Lögberg - 21.12.1944, Side 6
22
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1944
Sumarbúðir
Það vará kirkjuþinginu, sem
haldið var í Selkirk 1942, að eg
heyrði málinu um sumarbúðir
Islendinga í Ameríku fyrst hreift
og þótti mér málið svo merkilegt
og þýðingarmikið, að síðan hef-
ir það ekki horfið mér úr huga.
Hugmynd þessi, sem íslenzkar
konur eiga upptökin að, að mér
er sagt, er frá mínu sjónarmiði
stærri og mikilfenglegri en mér
virðist að fólk vor á meðal gjöri
sér grein fyrir.
Hvaða meining felst í þessari
sumarbúða hugmynd og hvaða
þýðingu hefði hún fyrir félags-
og menningarlíf vort Islendinga
á vesturvegi, ef hún kæmist í
framkvæmd?
Eftir því sem eg bezt veit, hefir
hugmyndin ekki verið skipulögð
til hlítar, þó er það víst ákvarð-
að grundvallaratriði í sambandi
við hugmyndina, að æskulýður-
inn íslenzki á þessum slóðum
fái notið þar kristilegrar fræðslu
og get eg ekki ímyndað méi, að
nokkur hugsandi maður, eða
kona geti verið því mótfallin,
að minsta kosti ekki sá maður,
eða sú kona, sem lætur sig vel-
ferð og þroska æskulýðs vors
nokkru skipta.
En þó kristindóms fræðslan sé
grundvallar atriði í sambandi við
sumarbúða hugmyndina, þá er
það ekki frá mínu sjónarmiði, og
ekki heldur frá sjónarmiði for-
stöðukona þessa máls, eina atrið-
ið, sem til greina kemur.
Þingbúðirnar fornu, á Þing-
velli við Öxará, þar, sem vanda-
mál þjóðarinnar íslenzku voru
hugsuð. Hin fegurstu áform ráð-
in. Hin traustustu vináttubönd
knýtt og líf bæði yngri og eldri
bar mestan blóma, voru reistar
út frá þéttbýlum landsins þar
sem friður, ró og tign náttúrunn-
ar ríkti. Ekki getur það hafa
verið tilviljun ein, og ekki hygg
eg heldur að þar hafi verið um
hagkvæma nothæfni staðarins að
ræða eingöngu, heldur er þar um
að ræða djúpann skilning á þýð-
ing náttúru áhrifa að ræða, á
hugsun og sálarlíf manna.
Vofan við Bull Head
(Frh. frá bls. 21)
sem elti Jón og skildi ekkert í
þessari vitleysu — því víst var
það vitleysa að flana út í norðan
kuldann eins og Jón var til fara.
Innan skamms kom Jón til
þeirra félaga, sveittur og hálf
tryltur. Hann þreif exina og
snerist nú á móti vofunni, sem
hafði dregist töluvert aftur úr
upp á síðkastið. Þeir félagar
gripu Jón og fóru að spyrja hann
hvað eiginlega hefði komið fyr-
ir, en gátu ekkert svar fengið.
Jón reyndi bara að slíta sig burt.
Þegar draúgurinn kom nær
þeim, sagði Magnús fremur við
Björn heldur en Jón.
“Hver skrambinn ætli að hafi
komið fyrir. Þarna kemur hann
Dóri nágranni okkar.”
Það er óþarfi að lengja söguna.
Dóri hafði komið heim að sín-
um kofa fyr en vant var. Hugs-
aði hann sér að heimsækja Magn
úr og þá félaga og óska þeim
gleðilegra jóla eins og siður er.
Dóri fór því í bláar “serge” bux-
ur, og í forláta peysu rauða og
lagði svo á stað. Þegar hann sá
Jón hlaupa svona snöggklæddan
ofan að vatninu hélt hann að
eitthvað alvarlegt hefði komið
fyrir og hljóp því á eftir hon-
um til að tala við hann. Innan
skamms komst svo Dóri að þeirri
niðurstöðu að Jón hefði tapað
vitinu snögglega og væri að fara
sér að voða. Reyndi því Dóri að
ná í Jón — en það varð ekki fyr
en hann kom til þeirra félaga
við netin.
Síðan hafa engar sögur farið
af vofunum á Bull Head tang-
anum. Það má vel vera að her-
mennirnir þrír hafi flutt sig á
einhverjar aðrar fiskistöðvar
þegar hætt var að veiða birt-
inginn við Bull Head.
Jóhann G. Jóhannsson.
Vér eigum engan Þingvöll hér
í Manitoba, sem að mikilleik
náttúrulegrar fegurðar getur
jafnast á við Þingvöll hinn forna,
en eg hefi það fyrir satt, að
hugsunin, sem forðum vakti fyrir
Grími Geitskó, vakti einnig fyrir
konunum, sem standa fyrir þessu
þrifa og þarfa fyrirtæki, hér á
meðal vor. Þær hafa líka farið
út frá þéttbyggð borga með hina
vestrænu búðahugmynd sína út
frá ryki, ys og þys þéttbýlisins,
en út í fegurð, frið og ró sumars-
ins á strönd Winnipeg vatns þar
sem vagga ísíenzks landnáms í
vestur Kanada stóð.
Eins og eg hefi þegar tekið
fram, þá mun skipulag þessa fyr-
irtækis ekki fullráðið, að öðru
leyti en hvað kristindómsfræðsl-
una snertir, en þó gefur forseti
félags þess, sem fyrir þessu
fyrirtæki stendur — Sambandi
Lúterskra kvenna, frú Ingibjörg
Ólafsson — all greinilega hug-
mynd um hvað fyrir konunum
vakir í grein er hún reit í “Sam-
eininguna, og endurprentuð var
í Lögbergi, og sýnir sú ritgjörð,
að konurnar hafa hugsað sér
verkahring stofnunarinnar all
víðtækann, og hann þarf líka að
vera £aö. Stofnun þessi á sam-
timis og hún á að vera kristileg
fræðslustöð, að vera hvíldarstöð,
sumarkvíldarstöð þeirra íslenzku
manna og kvenna eða þeirra,
sem af íslenzku bergi eru brotnir
er ekki hafa kringumstæður eða
eiga kost á kvíldar- og dvalar-
stöðum við vötnin í sumarfríum
sínum um heitasta og þreitu-
mesta tíma ársins.
Eg er hér ekki að tala um
neinn fátækragarð, því svo er
fyrir þakkandi að þess gjörist
ekki þörf, en eg er að tala um
sumardvalarstað, þar sem bæði
þeir sem efnin hafa í ríkum mæli
og þeir sem ekki hafa efni á því,
að reisa sér sumarheimili geti
notið sameiginlegrar sumarhvíld-
ar úti í náttúru sumarsins þar
sem mætast svali vatnsins og
ylmur skógarins.
Nú á dögum er verið að hlynna
að heilsu og velferð manna á
öllum sviðum mannlegra athafna
og hygg eg þá fáa vera, sem ekki
vilja frekar vinna þeim mannúð-
armálum gagn, heldur en ógagn.
Barnaheimili eru reist. Gamal-
mennaheimili stofnuð. Sjúkra-
hús byggð. Heilsufélög mynduð
og allt er þetta gott og blessað
og allt er þetta nauðsynlagt, því
vér lifum á tímum, sem athafna-
lífið í kringum okkur, er hrað-
farara en dæmi eru til áður og
krefst meira af og mæðir þyngra
á, andlegu og líkamlegu þoii
mannanna en nokkru sinni fyr.
Menn hafa aldrei í sögu vor
mannanna haft eins mikla þörf
á hvíld, kyrrð og ró, að .halda
eins og einmitt nú, — hvíld þar
sem menn geta setið í skuggum
trjánna, kyrrð þar sem ekkert
glepur nema þýður þytur trjá-
laufanna, og seiðandi niður vatm
anna. Ró þar sem kyrð náttúr-
unnar ríkir og geislabrot kvöld-
sólarinnar blika á bárum vatn-
anna. Hafið þið nokkurntíma
hugsað um, hvers virði slíkur
hvíldarstaður, slík sumarvist,
væri mönnum, hvað hún meinti
fyrir heilsu og hugarfar, lífsgleði
og lífsfjör, allra manna, og þá
íslehdinga líka, því þeir eru
engin undantekning frá hinni al-
mennu reglu.
Slíkur hvíldarstaður eiga Sum-
arbúðirnar við Winnipeg vatn að
vera. og það geta þær líka orðið.
Staðurinn, sem valinn hefir
verið, er fagur, náttúran auðug
og fjölskrúðug. Plássið hið sögu-
ríkasta, sem íslendingar eiga í
þessu landi. Það, sem vantar er
skýr skilningur á verðmæti fyr-
irtækisins og sameiginlegum
vilja til þess að láta verða af
því, og það tafarlaust.
Hvernig er hægt að hrinda
þessu þarfa og þrifa fyrirtæki í
framkvæmd? Það þarf að gera
uppdrátt, eða teikningu af staðn-
um, sem sýnir væntanlega húsa-
skipun, svo fólk 'sjái að hverju
er að ganga.
Það þarf að gera eins nákvæma
kostnaðaráætlun í sambandi við
bygging búðanna og fyrirkomu-
lag alt, eins og frekast verður.
Fyrirkomulagið má ekki vera
of einstrengislegt og ekki held-
ur má síngirni eiga friðland inn-
leetctetetoetctoeteeetetetcietetstceetetctetetes;
1 NEW YORK |
Tailoring
748 Sargenl Ave.
f Óskum vorum íslenzku við- f
M skiptavinum gleðilegra jóla g
og farsæls nýárs.
y j
S. Lepkin, eigandi f
&
»S)»ia)3)at3l9í9)9i3i3)3)3)3>3)3i3i%%aið)3)3iai«
tffv ■« te >« >e «>« te tg ’q tc te >jz « «!€««>£« ><tc « «
Govrnment PurchmM Tax Extra
SELKIRK JEWELLERS
Selkirk, Man.
J. B. THORSTEINSSON,
eigandi.
ð)S)a)Síð)a)S)ð)at3)ð>3)3)ð)a}3)»>)>)9)>)»3iS)ð)9t
an vébanda þessarar hugmyndar,
heldur verður hugsjón mann-
kærleikans að ráða þar ríkjum,
byggð á heilbrigðum grundvelli.
Þetta þarf að leggjast hreint og
ákveðið fram fyrir íslenzkan al-
méhning hér vestra og trúi eg
ekki öðru, en margir verði styrk-
endur þessa máls.
En þó meiga forgöngu konur
málsins ekki láta þar við sitja.
Þær verða ef fyrirtækið á að
ná framgangi, þegar nauðsynleg
kostnaðaráætlun er fengin og al-
menningi kunn, að fá menn eða
konur í Íslendingabyggðum
þeim, fyrst og fremst þeim, sem
auðveldlega^ gætu notfært sér
hlunnindi þau, sem slíkur hvíld-
arstaður hefir að bjóða, til þess
að fara á meðal manna og safna
fé til fyrirtækisins, þar til nægi-
legt stofnfé er fengið til þess að
byrja með.
Við þessa fjárbón þarf enginn
maður að vera hræddur, því hug
boð mitt er það, að hér sé ekki
um að ræða þá upphæð, ef um
sæmileg samtök geti verið að
ræða, sem nokkur maður þarf að
g^'síesgícíeeeieice'íteicicte^eeieieicicteiefeigigieicteisteictoeieicieigteioetcteisiceícíocieie*
I
Reykháfarnir, sem hann Kelly Sveinsson hefir uppgötvaS
og gengið einkaleyíi á, eru hin öruggasta eldsvörn.
Þeir eru búnir til og seldir af
SELKIRK METAL PRODUCTS LTD.
undir umsjón og stjórn uppfindingarmannsins sjálfs, K.
Sveinsson, sem óskar öllum viðskiptavinum sínum og ís-
lendingum gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs.
North Main Slreet
Selkirk, Manitoba
SÍMI 234
r<ec!c!e!cteectct<tetetc<cietcic(ctetc!eeetcte!c!<ecic!cecic!cececeetc!cecte!c!cictcececic!ctctc!e)«tc«
WINGS CAFE 1
692 SARGENT AVENUE
(Áður Wevel Cafe)
Nú þegar jólin fara í hönd, viljum vér minna
vora íslenzku vini á það, að máltíðir vorar eru
með því allra bezta, sem fáanlegt er; verðið
afar sanngjarnt, og afgreiðsla óaðfinnanleg.
S
Vér verzlum einnig með allar tegundir vindl-
inga, gosdrykki og sætindi, súkkulaði o. fl.
I
Njótið jólamáltíðanna hjá Wings Cafe
I
&»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»ú
SDe!eeeeeicte!e!etct<«!e«eetc<tgtetceeee!e<teectctctcee«i«eeic!e!eee!e<eetc<!e<!e<!eec(ctc«
i
5«
Í
■
g
V
|
I
S
»
|
¥
V
¥
f
f
f
f
f
f
f
1
í
|
|
INNILEGUSTU JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR
FRÁ
BLUE RIBBON
LIMITED
WINNIPEG
C A N AD A
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>•»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»«!
HÁTÍÐAKVEÐJUR TIL ÍSLENDINGA!
John’s Shoe Repair Shop
748 SARGENT AVENUE
ateeeeteeeeeieteeeee^teieeeieieeeteeeieeeeetgteteeeecteeetstetcteeeeeieeeteteieeeteeeeeeeeete^teeeeeec®
«
Innilegar jóla og nýárs kveðjur til allra
okkar íslenzku viðskiptavina og vina.
Starfsfólk og eigendur
Sarbit’s
klæða- og álanavöruverzlunarinnar
\
&
2
tí
8
I
1
I
1
I
SELKIRK
\
MANITOBA
SÍMI 17 1
I
8
&»»»»»»»»»»»»»»%»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»<
K'eteteteteeetetetcecteteiceeeeeeecectctcietctceceeteeceeectctcteeceeeetcteectetetetetctcicecectetetcecv
K %
Hátíðakveðjur til Íslendinga
með þökkum fyrir ánægjuleg og ábyggileg viðskipti.
v
^apid Grip and Batten limited
i
»
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>»»»»»»»»*>
Án skrums og skjálls,
en í fylstu einlægni—
Gleðileg Jól
OG
Gœfuríkt Nýár
Hollinsworth & Co.
Limited
Nafnið sem táknar
TÍZKUSNIÐ — EFNISGÆÐI — KJÖRKAUP