Lögberg - 01.11.1945, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. NÓVEMBER 1945
Or borg og bygð
MATREIÐSLUBÓK
Kvenfélags Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg. Pantanir
sendist til: Mrs. E. W. Perry,
723 Warsaw Ave., Mrs. E. S.
Felsted, 525 Dominion Street.
Verð $1.00. Burðargjald 5c.
•
Eldra kvenfélag Fyrsta lút-
erska safnaðar, heldur fund í
samkomusal kirkjunnar á fimtu-
daginn 1. nóvember, kl. 2.30 e. h.
Séra Valdimar Eylands flytur
erindi um trúboð. Meðlimir eru
beðnir að veita eftritekt, og fjöl-
menna á fundinn.
•
Gefið í byggingarsjóð Banda-
lags lúterskra kvenna: Baldvin
Johnson, $10.00, í minningu um
kæran vin minn, Sigurjón Sig-
urdson.
Meðtekið með þakklæti og
samúð,
Hólmfríður Daníelson,
869 Garfield St., Wpg
Icelandic Canadian News
The Club will hold a social
gathering in the Federated
church Parlors, on Tuesday
Evening, Nov. 6, at 8.15. Wilf
Baldwin and Glen Lillington will
entertain with a novelty skit,
also games and dancing. All
Young people specially invited.
* Social Commiltee in charge.
•
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church will hold
their Annual meeting on Tues
day, Nov. 6th, at 2.30 p.m. in the
Church parlors.
•
Gefið til að stofna íslenzkt elli
heimili í Vancouver, B.C.:
Ingibjörg Thorson, $10.00; Mrs
J. Tucker, $25.00; Mr. F. Krist-
manson, $25.00.
Með einlægu-þakklæti,
S. Eymundsson,
1070 W. Pender St
Vancouver, B.C
•
Gjafir í minningarsjóð Bandalags
Lúterskra Kvenna:
Kvenf. Bræðrasafnaðar, $50.00
I minningu um Hálfdán S. E
Renaud, Sigurd Johannsson,
Allan F. I. Benediktson, Frede-
rick L. D’Arcy, fallna í hinu ný-
afstaðna heimsstríði.
Með innilegu þakklæti,
Anna Magnússon,
Box 296 Selkirk, Man.
•
Walter J. Lindal héraðsdómari
fór vestur til Saskatoon um miðja
vikuna, sem leið, og sat þar
tveggja daga fund í nefnd, sem
sambandsstjórn skipaði atvinnu
málum landsins til tryggingar;
er Lindal dómari formaður
nefndarinnar.
Messuboð
Fyrsta lúterska kirkja
TILKYNNING
Eg undirritaður hefi nú tekið
að mér útsölu á öllum þeim
tímaritum, sem Magnús sál.
Peterson var útsölumaður að.
Öll eru tímaritin ekki komin frá
íslandi enn. En þau sem eg hefi
nú eru:
Eimreiðin, 1945, 1—3. h.
Dvöl, 1. h.
Nýjar kvöldvökur, 1.—3. h.
Gríma XX
Gangleri, allur frá 1941
Samtíðin, 5., 6. 7. h.
Vonast eg til, að allir, sem ver-
ið hafa áskrifendur þessara rita
(og annara) frá Magnúsi sál.
Peterson, lofi mér að njóta fram-
haldandi viðskifta og láta mig
vita hvað þeir hafa fengið síðast
af áðurnefndum tímaritum (og
öðrum).
Virðingarfylst,
Björnsson's Book Store
(Davíð Björnsson)
702 Sargent Avenue
Winnipeg, Man., Canada.
Séra Valdimar J. Eylands,
prestur.
Guðsþjónustur:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12:15.
•
Árborg-Riverlon preslakall
4. nóv.—Riverton, ensk messa
og ársfundur kl. 2 e. h.
11. nóv.—Víðir, messa kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason.
•
Lúterska kirkjan í Selkirk
Minningar guðsþjónusta um
lútersku siðbótina, á ensku máli,
kl. 7 næsta sunnudagskvöld. Séra
Sigurður Ólafsson og séra Rún-
ólfur Marteinsson taka báðir þátt
í guðsþjónustunni. Allir boðnir
velkomnir.
Gimli prestakall
4. nóv.—Messa að Árnesi kl. 2
e. h.; ensk messa að Gimli kl. 7
e. h., þessi guðsþjónusta verður
tileinkuð fiskimönnum.
11. nóv.—Ferming og altaris-
ganga fer fram í Húsavík, kl.
2 e. h.
Skúli Sigurgeirson.
•
Séra Valdimar J. Eylands flyt-
ur stuttar morgun guðsþjónustur
yfir CBC útvarpskerfið dagana
5.—10. nóvember, kl. 9:45 f. h.
í Manitoba heyrist þetta bezt
frá Watrous, Sásk.
Athygli skal hér með leidd að
því, að bókasafn deildarinnar
Frón, verður framvegis opið til
útlána á bókum á miðvikudags-
kvöldum frá kl. 7 til 8.30.
•
Mr. og Mrs. Jón Pálmason
tomu vestan frá hafi á piánudag-
inn á leið til Riverton, þar sem
Dau ætla að dvelja í mánaðar-
tíma eða svo.
Mr. Elías Elíasson dvaldi norð-
ur í Nýja íslandi nokkra daga í
vikunni, sem leið, en kom heim
í vikulokin.
•
Þeir feðgar Th. L. Hallgríms-
son og Leifur Hallgrímsson frá
Riverton, voru staddir í borginni
á mánudaginn.
•
Mr. Árni Anderson frá Oak
Point, var staddur í borginni í
vikunni sem leið.
•
Mr. og Mrs. Jón Björnsson frá
Silver Bay voru í borginni á
fimtudaginn var.
•
Mr. M. M. Jónasson póstmeist-
ari í Árborg, var staddur í borg-
inni seinni part fyrri viku.
•
Mrs. J. B. Skaptason, 378
Maryland St., tekur á móti á-
skriftargjöldum fyrir tímaritið
Hlín, sem Halldóra Bjarnadóttir
er ritstjóri að.
•
Jóns Sigurðssonar félagið held
ur fund á fimtudagskvöldið þann
1. nóvember, kl. 8, í Board Room
2 í Free Press byggingunni.
Haustvertíð á Winnipegvatni
er nú lokið; í septembermánuði
var afli tregur og gæftir þaðan
gf verri. í október veiddist vel,
og mun vertíðin yfir höfuð hafa
verið í góðu meðallagi; flestir
fiskimenn eru nú komnir norður
til vetrarveiðistöðva sinna.
•
“Það er sagt að litlir menn séu
bestir eiginmenn.”
“Já, auðvitað. Þeir þora ekki
annað.”
TOMBOLA og DANS
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 5. NÓVEMBER
heldur Goodtemplarastúkan “Hekla” sína árlegu
tombólu til arðs fyrir sjúkrasjóðinn. Margir
ágætir drættir.
FRANK OLIVER spilar fyrir dansinum
Byrjar kl. 7.30 e. h. Inngangur og einn dráttur 25c
Quintonize
VETRAR FRAKKA
KARLA
Strax!
Vetur og kuldi eru I nánd
hreinsið vetrarfrakka
yðar með Sanitone strax.
Látið Quintons sækja i
dag!
Einnig Sanilone
KARLM. FÖT
3 stk. OJ
KJÓLAR—í einu lagi
Sími 42 361
a
AÐALFUNDUR
Is lendingadags ins
verður haldinn í Goodtemplarahúsinu, þriðjudags-
kvöldið þann 6. nóvember n.k., klukkan átta.
Skýrslur verða lagðar fyrir fundinn. Þá fer frani
kosning sex manna í nefndina, til tveggja ára, í stað
þeirra, sem enað hafa tímabil sitt.
Áríðandi að allir sýni áhuga og sæki fundinn, svo
kosningar geti farið þvingunarlaust fram.
G. F. Jónasson, forseti
D. Björnsson,, ritari.
Ambassador Beauty Salon
Niitízku
snyrtistofa
Allar tegundir
af Permanents
Eslenzka töluð á st.
257 Kennedy St.
sunnan Portage
______ Slml 92 716
S. H. JOHNSON, eigandi
The Swan Manufacturing
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St. Phone 22 641
2 T0 3 DAY SERVICE
MOST
SUITS-COATS
DRESSES
“CELLOTÓNE” CLEANED
72c
CASH AND CARRY
FOR DRIVER PHONE 37 261
PERTH*S
888 SARGENT AVE.
Til kjósenda og stuðningsmanna
minna í Winnipeg
Eg get ekki látið hjá líða, að þakka vinum mínum
og samferðamönnum fyrir alla þá góðvild og þann
drengilega stuðning, er þeir létu mér í té í nýlega af-
stöðnum fylkiskosningum. Eg þakka þeim einnig það
fylgi, er þeir á mörgum árum veittu mér, er eg átti
sæti í bæjarstjórn, og eins þau árin, sem eg sat á
fylkisþingi.
Með vinsemd og virðingu,
PAUL BARDAL.
Utsala íslenzku blaðanna
Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmundsson,
Reynimel 52, Reykjavík. Hann tekur á móti pöntunum á
blöðunum og greiðslum fyrir þau.
LÖGBERG og HEIMSKRINGLA
--- ATTENTION —
Now is tlie time to place your order for a new Chevrolet, Olds-
mobile car, or Chevrolet truck. Permits for new trucks are now
granted to farmers, fishermen, lumbering, freighting and many
other occupations. Place your order now with
E. BRECKMAN
Direct General Motors Dealer
Phone 28 862 646 Beverley Sl., Winnipeg
VEITIÐ ATHYGLI!
Eg vil hér með hrýna það fyrir hluthöfum í Eim-
skipafélagi íslands vestan hafs, að senda nú tafarlaust
sína gömlu arðmiða, svo hœgt sé að skipta þeim fyrir
nýja.
' Virðingarfyllzt,
ÁRNI G. EGGERTSON, K.C.
209 Bank of Nova Scotia Blg.
Portage and Garry St.
'Winnipeg, Man.
This series of advertisements is taken from the booklet “Back to Civil Life,*|
published by and available on request to the Department of Veterans’
Affairs, Commercial Building, Winnipeg. Clip and file for reference.
No. 14—VETERANS' INSURANCE ACT (Continued)
The maximum amount of insurance which may be bought
is $10,000.00. An amount not exceeding $1,000.00 will be paid in
cash on the death of the insured and the remainder, if any, may
be paid as a life annuity or as an annuity over a specified period
of time. This payment is made in accordance with the wishes of
the insured. In cases where there are no dependents, hte amount
which will be paid into the estate will be an amount equal to
premiums paid with interest at 3%%. The re-establishment credit
may be used for purchase of this insurance.
The insurance may be purchased over certain specified terms
up to 20 years, or it may be purchased payable either to the age
of 65 or to the age of 85 years.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD137
VERZLUNARMENNTUN
Hin mikla nýsköpun, sem viðreisnarstarfið út-
heimtk á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar
fullkomnustu sérmenntunar sem völ er á; slíka mennt-
un veita verzlunarskólamir.
Það getur orðið ungu fólki til verulegra hags-
muna, að spyrjast fyrir hjá oss, munnlega eða bréf-
lega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla
borgarinnar.
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
TORONTO AND 8AROENT, WINNIPEQ
I