Lögberg - 21.12.1944, Side 7
23
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1944
INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR TIL
HINNA MÖRGU ÍSLENZKU VIÐSKIFTAVINA
The Winnipeg Paint
& Glass Company
WINNIPEG
Megi áxið komandi færa þeim, og þeirra, alskins
gæfu og gleði.
MERCHANTS HOTEL
SELKIRK, MANITOBA
J. Finlan, ráðsmaður
óttast. Það sem nauðsynlegast
þarf með, er kenslusalur, eða
bygging, sem hæfileg er fyrir
kristindóms kennsluna, og hefi eg
hugmynd um, að fyrir þeirri
byggingu sé nú þegar séð. Hin
aðalbyggingin er borðsalur, svefn
herbergi, eldhús og brunnhús,
sem alt gæti verið undir sama
þaki og nokkur hús; til sumar-
dvalar handa fólki, sem þangað
sækti, öðru en því, sem við krist-
indómsfræðsluna væri riðið.
Þetta væri nægilegt til að byrja
með og mætti svo bæta við eftir
þörfum.
Eg hefi hér að framan bent á
hver griðastaður sumarbúðir
þessar geta verið og verða þeim
sem þreyttir eru og móðir og
allra þeirra, sem til þeirra ná,
og þrá og þurfa hvíld og næði um
heitasta erfiðistíma ársins. En
þýðing stofnunar þessarar, er
enn víðtækari. Eg hefi ekki minst
á hin menningarlegu áhrif henn-
ar og ekki heldur hinaþjóðernis-
legu þýðingu. Eg á ekki kost á
í stuttri blaðagrein, að benda á
hin margvíslegu menningaráhrif
sem stofnun þessi gæti haft og
er líkleg til að hafa á hugsun og
hegðun manna, sem hana sækja
og sætti mig því við, með fáum
orðum, að benda á hina þjóð-
ræknislegu þýðingu hennar..
í hvert sinn, sem íslenzkir
menn og konur taka hér saman
höndum um eitthvert þarft og
göfugt fyrirtæki, þá eru þau að
þroska og efla þjóðræknistilfinn-
inguna í sál og sinni, allra þeirra
sem að stofnuninni standa, allra
þeirra af vorri þjóð, sem stofnun-
ina sjá og allra þeirra, sem undir
áhrif hennar koma, og hún ger-
ir meira en vekja og þroska þjóð-
ræknistilfinninguna hjá þessu
fólki. Hún er talandi vottur fyrir
allra augum, um það, hvaða teg-
und þjóðrækni það var sem ís-
lendingarnir fluttu með sér vest-
ur um haf forðum.
Þingbúðirnar fornu á Þingvelli
voru óaðskiljanleg eining í hinu
þróttmikla og glæsilega þjóðlífi
feðra vorra. Þær hýstu æskuna,
sem á Þingvöll fór til þess að
kynnast og gleðjast við fegurð
sumarsins og hjartaslög síns eig-
in lands. Þær hýstu frjálsræðis-
hetjurnar góðu, sem þangað
komu til þess að vaka yfir heill
og sóma þjóðfélags síns og ráða
fram ú!r vandamálum þess, í
kyrrð þinghelginnar og friði
fjallanna, og þær hýstu líka oln-
boga börn þjóðarinnar, sem þá
voru til, eins og nú, og þangað
leituðu í skjól drenglundaðra
manna til þess að fá létt hugar-
angri sínu, og leita sér styrks í
stríði lífsins.
Eg veit ekki hvort að Sumar-
búðirnar við Winnipeg vatn eiga
eftir að draga fólk að sér með
eins voldugu þjóðernislegu afli,
eins og búðirhar á Þingvöllum
til forna, en um hitt er eg sann-
færður, að þreyttum vegfarend-
um, sem notið hafa hvíldar og
svölunar í skuggum Espitrjánna
við íslenzku sumarbúðirnar á
strönd Winnipegvatns, muni
koma saman um, að sjaldan hafi
þarfara verk verið unnið á með-
al vor, né heldur óeigingjarnari
þjóðrækni í ljós komið, heldur
en hjá konunum og fólkinu, sem
reistu sumarbúðirnar vestrænu.
J. J. Bíldfell.
Islendingar á framsíðu
Mr. B. N. Árnason, hinn nýi
aðstoðarráðherra samvinnumála-
ráðuneytisins í Saskatchewan,
hefir verið skipaður af sambands
stjórn til þess að taka sæti í
konunglegri rannsóknarnefnd, er
það verkefni hefir með hönd-
um að kveða á um skattaálögur
samvinnustofnana í landinu.
Mr. G. F. Jónasson, eigandi og
forstjóri Keystone FisheriesLtd.,
hér í borginni, hefir, samkvæmt
beiðni, tekið sæti í mikilvægri
nefnd, er það hlutverk hefir með
höndum, að, koma á sáttum eða
málamiðlun, vegna ágreinings í
iðnaðar- og atvinnumálum;
stofnun sú, sem hér um ræðir,
nefnist Canadian American Com-
mercial Arbitration Commission,
og eru aðeins valdir í hana iðju-
höldar, sem skara fram úr á
sínu sviði.
Mr. W. J. Lindal, dómari í
héraðsrétti Manitoba fylkis, hef-
ir verið skipaður rannsóknar-
dómari í ágreiningsmáli milli
eigenda Reliance Grain félagsins
í Port Arthur og starfsmanna
þess; tókst hann þessa starfsemi
á hendur fyrir tilmæli verkamála
ráðuneytisins í Ottawa, og fór
austur á sunnudagskvöldið.
Gleðileg jól og farsæll nýár! é
Service Meat Market
Cor. Sargent & Maryland Sími 25 133 ^
Gleymið ekki þegar um það er að ræða
. að gleðja aðra að líta inn til
ZELLERS LIMITED
346 Portage Ave.. Winnipeg
'iete!e«e!e«ete!ctc(ete!e!ete«c!e!e!e!e«etc!ete!e!e<e!e!e!e!e!e!ete(e!ete!e!6tc«e«ete!eie<eie!e«c«e!e«c«
i a
[ «
INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR TIL OKKAR
5 ÍSLENZKU VIÐSKIPTAVINA
3
8
1
8
1
I
|
8
Frá sendiráði Islands í Washington
Hr. ritstjóri: 14. desember, 1944.
Sendiráðið vill hér með skýra yður frá því, að því hefir borist
svohljóðandi símskeyti frá utanríkisráðuneýtinu í Reykjavík:
"Orka Reykjavíkurradio aukin upp í 100 kilowatt. Látið
berast landa sem vilja reyna hlusta. Bylgja 1111 ellefuellefu
metrar".
Virðingarfyllst,
Thor Thors.
Etetceieieieteieteieieteteteteietetetetetetetcteteteteieteieteteieietcteietetete®
3
Geo. Gilhuly, óskar hinum mörgu íslenzku
viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla $
og farsæls nýárs. S
Vér óskum öllum íslenzkum viðskiptavinum vorum
GLEÐILEGRA JÓLA OG GÓÐS
OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS
sse’eteteteteteietete'eteteteteteieteteteieteteteteteteietete’eteteieteieieteteteietetetetetetetetetete^
|
x S
KARLMANNA SKÓR OG LEIKFANGAVARNINGUR
Hússloppar frá $5.95 til $16.95
Tilvaldar jólagjafir
Bolhlýfar
Hálsbindi frá 5.95 til $16.95
Thomson & Pope
THE MANS SHOP
379% PORTAGE AVENUE, WINNIPEG
THE LISGAR
ÞAR SEM GÓÐHUGURINN RÍKIR
Megi jólin og nýárið sem í hönd fara, færa öllum
íslenzkum viðskiptavinum vorum gleði og gœfu.
Óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra
jóla og farsæls og auðnuríks nýárs
H. PAULEY, ráðsmaður
SELKIRK — — MANITOBA
GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝÁR!
Föt hreinsuð, pressuð, og allar viðgerðir fljótt og vel
af hendi leystar.
ENGLISH TAILOR SHOP
795 SARGENT AVE. SIMI 25 160
H Á TÍÐ AKVEÐJUR
COMMERCIAL SECURITIES
CORPORATION LTD.
I
C. H. McFADYEN, Manager §
|
BUSINESS — LOANS — PERSONAL
362 Main Street, Winnipeg
«»)»!»)»»»! »)>i»í»»l »l2«»)»i»)»)»)»!»)») »)»<»)»!»)») »i») »)»i>i»i3i»)»)%»)»)»)»»»)»)»! *)»i»)»!».«