Lögberg - 07.03.1946, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 7. MARZ, 1946
v
5
/iliLSAMAL
LVCNN/L
Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON
Þær rauðhærðu eru
hættulegar
Kleopatra, Elísabet Englands-
drottning, Lafði Hamilton, Ma-
dame Lupescu, voru allar rauð-
hœrðar og Greer Garson er það
líka. Rauðhœrðar konur eru
ýmist hataðar eða dáðar, eða
þá hvorttveggja. — Þær eru
hættulegustu kvenmenn í heimi
—hvernig stendur á því ?
Hafið þér nokkurntíma brotið
heilann um þær rauðhærðu?
Líklega ekki nema þá að þér séuð
rauðhærð sjálf, og hafið reynt
að leyna freknunum síðan um
fermingu.
Á miðöldum var það ekki fá-
títt að fólk elti rauðhærðar kon-
ur á röndum til þess að láta
brenna þær á báli fyrir galdra.
Það þykir lýgilegt og villimanns-
legt núna, en heimildir eru itil
fyrir því, sem ekki verða rengd-
ar. Það var gengið á bug við
rauðhærð börn, því að sú var
trúin að rautt hár væri sönnun
þess, að viðkomandi væri í makki
við illa anda. Það var því eðli-
legt að rauðhærðu veslingarnir
yrðu öðruvísi en annað fólk og
yrðu ýmist sjálfum sér eða öðr-
um til tjóns, ýmist vegna hræðslu
eða reiði. Þeir urðu mannfælnir,
en það var talið vottur þess, að
þeir væru á valdi kölska.
Það voru sérstaklega rauð-
hærðu stúlkurnar, sem ofsóttar
voru. Hvítt hörund og eldrautt
hár hefir jafnan valdið athygli og
enda aðdáun, en á miðöldunum
var aðdáunin oft hatri blandin.
Hjátrúin var í algleymingi og
fólk trúði á galdranornir. Munk-
ar og prestar gerðu ítarlegar lýs-
ingar á þeim — það voru losta-
fullar konur, mjallhvítar á hör-
und með eldrautt hár, er lokkaði
til syndar, og þær riðu gand-
reið á hrífusköftum á tunglskins-
nóttum og áttu mök við djöfulinn
og ára hans.
Rauðhærðu konurnar voru
dregnar út úr híbýlum sínum og
leiddar fyrir dómarann. — Með-
gaktu ! öskraði fólkið til þeirra.
Ef þær gerðu það ekki var þeim
slengt á kvalabekkinn, og í pynt-
ingunum meðgengu þær oft alt
það, sem af þeim var krafist:
þær meðgengu að hafa haft sam-
band við djöfulinn, dansað trylli-
dans á Blokksbjargi eða — gefið
króa grannkonunnar eitur. Böð-
ullinn rakaði rauða hárið af písl-
arvættinum, færði syndaselinn í
hrosshársskyrtu og stakk logandi
kerti í höndina á konunni, en
áhorfendurnir hlógu dátt að þess-
ari sýningu. Og svo var haldið
með fórnarlambið á bálköstinn.
i
Nú er öldin önnur !
Á þessari öld verður rauðhærða
konan oft umræðuefni! Blaða-
maðurinn skrifar ef til vill um
hana, að hún hafi fegursta rauða
hárið í heimi, og nokkrum vikum
seinna þekkir allur heimurinn
þessa undursamlegu veru. Sjón-
varpsfélögin komast yfir stúlku
með fallegt, rautt hár, til þess að
sýna í firðsjá. Það er nefnilega
enginn litur, sem nýtur sín eins
vel í sjónvarpi og rauði liturinn.
Og það er eldrauða hárið, eins og
h d. á Greer Garson, sem nýtur
sm allra bezt. Hár, sem enginn
bársnyrtingameistari getur selt.
Nú er leitað með logandi ljósi
eftir rauðhærðum stúlkum —
®kki til þess að brenna þær á báli
eldur til þess að borga þeim of
Jar fyrir að sýna sig í kvikmynd-
^alnum. Eldrauða hárið er orð-
eftirspurð markaðsvara.
2 % rauðhœrðar.
Áhugi vorra tíma fyrir rauða
hárinu stafar þannig mest af því
að það nýtur sín svo vel í lit-
kvikmynduim og fjarsýni. En
af því leiðir aftur, að það þykir
fínt að vera rauðhærður, og nú
grátbæna stúlkur u-m allan heim
hárgreiðslustúlku sína um að lita
hárið á sér “henna-rautt,” “sól-
gullið,” “tizianrautt” eða hvað
það nú heitir.
Þannig eru þær rauðhærðu
eltar á röndum enn í dag, þó að
ástæðan sé önnur en á miðöld-
unum. Samkvæmt skýrslum
fæðast aðeins 2% af mannkyn-
inu með eldrautt hár. Það sker
úr fjöldanum, en það er ekki
hollt. I hænsnahópnum eru þau
altaf ofsótt, greyin, sem skera
sig úr, og þetta kemur víðar
fram. En svo kemur það fyrir,
að það sem sker úr vekur hrifn-
ingu. Hvað rauðhærðar stúlkur
snertir- þá eru þær að jafnaði
mjög fallegar eða fremur ljótar.
Hörundið venjulega mjög hvítt,
en líka oft freknótt, og augun
eru fjólublá, vatnsblá eða með
grænum blæ.
■* I
Erfiðustu eiginkonurnar.
Það er almenn trú að rauð-
hærðar konur séu öðrum fremur
geðvondar, og víst er að sumar
þeirra eru það. En geðvonzkan
getur leynst undir öllum háralit.
Ameríkanskur sálfræðingur hefir
fengist við að rannsaka þetta og
segir — en það eru aðeins am-
erískar konur, sem hann hefir
rannsakað — að rauðhærðar kon-
ur séu harðgeðja og stefnufastar,
og flestar þeirra mjög metorða-
gjarnar. Þær hafa verið þess
meðvitandi frá baræsku, að
vegna háralitarins voru þær
öðruvísi en önnur börn. Sumar
telpurnar verða erfiðar og stund-
um hefnigjarnar, þegar önnur
börn erta þær með rauða hárinu.
En aðrar eru upp með sér af hár-
inu og þykjast færar í allan sjó
og þykir mikið til um sjálfar sig.
Prófessorinn segir að rauðhærð-
ar konur séu mjög erfiðar í hjóna-
bandi, og þó sé ekki dekrað eins
mikið við neinar og þær. Maður-
inn, sem heldur upp á rauða hár-
ið, gerir það jafnaðarlega alla
sína ævi, hvernig sem veltist.
Og rauðhærða konan gerir sér
ljóst að hún hefir mikið vald—
allar fagrar konur gera það.' Það
er aldrei það sama að lita á sér
hárið og að hafa fallega rautt
hár, því að hið einkennilega að-
dráttarafl rauðhærðra kvenna er
ekki aðeins háralitnum að þakka
heldur öllu fremur harðskeytni
og viljaþreki kvennanna, sigur-
vissu kveneðli þeirra og bjarg-
fastri trú á, að þær hafi alltaf
rétt fyrir sér. Svo segir að minsta
kosti ameríski prófessorinn.
Vinnustúlkan heimsfrœga.
Geri maður sér ljóst eðli hinna
rauðhærðu þarf engan að undra
að ýmsar af frægustu og mest
umtöluðu konum veraldarinnar
voru úr þeim flokki.
Lafði Hamilton er eitt dæmi
af mörgum. Æfisaga þessarar
ensku vinnustúlku og það, hvern-
ig hún varð á fáeinum árum mest
umtalaða kona veraldarinnar, er
talandi sönnun þeirra undra-
verðu áhrifa, sem rauðhærðar
konur eru gæddar. Því að lafði
Hamilton hafði ekki annað til
síns ágætis en undraverða feg-
urð og glórautt hár — að við-
bættri takmarkalausri metorða-
girnd. Hún gat að öðru leyti
þakkað mönnunum, sem hún
gerði að þrælum sínum, frægð
sína.
Margir eru þeir, sem í orðum
og myndum hafa reynt að endur-
spegla fegurð lafði Hamilton.
Þegar Goethe fór til ítalíu var
eitt erindi hans það að heim-
sækja lafði Hamilton. Hann vildi
sjá með eigin augum hina undur-
fögru konu, sem öll veröldin tal-
aði um. Þegar hann hafði séð
hana, settist hann við skrifborðið
sitt og fór að leita að orðum til
að lýsa hinum undraverðu áhrif-
um, er hann hafði orðið fyrir.
Hinn heimsfrægi enski málari
Romney þreyttist aldrei á að lýsa
línum þeim og litum, sem hann
sá í andliti hennar. Hann bland-
aði hvað éftir annað rauðum og
gulum litum til að festa á strig-
ann, og aftur og aftur reyndi
hann að ná lostafullu brosi henn-
ar og ljómanum í augum hennar.
Hann málaði um 20 myndir af
lafði Hamilton.
En hver var lafði Hamilton?
Hún var lausaleiksbarn og varð
vinnustúlka. Um.fermingu þvoði
hún gólf og gætti barna á litlu
heimili. Tveimur árum síðar
skaut henni upp á markaðssýn-
ingum. og sýndi sig þar sem “lif-
andi styttu.” Ungur aðalsmaður
varð hrifinn af þessari undur-
fögru stúlku ag varð elskhugi
hennar. Og nú fékk hún í fyrsta
skifti að klæðast pelli og purp-
ura og skreyta sig gimsteinum.
Mars og Venus.
Ungi maðurinn fékk auðvitað
margt illt orð að heyra hjá fjöl-
skyldu sinni og loks afréð hann
að kynna hana höfuðsmanninum
Sir William Hamilton, sem þá
var sendiherra Englendinga við
hirð konungsins í Neapel. Sir
William mundi samþykkja ráða-
haginn er hann sæi stúlkuna, og
skilja ástir hins unga manns.
Emma fór til Neapel og var leidd
fyrir Sir William, sem varð ást-
fanginn af henni þegar í stað. Og
áður en varði var vinnustúlkan
Emma Hart orðin lafði Hamilton,
seýidiherrafrú og ein af ráðandi
konum Evrópu! Hinn ungi ætt-
ingi Sir Williams gleymdist.
Lafði Hamilton hafði óstjórn-
legan áhuga fyrir stjórnmálum
og varð náinn vinur drottningar-
innar í Neapel. Var það ekki ó-
eðlilegt þó að hún yrði bráðlega
riðin við ýmsar stjórnmálabrell-
ur, og að hún vakti umtal í öllum
hirðsölum Evrópu. I sölum henn-
ar hittust frægustu menn þeirra
tíma og það leið ekki á löngu
þangað til það var talin sérstök
upphefð að vera kyntur henni.
Þarf því engan áð furða þó að
sjóhetjan fræga, Horatio Nelson,
væri boðinn þangað. En þarna
urðu afdrifaríkir samfundir Mars
og Venusar. Þau urðu ástfangin
hvort af öðru.
Lafði Hamilton lét sendiherr-
ann sigla sinn sjó og fór á burt
með Nelson. Nú hafði hún nefni-
lega orðið ástfangin í fyrsta sinn
á ævinni. Hún eignaðist dóttur
með Nelson og var ,hún skírð
Horatia, og þau elskendurnir
settust að í litlu húsi fyrir utan
London. En þetta gaman stóð
ekki lengi. Nelson féll, en lafði
Hamilton hélt sig ríkmannlega
áfram og komst innan skamms
á vonarvöl. Og nú varð hin fer-
•tuga, fagra kona alt í einu gömul
og óásjáleg og lífsþrótturinn bil-
aði allt í einu. Skuldirnar hrúg-
uðust saman, og loks sá hún ekki
annað vænna en að flýja úr
landi undan lánardrottnunum.
Og einn góðan veðurdag fanst
kona í tötrum deyjandi í lélegu
gistiherbergi í Calais. Hún kvaðst
vera hin fræga lafði Hamilton,
en var ekki trúað fyrr en sólar-
geislarnir komu inn um gluggann
og hár hennar ljómaði gullrauð-
um lit.
Framhald—
Hvað hefurðu mörg ár í Hol-
land?
Hafðu þau þrjú til að vera
viss.
Annual Report of
Jóq Sigurdson Chapter,
1.0. D.E.
In reviewing efforts and a-
chievements within our Chap-
ter this past year, we find that,
through the kindly co-operation
and generous support of our
members and friends, we are
able to present the following re-
port of activities since February,
1945. ,
FINANCIAL STATEMENT
Mrs. J. S. Gillies, Treasurer.
General Account.
Balance on hand ,
Jan. 15, 1945 $247.87
Reeipts from Jan.
15, 1945 to Jan.
15, 1946 ... 714.51
Disbursement
for the year $461.10
Balance on hand
Jan 15, 1946 501.28
War Service Fund.
Balance on hand
Jan. 15, 1945 $ 59.42
Receipts from Jan.
15, 1945 to Jan:
15, 1946 306.52
Disbursements
for ithe year $133.78
Balance on hand
Jan. 15, 1946 232.16
Sources of revenue to both
these accounts have come from
membership fees, from Teas, our
annual Tea at Eaton’s and from
generous donations from mem-
bers and friends.
Disbursements have been for
regular outlays, such as: Con-
vention railway fares, delegate
fees, officers’ tax, endowment
fund, to various scholarships
sponsored by our Order, our mus-
ic scholarship, tuition for vocal
lessons, Christmas ýheer, welfare
and hospital visits, and donations
to other worthy causes.
EDUCATIQNAL
Miss Jonasson, Convener.
Manitoba University has a-
warded our annual music schol-
arship of $50.00 to Margaret Mac-
Keen, 14 years old.
Twenty-five dollars was con-
tributed towards tuition for vocal
lessons :to a young lady of prom-
ising ability.
Twenty-five dollars was do-
nated to the Agnes Sigurdson
Fund.
Contribuitions to scholarship
funds sponsored by the Order.
A flag was presented to a group
of Girl Guides and reading mat-
ter sent to bed-ridden patients
in hospitals and in private
homes.
EMPIRE STUDY
Mrs. O. Stephenson, Convener
Articles dealing with timely
subjects and current events have
been read at meetings.
Guest speakers: Mrs. Hart,
our representative at the annual
National Convention at Regina,
gave an interesting and compre-
hensive report on their post-war
program of work for this first
year of reconstruction. Mrs.
Scott, Municipal convener for
Empire Study, gave a talk on
plans for Empire study. Major
J. Hjalmarson’s topic was “Can-
ada’s Contribution.”
ECHOES
Mrs. A. F. Wilson, Convener
Fifteen subscriptions paid for
30 calendars disposed of. Articles
written and sent to ithe maga-
zine.
HOSPITAL VISITING
Twelve visits to the St. Boni-
face Sanatarium, carrying cheer
and comforts to service men and
women and to the nursing sis-
ters. Sixty-seven patients have
been visited and $44.75 contrib-
uted by our Chapter.
Many homes where illness has
been, hve been visited by our
two hospital visiting ladies, Mrs.
R. G. Nicholson and Mrs. J. F.
Kristjanson.
UNORGANIZED DISTRICTS
Mrs. Sivertson, Convener.
Knitted garments: 9 sweaters,
5 prs. mittens, a cap and a dress
—sent to needy families in these
districts.
SEWING ROOM
Mrs. Summers, Convener
Ninety-six hours 20 min. have
been given to the making of 180
garments, 22 prs. hospital slip-
pers cut and assembled, buttins
and button holes sewn. Four
members have given time and
service to this work.
WELFARE WORK
Miss Vala Jonasson, Convener
Three boxes of clothing sent
to needy families of ex-service
men. Approx. value $40.00. Five
Dollars and $9.00 donated to vet-
erans.
WAR SERVICE
Mrs. E. A. Isfeld, Convener
Twenty-five parcels were sent
overseas at Christmas. Fifty-
ithree knitted articles to British
headquarters and 25 knitted art-
icles sent overseas to our boys.
Money spent in various activities
relating to war work, amounts
to $133.78 for the year. Mrs. C.
G. McKeag and Mrs. J. F. Kris-
tjanson convened the book drive
tn their alatted districts and
with their volunteers collected
-560.00.
*
To these reports we may add
contributions and services ren-
dered to the Red Cross Drive, to
the Order’s annual Tag Day, the
Navy League Tag Day, to clothes
drives, to a day at the Salvage
Centre, and five of our members
gave each an afternoon at the
Musical Festival.
Our Regent, Mrs. Skaptason,
and other members have repre-
sented our Chapter at various
Provincial and Municipal gath-
erings.
A hundred dollar bond was
bought from our life member-
ship fund.
As in previous years, a Mem-
orial Service, sponsored by our
Chapter was a decided success,
if we may judge by the inspiring
service and a house filled to
capacity in the First Lutheran
Church, Nov. llth.
A luncheon was given to a
our past regent and a continuous
supporter, Mrs. Soffia Brynolf-
son, a visitor from San Fran-
cisco, last August.
A party was given to a group
of non-members who have knit-
ted innumerable articles for our
Chapter, throughout these six
years.
As a climax to this year’s ac-
tivities, the Jon Sigurdson Chap-
ter with the assistance of the
Icelandic Canadian Club and the
generosity of many friends, gave
a grand Welcome Home Resep-
tion to our returned boys and
girls, in the Royal Alexandra
Hotel, Feb. 18th. On that same
day, flowers were sent to moth-
ers of boys who will not return.
Election of Officers for 1946:
Hon. Regents — Mrs. B. J.
Brandson; Mrs. B. B. Jónsson;
Mrs. R. Petursson; Mrs. V. J. Ey-
lands; Mrs. Philip Petursson.
Regent—Mrs. B. S. Benson.
Vice-Regents—Mrs. E. A. Is-
feld; Mrs. H. A. Bergman.
Secretary—Mrs. H. G. Hen-
rickson.
Treasurer—Mrs. J. S. Gillies.
Educational Convener — Miss
Vala Jonasson.
Empiré Study—Mrs. O. Steph-
enson.
Hospital visitors — Mrs. H. G.
Nicholson; Mrs. J. F. Kristjanson.
Echoes—Mrs. A. F. Wilson.
Standard Bearer—Mrs. E. W.
Perry.
Unorganized Districts — Mrs.
P. J. Sivertson; Welfare—Miss
Jonasson.
Councillors : Mrs. L. E. Sum-
mers; Mrs. P. J. Sivertson; Mrs.
G. F. Jonasson; Mrs. L. J. Hall-
grimson; Mrs. O. Cain.
In conclusion, may we extend
our sincere gratitude to all our
members and friends who have
supported our efforts so whole-
heartedly and generously. To
generous patrons of our recent
Welcome Home reception, to in-
dividuals, business firms and to
the two Icelandic weekly pap-
ers, Logberg and Heimskringla,
our thanks and good wishes. Al-
so to the Ioelandic Canadian
Club, whose members have giv-
en us continued support and co-
operation throughout the year.
May prosperity and peace
come to all in these serious yet
hopeful times.
J ohanna G. Skaptason,
Regent.
Thjodbjorg Henrickson,
Secretary.
February 21st, 1946.
Leiðrétting
Kæri ritstjóri Lögbergs, vilt
þú gera svo vel og birta eftirfar-
andi línur í þínu heiðraða blaði.
í Lögbergi dagsettu 3. jan.
síðastl. birtist ritgerð með fyrir-
sögninni “Ferðalög og flutning-
ar á Winnipegvatni.” Ritgerð
þessi er skemtileg og víðasthvar
rétt með farið, en þó hefir slæðst
þar með rakalaus vitleysa; hefir
einhver gert höfundi ritgerðar-
innar þann ógreiða að gefa hon-
um algerlega rangur upplýsing-
ar. Þar stendur skrifuð eftirfar-
andi klausa: “Mikleyingar höfðu
seglbát eða skonnortu í förum
milli Selkirk og Mikleyjar; þessi
seglbátur, Sigurrós’ var smíðað-
ur norður við fljót 1893, og rúm-
aði 21 farþega. Eigandi var Ei-
ríkur Eymundsson, en skipstjóri
Oddur Eiríksson. Þessi bátur
hélt uppi ferðum í mörg ár og
má nærri geta hvort Mikleying-
um hafi ekki þótt vænt um.” Hér
er algerlega með rangt mál farið.
Kristjón kaupmaður Finnsson
lét byggja Sigurrósu og var einn
eigandi hennar; flutti hún vörur
fyrir verzlun hans og borðvið,
sem hann lét saga í sögunar-
mylnu sinni. Eg efast um að
Sigurrós hafi komið til Mikleyj-
ar, að minsta kosti hélt hún aldrei
uppi neinum reglubundnum
flutningum þaðan. Yfirsmiður að
Sigurrósu var Eiríkur Eymunds-
son og* aðstoðarmenn hans voru
allir búsettir hér við Fljótið og
tveir úr svokallaðri ísafoldar-
bygð. Eiríkur bjó allan sinn bú-
skap að Odda hér við Fljótið.
Sigurrós var heitin eftir dóttur
Kristjóns, sem var yngst dætra
hans, sem þá voru fæddar. Eg
man vel þegar Sigurrósu var
hleypt af stokkum, það var indæll
júní-dagur, fólkið hafði safnast
að Lundi þorps messubúið að
klæðum og hátíðabragur var
yfir öllum. Aðalræðumaður við
það tækifæri var Tómas Jónas-
son á Engimýri og hefi eg hugs-
að eftir því síðan, hvað snjall
ræðumaður Tómas hefði orðið,
ef hann hefði æft þá list, en eg
heyrði Tómas aldrei halda ræðu
fyr né síðar. Tómas hóf mál sitt
á þessa leið: “Eg var staddur í
búð Friðjóns Friðrikssonar, einn
kaldan jólaföstudag fyrir nokkr-
um árum síðan, kom þá inn í
búðina ungur maður, snarlegur
og stuttur í spuna, lítt var hann
klæðum búinn fyrir þann tíma
árs; hann ávarpaði Friðjón: ‘Get
eg fengið eitthvað að gera hjá
ykkur?’ sagði ungi maðurinn
hranalega. Með sinni alþektu
ljúfmensku svaraði Friðión: ‘Já,
þó þú hefðir ekki nefnt það,
Kristjón minn.’ ”
Ekki sagði ræðumaður að sig
hefði órað fyrir því þá, að innan
fárra ára yrði þessi maður orð-
(Frh. á bls. 8)