Lögberg - 20.06.1946, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20 JÚNÍ, 7946
Afram kristnu hermenn
Eftir BRUCE HUTCHINSON
Jónbjöm Gíslason þýddi lauslega úr “Free Press’
Pearker hershöfðingi kom með
tillögu í þinginu, sem nefna
mætti hina fyrstu skapandi ráða-
gjörð í vandamálum Japana í
Canada. Hann vill reka þá úr
landi og heim til Japan, svo þeim
gefist tækifæri til að kynna lönd-
um sínum þar eystra, hina vest-
rænu fyrirmynd sannkristni og
siðmenningar, sem þeir hafa
komist í kynni við hér.
Það verður vissulega merkis-
dagur í sögu kristinna þjóða víðs-
vegar um heiminn, þegar þessir
japönsku trúboðar frá Canada
ná sínu heimalandi og bera þessi
dýrðlegu tíðindi um hina Can-
adisku kristilegu menningu.
“Hversvegna voruð þið að
koma heim til þessa eyðilagða og
fordæmda lands?” mun japanska
fólkið spyrja, “Því voruð þið
ekki kyr í Canada, þar sem allir
hafa nægilegt að borða?”
“Við komum,” munu trúboð-
arnir svara, “af því við gátum
ekki samvisku okkar vegna hald-
ið leyndri fyrir ykkur reynzlu
okkar á ofurmagni hins kristilega
bróðurkærleika í Canada. Við
vildum ekki svifta ykkur svo
dýrmætum fróðleik.”
‘Hvenær urðuð þið slíks fyrst
varir?” mun fólkið spyrja.
“Þegar Canadamenn gripu okk-
ur og gjörðu landræka,” svara
trúboðarnir, “þá fyrst áttuðum
við okkur á, hver er þýðing hinn-
ar sönnu kristni, og við erum
einmitt komnir til þess að gróð-
ursetja og rækta samskonar hug-
sjónir hér heima á Japan.”
“Þetta er dálítið undarlegt,”
segir fólkið, “sannleikurinn er
sá að þessar hugsjónir sem þið
flytjið, koma okkur kunnuglega
fyrir. Það er einmitt sama kenn-
ingin sem keisarinn og hans ræð-
ismenn innrættu okkur, en und-
ir öðru nafni. Okkur var kent að
hata aðra þjóðflokka og þjá
minnihlutann. Við sjáum enga
nýung í þessum boðskap ykkar,
þið fyrirgefið þó við séum svona
berorð.”
“Þið skiljið ekki kristnu menn
ina,” munu trúboðarnir segja.
‘^Þið heiðingjar ofsækið hina
máttarminni og hatið aðrar þjóð-
ir, vegna þess að þið álítið það
dygð. Hinir kristnu gjöra alveg
það sama, þó þeir viti að það er
ódygð og fordæmi slíkt óaflát
anlega. Það er engin fórnfærsla
frá ykkar hlið þó þið hagið ykk
ur svona villimannlega. Þið
vitið ekki betur; en fyrir sann
kristinn Canadamann er það
djúp og sársaukafull fórnfærsa,
af því þeir vita betíxr, og þess-
vegna er göfgin í því sambandi
svo yfirgnæfandi. Enginn hefir
meiri elsku en það, að fórna sín-
um eigin siðalærdómum og
grimdvallakenningum fyrir vini
sína.”
“Ákaflega hljóta Canadamenn
að vera vel kristnir,” segir fólk-
ið.
“Vissulega eru þeir það,” sam-
þykkja trúboðarnir; “þeim nægir
ekki það eitt að gjöra okkur
landræka — sem vorum þó laga-
lega viðteknir í þeirra landi og
sumir okkar fæddir þar — svo
þið gætuð átt kost á að upp
fræðast í kristinna manna hátt
um og siðum. Þeir gjöra enn
beturú þeir sýna jafnvel nokk
um lit á að ofsækja þjóðflokk
inn sem kallaði fram höfund
þeirra eigin trúarbragða forð
um. Nei, engin fóm er ofstór
og verðmæt fyrir sannkristinn
Canadamann.”
“Þetta er alveg dásamlegt,”
segir fólkið.
“Já, þetta er svo dýrðlegt,”
eegja trúboðarnir, “að við meg-
um ekki einskorða þennan ný-
tízku broðurkærleiks boðskap
við Japan eingöngu, heldur er
það skylda okkar að útbreiða
hann um gjörvalla Asíu; við
verðum að kimngjöra hann í
Kína, Indlandi og eyjum Kyrra-
hafsins. í nágrenni okkar búa
milljónir manna sem aldrei hafa
kynst hinum sanna kristindómi.
Látum okkur stíga fram og op-
inbera alt sem við höfum lært
af Canadamönnum. Látum okk-
ur útskýra fyrir öllum lýðum,
hvað Canada leggur í sölurnar —
vinnu, fyrirhöfn og sálarstríð—
til ofsókna gegn okkur, svo við
mættum öðlast sannan skilning
á kristilegri mannúð, til út-
breiðslu hvívetna.”
“Þessum fregnum höfum við
lengi beðið eftir,” segir fólkið.
“Látum okkur alla tendra það
blys, er lýsir að ystu takmörk-
um austurlanda. Látum okkur
taka hina kristnu Canadamenn
til fyrirmyndar og færum þá
úrslitafórn að reka hvern ein-
asta hvítann mann út úr Asíu.
Þegar fylling tímans kemur og
við höfum lært allar kristilegar
styrjaldarlistir, sem enn eru
mikið áhrifameiri en okkar,
munu allar þjóðir austurlanda
rísa upp sem einn maður, sækja
heim hina hvítu menn og skila
aftur hinni kristilegu gjöf er
þeir hafa fært okkur. Við meg-
um ekki vera svo eigingjarnir
að geyma þann fjársjóð einir;
það væri ekki kristilegt eða
bróðurlegt. Við verðum að skifta
bróðurlega eins og Canadamenn.
Látum okkur útbreiða gleðiboð-
skapinn að eilífu. Amen.”
“Amen,” munu trúboðarnir
segja, “Áfram, hermenn Krists.”
söngflokkur. Erindi voru þar
flutt með afbrigðum vel, af þeim
Frú Fjólu Gray frá Winnipeg
og Frú Hrund Skúlason frá
Geysir. Sú fyrnefnda talaði á
ensku og aðallega um sumarbúð-
irnar, en hin síðar nefnda á Is-
lenzku, og þó hún sé í tölu
þeirra yngri, gat maður ekki
annað en dáðst að þrótti ís-
lenzkrar tungu á vörum hennar.
Hún mintist sérstaklega baráttu
konunnar (mæðranna) á frum-
býlingsárum Nýja íslands, hug-
rekki hennar, manndóms og sig-
urs í heimilisstarfi og félagslegri
viðleitni undir frumstæðum og J
erfiðum kringumstæðum. Hún
talaði með virðingu, alvörufestu
og heilbrigðum skilningi, sem |
verður þeim sérstaklega vel
skilj anlegur sem þekktu allvel
til lífskjara þeirrar tíðar þar
sem fátæktin og erfiðleikar voru
mest. Mér þótti nautn að hlýða
hana, tók það langt fram |
MINNINGARORÐ
Mrs. Signður Lárusdóttir
Jónsson,
landnámskona að Kjarna, í
Geysisbygð í Nýja Islandi.
mörgu sem maður heyrir og sér
í hamfarum þjóðræknis áróð-1 “Faðir lífsinS; Faðir minn>
ursins hér vestra, og stundum
verður dálítið barnalegt eða
broslegt. Öll erindin voru hlut
aðeigendum og Bandalagi Lút
erskra Kvenna til sæmdar. Á
eftir samkomunni í Glenboro
voru samskot tekin í Sumarbúða
‘Sjóð Bandalagsins og nam það
um $900.00. Á sunnudaginn var
fel eg þér minn anda í hendur.
—Foldin geymir fjötur sinn —
Faðir lífsins, Drottinn minn,
hjálpi mér í himinn þinn —
helgur máttur, veikum sendur.
Faðir lífsins, faðir minn,
fel eg þér minn anda í hendur.”
ÞING BANDALAGS
LÚTERSKRA KVENNA
f ARGYLE
Það er ekki fjarri sanni að
minnast með nokkrum orðum
ársþings Bandalags Lúterskra
kvenna, sem haldið var hér í
bygðinni dagana 31. maí til 2.
júní. Til Glenboro kom hópur-
inn með fólksflutnings bíl um
miðjan dag, föstudaginn 31. maí,
og héldu konurnar rakleiðis til
Baldur, þar sem þingið hófst að
aflíðandi miðjum degi. Um
kvöldið var skemtisamkoma
Hún var fædd 29. Maí, 1859,
sameiginleg messa í kirkju I að Steinsstöðum í Skagafjarðar-
Frelsis safnaðar. Var hin stóra sýslu. Foreldrar hennar voru
kirkja alskipuð. Séra Sigurður Lárus Guðmundsson, bóndi þar,
Ólafsson prédikaði, og var hans og Guðrún ólafsdóttir frá Kjarna
alkunna ljúfmenska og fram- í Eyjafirði. Mun ólafur afi Sig
koma rómuð af öllum. Á eftir ríðar hafa verið af hinni þjóð-
predikun voru veitingar fyrir kunnu Kjarna ætt, eftir því sem
alla, í Argyle Hall. Eins voru mér að frágreint. Hún taldi sig
veitingar á eftir samkomunum að vera náskylda Wilhelm Páls-
bæði í Baldur og Glenboro, og syni, þingmanni, sem nú er lát-
gjörðu heimakonur sitt hlut- inn fyrir nokkrum árum.
verk með prýði, og eiga allar þær Sigríður ólst upp hjá afa sín
sem að því unnu, heiður skilið um og ömmu á Steinsstöðum.
fyrir sína frammistöðu. Að Nítján ára að aldri giftist hún
loknum veitingum í Argyle Hall, Páli Jónssyni frá Miðvatni
ávarpaði forseti Bandalagsins Skagafjarðarsýslu. Þau voru
marmfjöldann, og einnig Mrs. gefin saman í hjónaband, 1. okt
Hinrikson, og þakkaði góðar við- óber 1878 í Mælifells kirkju, af
tökur og samvinnu. Jóni Hallssyni, þá prestJ að
Mrs. Ingibjörg J. Ólafsson er Mælifelli. Systkini Sigríðar
forseti Bandalagsins og stjórn-leru Ólöf ekkja Tómasar Björns-
aði þinginu með miklum skör-1 sonar, bónda að Sólheimum í
ungskap, og Miss Lilja Guttorm- Geysisbygð; Jóhannes, er var
son var skrifari. Þær voru báðar yngstur systkina hennar, flutt-
endurkosnar. — Þing sem þetta ist einnig til Canada, bjó í Win-
er hverju mannfélagi til upp- nipeg, kvæntist hérlendri konu,, ~ -
byggingar. látinn fyrir mörgum árum. Syst- sinna> frændaliðs og vina. En
Fyrir mína hönd og fyrir hönd hini Páls, eiginmanns Sigríðar, !■ i- i- i
bygðarinnar, þakka eg
urður, og Mrs. Þorbjörg Stef-
ánsson, öll látin.
Páll og Sigríður fluttu til Vest-
urheims 1883; þau bjuggu síðast
á íslandi á Hallgrímsstöðum í
Skagafjarðarsýslu. Þau settust
að við íslendingafljót; þar dvöldu
þau um tveggja ára bil, en fluttu
þá til Geysisbygðar, námu land,
og nefndu að Kjarna. Þar bjuggu
þau að telja mátti í fimtíu og
eitt ár, þótt sum síðustu bú-
skaparárin dveldu þau á vetrum
í Selkirk, hjá Guðrúnu Sigríði
dóttur sinni, og Sigurði Indriða-
syni manni hennar. Eftir að þau
hættu búskap með öllu, tók Vil-
helm sonur þeirra við búinu á
Kjarna, en öldruðu hjóiiin
dvöldu meðal barna sinna; en
síðustu tvö árin hjá Þorgrími og
Lárusi sonum sínum við Árborg,
Man.; á heimili hins síðar nefnda
andaðist Sigríður, laugardaginn
13. apríl, kl. 10 árdegis. —
Börn Kjarna hjónanna eru
hér talin: Guðrún, dó barn að
aldri á Islandi; Þorgrímur, bóndi
við Árborg, kvæntur Guðrúnu
Helgadóttur Jakobssonar; Jón,
dó fullvaxta hér í landi; Guðrún
Sigríður, kona Sigurðar Indriða
sonar, búsett í Selkirk; Pálmi,
dó barn að aldri; Lárus, bóndi
við Árborg, kvæntur Elínu Ó1
afsdóttur Ólafssonar; Vilhelm,
bóndi á Kjarna, kvæntur Ástu
Jósefsdóttir Schram. Barnaböm
Kjarnahjónanna eru tuttugu og
þrjú, en barna-barnabömin em
tvö. —
Samfylgd Kjarna hjónanna
urðu sextíu og sjö ár, fimm mán-
uðir og þrettán dagar betur.
Hver einstaklingur sem við höf-
um kynni af á lífsleiðinni, skil-
ur eftir í sálum samferðamanna
sinna áhrif sem að sérkenna
hann;—það sem mest er áber-
andi í sálu hans, en sem daglega
viðkynningin glöggvar. Þeir sem
kyntust Sigríði á Kjama, munu
flestir hafa til þess fundið, að
góðvild hjartans var það sem
mest bar á í allri framkomu
hennar. Hún var börnum sín-
um svo góð og elskuleg móðir,
að orð fá þar vart fullnægjandi
lýsingu til valið. Fram að síð
ustu æfistundum hugsaði hún
stöðugt um böm sín, barnabörn,
og fjölmennan hóp ættmanna
ustu. Nauðleitarménn þeir sem
bágt áttu, voru tíðir gestir á
heimili hennar. Virkur góðvilji
á jafnan yfir því innsýni að ráða,
er sér og skilur annara þarfir, og
veit hvað við á, í hverju tilfelli.
Heimilið var einkar gestrisið;
ir nona i ...—, ■ kærleiksrík umhyggja hennar
Banda- voru Halldór, um langt skeið inniiukti fleiri en hennar nán
laginu fjrrir komuna. skemtun- bóndi að Halldórsstöðum við ”c+” AT'”’S1''’+" 1
xvoiaio var skemtisamkoma ílina og uPPbygginguna; óska eg I R|verton, sannmerkur maður;
kirkjunni; var þar sungið og M*™ allrar hamingJu í þeirra Jón> or bjó á Islandi og dó þar,
leikið á hljóðfæri, en aðal þáttur mikilvæga starfi' Hlakka eg til en systur: Mrs. Engilráð Sig-
skemtiskráarinnar voru erindi næsta ÞinSs hér í bygðinni, og----------------------------------
sem þær fluttu, frú Sigríður vona að eg verði ekki kominn I hann búa sig með sérstökum
Ragnar fra Gardar os unfffrú |undir græna torfu. | hætti. Þeir sem bezt belrlría I. r . ^ u>
Grace Dolmage frá Winnipeg. Nokkrir ágætir gestir voru I listamanninn, vita að Kristur
Fru Sigríður talaði á íslenzku, her á Þinginu frá ýmsum stöð- er honum öllum æðri og að hann hinum fyrri’árum væri síz^af
X naU‘n Var ^ * °S|!:íÍrJ,“d!fS“.SS1"Ín.S‘'ÖI,g:|-8'^a5taka. Henni var eink
er, hún er bráðskýr og virðist
lafa mörg hin bektu einkenni
fólks í hinum frjálsu sveitum
norðanlands. Erindi hennar var
tekið mjög vel; var það þrungið
af hugsun og viti. Ungfrú Dol-
mage er hérlend, mælti því á
ensku; hún er mentuð vel og
flugmælsk, og hefur þekking og
skilning á vandamálum æsk-
unnar. Erindi hennar var prýði-
lega vel flutt.
Á laugadaginn 1. júní var
G. J. Oleson.
INÝJASTA LISTAVERKIÐ
Kristsmynd
Einars Jónssonar
Lauk við listaverkið á afmælis
w v__ __ daginn sinn, 11. maí s.l.
Dingið háð í Glenboro. Fór það Kristsmyndin er í tvöfaldri
í alla staði mjög myndarlega líkamsstærð.
fram. Konurnar ræddu sín mál Eitt af því merkilegasta, sem
öfgalaust og með stillingu og er að gerast í þjóðlífi íslendinga,
dómgreind. ‘Camp” málið var blasir við sjónum þegar komið
þeirra aðalmál á þinginu; er það er upp í listasafn hins mikla
nú komið á þann rekspöl, eftir listamanns, Einars Jónssonar
margra ára starf og strit, að myndhöggvara.
sumarbúðirnar (The Camp) Hann er þar að verki frá
verða vígðar og opnaðar til starfs I morgni til kvölds, og hugur hans
í næsta mánuði. Er það mikill I og hönd skapar þar hvert lista
heiður forvígiskonum Banda- verkið af öðru.
lagsms að hafa unnið sigur í I Síðasta listaverkið frá bans
þessu máli og yfirstígið alla erf- hendi, er mynd sem hann lauk
iðleika, sem nógir hafa verið á I við á lokadaginn 11. maí, en það
leið þeirra, eins drengilega og er afmælisdagur hans. Hygg eg,
þær hafa gjört. að þessi mynd sé kórónan á hans
Um kvöldið var aftur sam- fagra ævistarfi til þessa dags.
coma sem fór mjög vel og virðu- Er þetta undurfögur Kristsmynd.
ega fram, þar söng Mrs. Esther Ármn saman hefir listamaður-
hgjaldson frá Winnipeg og séra inn haft í huga að gjöra slíka
H- Fafnis, auk þess ungmeyja J mynd. Undir þetta verk vildi
um setið hljóður við fætur hans ar vel lagið að gleðja aðra> á
og os a þess að vera leiddur af kyrrlátan hátt, einkum þó börn
an a ans og áhrifum í starfi og þá er minna mattu sín.
Streymdi jafnan hlýr straumur
Þar kom, fyrir alllöngu síðan, góðvildar frá heimilinu — og
að Kristsmyndin mótaðist í þeim er þar bjuggu. Yfirlætis-
huga hans. Kveðst hann hafa laus og sönn guðrækni ríkti þar.
orðið fyrir sterkum áhrifum frá Innileg og yfirlætislaus trú hjón-
líkdúksmyndinni í Turin, Krists- anna beggja, gerði heimilið á-
myndinni, sem mótaðist á lík- hrifaríkt og farsælt. Húslestrar
klæðið, sem ymsir ætla, að lík-1 voni lesnir þar á sunnudögum,
ami Krists hafi verið hjúpaður í. lengi fram eftir árum, — mun
Myndin er auðvitað mjög ó- sá siður all-víða tíðkast hafa.
skýr á klæðinu en listamaður- Börn hennar minnast þess hve
inn telur hana vera sönnustu hjartfólgin gleði og eftirvænt-
Kristsmyndina, sem mannkynið ing fylgdi hverjum sunnudegi
eigi- undirbúningur undir daginn, til-
Kristsmynd Einars Jónssonar breytingin sem hver helgi færði,
er frumlegt, undursamlegt lista- hvíldin frá venjulegum störfum,
verk. Hún er frábærlega stíl- eftir því sem auðið var á heimili
hrein og sterk. Línurnar í mynd- í sveit. Allir klæddu sig upp
inni eru mildar og fagrar, hvar áður en lesið var. Jafnvel börn
sem á hana er litið. in á bernsku og þroskaskeiði
Andlitið endurspeglar það feg- fundu til þess, að hver sunnu
ursta og bezta, sem mannsand- dagur var helgur áfangi, á leið-
inn þekkir. Það er kærleikur, inni heim, til hinna eilífu föður
máttur og vizka. Alvaran í and- húsa. — Heimilisbragurinn all-
litinu er auðsæ, en þó er þar ur skapaði geðblæ festu og jafn-
einnig gleði og birta, svo undur- vægis, innri rósemi, sem ein-
samleg birta, að hún hlýtur að kendi hjónin bæði, sem börn
minna á hann sem var og er ljós þeirra, öll mannvænleg og á-
heimsins. gætt fólk hafa að arfi þegið. —
Kristsmynd Einars verður Kynning mín af hinum öldr
skoðuð með aðdáun í aldir fram. uðu heiðurshjónum, Sigríði og
S. S. Páli, varð all-náin, eftir að þau
Kirkjublaðið, 20. maí | fluttu til Selkirk, og dvöldu þar
um nokkur ár hjá dóttur sinni
og tengdasyni; var bjart og ynd-
islegt umhverfis þau. Þar lærði
eg að skilja það, hve óvenjulega
ljóðelsk að Sigríður var, hvílíka
unun hún hafði af íslenzkum
ljóðum og sálmum, — svo að
kalla mátti að hún lifði í þeim.
Mér virtist að þessi öldruðu hjón
væru tvær greinar, uppvaxnar
á hinni sömu rót. Sameiginleg
trú og hugðarmál — hin langa
og farsæla samfylgd hafði sam-
einað hugi þeirra og hjörtu, eins
og þau væru einn maður. Ellin,
sem svo oft er erfið, virtist þeim
ekki þung. Endumýung hugar-
farsins í trú og von, skapaði vor-
hug og gleði í hugum þeirra.
Bæði áttu þau skilning og sam-
úð með hinum ungu, urðu ná-
tengd og hugumkær yngri kyn-
slóð afkomenda sinna á fágætan
og eftirminnilegan hátt.-
Síðustu tvö æfiárin dvöldu
Kjarna hjónin á heimilum sona
sinna, þorgríms og Lárusar, og
nutu aðhjúkrunar og umönn-
unar tengdadætra sinna. Síðast-
liðinn vetur dvöldu þau á heim-
ili síðarnefnda sonaiins; naut
Sigríður ljúfrar umönnunar El-
ínar konu hans, er hlynti að
henni líðandi og deyjandi, með
umönnun kærleikans og mikilli
þolinmæði. —
Útför Sigríðar fór fram frá
Geysis kirkju, þann 16. apríl, að
viðstöddum miklum mannfjölda
bygðarfólks og úr hinum ýmsu
bygðum Norður Nýja íslands,
og víðsvegar að. Frá stofnun
Geysis safnaðar höfðu hjónin á
Kjarna verið unnendur og stuðn-
ingsfólk hans. Minningargjöf
fagra höfðu þau ásamt bömum
sínum gefið söfnuðinum fyrir
nokkrum árum; er það fagurt
altari, með standmynd af Kristi.
Ýms af börnum þeirra og afkom-
endum eru stuðnings- og starfs-
fólk Geysis safnaðar. — Kveðju-
athöfnin fór fram undir stjórn
sóknarprestsins, séra B. A. Bjarn-
asonar, er mælti á enska tungu.
Sá er þetta ritar, fyrverandi
sóknarprestur Norður Nýja ís-
lands, flutti einnig kveðjumál.
—Að kveðjuathöfn aflokinni var
viðstöddum mannfjölda boðið
heim á heimili sona hinnar látnu
konu. Asamt mörgum öðrum
fór sá er línur þessar ritar, heim
að Kjarna, og naut góðvildar og
veitinga á heimili hjónanna þar.
Hinn aldraði eiginmaður kon-
unnar sem kvödd hafði verið,
kom þangað frá útförinni; enn'
er hann ern og styrkur, hefir
bæði sjón og heyrn, þótt nú sé
hann meira en 96 ára gamall.
Nýtur hann sín óvenjulega vel,
þegar hinn hái aldur hans er
tekinn til greina. Um hann má
með öllum sanni heimfæra orð
Steingríms skálds:
“Fögur sál er ávalt ung,
undir silfur hærum.” —
Göfug minning ástvina — lif-
andi og látinna, er lyftistöng á
vegum komandi kynslóðar.
S. Ólafsson.
Aðstandendur hringdu í blóm-
abúðina og pöntuðu krans.
“Borðinn á að vera breiður,”
var nýja afgreiðslumanninum
sagt, “Hvíldu d friði,” beggja
megin, og ef það er pláss, “Við
mætumst á himnum.”
Það varð uppi fótur og fit,
þegar kransinn kom og aðstand-
endurnir litu á hann. Á borð-
anum, sem var breiður, eins og
óskað hafði verið, stóð: •
“Hvíldu í friði beggja megin,
og, ef það er pláss; mætumst við
á himnum.”
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar