Lögberg - 17.05.1945, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. MAÍ, 1945
$
Ör borg og bygð
Spring Tea and Sale.
Jóns Sigurðssonar félagið hela
ur Spring Tea and Sale í sam-
komusal Fyrstu lútersku kirkju
þriðjudaginn 22. maí, kl. 2.30 til
5 e. h. og kl. 8 til 10 að kvöld-
inu.
Mrs. E. A. Isfeld og Mrs. H. F.
Danielson veita forstöðu þessu
fyrirtæki. Aðrar umsjónarkonur
eru: Tea Table: Mrs. H. A
Bergman, Mrs. H. G. Nieholson
og Mrs. L. J. Hallgrímson. Home
cooking: Mrs. E. W. Perry, Mrs.
F. Wright, Mrs. Th. Jonsson og
Mrs. S. Gillis. Plant Sale: Mrs.
P. J. Sivertson og Mrs. J. S.
Gillies. Apron and Novelty
Booth: Mrs. A. F. Wilson and
Miss V. Jonasson.
Stutt skemtiskrá fer fram kl.
8.30. Major John Hjalmarson,
M.B.E., sem er nýkominn heim
frá vígstöðvum Evrópu, flytur
ávarp og Miss Margrét Helgason
skemtir með einsöng.
Mrs. J. B. Skaptason, Mrs. V.
J. Eylands og Mrs. J. A. Penrose
taka á móti gestum.
Jon Sigvrdsson Chapter, I.O.D.E.
Musical Scholarship.
A recommended Scholarship
of $50.00 for award to a student
of Ieelandic parentage in one of
the following subjects: piano,
violin, cello or voice.
Conditions.
Applicants must have taken at
least two previous successful
musical examinations at the
University of Manitoba.
Applicants must apply not later
than June lst, on a special form
obtainable from the University
Registrar.
Hluthafafundur í
Columbia Press Limited
verður haldinn á skrifstofu
félagsins 695 Sargent Avenue,
Winnipeg, á mánudagskvöldið
þann 28. maí, 1945, kl. 8 e. h.
Winnipeg, 15. maí, 1945.
F. Benson,
skrifari.
•
Mr. A. S. Bardal, útfararstjóri.
lagði af stað flugleiðis vestur
til Vancouver á mánudagskvöld-
ið í fyrri viku í heimsókn til
dætra sinna og tengdasonar, sem
þar eru búsett.
•
Mr. Soffanías Thorkelsson
verksmiðjueigandi og rithöfund-
ur, kom heim austan frá Ottawa
á laugardaginn var, eftir rúma
viku dvöl þar eystra.
Kennarar Laugardagsskólans
nutu ánægjulegs kvöldverðar á
Moore’s Restaurant, síðastlið'ð
föstudagskvöld, er hr. Friðrik
Kristjánsson gekkst fyrir í þakk-
lætisskyni fyrir starf þeirra til
viðhalds íslenzkunni.
HÚS TIL SÖLU
7 herbergi, eldhús, dagstofa
og borðstofa niðri. 4 svefn-
herbergi uppi og baðher-
bergi. Húsið alt stoppað;
nýlega málað að innan; harð-
viðar gólf; girt inn lóð.
Verð $4,500 — $2,500 út í
hönd, afgangurinn $35.00 á
mánuði.
Snúið yður til eigandans að
848 Home St., Winnipeg.
Parfniat þér ÍifsdbyrgOarT
Ef svo er sfdiO þd
F. BJARNASON
UmboCsmaCur IMPERIAL LIFE
Phones 92 501, 35 264
Hvítasunnan í Fyrátu lútersku kirkju
Á Hvítasunnudag kl. 11 f. h., fer fram fermingarathöfn og
altarisganga. Yngri söngflokkurinn, ásamt Mrs. Pearl John-
son, aðstoðar með söng.
Hátíðarguðsþjónusta fer einnig fram að kvöldinu kl. 7, með
aðstoð eldri söngflokksins.
Allir æfinlega velkomnir.
Me^suboð
Fyrsta lúterska kirkja
Séra Valdimar J. Eylands.
Sími 29 017.
Guðsþjónustur á sunnudögum.
Kl. 11 f. h. á ensku.
Kl. 12.15 sunnudagaskóli.
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Söngæfingar:
Yngri söngflokkurinn á fimtu-
dögum kl. 8.
Eldri söngflokkurinn á föstu-
dögum kl. 8.
•
Lúterska kirkjan í Selkirk.
Hvítasunnudag.
Ensk messa kl. 11 árd. Ferming
ungmenna.
íslenzk hátíðamessa og altaris-
ganga kl. 7 síðd.
Allir velkommr.
S. Ólafsson.
•
Þakkargerðar guðsþjónusta að
Vogar, verður haldin næsta
sunnudag kl. 2 e. h. Þessi guðs-
þjónusta verður helguð minn-
ingunni um fenginn sigur og
fallna hermenn.
H. E. Johnson.
•
Prestakall Norður Nýja íslands.
20. maí—Víðir, messa og árs-
fundur kl. 2 e. h.
27. maí—Árborg, íslenzk messa
og ársfundur kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason.
•
Guðsþjónusta í Vancouver.
Hvítasunnudag 20. maí, kl.
7,30 e. h., í dönsku kirkjunni á
E. 19th Ave. og Burns St. Þar
fer fram ferming og altarisganga
Allir velkomnir.
R. Marteinsson.
•
Prestakall Norður-Dakota.
Sunnudaginn 20 maí.
Guðsþjónusta, ferming og alt-
arisganga í Garðar (eldri kirkj-
unni) kl. 11 f. h.
Guðsþjónusta á ensku í Hall-
son kirkju kl. 2.30 e. h. Offur í
starfssjóð kirkjufélagsins.
Guðsþjónusta á ensku í Vída-
ins kirkju kl. 8 e. h. Offur í
starfssjóð kirkjufélagsins.
Allir velkomnir.
H. Sigmar.
Allir félagar Viking Club og
vinir þeirra, eru boðnir hjartan-
lega velkomnir til máltíðar og á
fund, sem The Empire Club og
Viking Club standa að í sam-
einingu; samkvæmi þetta verður
á mánudaginn þann 21. þ. m., og
byrjar kl. 12.30 e. h.
Ræðumaður verður Hon. Per
Wijkman, sendiherra Svíþjóðar
í Canada. Umræðuefni: “Af-
staða Svíþjóðar og stuðningur
hennar við málstað sameinuðu
þjóðanna.”
Samkvæmið verður á Marl-
borough, 8 lofti; aðgöngumiðar
kosta 60 cents og fást við inn-
ganginn.
Kaupendur á íslandi
Þeir, sem eru eða vilja ger-
ast kaupendur Lögbergs á
íslandi snúi sér til hr. Björns
Guðmundssonar, Reynvmel
52, Reykjavík. Hann er gjald-
keri í Grœnmetisverzlun
ríkisins.
Bréf til Lögbergs
4-4-4-
Herra ritstjóri:
Mér hefur verið falið á hend-
ur að senda þér þennan með-
fylgjandi lista af þeim sem hafa
allareiðu peningalega tekið þátt
í þessu fyrirhugaða elliheimili,
sem ákveðið hefir verið af Is-
lendingum að stofna hér við
ströndina, í þeirri von að þú
birtir hann í blaði þínu við
fyrstu hentugleika. Þó upphæð-
in sé lítil enn sem komið er,
má eg geta þess að nefndin er
þar fyrir utan búin að fá tölu-
vert á annað þúsund dali í áreið-
anlegum loforðum, þegar þetta
er skrifað. Einnig er nokkuð af
nefndarmönnum að ferðast um
meðal íslendinga, eftir hentug-
leikum, í þeim tilgangi að safna
fé til fyrirtækisins, og er von-
andi að allir, sem málinu eru
hlyntir hjálpi til að hrinda því
áfram með því að ná sambandi
við gjaldkerann, eða einhvern
af nefndarmönnum, því eflaust
verður ekki hægt að heimsækja
og hafa persónulegt tal af öllum
íslendingum sem dreifðir eru
svo víða hér á þessu stóra svæði.
Eg vil benda á, sem einn af
nefndarmönnum, að hreifing
þessa elliheimilis fyrirtækis,
kviknaði ekki, mér tilvitand;,
frá neinu kirkjulegu eða póli-
tísku sjÖnarmiði, sem af ókunn-
ugum hefir verið gefið í skin.
Eins og flestum mun kunnugt,
hafa kirkjumál orsakað eina þá
skaðlegustu sundrung í félags-
lífi okkar Vestur-lslendinga, og
pólitíkin þar næst. Eftir þeirri
skoðun, sem flestir hafa látið í
ljósi í þessu máli, bæði persónu-
lega og á opinberum fundum, er
þörfin á farsæld og vellíðan ein-
staklingsins á elliárunum jafn-
mikil hvort sem hann er trúað-
ur eða vantrúaður, lýðveldis-
sinni eða socialisti. Ef við ætt-
um að setja nokkra skorðun á
milli hinna mörgu mismunandi
trúarflokka sem íslendingar að-
hyllast, eða þvinga trúarlegar
hugsjónir einstaklingsins, sem
eru hans persónulegu réttindi,
mundi fyrirtækið kollvarpast á
svipstundu. I sama máta ættum
við ekki að banda hendinni á
móti neinum frjálsum fjármuna-
legum styrk þessu fyrirtæki til
eflingar, eða draga neina þving-
unarlínu milli hluthafenda,
hvort sem það eru einstakling-
ar, bræðrafélög, kvennfélög,
stúkur, söfnuðir eða kirkjur, sem
sætta sig við grundvallarlög og
reglugjörð þessa félagsskapar,
sem samin verða, í óhlutdrægu
sjónarmiði, og löggilt. áður en
langt líður.
Vinsamlegast,
H. J. Halldórson,
vara-skrifari.
Today More PCDTLi^C
Than Ever I Cl\ 1 11 O
AIR-CONDITIONED
REFRIGERATED
Fur Storage Vaults
ARE THE 8AFEST PLACE
to Store your Furs, Fur-Trimmed
and Cloth Coats
Cloth Coats Cellotone
cleaned and stored
until next Fall .
Usc Pcrth’s carry and save stores or
PHONE 37 261 FOR DRIVER
PerfWs
(Jleancrs, Laundcrcrs, Furricrs
Gjafir
til hins fyrirhugaða elliheimilis
íslendinga í Vancouver, B.C.
Mr. A. T. Isberg $5.00
Mr. S. H. Thorláksson 2.00
Mr. H. Friðleifsson 2.00
Mr. B. E. Kolbeins 2.00
Mrs. E. Eymundsson 2.00
Dr. E. J. Friðleifsson 2.00
Mr. Th. Helgason 2.00
Mr. M. Elíasson 2.00
Mr. G. I. Gíslason 2.00
Mr. S. Eymundsson 2.00
Mr. B. Friðleifson 2.00
Mr. Ófeigur Sigurðsson 2.00
Mr. H. J. Halldórson 2.00
Mr. Carl F. Fredrickson 2.00
Mr. S. Guðmundsson........ 2.00
Mr., Mrs. H. J. Halldorson 50.00
Mr. Carl F. Fredrickson . 25.00
Mrs. Matth. Fredrickson ... 25.00
Mr. Guðmundur Elíason 25.00
Mr. Sigurður Stefánsson 10.00
Mr. W. O. Peterson 2.00
Mr. G. J. Sanders 5.00
Mr., Mrs. Jón Sigurðsson,
Cranberry Lake B.C. 25.00
Mr., Mrs. Th. E. Johnston
Keewatin, Ont., Victory
Many caneers can be cured loday if
Ireated early and properiy.
Prolect yourself by learning about the
cliseaae. and about iacilities avcdiable
for treatment in your Province.
The battle agaiust Cancer must be
an all-out fight if victory is to be won.
Cancer takes 14.000 lives eaeh year ln
Canada. From September 3rd» 1939» to
January 31st. 1945. 32.155 Canadians
losl their lives through this war. Dur-
ing the same period, 75.833 Canadlans
were killed by Cancer.
For iniormation
CONSULT YOUR D0CT0R
or write to
THE MANITOBA CANCER RELIEF
& RESEARCH INSTITUTE
221 Memorial Bouleyard.
Winnipeg, Manltoba
Ambassador Beauty Salon
Niitízku snyrtlstofa
Allar tegundir af Permanents.
íslenzka töluð á. staðnum.
257 KENNEDY STREET,
fyrir sunnan Portage
8ími 92 710
8. U. Johnson, eigandi.
Choice Quality Canadian Mink
CHOKERS
These chokers are made in the
latest designs, fashioned by
experts, perfectly matched,
per skin $50
Assortment of ranch mink, and
wild mink chokers, priced
from, per skin $33.50-$40
Orders taken for chokers, only
a limited quantity left,
from $25 up
FUR STORAGE—For complete
protection for your fur coat,
store your furs wíth us. Stor-
age charges 2% of valuation or
2Ú2% for all year around in-
surance and storage.
Selkirk Representative:
J. SARBIT
ALCONE FUR CO.
Limited
401 TIME BLDG., WINNIPEG
Phone 95 925
Bond 100.00
Samtals 300.00
Meðtekið með innilegu þakk-
læti,
S. Eymundsson, gjaldekri,
1070 W. Pendes St.,
Vancouver, B.C.
Wartime Prices and
Trade Board
Sykurskamturinn minkaður.
Alheims sykurskorturinn
hefir orðið enn tilfinnanlegri síð-
an stríðinu í Evrópu lauk. Mat-
arskorturinn í herteknu lönd-
unum hefir verið svo mikill að
fólkið þar er aðfram komið af
hungri.
Við sem engan skort höfum
liðið verðum að reyna að láta
af hendi alt sem við mögulega
getum.
Eitt af því allra nauðsynleg-
asta er sykur. Það hefir því ver-
ið ákveðið að minka sykurskamt
inn í Canada um hundrað og
áttatíu og fjögur miljón pund.
Um sextíu miljón af þessari upp-
hæð verður tekin frá almenn-
ingi með því að minka einstakl-
ings skamtinn um fimm pund.
Skamturinn verður minkaður
þannig, að í stað þess að fá tvo
sykurseðla mánaðarlega fæst
ekki nema einn í júní, júlí, ágúst.
október og desember. September
og nóvember hefir ekki verið
breytt, og það verður engin
breyting á niðursuðusykri eða
sætmetis skamtinum.
Eftirfarandi seðlar ganga í
gildi 17. maí. Smjörseðlar 107,
sykurseðlar 58 og 59, sætmetis-
og niðursuðusykurseðlar frá nr.
47 til númer 56 að báðum með-
töldum.
Spurningum svarað á íslenzku
af Mrs. Albert Wathne, 700
Banning St., Winnipeg.
Minniát
BETCL
í erfðaskrám yðar
The Swan Manufacturmg Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
Winnipeg.
Ilalldór Methusalema Swan
Eigandi
281 Jamea Street Phone 22 (41
HOME CARPET
CLEANERS
603 WALL ST.t WINNIPEG
Við hreinsum gólfteppi yðar
svo þau líta út eins og þegar
þau voru ný. — Ná aftur tétt-
leika sfnum og áferðarprýði.
— Við gerum við Austurlanda-
gólfteppi 4 fullkomnasta hátt.
Vörur vlðskiptamanna trygð-
ar að fullu. — Ábyggilegt
verk. Greið viðskiptl.
PHONE 33 955
MOST...
SUITS - COATS - DRESSES
“CELLOTONE” CLEANED
c
CASH AND CARRY
CALLED FOR AND
DELIVERED
(Slightly Extra)
Phone 37 261
PERTH’S
888 SARGENT AVE.
LEGGIÐ FÉ I SIGURINN!
KAUPIÐ EINS MIKIÐ AF SIGURLÁNSBRÉFUM
OG ÞÉR FRAMAST MEGNIÐ
STYRKIÐ EINNIG RAUÐA KROSSINN
4- 4-
This Space Donated by DREWRY’S
Fundarboð
Safnaðarfundur Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg
verður haldinn 27. maí 1945, eftir kveldguðsþjónustu í
kirkjunni.
Málefni sem liggja fyrir fundinum eru:
1. Að kjósa 4 erindreka að mæta fyrir safnaðarins
hönd á kirkjuþingi Hins ev. lúterska kirkjufélags,
sem haldið verður 21. til 26. júní n. k. í Winnipeg.
2. Að ræða þau önnur mál, sem eiga erindi á fundinn.
G. J. JOHANNSON,
skrifari safnaðárins.
Fleece Wool
(In the Grease)
Sendið ull yðar til vor. Vér flokkum hana að fyrirmælum
sambandsstjórnar, og greiðum fult verð, eins og Canadian
Wool nefndin leggur fyrir; bindið hvert reifi út af fyrir sig
með pappírstvinna; hreinsið burt merkiseðla trefjar og
annað, sem ullinni er óviðkomandi. Símið eða skrifið oss
viðvíkjandi pokum og garni. Greiðum einnig hátt verð
fyrir hrosshár, húðir o. s. frv.
THE SCOTT HIDF.CO. LTD.
Dom. Govt. Registered Whse. No. 15.
669 LOGAN AVE., WINNIPEG, MAN. SÍMI 26 833