Lögberg - 21.12.1944, Page 2
18
Hátíðaóskir vorar felast í eftirfarandi
bænum
Megi þeir, sem á bak.ástvinum eiga að
eignast hugarró og hjartans frið.
Veit hermönnum vorum stöðuglyndi
hugprýði.
Megi friður fylla hugi fólks heima fyrir
og þeirra, sem í framandi löndum dvelja.
Megi oss nú, og á komandi ári, veitast
hugrekki og festa, til þess að láta boðskap
jólanna um “frið á jörðu og velþóknun á
meðál mannanna” verða ráðandi aflið í
lífi voru.
FRA VINI
I
I
y
y
s
s
I
y
I
y
y
I
I
I
y
I
I
I
Megi jólin færa mönnum gleði og góðvild,
og árið komandi farsæld sannan frið.
M
1
3
3
«
3
3
%
3
«
*
5
ð
i
3
8
*
1
!
«
3
1
JAMES RICHARDSON AND SONS LTD.
WINNIPEG
A)St»»>a)2)3i3)3!S)>»>í9i>t»)a>a)»ai3)3t3)3)3)a)»9i3)2)»a!at»3i3í»9)9)3>S)ai3iaiS!at3»l3!3i9tS>9)|M
HOMEBAKERS
S’estdfcA.
if&usi ccfoy
CANADAS
TttoitPofiuleih
COOK
BOOK
/HAILTHIS COUPON TO'DAV
FIVE ROSES^-^^ FLOIIR
HATÍÐAKVEÐJUR TIL ÍSLENDINGA!
CHAS. RIESS & CO.
Verxnin exlerminaiors
372 COLONY STREET — SÍMI 33 525
Frú Sigrún Pálsdóttir Blöndal
Laugardagskvöldið 2. des-
barst mér svohljóðandi sím-
skeyti frá íslandi:
“Sigrún systir mín dó 28. nóv.
Guttormur Pálsson.”
Þetta skeyti segir lát Sigrúnar
Pálsdóttur Blöndal, skólastýru á
Húsmæðraskólanum á Hallorms-
stað í Skógum.
Með Sigrúnu er fallinn í val
gáfaðasti kvennskörungur á Aust
urlandi og líklega þótt víðar
væri leitað. Er hætt við því að
með dauða hennar sé höggvið
það skarð í stjórn skólans á
Hallormsstað, sem seint verður
fyllt, enda var skólinn andlegt
fósturbarn Sigrúnar fyrst og
fremst og augasteinn hennar. En
svo hefur sagt mér maður, sem
nákunnugur er skólum og skóla-
rnálum á íslandi, að skólinn á
Hallormsstað hafi mjög borið af
öðrum alþýðuskólum íslenzkum
í myndarbrag og þakkaði hann
það eingöngu skörungsskap og
hyggindum skólastýrunnar.
Sigrún heitin var borin og
barnfædd á Hallormsstað, 1883.
Foreldrar hennar voru Páll
Vigfússon cand. phil. bóndi á
Hallormsstað og Elízabet Sigurð-
ardóttir prests Gunnarssonar á
Hallormsstað. Bróðir sr. Sigurð-
ar, afa Sigrúnar, var Gunnar á
Brekku, afi Gunnars Gunnars-
sonar skálds. En faðir Páls Vig-
fússonar var, Vigfús prestur
Guttormsson prests að Vallanesi,
Pálssonar prests að Valþjófsstað,
Magnússonar lögréttumanns að
Brennistöðum. Björg Stefáns-
dóttir hét fyrri kona sr. Vigfúsar,
áttu þau mörg börn, en upp kom-
ust aðeins Páll bóndi á Hallorms-
stað, er ekki varð langlífur (d.
1884) og séra Guttorm-
ur Vigfússon, síðast prestur í
Stöð, er varð allra presta elstur
á sínum tíma, latínumaður mikill
og kennari ágætur, og fjörmaður
fram á elliár. Seinni kona sr.
Vigfúsar var Guðríður Jóns-
dóttir bónda á Gilsá í Breiðdal;
þeirra sonur var Björgvin Vig-
fússon, síðast sýslumaður á Efra-
Hvoli í Rangárvallasýslu.
Páll Vigfússon varð, sem sagt
ekki langlífur (1851—85). Hann
bjó á Hallormsstað og var 1884
ritstjóri Austra, fyrsta blaðs er
út kom' á Austurlandi. Þau
Elízabet áttu tvö börn aðeins:
Sigrúnu og Guttorm, sem ennþá
er skógarvörður á Hallormsstað.
Þau systkinin ólust upp á Hall-
ormsstað hjá móður sinni. Munu
þau snemma hafa orðið elsk að
staðnum, enda er torvelt að
hugsa sér yndislegri stað á Is-
landi en Hallormsstað í Skógum.
Þar var þá, og er enn, mesti
skógur á landinu, og þegar þau
systkinin <#oru að alast upp var
hann betur meðfarinn heldur en
skógar víðast hvar annarsstaðar,
sökum þess að Páll, faðir þeirra,
og sr. Sigurður Gunnarsson, afi
þeirra, höfðu haft meiri skilning
á þvií að verndia skóginh en
flestir aðrir. Þessi skilningur
þeirra mun hafa verið nálega
eins dæmi á þeim tímum, en
hitt var ekki eins dæmi að bók-
menntalegur áhugi lifði og
glæddist á prestsetrum í land-
inu. Sennilega hefur sr. Sigurð-
ur Gunnarsson þó verið nokkuð
óvenjulegur einnig í þeim efn-
um; hann lét ekki við það lenda
eieieieieKKicteKieieicteieicicKKieicieicieieieKieieicicicieictcieieieieieicicKieieicteieteieK^
í
i
I
1
LANGRILLS FUNERAL HOME
Eg óska íslendingum nær og fjær, gleðilegra jóla
og góðs og gæfuríks nýárs.
W. F. LANGRILL
435 Eveline Slreel — — Selkirk, Manitoba
I
%
]
I
>> %
y S
»»»>t»»»>)k»>t>»»)>t»)»»>i»>)9!3ís93)a}it9)Siata,3,ataiaga)3ta,»3)a!aiatS)9>>)»s;9!a)3)9;li;
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1944
að vera þjóðmálaskörungur og
héraðshöfðingi, heldur fékkst
hann einnig við útgáfu tíma-
rits (elsta lðunn) og bar það við
að skrifa skáldsögur, og var sú
list þá mjög í bernsku. Þjóð-
rækni og ættjarðarást hefur því
verið mjög föstum rótum sett
á Hallormsstaðaheimilinu, þegar
þau systkinin voru að alast upp,
og ekki minnkaði hún, þegar þau
uxu upp og tóku að afla sér
menntunar. Tíminn um og eftir
aldamótin fram undir stríð var
tími mikilla vona og stórra hug-
sjóna. Flest var að vísu ógert, en
nú hyllti undir möguleika á því
að koma hugsjónum í fram-
kvæmd. Þau systkinin fóru bæði
til Danmerkur á þessum árum,
Guttormur til þess að búa sig
undir lífsstarf sitt, skógarvarð-
arstöðuna, er hann tók við 1909,
Sigrún til að mennta sig bæði
til munns og handa, eins og það
var þá kallað. Hún mun hafa
verið á danska lýðháskólanum í
Askov og þar nam hún eigi að-
eins bókleg fræði heldur lagði
hún líka stund á vefnað. Senni-
lega hefur þá þegar vakað fyrir
henni að endurreisa heimilisiðn-
að á íslandi. Heimilisiðnaður,
einkum tóvinna stóð með mikl-
um blóma á Héraði, ekki sízt í
Fljótsdal og Skógum á uppvaxt-
arárum hennar. Enn eftir því
sem fólkið fækkaði í sveitunum
varð erfiðara að halda henni
uppi. Sigrún hefur sennilega lit-
ið svo á að með nýjum og bætt-
(Frh. á bls. 19)
»oe<eicieiete leieie leicteieieteie'eieKieieieieieieieieicicieieieieieteieieieicicieieieteieie’eieieieie^
y i
V i
» i
% Með beztu jóla og nýárs óskum frá
I
§
I
■
JOE BALCAEN
PLUMBING, HEATING AND SHEET METAL WORK
FARM IMPLEMENTS
|
|
Maniloba Avenue
Selkirk, Maniioba
SÍMI 212
1 *
«»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»
gieieieieieieieieieicieieieieieieieieieieieieieieieieieieieieteieieieieieieieieieieieieieieieieieieieie*
i i
1 CANADIAN WESTERN BOX CO.
LIMITED
YEOMAN AND PACIFIC AVE., WINNIPEG
Óska íslenzkum viðskipiavinum sínum gleðilegra jóla
og góðs og farsæls nýárs.
‘csasÐf'
LOUIS HATSKIN, forsijóri
SÍMI 87 593
g
y
y
y
y
I
l
£»»»»»»»»»»»»»%»»»»»»»»»»»»»»»»»»»%»»»»»»»»»»»»»»»»»< 2
SARGENT FLORIST
D. OSBORNE, eigandi
Gefið blóm um jólin. Blómaplöntur og Skrautblóm við
ýmsu verði. Pantanir afgreiddar með litlum fyrirvara.
Gleðileg jól og farsæll nýár!
739 SARGENT AVE. (við Beverley Street)
SÍMI 26 575
Innilegar jóla og nýárs óskir
til hinna íslenzku vina.
THE BANK 0F NOVA SCOTIA
This 1-66-page GUIÐE
TO GOOD COOKING
contains over 800 test-
rd recipes and com-
plete range ©f eooking
information . . . spiral
hound, waterproof
eovers. IMore than one
million copies in Cana-
dian homes.
Lake of the Woods Milling Co.
Limited, Winnipeg ( W )
I enclose 40c (money order) for v/hich
please send me FIVE ROSES Cook Book.
Address ____________________________
icteieieieteteteieieieieteieieteieKieie'eieieieieieieieieieieieicieieteieieieieieieieicieieieieieieieiS'
SEASON’S GREETINGS \
Thank You! Í
IT'S A LITTLE THING TO SAY — BUT WE
SINCERELY APPRECIATE YOUR PATRON-
AGE ... WE SHALL CONTINUE TO MAKE
EVERY EFFORT TO MERIT YOUR GOODWILL.
I
I
I
■
I
I
l
3
B
1
y
I
1
V
3
3
y
a>»»»»»»»x»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»í
PERTH’S
CLEANERS — LAUNDRERS —
FURRIERS
gietcicteietcietctcieteteteietcteieteteteietetcicictcicteieteictcietcteietctetcicicictci
Gleðileg jól, gott og farsælt nýár
til allra íslendinga fjær og nær.
Carl T. Kummen
ræðismaður
KUMMEN - SHIPMAN
ELECTRIC, LIMITED
Conlractors — Dealers
317 Fort Sl„ Winnipeg, Manitoba
SIMI 95 447