann og stillinguna. “Vertu trúr í þrautum þínum, þyngra Jesús reyna hlaut, hann, er bar á herðum sínum heimsins synd og krossins þraut Hér ef þú með honum líður hans þá dýrð þín seinna bíður.” Vertu trúr, já trúr til dauða, trúr, er kemur dauði þinn; stutt og fljót ér stundin nauða, stór og löng er eilífðin. Sá til dauða’ er dyggur stríðir, dýrðar-krónu fær um síðir.” Rudy’s Pharniacy Cor. Sherbrooke and Ellice Phone 34 403 Filling Prescripíion is our Specialiy HÁTÍÐAKVEÐJUR! «!€!« !e !«!«!«!€!«!«!€!€!«!«!€!«!€!«!€!€!«!« !«!«!€!e !€!€!«!€ !€!«!«!«!«!€!«!«!€!€!«!«!«!«!«!«!«!«!€!«!« íí Um leið og við óskum öllum vorum íslenzku viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls og gæfuríks nýárs, leyfum vér okkur að minna þá og aðra á að HEAT WAVES llOLL FROM FOOTHILLS COAL WINDATT COAL COMPANY LIMITED Aðalskrifstofa 307 Smith Streel. Winnipeg ■ Umboðsmaður Mr. JÓN ÓLAFSSON Símar: Heima 37 340. — Skrifslofan 27 347 %»»»»»»»»»»a)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»a)»»»»»»»»»»*3>»3 g’€l«!€!e!«!€!«!«!€!«!€!€!«!e!«!€«€!C,«!€l«!e!«!«!€»ei«!€!€!«!e!«!«!e!€!€leie!«!€!€!«!«*««*«!«*«!«'«!«® s s S 1 s * X 9. ■ 1 f i I I I I I s 8 1 THE DOMINION BANK Stofnaður 1871 Vér seljum bankaávísanir og ferða- manna peningaávísanir. • Vér veitum sérstaka athygli viðskipta- reikningum þeirra viðskiptavina, er búa utan borgar. Upplýsingar fúslega látnar í té. Vér bjóðum yður áð skifta við oss og leggja peninga yðar inn í næsta spari- sjððsdeild vora. g 3 x X 3 x f | 3 X 3 3 X X X X X X I 3 1 3 X I í % «ai»»»»»»»»»»»»»»»»»»»*»»»*»»»»*»»*»»***»*»**»*»»**»»3 Útibú í Winnipeg: Main Office—Main St. and McDermot Ave. Main St. and Redwood Ave. North End Branch—Main St. near C.P.R. Stn. Notre Dame Ave. and Sherbrooke St. Portage Ave. and Kennedy St. Portage Ave. and Sherbrooke St. Union Stockyards, St. Boniface We are pleased to announce that we are now occupying our new premises located at the corner of William Avenue and Princess Street. Soudack Fur Auction Sales Limited Telephone 22 894-5 William and Princess Winnipeg. Man. Við óskum öllum íslendingum gleðilegra jóla og farsæls nýárs! ASGEIRSON’S PAINT & WALLPAPER Verzlum með allar tegundir af málningarvörum og veggjapappír. 698 SARGENT AVENUE — SÍMI 34 322 Jóla- og Nýárskveðjur - frá framkvæmdarstjórn og starfsfólki T The J. H. ASHDOWN HARDWARE Co. Ltd. WINNIPEG REGINA SASKATOON CALGARY EDMONTON GÓÐVILD manna á meðal Við hátíðir þær, sem nú fara í hönd, stefna allar óskir til þeirra þjóða, er berjast fyrir lýðréttindum í heiminum. Vér ölum þá ósk í brjósti, að norraénar þjóðir endurheimti brátt frelsi sitt, og taki að nýju tignar- sess sinn á.sviði mannfélagsforgstunnar. Samvinnustefnan í þessu landi, stendur í djúpri þakkarskuld við hið norræna fólk, sem hér á bú- setu, og með það í huga flytja Canadian Wheat Pool samtökin því innilegar jóla og nýársóskir. CANADIAN CO-OPERATIVE WHEAT PRODUCERS LIMITED MANITOBA POOL ELEVATORS CO-OPERATIVE PRODUCERS, Winnipeg. Man. SASKATCHEWAN WHEAT POOL CO-OPERATIVE PRODUCERS, Regina, Sask. ALBERTA WHEAT POOL CO-OPERATIVE PRODUCERS, Calgary, Alta.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.