Lögberg - 21.12.1944, Side 3
19
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1944
Söngkvöld Eggerts
Stefánssonar
Á miðvikudagskvöldið þann
13. þ. m., hélt hr. Eggert Stefáns-
son söngsskemtun við prýðilega
aðsókn í Fyrstu lútersku kirkju.
Séra Valdimar J. Eylands, vara-
forseti Þjóðræknisfélagsins, bauð
söngvarann velkominn, og mælt-
ist hið bezta að vanda. Miss Snjó-
laug Sigurðson var við hljóðfær-.
ið; söngskráin var um margt hin
gagnmerkasta; á henni stóðu, auk
gamalla, sérkennilegra sálmalaga
ýms undurfögur lög eftir bróður
söngvarans, Sigvalda Kaldalóns,
svo sem lagið við ljóð Eggerts
Ólafssonar, “Island ögrum skor-
ið”, sem er þróttmikið og hátíð-
legt; þetta lag söng Eggert
langbezt; annars var söng hans
yfirleitt harla ábótavant; lágu
tónarnir hvergi nærri hreinir, en
þeir háu þjakaðir af áreynslu.
Miss Sigurðson hafði af áminst-
um ástæðum óþægilegt hlutverk
við að eiga, sem hún þó leysti
af hendi með nærgætni og mark-
vissri snild.
E. P. J.
Aðfaranótt þess 11 þ. m., brann
Frederick hótelið í Grand Forks
til kaldra kola; var þar margt
gesta, er nauðulega björguðust
af; meðal þeirra var íslenzk
stúlka, stúdent frá íslandi, ung-
frú Jóhanna Brynjólfdóttir, sem
nýkomin var þangað frá Winni-
peg; bjargaðist hún ómeidd úr
eldhafinu, en misti þar aleigu
sína, fatnað, peninga og það ann-
að, er hún hafði meðferðis.
Frú Sigrún Pálsdóttir
Blöndal
(Frh. frá hls. 18.)
um aðferðum væri unnt að vekja
áhuga ungra og efnilegra bænda-
dætra á heimilisiðnaði, enda
reyndist mörg heimasætan fús
til að læra hina fögru vefnaðar-
list, eftir að Sigrún fór að halda
námskeið í þeim fræðum. En
vefnaðurinn nýji var aðeins einn
þáttur í þeirri heimilismenningu,
sem Sigrún mun hafa dreymt
um að skapa ekki aðeins í ná-
grenni sínu, heldur einnig á öllu
landinu. Þessvegna þykir mér
ekkert sennilegra en að Hús-
mæðraskólastofnunin á Hallorms
stað hafi verið lengi í hug henn-
ar áður en að hún kom loks til
framkvæmda.
Eftir að Sigrún kom heim fékkst
hún bæði við heimiliskennslu
(m. a. hjá Björgvin Vigfússynl
frænda sínum) og kennslu á
vefnaðarnámsskeiðum. Um vefn-
aðarnámsskeiðin og um heimilis-
iðnað yfirleitt skrifaði hún í
Hlín* 1917 og 1918. Það ár giftist
hún Benedikt Blöndal, búfræð-
ingi, er þá um nokkur ár hafði
verið kennari á Eiðum. En árið
eftir var Eiðaskóla breytt í al-
þýðuskóla, og réðust þau hjónin
þá þangað sem kennarar. Eft ir
nokkur ár fóru þau þó þaðan og
settust að í Mjóanesi, þar sem
þau bjuggu búi sínu en héldu
líka uppi skóla á sinn eigin reikn-
*) í Hlín á hún síðan margar
greinar um áhugamál sín: vefn-
aðinn, heimilisiðnaðinn, og
menntun kvenna.
INNILEGAR HÁTÍBAKVEÐJURl
Megi jólin, sem í hönd fara, fœra öllum mönnum
sanna gleði og góðvild og árið komandi
frið á jörðu.
Siarfsfólk og stjórnendur
CENTRAL DAIRIES LIMITED
121 Saller Street, Winnipeg. Sími 57 237
E. A. ÍSFELD, forstjórL
i 1
* *
i *
i *
Einlægar jóla og nýárskveðjur til viðskiptavina minna
og kunningja, með þökk fyrir traust og tiltrú. %
[ *
■a jf
Megi árið nýja færa þeim og öllum mönnum
f «
> farsæld og fnð. <j|
Björn Eggertsson
Vogar Post Office Manitoba.
Megi hátíðin sem í hönd fer færa gleði og
góðvild, og árið komandi farsæld og frið.
Það er einlæg ósk vor til allra okkar
íslenzku vina og viðskiptamanna.
'VgígSSfr
Iflooker’s Lumber Yard
ing. Þaðan fluttust þau svo að
Hallormsstað, þegar Húsmæðra-
skólinn var stofnaður þar 1930.
Fáum árum síðar missti Sigrún
mann sinn, er hann varð úti með
voveiflegum hætti á Þórdals-
heiði. Þau hjónin höfðu átt einn
son er Sigurður heitir. Enn þótt
missir mannsins væri þungbær,
þá hélt Sigrún uppi sömu rausn
um skólastjórn og búskap til
dauðadags.
Þau hjón Benedikt Blöndal og
Sigrún voru lík í því að bæði
voru afbragð annara manna að
gáfum. En í skaplyndi voru þau
mjög ólík. Blöndal var hverjum
manni kátari, æringi hinn mesti,
en þó enginn veifiskati. Sigrún
var alvarleg og þung á brún og
ströng ef því var að skipta. Hún
hafði frá æsku óvenjulega skær
og hvöss blá augu. Andlitið og
svipurinn var ekki ólíkur Sigríði
Undset. Sigrún var feitlagin og
gerðist snemma þungfær nokk-
&S5I
SELKIRK
MANITOBA
GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝÁR!
Thos. Jackson & Sons
Limited
Coal & Coke — Builders' Supplies
Phone 37 071
• 370 COLONY STREET, WINNIPEG
uð. En þótt þau hjón væru ólík
um margt, þá voru þau sama
sinnis um áhugamálin: mennt-
un unga fólksins og áhugann á
því að vekja unga fólkið til ástar
á heimilinu og ástar á ættjörð-
inni. Þau hjón áttu ágætt bóka-
safn, sem Blöndal mun aðallega
hafa safnað, sennilega besta safn
á Austurlandi.
Minning þeirra hjóna mun
lengi uppi verða.
Stefán Einarsson,
John Hopknis University.
Business and Professional Cards
tcireieieieieteíeteieieieieieieieieieíetgií-.iSKsetcieieieieieieieieieteteKíeieieieieieteteieteíeisieieie
MANITOBA
undirbýr FRAMTÍÐINA
Náttúrufríðindi Manitoba streyma í dag í maga
stríðshítarinnar, en með endurfæddri von um
varanlegan frið. Manitoba bíður þess dags, er
stríðsiðjan snýst upp í friðariðju; þegar úr nám-
um, fljótum, skógum og sléttum, koma ekki fram-
ar stríðsáhöld, heldur verkfæri friðariðjunnar, er
miða að því að skapa fegurri og betri heim.
DEPARTMENT of MINES
and NATURAL RESOURCES
Winnipeg — Manitoba
Hon. J. S. McDIARMID,
Minister
D. M. STEPHENS,
Deputy Minister
»3l>l3l>t>t>l3l>l3t3l3l>t>l>l>iai>l3t3t>l>l3l3l>9>l>l>i3l>l3l>l>»>l3l>l>t>l>l>t>l3l>l3i>l3l>l>l>t>l3l>l>l
DR. A. BLONDAL
Phyaieiav & Surueon
«02 MEDICAL ARTS BLDG.
Sími 22 296
Helmili: 108 Chataway
Sími 61 023
DR. A. V. JOHNSON
Dentist
•
506 SOMERSET BLDG.
Telephone 88 124
Home Telephone 202 398
Frá
vini
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N.D.
tslenzkur lyfsaii
Pólk getur pantaO meCul og
annaC meC pösti.
Fljöt afgreiOsla.
A. S. BARDAL
<48 SHERBROOK ST.
Selur llkklstur og annast um öt-
farlr. Allur útbúnaCur s& bostL
Ennfremur selur hann aUskonar
minnlsvarCa og legstelna.
Skrifstofu talslml <6 <07
Heimilis talsími 26 444
HALDOR HALDORSON
hyggingameistari
23 Music and Art Buildingr
Broadway and Hargrave
Winnipeg, Canada
Phone 21 455
INSURE your property with
HOME SECURITIES LTD.
468 MAIN ST.
Leo E. Johnson A. I. I. A. Mgr.
Phones Bus. 23 377 Res. 39 433
TELEPHONE 96 010
H. J. PALMASON & CO.
Chartered Accountants
1101 McARTHUR BUILDING
WINNIPEG, CANADA
« Phone 49 469
Radio Service Speclalists
ELECTRONIC
LABS.
H. THORKELSON, Prop.
The most up-to-date Sound
Equipment System.
110 OSBORNE ST., WINNIPEG
MANITOBA FISHERIES
WINNIPEG, MAN.
T. Bercovitch, fram.kv.st).
Verzla 1 heildsölu meC nýjan og
froainn flsk.
303 OWENA ST.
Skrifstofustml 25 365
Heimaslmi 66 463
Dr. S. J. Johannesson
215 RUBY STREET
(Beint suOur af Banning)
Talsími 30 877
Viötalstlmi 3—6
Dr. E. JOHNSON
304 Eveline St. Selkirk
Office hrs. 2.30—6 P.M.
Phone offiee 26. Res. 230
Office Phone
88 033
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
166 MEDICAL ARTS BLDG.
Office Hours: 4 p m.—6 p.m.
and by appolntment
DR. ROBERT BLACK
Sérfræðingur I Augna, Eyrna, nef
og hálssjúkdömum
416 Medical Arts' Building,
Graham and Kennedy St.
Skrifstofusími 22 251
Heimasími 42 154
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
•
406 TORONTO GEN. TRCSTS
BÚILDING
Cor. Portage Ave. og Smlth 8t.
PHONE 26 545 WINNIPtíð
Hlei/ecs
feJ
224 Notre Dame-
^HONE
Q6 647
\*á
Legsteinar
sem skara framúr
IJrvals blágrýti
og Manitoba marmari
SkrifiO eftir verOskrd
GILLIS QUARRIES, LTD.
1400 SPRUCE ST.
Wlnnipeg, Man.
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
303 AVENUE BLD^}.. WPG.
e
Fastelgnasalar. Lelgja hús. tJt-
vega penlngalún og elds&byrgo, '
bffreiCa&byrgC, o. s. frv.
Phone 29 821
ANDREWS. ANDREWS
THORVALDSON AND
EGGERTSON
LOgfrœOlngor
209 Bank of Nova Scotla Bld«.
Portage og Garry St.
Slml »8 261
Blóm stundvíslega afgreidd
™ ROSERY m>.
StofnaC 1906
427 Portage Ave.
Winnipeg.
GUNDRY & PYMORE LTB.
Britlnh Quality — Flsh Nettlng
80 VICTORIA STRBHT
Phone 98 211
Wlnnipeg
Manager, T. R. TBORTALDBOM
íour patronage wlU b«
ippreciated
G. F. Jonasson, Pres. » Man. Dlr.
S. M. Backman, Sec.
Keystone Fisheries
Limited
404 Scott Block
Wholesale Distributors ot
FRESB AND FROZEN FIBH
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. B. Page, Manaping Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Ffsh.
311 Chambers St.
Offlce Phone 86 681.
Res Phone 73 917.