Lögberg - 21.12.1944, Qupperneq 8

Lögberg - 21.12.1944, Qupperneq 8
24 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1944 Úr borg og bygð Fyrirspurn. Utanríkisráðuneyti Islands ósk ar að fá vitneskju um núverandi dvalarstað barna (sem voru 11) Kristínar heitinnar Sigurðardótt ur, sem búsett var í Winnipeg. Upplýsingar þessu varðandi send ist til Icelandic Consulate, 910 Palmerston Ave., Winnipeg. Mr. Oddur H. Oddson bygginga meistari frá Chicago, kom til borgarinnar um helgina; hann dvelur hér fram yfir nýárið, en fer þá norður til Lundar og verð- ur þar um hríð. Þakkarávarp. Kvenfélaginu “Freyju” í Geysisbygð vil eg hér með inni- lega þakka gjöf er það sendi mér nýlega frá sér og kunningj- um mínum nyðra. Mér hlýnaði við örlæti ykkar og góðhug til mín og bið guð að launa ykkur það, sem svo margt annað, sem þið hafið mér gott sýnt. Gleðileg jól og hátíðir til ykkar allra. G. Pétursson. Viöauki við dánarfregn. í dánarfregn Eiðs Johnsonar, er andaðist í Selkirk, Man., láðist að geta um systir hans, sem er á lífi, hún heitir Guðný, gift Peter Brines og býr í Grafton, N.-Dak. S. Ólafsson. Hefja magnaða gagnsókn. Þýzki herinn hefir hafið magn- aða gagnsókn á hendur 1. her- fylki Bandaríkjamanna á vestur- vígstöðvunum og var kominn um 20 mílur inn í Belgíu, er síðast fréttist; í viðureign þessari mistu Þjóðverjar 194 flugvélar og all- margt skriðdreka; um hergagna- tap Bandaríkjamanna er enn'eigi vitað; mannfall hefir orðið til- finnanlegt á báðar hliðar. Jólin í Fyrstu lútersku kirkju Aðfangadag jóla, 24. des. Kl. 11 f. h. Hátíðaguðsþjónusta á ensku með sérstökum söng yngra söngflokksins. Kl. 7 e. h. Samkoma yngri deildar Sunnudagaskólans. Jóladaginn, 25. des. Kl. 11 f. h. Hátíðarguðsþjónusta á íslenzku með hátíðasöng eldra söngflokksins. Annan jóladag, 26. des. Kl. 8 e. h. Jólasamkoma eldri deildar Sunnudagaskólans. Stutt leik- sýning fer fram, og jólasöngvar verða sungnir, undir stjórn Paul Bárdal. , Allir œfinlega hjartanlega velkomnir. Jólaguðsþjónusta í Vancouver. Klukkan 3 e. h., á aðfangadag jóla, sunnudaginn 24. des., í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St. Bæði málin verða notuð. Að guðsþjónustunni lok- inni, fer fram, í neðri salnum, stutt barnasamkoma, og jóla- veitingar. Allir velkomnir. R. Marteinsson. • Jólaguðsþjónusta á Lundar. Guðsþjónusta verður flutt á ís- lenzku í lútersku kirkjunni á Lundar, á jóladaginn, kl. 3 e. h. Sérstakur kórsöngur. Allir velkomnir. Gimli prestakall. 24. des. Jólaguðsþjónusta í Húsavík, kl. 2 e. h. Sunnudagaskólasamkoma í Lútersku kirkjunni á Gimli, sama dag kl. 7 e. h. 25. des. Guðsþjónusta að Betel, kl. 9,30 f. h. Að Árnesi kl. 2 e. h. Að Gimli kl. 7 e. h. 26. des. Ensk jólaguðsþjónusta á Gimli, kl. 7 e. h. Skúli Sigurgeirson. • Prestakall Norður Nýja íslands. 24. des,—Árborg, íslenzk jóla- messa kl. 11 f. h. Víðir, Jólamessa kl. 2 e. h. 25. des.—Geysir, Jólamessa kl. 2 e. h. Riverton, ensk jólamessa kl. 8 e. h. 31. des.—Hnausa, messa kl. 2 e. h. 1. jan.—Árborg, ensk messa kl. 2 e. h. (Við þessa messu fer fram sérstök athöfn “Dedication of Honor Roll, containing names of members and adherents of the Church in the armed services”). B. A. Bjarnason. • Lúterska kirkjan í Selkirk. Sunnudaginn 24. des. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Söngæfing kl. 2,30 síðd. Prógram Sunnudagaskólans og jólatré, kl. 8 síðd. Jóladag. Islenzk jólamessa kl. 7 síðd. Allir velkomnir. S. Ólafsson. Nýtt verzlunarfélag í Selkirk Það er nú varla í frásögur fær- andi þó að ný verzlunarfélög séu stofnuð hér í landi, því það er svo að segja daglegur viðburður. En þegar það er gjört til þess að virkja, eða hagnýta nýja upp- findingu, sem Islendingur hefir uppgötvað þá er öðru máli að gegna, að minsta kosti fyrir okk- ur íslendinga. Uppfinding sú, sem hér um ræðir er ný tegund af reykháf, og maðurinn, sem fundið hefir hann upp, er landi vor Kelly Sveinsson. Það eru nú liðin 11 ár síðan Kelly Sveinsson fór fyrst að eiga við þetta viðfangsefni sitt og á því tímabili hefir hann átt við marga erviðleika að etja. Fyrst sinnuleysi og beina vantrú fólks á uppfindingunni sjálfri, eins og á sér stað í flestum tilfellum þegar um eitthvað nýtt er að ræða, sem brýtur í bága við venjur og vana. í öðru lagi takmarkaðan fjár- afla til að ryðja hugmyndinni braut og brjóta vénjurnar á bak aftur. En hann átti óbilandi vilja- þrek, vinnugefni og trú, sem báru hann í gegnum erfiðleik- ana unz hann nú virðist hafa unnið sigur. Menn með verzlunar þekkingu og stofnfé, hafa nú gengið í félag með Kelly og myndað þetta nýja félag, Selkirk IROSE Theatre Dec. 25—27. ^ Jon Hall—Maria Montez $ "The Cobra Woman" S S s IAonel Barrymore—Van Johnson í| É"Dr. Gillispies Criminal Case" | Dec. 28.—30 I All Star Cast Follow The Boys" §? Lon—Chaney—Patricia Morrison I "Calling Docíor Death" I 5;l " Trailer—The Sesert Hawk— m i Midnight show Sunday 27. Dec. Dors open at 12.01 HAPPY NEW YEAR! j nasiaaaisiaíasisiaiaaaiaaaf aaasaa« Innilegar jóla og nýársóskir til vina og viðskiplavina BJORNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave., Winnipeg »íCfcwKrfeíefe íetcteiefefefe teœíeteie'.gtetefc.efetets'OT-e-gietesgtcteietetgigtetg'eieieífieteieie*® | I INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSKVEÐJUR x * i- fí ð % * i I jjj i SÍkS>9)3iat9)9)3l3l3lS)3l3l3!3)3)3l3l3i3l3l3iai3ia«9l3l3l3>S»3)3í3)a>3>3l3S>l3l3í3l3>%3)»9!a«3l9)3l9ii með þökkum fyrir góð og greið viðskipti! Sargent Electric Co. Bteteteieietetetefeteteteteteteteteteteteteteietgtefeieieteiefe'eteteieteietete'etgtgieteietetetete^fe* Innilegar jóla og nýársóskir til óteljandi vina og vandamanna fjær og nær. Guðrún og Ásmundur P. Jóhannsson. ^teteteteteteteteteteteietetetetetetetetetetetetetetetetete'etefetetetetetetetetetetetetefeteteteteteie® WEILLER & WILLIAMS CO. LTD. UNION STOCK YARD ST. BONIFACE, MAN. 726% SARGENT AVENUE SÍMI 35 560 eteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteí? | BARNEY’S ! 264 Hargrave St. AU work done by experienced operators. If you wish ío be well groomed, BARNEY'S BARBERS ARE BEST. Christmas (jreetings grípa þetta tækifæri til að flytja hinum íslenzku viðskiptamönnum sínum hugheilar hátíðakveðjur. Við þökkum viðskiptin á undangengnum árum og væntum þess að geta veitt ykkur greiða og góða afgreiðslu í framtíð. Hafið hugfast, að vér veit- um smáum gripasendingum nákvœmlega sömu skil og þeim, sem stœrri eru. WILLIAM J. McGOUGAN, manager Ska>3>3l3l3l3)3)3)3}3>3>3l 3) 3]3>3>3>3)3l3l3l3l3l3l 3) 3)3)3>3>3l3l3)3l3>3l3>3)3l3l3t3)3)3>3)3l3l 3)3)3)3)31« stteteteteteteteteteteteteteteieteteteteteteteteteteteteteteteteteteteKtetetetetetetetetetetetetetetete® I St. Charles Hotel | | 1344 ■ Attractions in the Empire Grill -1945 SATURDAY, DEC. 30th. CHRISTMA8 DINNER, 5.30 to 9, p.m. $1.25 per plate. Children, $1.00. Concert Music by St. Charles Hotel Trio TUESDAY,DEC. 26th. BOXING DAY. DINNER, 5.30 to 8.30, 85c. ÍBVPPER DANCE, 9 p.m. to 12 o’clock. Covér charge 75c per person. SUNDAY, DEC. 31st. NEW YEAR'S EVE CELEBRATION. Caps, g Noisemarkers and Dancing, 9.30 p.m. to 3 a.m., 1945. $4.00 Sj? per person, including Supper, |-------------------------------------------------------------------- MONDAY, JAN. lst NEW YEAR’S DAY DINNER DANCE. ^ 5.30 to 9 p.m., $1.25 per plate; Children, $1.00. f --------.--------------------------------■— ----------------------- % MUSIC BY DON WRIGHTS ORCHESTRA | il For Perservations Phone Ileadwaiter, 95 155 Metal Products Ltd., sem Mr. Kelly nú stjórnar. Þessi nýi reykháfur, sem hér um ræðir, er búinn til úr málmi og er eins álitlegur til að sjá og múrsteins reykháfar þeir, sem fólk á alment að venjast og að mörgu leyti þeim fremri. Hann gisnar aldrei, er fóðraður að inn- an með millibili milli ytri og innri raða, svo utanaðkomandi kuldi getur ekki haft nein áhrif á dragsúg á milli eldstæðisins og efri enda reykháfsins, og í þá sest hvorki sót né tjara, sem fylla oft múrsteinsreykháfa og valda ekki ósjaldan skaðlegum bruna, svo það þarf aldrei að hreinsa þá. Mr. Kelly hefir nú búið til og selt um 800 reykháfa, sem allir The Swan Manufacturmg Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Winnipeg. Halldór Methusalems Swan Eigandi 281 James Street Phone 22 641 reynast ágætlega og eftirspurn fer vaxandi héðan úr Manitoba, Saskatchewan og frá Ontario. Vel sé hverjum vöskum íslend- ing, sem ryður sér braut í þessu landi, til vegs og frama. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar FARIÐ EKKI Á MIS VIÐ HIN UNDURSAMLEGU KAUP Á LOÐFÖTUM HJÁ Perth’s 1945 TÍZKA ÚRVALSEFNI ÓVIÐJAFNANLEG GÆÐI Heimsœkið PERTH’S MASTER FURRIERS 484 PORTAGE AVE. Just west of the Mall Sftetetgtstctetetetetetetetetetetetetetetetetctctetetetetetetetetetetetetetetetcteteteteteteteteteteti I | SINCLAIR’S TEA ROOM | Árnar öllum íslenzkum viðskiptavinum | sínum gleðilegra jóla og góðs og 1 • farsæls nýárs. Sf g SINCLAIR’S TEA ROOM SELKIRK, MANITOBA ■ Sf K &3)3l3>3)3>3t3t3>3)3>3>3l3)3l3t3l3)3l3l3>3)3}3l3>3)3l3t3l3}3l3}3l3l3>3l3l3)3)3l3>3l3l3>3l3l3l3)3l3l3)9 I/ erum samtaka um stuðning við allar líknarstofnanir hverju nafni, sem þær nefnast, og látum ekki undir höfuð leggjast, að kaupa stríðssparnaðar skírteini. DREWRYS LIMITED HOUSEHOLDERS -- ATTENTION - We have most of Ihe popular brands of coal in stock af presenf, buí we cannot guarantee fhat we will have them for the whole season. We would advise that you order your fuel at once, giving us as long a time as possible for delivery. This will enable us to serve you betier. MCfURDY CUPPLY PO V/BOILDERS'lJ SUPPLIES V/ i LTD. and COAL Phone 23 811—23 812 1034 Arlington St. sfteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteteieteietetetetetetetetetetetetetetetetetetetetei McDONALD DURE LUMBER CO. LTD. LUMBER & FUEL 1 I “One Piece or a Carload> Office & Plant, 812 Mall St. ] I | %3i3l3)3)3l3)3.3)3)3l3l3l3l3)3)3l3l3l3l3i3l3,3)3)3>3)3>3>3i3l3>3l3l3l3)3>3l3l3)3>3l3)3,3)3)3l3)3l3)3)3l«$ %3)3l3)3>3)3>3>3)3)3l3i3>3>3)3l3)3t3l3l3)3l3)9,3l3)3i3l3l3l3l3>3)3l3l3l3l3l3l3l3)3l9l3>3)3l3l3l3l3l3l3l«

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.