Lögberg - 21.12.1944, Page 1
57 ÁRGANGUR
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1944
NÚMER 51
DR. WALTER REED OG
SAMHERJAR HANS
Þegar maður lítur yfir söguna
og mannlífið, gengur maður þess
ekki dulinn að hugsjónir og
eiginleikar mannanna eru mjög
margbreytilegir, það má jafn-
vel segja að svo er margt sinn-
ið sem skinnið, í útliti er hægt að
segja að tæplega séu til tvær
manneskjur, sem ekki megi
þekkja sundur, og svipað er með
lundarfar og eiginleika. Hver og
einn er með sérstöku marki
brendur.
Hugsjónirnar, sem mennirnir
hafa eru og harla mismunandi,
að vísu eiga allir sameiginlegt
markmið, en það er að afla sér
lífsviðurværis, að því marki
stefna auðvitað allir á einn eða
annan veg, og allur þorri fólks
um víða veröld á fult í fangi með
það að afla sér fanga til lífs-
viðurværis og svo hefir það ver-
ið um allar aldlir, því eigin-
gjörnustu menn hafa oft og ein-
att ráðið lögum og lofum í
heiminum, en samt sem áður
hugsjón fjöldans nær ekki lengra
en það, að berjast fyrir lifsþörf-
inni, og þar sem betur má vel-
ferð barna sinna og er sú hug-
sjón í sjálfu sér lofsverð, ef vel
og trúlega er að verki gengið,
og ber oft mikinn og góðan á-
vöxt, því í börnum þess fólks sem
lítið ber á í lífinu, og frá sjónar-
miði manna hafa lítil afreksverk
unnið kemur fram manndóms
Að hátíð, hátíðanna, sem í hönd, fer, og
árið komandi megi verða íslending- |
um í Selkirk og annarsstaðar f
Gleðirík hálíð og blessað og farsælt ár.
Þess óskar af alhug
THOMAS P. HILLHOUSE
Barrister
SELKIRK MANITOBA
S»»3ist>isia»si3í3iai3»isiaa3i3!aia3iai»i3iaía)3ia>»>i>i9i*3i>i»»i3*»»>»»s>a**s'3!3,3l*a«
2ie!e»e««!«i<«e««i««e!eie!e!«ie!eie«e^i««e<e«ci«i««e!e«e!eie<«i«'«i«««<e!««e«««e«e«««««««ei«««ic««i«««««'ii
I
ljós, sem lýsir öðrum langa
vegu, sem að miklu leyti eiga
gæfu sína og velferð að rekja
til forfeðranna, eða grundvallar
þess, sem lagður hefur verði í
kyrþey.
Auðsöfnun hefur líka verið
hugsjón eða ástríða mannanna
um allar aldir, og er enn í dag,
og hefur haft sína bölvun í för
með sér eins og dæmin sanna,
því hver sá maður, sem selur sál
sína Mammoni á sízt uppreistar
von í andlegu tilliti, en margir
eru þeir, sem eiga enga aðra hug-
sjón en þá að safna auð með
maurasýki og liggja svo á hon-
um eins og ormur á gulli, eina
réttlæting fyrir auðsöfnun er sú
að láta aðra njóta á einn eður
annan veg góðs af þeirri bless-
un. Ef maður á að lifa þarf mað-
ur að vera frjáls, hann má til
að vera herra auðsins en ekki
þræll hans. Sannur og örlátur
maður getur látið margt gott af
sér leiða, sem á þessu sviði verð-
ur valdhafi á heiðvirðann hátt,
en þeir eru færri af fjöldanum,
sem sjá ljós, eða öðlast réttann
skilning í þessu tillrti. Það er enn
þá sannleikur, sem meistarinn
sagði: “Það er auðveldara fyrir
Úlfaldann að fara í gegnum nál-
araugað heldur en ríkann mann
inn í guðs ríki.”
Annars er það sannleikur ó-
hrekjandi að eigingirnin er rík
og rótföst í mannlegu eðli, en sem
betur fer eru ekki allir menn
eigingjarnir, en þeir sem eru í
anda og sannleika eigingjarnir
geta ekki trúað því að til séu
óeigingjarnir menn.
Þá er frægðarlöngunin önnur
ástríða, sem þjáð hefur mann-
kynið frá ómunatíð, og á altari
þess guðs hefur öllu verið fórn-
að til þess að komast á hæsta
tind frægðar, á því sviði má
benda á ótal fögur dæmi um
vitsmuni þrautsegju og fórn-
færslu, en tildrið hégómaskapur-
inn og heimslundin verður þar
samt all-mjög áberandi, á það
sér. ekki all-lítið stað á íþrótta-
sviðinu, sem og á öðrum sviðum
mannlegs lífs.
Þá er ein hugsjón enn, það
er sönn hugsjón, Guðborin hug-
sjón, en sú hugsjón er ekki í
hvers manns hjarta, þá hugsjón
hafa átt aðeins beztu menn mann
kynsins, en það er hugsjón sjálfs-
fórnarinnar í þarfir mannanna
og meðbræðranna. Það skín ljós
í heimiiyi vegna þess að slíkir
menn hafa verið til, menn, sem
hafa gleymt sjálfum sér, menn
sem hafa barist með lífi og sál
fyrir réttlæti og endurbótum svo
ok almennings væri léttara,
menn sem sjaldan hafa notið
eldanna, sem þeir kveiktu, eins
og Davíð Stefánsson í Fagra-
skógi kemst að orði. Eins og til
dæmis stjórnmála- og endurbóta
maðurinn William Wilberforce,
sem alla sína ævi barðist fyrir
og að lokum leysti þrælana í
brezka veldinu. Prédikarinn og
mannvinurinn Wijliam Booth,
sem sáluhjálpar herinn stofnaði,
presturinn og endurbótahetjan
John Clifford, presturinn og
barnavinurinn mikli í Bristol,
George Muller. Endurbótamenn-
irnir og mannvinirnir Rowland
Hill og Shafsbury lávarður, trú-
boðinn og vísindamaðurinn
David Livingstone, svo eg nefni
aðeins örfáa.
í tölu þessara manna, eru þeir
menn, sem eg vil nú sérstaklega
minnast á, en það eru mennirnir,
sem uppgötvuðu orsakir malaríu
veikinnar, eða gulu sóttarinnar
svokölluðu, sem um aldirnar hef-
ur gjört svo mikinn usla í hin-
um heitari löndum. Manni sundl-
ar að hugsa um þær ógna skelf-
ingar, sem yfir mannkynið hef-
ur dunið af hálfu þessa hræði-
lega sjúkdóms, sem hin heitari
lönd voru hjálparlaus fyrir, það
er sagt að á 19. öldinni hafi varla
liðið svo ár, að ekki hafi hún
(Frh. á bls. 20)
»«e««««eieieiei«i«i«ie«ei«ieieisi€ie«ei«!gic«eieíe«eieie!ei««e«eiei«i«««i«i«i«ie«e«eieieie«eie«e«e«««««
<*
HATÍÐAKVEÐJUR
til íslendinga austan hafs og vestan.
HALLDOR SIGURDSSON
leiceieteieieieteieieieieteieieieieieieieteíeieteieieieteieieieieieieieieieieieieieseieteieieieicieie®
j
INNILEGUSTU HÁTÍÐAKVEÐJUR
TIL HINNA MÖRGU VIÐSKIPTAVINA VORRA.
Það hefir verið oss ánægja að kynnast yður, og skipta
við yður á árinu liðna. Vér vonum og óskum að traust
það er vér höfum notið frá hendi viðskiptavina vorra
á árinu liðna, megi háldast og aukast á árinu komandi
og að það megi verða þeim, og öllum mönnum friðsælt
og farsælt ár.
J. W. MORRISON & COMPANY
»a»ftK»»ft*»ik3i9i%ft3i3i%a9iMiaia)aia«3'a!a)3)ai»i3’i3ia)3)a)aiS)2í3i9i»9ía!a»»iata)9)3)ð!
SELKIRK
MANITOBA
* Joyous Greeling to our many customers and
friends a mery christmas.
Serving you, and working with you has been a pleasure.
Our best wishes for your happiness.
i'eicie<eieieieieieieie<e!eieieteieieteieie«eteieieieieieieteieieicieieieiete!e«eie«eieieieieieieicieie®
■
1
I
i
í
1
|
1
1
Contracior
594 ALVERSTONE
SÍMI 03 038
&9)9t9)3)9)»lt9l9t9t»9)X9l9)9l»»»9l3)»9)9}9)9!9l3l9t»9)9)9l»9)9t9«9l9)3)9)9l9i9t9)9t9)9t»9l9tt
32.50
irrl 5.00
STYLE-ACCURACY -VAL U E
%
1
geictetcictcteietcteteteietetcicteteicieteieteicicteictctctcteieteccicieicteteieteicteteteietctcicieie®
I
■
I
v
I
s
f
I
I
I
5?
sem
Vér endurtökum það,
Monty" mundi segja:
<Spestc&i Kesi+texhf
THE R. C. A. STORE
SELKIRK
MANITOBA
i&9t9tXXXXXX9)9)9l9lXXX9í9l9l9l9l9)9)9l9l9)9)9)X9t9l9l9t3l9)9)X9t9)X9)X9)9)XXX9aiX9t9tS
«eietcteietctctcteteteteteteteieteteieteteteteieietcteteieteteictetetetetctetetetetetetetctctetctctetc«
|
SENDIÐ RJÓMA YÐAR TIL
MANIT0BA C00PERATIVE LIMITED I
Útibú:
BRANDON — DAUPHIN — ERICSON
GLENELLA — WINNIPEG
Félagar í allsherjar mjólkurbú félagi bænda í Kanada
Eggjum veiii móttaka á öllum ofangreindum stöðum
»9t9tXXXXX9)9t9)9l9t9l9)9)9)9l9)X9tX9t9t9l9l9l9l9l9)9l9)XX9)9lXXXXXX9t9)XXX9t9)X9t9!
Gnægð gæða
til allra vina vorra á komandi
tímamótum.
Þar á meðal, hinn vingjarnlegi
og hrausti
REDDY KIL0WATT
1
X
X
í
WtecKic W<wa
Vér erum ávalt reiðubúnir til að veita fullnægjandi þjón-
ustu í sambandi við hverja sem er, af eftirfarandi
þj óðf élagsþör f um.
RAFURMAGN — GAS
FÓLKSFLUTNINGAR
\ WINNIPEG ELECTRIC C0MPA.NY
i
i
19 3t9t9t3t3t3t3t3t3t9l9t9t9)3t3t3t3t3t9t3l3t9)3t9)3t 9)9)9) 9t3)9)9t9)9t9)9l9t9l9t9)9)9t3t9t3l3)3t3t3t3t3