Lögberg - 12.09.1946, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.09.1946, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER, 1946 Or borg og bygð Mrs. E. B. Tait frá Miami, Flor- ida, leit inn á skrifstofu Lögbergs fyrir helgina síðustu. Hefir hún verið hér um slóðir og í Saskat- chewan, til þess að heilsa uppá ættingja og vini síðan í júlí s. 1. en er nú aftur á heimleið. ♦ Mr. og Mrs. Dr. S. E. Björns- son frá Ashern, Man., komu til borgarinnar fyrir síðustu helgi. Hafa þau hjón verið vestur í Saskatohewan undanfarandi að heilsa uppá ættmenn og kunn- ingja. Þau héldu heimleiðis á laugardaginn var. -f DÁNARFREGN Þriðjudaginn 13. ági'ist s.l. and- aðist á Norður Bellingham sjúkr- ahúsinu, Anna Þórðardóttir, eft- ir stutta legu, 84. ára að aldri. Anna var fædd í Presthúsum í Mýrdal í V. Skaptafellssýslu árið 1862. Foreldrar hennar voru þau hjón, Þórður Einarsson og Jódís EyjólÍ9dóttir. Anna ólst upp í foreldrahúsum þar til hún var 15 ára að aldri, en 11 ára misti hún mömmu sína, fór Iþví snemma til vandalausra og vann fyrir sér. Árið 1910 tók hún sig upp of flutti til Vestur- heims. Hún kom beir.t til sinna beztu vina í þessari heimsálfu, en það voru þau Mr. og Mrs. Þórður Thorsteinsson á Point Roberts, enda var Mrs. Thor- steinsson systir Önnu. Anna dvaldi því þar sem eftir var æf- innar hjá þessum góðu hjónum, eða í 36 ár. Hún giftist aldrei. Hana lifa tvær systur, Mrs. Thorsteinsson sem áður er getið, og Margrét heima á íslandi, einn- ig bróðir, Jóhann að nafni, líka heima. einnig sjö systrabörn, alt myndarfólk hið mesta. Anna var góð manneskja og mátti ekki vamm sitt vita í neinu. Hún var sönn kirkjunnar kona og reyndist trú til dauðans. Hún var jarðsungin föstudag- inn 16. ágúst frá Lútersku kirkj- unni á Point Roberts, að við- stöddum vinum og vandamönn- um. Séra Guðm. P. Johnson jarð- söng. -f Mr. Osvald Wathne, námsmað- ur frá Grand Forks, var á ferð í borginni fyrir síðustu helgi. Hef- id Mr. Wathne stundað nám við háskólann í Grand Forks í síðast- liðin tvö ár, og útskrifast nú í þessum mánuði í stjórnfræði og Enskum bókmenntum frá þeim skóla. Mr. Osvald Wathne er bróðursonur Alberts Wathne í Winnipeg. Hann er giftur Jó- hönnu Brynjólfsdóttir, bróður- dóttir Mrs. Gunnlaugur Jóhanns- son, Winnipeg. ♦ Mr. J. J. Myris og frú frá Crystal, N. D., komu til borgar- innar fyrir síðustu helgi bílleiðis. Sögðu þau vellíðan fólks þar syðra, að korn-uppskeru væri að mestu lokið og all mikið af haustplægingum þegar gjört. -f An interesting speaker will en- tertain at the opening meeting of the Icelandic Canadian Club to be held in the Free Press Board Room (No. 2, 4th floor), at 8.30 p.m., Sept 16th. The speaker is Ted Schroeder, Tri- bune reporter and author of the column “I Write What I See.” Club members and visitors can be assured of a most enjoyable evening, listening to this well- known writer and visiting with one another to compare notes on their summer holidays, trips, etc. Come and enjoy a happy reunion over a cup of coffee! At a short business meeting, members will have an opportun- ity of expressing their ideas on the club’s projects, such as mem- bership, club-rooms, the evening school and other new projects— also of suggesting different ideas. Please attend and help our or- MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h., á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. -f Messuboð — Sunnudaginn, 22 sept., á Lang- ruth. íslenzk guðsþjónusta kl. 2 e. h.; ensk guðsþjónusta kl. 7.30 e. h. Skúli Sigurgeirson. -f Lúterska kirkjan í Selkirk — Sunnudaginn 15. sept.—sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Ensk messa kr. 7 síðd. Allir boðnir velkomn- ir. S. Ólafsson. f Guðfræðisnemi E. H. Sigmar prédikar í Argyle næsta sunnu- dag (15. Sept.); Baldur kl. 11 fyrir hádegi; Brú kl. 2 e. m.; Glenboro kl. 7 að kvöldinu. » ♦ Gimli Prestakall — Sunnudaginn, 15. september — messa á Húsavick, kl. 2 e. h.. Bæði málin verða brúkuð; ís- lenzk messa á Gimli, kl. 7 e. h., og við þessa guðsþjónustu verða helgaðar minningu Mr. og Mrs. B. Frímansonar, þær biblíur sem dætur þessara merkishjóna gáfu kirkjunni. Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson. f Árborg-Riverton prestakall— 15. sept.—Víðir, messa kl. 2 e.h. Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. 22. sept.—Geysir, messa kl. 2 e. h.; Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. ganization to get off to a good start with the season’s activities. This first meeting is open to visitors and all are welcome, es- pecially prospective club mem- bers. L. Guttormsson, Secretary. f W. J. Jóhannsson, leikhús- stjóri frá Pine Falls, Man., var á ferð í bænum í síðustu viku. f Lagt í Brómsveig tslenzka Landnemans — Af Kvenfélagi Bræðrasafnað- ar, Riverton, $25.00 í minningu um Jón S. og Kristínu Pálsson. Meðtekið með þakklæti. G A. Erlendson, féhirðir. f BOÐSBRÉF — Kvennfélagið “Eining” á Lund- ar hefur sitt árlega haustboð fyrir aldraða fólkið í Sambands- kirkjunni að Lundar, 22. sept. 1946, kl. 1.30 e. h. Skemtiskrá verður eins vönduð og hægt er. Samkoman verður með sama fyrirkomulagi og að undanförnu, og er ölu íslenzku fólki milli Oak Point og Eriksdale boðið, sem er 60 ára og yfir, og fylgendur fólks þess. Vér vonum sem flest af gamla fólkinu geti komið. Fyrir hönd kvennfélagsins “Eining.” Björg Björnson R. Guðmundson Samkomur á Hayland Hall og Lundar. Samkomur verða haldnar að tilhlutun Þjóðræknisfélagsins á Hayland Hall, þriðjudagskvöldið 17. september, kl. 8., og að Luiídar á miðvikudagskvöldið, ’ 18. sept„ kl. 8. í förinni verða þeir séra Valdi- mar J. Eylands, forseti félagsins, Dr. Richard Beck, fyrverandi forseti þess, séra Egill H. Fáfnis, vara-féhirðir; séra Halldór E. Johnson, ritari; Gunnar Erlend- son frá Winnipeg, og kannske fleiri. Aðgangur ókeypis og allir vel- komnir. Skemtiskrá verður eins fjöl- breytt og ástæður leyfa. H. E. Johnson, ritari. ♦ Boð rausnarlegt og stórmynd- arlegt höfðu þau G. S. Thorvalds- son lögfræðingur og frú, á hinu höfðinglega heimili sínu, 287 Kingsway, síðastliðinn mánudag. Tilefnið var að Hon J. T. Thor- son, forseti og dómari í fjármála- rétti Kanada, sem hér hefir dval- ið síðan að lögfræðinga þingið stóð yfir hér í borginni í s. 1. mánuði, er nú aftur á förum. Mr. Thorson fer héðan vestur til Regina og Saskatoon í em- bættiserindum. Hann vonast einnig eftir að geta skroppið norður í hið forna kjördæmi sitt áður en hann hverfur aftur aust- ur til Ottawa. Boðsgestir hjá Thorvaldssons hjónunum voru margir, og veit- ingar hinar höfðinglegustu. Var það bæði myndarlegt og vel gjört af þeim, að gefa kunn- ingjum og vinum dómarans 'kost á að heilsa uppá hann, og honum að minnast við þá sem hann hefir verið svo lengi samferða og í surnum tilfellum alist upp með. -f Séra Egill H. Fafnis frá Moun- tain, N. D., kom til borgarinnar á föstudaginn í vikunni sem leið. Var hann á leið vestur til Argyle- bygðar að jarðsyngja aldraða merkis konu sem þar er nýlátin, Mrs. Kristínu Jóhannsson. -f Mrs. Þorlákur Nelson frá Lundar var á ferð í borginni í vikunni sem leið og sagði allt gott að frétta úr bygð sinni. Hún hélt heimleiðis aftur fyrir helg- ina. •f GIFTING. Gefin voru saman í hjónaband, 24. ágúst s. 1., Paul Burton og Violet Ingunn Sigmundson. Brúðguminn er íslenzkur í móð- urætt og brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Th. Sigmundsonar, Hnausa. Svaramenn voru Jó- hannes Magnússon og Ásta Magnússon. Giftingin fór fram á heimili Björgvins Holm, að Framnesi. Séra Skúli Sigur- geirsson gifti, í fjærveru sóknar- prestsins. Að giftingunni af- staðinni var vegleg veizla setin. ♦ Hr. lögfræðingur Jón Ragnar Jónsson frá Toronto og sonur hans Jón komu til borgarinnar á þriðjudaginn var í heimsókn til foreldra, afa og ömmu, Mr. og Mrs. Finnur Jónsson. Þeir feðgar dvelja hér fram í vikulokin. -f NÝJAR BÆKUR— Ljóðmæli: Jónas A. Sigurðsson, í klæði ................$4.00 í leðurbandi ...........$6.00 í andlegri nálægð við Island, Einar P. Jónsson..........75c NOREGUR Mrs. Knút Hamsum hefir verið dæmd í þriggja ára þrældóms fangelsi, 150,000 krónu virði af eignum hennar upptækt gjört, og 75,000 króna fjársekt fyrir þátttöku sína í nazista athöfnum í Noregi. Hún hefir og verið dæmd frá borgaralegum rétti í Noregi. Maður hennar, Rnút Hamsum, Noble-verðlauna rit- höfundurinn, hefir verið settur á gamalmenna stofnun sam- kvæmt dómsúrskurði. •f Norðmönnum er þakkað fyrir drengilega þátttöku þeirra í kjörum allslauss fólks í her- numdu löndunum. ENTERTAINMENT! Under the Auspic.es of THE JON SIGURDSON CHAPTER IODE The First Lutheran Church FRIDAY, SEPTEMBER 20th at 8.15 p.m. sharp O Canada - - Mr. H. J. Lupton at the Organ 1. Violin Quartette 2. Address - “Music” - Dr. A. W. Trueman President of the University of Manitoba 3. VOCAL Selections - Mrs. Pearl Johnson Songs of the Hebrides, arranged by Margaret Kennedy-Fraser (a) “Land of Hearts Desire” (b) “Heart O’Fire - Love” 4. Violin Quartette 5. PlANO ... MlSS Agnes Sigurdson (a) Etude ... Paganini-Liszt (b) Intermezzo ... Brahms (c) Mazurka - Chopirt (d) Seguidilla ... Albeniz God Save The King Accompanist - - Miss Snjolaug Sigurdson EVENING CLASSES 1946-47 Conducted by the School District of Winnipeg No. 1 REGISTRATION For all classes on Wednesday, Seplember 181h, al schools listed below, excepl Ihe Academic classes al Daniel Mclnlyre, which will regisler on Sepíember 251h (7.30-9.30). All classes commence on Seplember 23rd, 1946, excepl Ihe Academic classes al Daniel Mclnlyre Collegiale Inslilule which will commence Oclober lsl, 1946. Daniel Mclnlyre Collegiale Inslilule (Alverstone & Wellington) High School subjects (Grades 9 to 12); General Elementary Course; Commercial subjects; Automobile Mechanics; Home Economics (Foods, Clothing); Civics and the Citizen. Isaac Newlon High School (Parr & Alfred) Elementary Course—with special attention to the needs of adults who wish to improve their knowledge of English. Civics and the Citizen. Kelvin High School (Stafford & Academy) Woodwork; Patternmaking and Molding; Machine Shop Practice; Drafting and Blueprint Reading; Slide Rule; Elementary and Advanced Electricity; Civics and the Citizen; General Elementary; Commercial and Fine Art; Home Economics (Foods and Clothing); Radio; Forging and Heat Treatment of Metals; Aircraft Materials. Sl. John's High School (Machray & Salter) Commercial Subjects; Elementary and Advanced Electri- city; Drafting and Blueprint Reading; Woodwork; Pattern- making and Molding; Machine Shop Practice; Civics and the Citizen; General Elementary. FEES In all courses luilion fees for each of Ihe Iwo lerms are payable in advance. For residenls of Winnipeg lhe fees will be refunded lo sludenls who complele each course wilh nol less Ihan 75 % allendance. Personnel of the Armed Services may take any course offered without charge. Circulars giving full information may be obtained at the School Board Offices, William Avenue and Ellen Street. Classes will be formed in any subjecl in which Ihere is a sufficienlly large registralion and for which a leacher can be oblained. Verzlunarmenntun! Hin mikla nývirkni, sem viðreisnarstarf- ið útheimtir á vettvangi iðju og framtaks, krefst hinnar fullkomnustu sérmentunar sem völ er á; slíka mentun veita verzlunarskól- arnir. Eftirspurn eftir verzlunarfróðum mönn- um og konum fer mjög vaxandi. Það getur orðið ungu fólki til verulegra hagsmuna, að spyrjast fyrir hjá oss, munn- lega eða bréflega, varðandi námskeið við helztu verzlunarskóla borgarinnar. Snúið yður til Floru Benson. THE COLUMBIA PRESS LTD. COR. SARGEIMT AND TORONTO ST., WINNIPEG Manitolxa fei/i&i. GREAT BLUE HERON—Blue Crane—Blue Heron Ardea herodias Disíincíions—The largest Heron found in Canada. Field Marks—Heron-like outline, largest size, and blue- • grey coloration make the best field marks. It flies with neck folded and head drawn into shoulders. Nesting—Usually in large communities in wet woods, such as tamarack, ash, or elm swamps, in nest of large bulky structure of sticks in treetops. On the treeless prairies they nest on the ground on islets well out in the lakes and removed from prowling coyotes and other enemies. Distribution—Across the continent, from Nova Scotia to British Columbia, north to north-central Alberta, Saskatchewan and Manitoba. The Great Blue Heron is a haunter of open, shaliow water. It rarely frequents dense reed-beds, thought it is often found on the outskirts or on the edges of pools within them. It prefers wide, shallow reaches of rivers or open flats of marsh or tidal shores. It is a still-hunter, cautiously regarding the water until its prey comes with- in reach when, with a lightning stroke of the sharp bill, it is secured. The Blue Heron is a harmless bird and should receive every proteétion possible. Economic Slatus—The food of the Great Blue Heron is almost entirely animals in its nature, consisting mainly of frogs, snakes and small fish usually of no economic importance. Herons often frequent the pound nets of the fishermen, but the limited size of their gullets pre- cludes their taking anything of economic importance and the suspicion of the net owners against them is un- founded. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD 172

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.