Lögberg - 28.11.1946, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER, 1946
S
Þakklætisvottur
“Og frumherjanna uppihald
í eymd
Til œfintýra manndáð vora
lokkar.
Og störfin þeirra, bæði
geymd og gleymd,
vort gengi urðu og landvætt-
imar okkar.”
—St. G. St.
Öllum Vestur-lslendingum
Jtemur saman um, að á herðum
yngri kynslóðarinnar meðall okk-
ar 'hvíli skuld við frumherjana,
sem aldrei verðum að fullu gold-
in. Margir þeirra féllu í valinn
fyrir aldur fram, en þeir börðust
til sigurs: þess sigurs, sem við,
sem enn lifum, njótum. Nei, við
getum aldrei greitt skuldina; en
við getum látið það sjást í ein-
hverju, að fómin, sem þeir færðu,
sé metin og þökkuð. »Þétta erum
við nú líka að gjöra á ýmsan hátt.
Elliheimilin, sem nú er verið að
reisa, eru e.inn slíkur þakklætis-
vottur.
Það er enn uppi talsverður
hópur af öldruðu íslenzku fólki
vestan hafs, sem ekki geta átt
sálufélag við aðra en landa sína.
Því fól'ki má stórum létta byrði
efri áranna með Iþví að byggja
yfir það heimili, þar sem það
getur unað við samræður um
sameiginleg áhugamál, við sam-
eiginlegar minningar, við íslenzk
ljóð og íslenzkar sögur og ís-
lenzka söngva.
Engum vafa er það bundið, að
það mundi gleðja þá, sem þegar
eru horfnir, að sjá þann dreng-
skaparvott, sem kemur fram í
því, að búa sem best við þá sem
enn standa uppi.
Þessi hugsun 'hefir vakað og
vakir fýrir iþeim, sem eru að
starfa að þvtí að reisa íslenzkt
elli'heimili í Blaine. Nefndin er
nú aftur tekin til starfa, eftir
nokkurt uppi'hald yfir sumar-
mánuðina, og hún hefir sett
markið hátt. Henni er það ein-
dregið áhugamál að þetta fyrir-
hugaða heimili geti veitt vænt-
anllegum vistmönnum alla þá að-
hlynning og ánægju, er slíkt
heimili getur veitt. Frá þessu
marki ætlar nefndin sér aldrei
að hörfa. Hún hefir nú þegar
með höndum meir en þriðjung
þess fjár, sem hún hefir áætlað
að þurfi. Á þessum vetri vildi
hún helzt afla þess sem á vantar,
svo bygging verði hafin á kom-
andi sumri, því margt gamalt
fólk bíður þess með óþreyju að
fá víst á heimilinu. Kaup verða
bráðlega fest í byggingarlóð, og
fáist féð, verður ekki beðið eftir
neinu öðru en því að eitthvað
rýmkist til um byggingarefni.
Fimm manna nefnd hefir nú
nýlega verið sett á stofn í Seattle
til þess að hafa samvinnu við
Blaine nefndina um þetta fyrir-
tæki, og er þess vænst að erindi
þeirrar nefndar til landanna í
Seattle verði vel og drengilega
tekið.
Suður með allri Kyrrahafs-
ströndinni búa íslendingar. Þeir
ættu allir að geta tekið höndum
saman um þetta mál og átt sam-
vinnu. við þá sem þegar hafa
hafist handa. Einn góður landi í
Las Vegas, Nevada, sendi okkur
bankaávísun í fyrra upp á
$1,000.00. Máske eru einlhverjir
slíkir í Ghicago eða New York,
eða annarsstaðar.
Það líður að jólunum. Þegar
fólk er að hugsa um jólagjafir,
væri þá ekki vel við eigandi að
muna eftir elliheimilinu í
Blaine? —
Nefndin telur ekki eftir sér
neina þá fyrirhöfn. sem orðið
gæti til þess að flýta fyrir fram-
gangi þessa máls. öllum fyrir-
spurnum mun hún greiðlega
svara, og skyldu þær sendar til
ritara nefndarinnar, hr. Andrew
Danielssonar. Peningar sendist
til féhirðis, 'hr. J. J. Straumfjörð.
Áritun til beggja þessara manna
er: Blaine, Washington.
Viðbót við gjafalista verður
Karlakór
Reykjavíkur
í North Dakota
Þegar það fréttist, að Karlakór
Reykjavíkur myndi fara söngför
til Bandaríkjanna, fór eins og
elding um huga minn: Skylldu
verða nokkrir möguleikar á því
að fá þessa söngmenn til North
Dakota og þá sérstaklega til ís-
lenzku bygðanna hér — og það
voru margir fleiri, sem svo hugs-
uðu.
En í þetta sinn vorum við svo
lánsöm að hafa á meðal okkar
mann, sem fyrst og fremst þekti
persónulega söngstjórann og
marga aðra meðlimi kórsins, frá
þeim tíma að hann dvaldi á ís-
landi seinustu stríðsárin; hann
er auk þess sjálfur kennari í
músík og söng. Eg á hér við
R. H. Ragnar, forseta deildar-
innar “Báran.”
Hann mun hafa verið fyrsti
maðurinn að hreyfa því hvort
bygðarfólk ætti ekki að reyna
hvort nokkrar Líkur væru til þess
að kórinn fengist hingað. Svo leið
langur tími, og engin vissa kom
um hvort hann gæti komið, því
við vorum ekki á listanum þegar
þessi söngför var áætluð. En
bréfin héldu áfram að koma og
fara milli Ragnars og fleiri
manna á Garðar og Mountain, —
þar til að þær fréttir komu, að
kórinn myndi halda hljómleika í
Cavalier, þan 16. nóv.
Frá þeim tíma og þangað til
15. nóv. má með sanni segja, að
stjórnarnefnd Bárunnar hafi
unnið kappsamlega að því að
taka á móti þessum frægu gest-
um.
Föstudagskvöldið 15. nóvem-
ber voru svo borð sett í sam-
komuhúsinu á Garðar, fyrir 150
manns, fiánum, blómum og kert-
um prýdd—var og þar hinn ágæt-
asti kvöldverður borinn fram.
Var öll sú frammistaða hjá kon-
unum á Garðar og Mountain,
með slíkum myndarskap, að
lengi mun lifa, eiga þær óskift
þakklæti allra, sem tóku þátt í
þessu kveldverðarboði.
Það, hvernig tekið var á móti
þeim á Garðar, átti ekki hvað
minstan þátt í því, að gera þeim
dvölin þessa daga hér skemti-
lega, því á allri sinni löngu ferð
um þetta mikla meginland, sögð-
ust þeir ekki hafa Makkað eins
mikið til neins eins og þess að
koma til íslenzku bygðanna og
landanna í North Dakota. Þeir
sögðust vera komnir heim.
Og eg veit að þeir fara með
glaðar minningar héðan. Að öðru
leyti verður ekki skrifað meir
um samkomuna á Garðar. Það
verður gert af pennafærari
manni. Þó get eg ekki stilt mig
um að geta þess, að eftir að búið
var að borða þetta kvöld á Garð-
ar, þá söng kórinn nokkur lög —
eitt af þeim var eftir S. Kaldalóns
— Á Sprengisandi. Söng Guðm.
Jónsson sóló í því — og hreif
hann og kórinn þá þegar hugi
tilheyrendanna; við heyrðum þá
strax hvers væri að vænta, þó við
á hinn bóginn vissum mætavel að
hér var á ferðinni flokkur manna,
sem alstaðar vekur eftirtekt og
aðdáun.
Seinni partinn á laugardaginn
var stutt æfing í sam'komuhús-
inu á Garðar, þar sungu þeir
Heims um iból, — ætla að syngja
það fyrir gamla fólkið á Betel.
Sjaldan hugsar maður út í það,
hvað fólst í þessu látlausa lagi,
fyr en það er sungið af slíkri list
og þar var gert.
Um söng kórsins í Cavalier á
send ti'l ídlenzku blaðanna bráð-
lega.
Nefndin hefir trú á því að
landaraiir verði vel og höfðing-
lega við jafn sjálfsagðri kvöð,
sem þeirri, að minnast í verki
ákuldar sinnar við frumherjana.
Fyrir hönd nefndarinnar,
A. E. Kristjánsson.
FRÁ SENDIRÁÐI ÍSLANDS
í WASHINGTON
13. nóv. 1946.
Herra ritstjóri,
Einar P. Jónsson,
“Lögberg”
695 Sargent Avenue,
Winnipeg, Manitoba.
Svo sem kunnugt, er samþykti
Alþingi þingsályktunartillögu
25. júlí s.l. um að Island æskti
upptöku í Bandalag hinna sam-
einuðu Iþjóða (United Nations).
Síðan sótti sendiherra Islands í
Washington, í urnboði ríkis-
stjórnarinnar, um upptöku Is-
lands í Washington, í urnboði
ríkisstjórnarinnar, um upptöku
íslands í Bandalagið 2. ágúst s.l.
Öryggisráð (Securitj' Council)
hinna sameinuðu þjóða samþykti
á fundi 29. ágúst s;l., með 10
samhljóða atkvæðum, að mæla
með umsókn íslands um upp-
töku í Banadalagið til þings
hinna sameinuðu þjóða. Er þing
hinna sameinuðu þjóða kom sam-
an fyrir skemmstu í New York,
var pólitísku nefnd hinna sam-
einuðu þjóða falið að athuga
inntökubeiðnina og samþykti
hún mótmælalaust 2. nóveonber
laugardagskvöldið, má segja, að
þar var meira lófaklapp en dæmi
eru til á samkomum hér, — og
einn maður sagði við mig í sam-
komulok — þó ekki hefði verið
sungið nema llagið Kyrie, þar
sem Stefián Islandi syngur sóló-
partinn, þá hefði hann glaður
borgað 3 dali. Það er dálítið
sýnishorn af þeirri hrifning, sem
söngur þessa kórs hafði á tilheyr-
endur sína.
Ekki er það neinum vafa bund-
ið, að þessi söngför verður öllum,
sem hlut eiga að máli til hins
mesta frama og sóma, söngur og
framkoma öll, enda er iþar val-
inn maður í hverju rúmi, kórinn
sjálfur — sólóistarnir, Stefán
íslandi og Guðm. Jónsson, —
söngstjórinn Sigurður Þórðarson
— distamaðurinn við hljóðfærið,
Fritz Weisshappel og hinn glæsi-
legi fararstjóri, Thórhallur Ás-
geirsson.
Þetta eru beztu fulltrúarnir,
sem íslenzka þjóðin hefir sent
okkur, og þeir munu, eins og
einn ræðumannanna á Garðar,
sagði: flytja hróður íslands hing-
að til lands, með söngvum sinum
og ljóðum. Og þá er tilgangi
fararinnar náð, en jafnframt því
er það nokkurn veginn víst —
að þessi sigurför um dálítinn part
af Norður-Ameríku, verður til
þess að fleiri koma á eftir — á
næstu árum. —
Þökk fyrir komuna.
A. M. A.
að mæla með inntökubeiðninni,
sem síðan var samþykt á þinginu
með einróma atkvæðagreiðslu 9.
þ. m.
Islenzka nefndin er nú komin
til New York til að sitja þing
sameinuðu þjóðanna. Thor Thors,
sendiherra Islands í Washington,
er formaður nefndarinnar. Aðrir
nefndarmenn eru: Finnur Jóns-
son, dómsmálaráðherra, Bjarni
Benediktsson, borgarstjóri og
Ólafur Jóhannesson, 'lögfræðing-
ur. Verður formlega gengið frá
þátttöku Islands í Bandalagi
hinna sameinuðu þjóða, er for-
maður íslen2ku nefndarinnar,
Thor Thors, undirritar 15. þ. m.
fyrir Island svonefnt “instru-
ment of adhereence.”
Virðingarfylst,
F. h. s.
Magnús V. Magnússon.
+
14. nóv., 1946.
Herra ritstjóri,
Einar P. Jónsson,
“Lögberg,”
695 Sargent Avenue,
Winnipeg, Manitoba,
1 framhaldi af bréfi sendiráðs-
ins, dags. í gær vill sendiráðið
bæta því við að inntökulbeiðni
íslands var samþykt á þingi
hinna sameinuðu þjóða með ein-
róma atkvæðagreiðslu og lófa-
taki 9. þ. m. Ennfremur skal það
tekið firam, að það mun verða
um miðja næstu vilku en ekki 15.
þ. m., að Island verði tilkynt
formlega sem meðlimur í Banda-
lagi.hinna sameinuðu þjóða, er
sendiherra hefir undirritað
“instrument of adherence” fyrir
íslands hönd.
Virðingarfylst,
F. h. s.
Magnús V. Magnússon.
The Swan Manufocturing
Company
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRJP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
281 James St Phone 22 «41
Verzlunarmenntun!
Hin mikla nývirkni, sem viðreisnarstarf-
ið útheimtir á vettvangi iðju og framtaks,
krefst hinnar fullkomnustu sérmentunar sem
völ er á; slíka mentun veita verzlunarskól-
arnir. Eftirspurn eftir verzlunarfróðum mönn-
um og konum fer mjög vaxandi.
Það getur orðið ungu fólki til verulegra
hagsmuna, að spyrjast fyrir hjá oss, munn-
lega eða bréflega, varðandi námskeið við
helztu verzlunarskóla borgarinnar.
THE COLUMBIA PRESS LTD.
COR. SARGENT AND TORONTO ST., WINNIPEG
Business and Professional Cards
CHRISTMAS SPECIALII All photos taken on approval with no obligation — 4 Poses To Choose From — SPECIAL PRICES Phohe or Wrile for Appoinimenl UNIVEE §AL STUDICS 292 KENNEDY ST. (Jusi Norih of Poriage) — Phone 95 653 WEDDING AND BABY PHOTOS — OUR SPECIALTY
DR. A. V. JOHNSON DentUt 506 SOMBRSET BUILDINQ Telephone 87 9S2 Home Telephone J0J S9t Dr. S. J. Jóhannesson 216 RUBY STREET (Belnt suöur af Bannlng) Taislmi 20 877 Viötalstlml 2—5 eftlr h°l
Taletmi 95 826 Heimllls 6t 8»3 DR. K. J. AUSTMANN SérfrœtHnpur i aucma, eyma, nef oo kvertca ifúkdóm.um. 704 McARTHUR BUILDINQ Cor. Port&ge & Main Stofuttml: 2.00 til 5.00 e. h. nema & laugardögum. DR. E. JOHNSON 204 EVELINE STREET Selklrk. Man. Offtce hrs. 2.20—< p.m. Phones: Offlce 26’— Rsa. 230'
DR. ROBERT BLACK Sérfrœdingur < augno., eyma, nef og hdUsfúkdámum. 416 MEDICAL ARTS BLDQ. Oraham and Kennedy St. Skrlfstofusíml 92 851 Hetmastml 42 154 Offlce Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDQ. Offtce Hours: 4 p.m.—• p.m. and by appolntment
EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER. N. DAK. islenzkur lyftaU Pölk getur pantað meOul og annað meC pösti. Fljöt afgreiOsta. » Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO QEN. TRUSTS BUILDINQ Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 952 WINNIPEQ
A. S. B A R D A L 148 SHERBROOK STREET Selur llkklstur og annast um öt- farir. Allur útbönaöur s& bextl. Ennfremur selur hann ailekonar mlnnlsvaröa og legsteina. Skrlfstofu talatml 27 224 Heimills talstml Xt 444 DR. J. A. HILLSMAN Burgeon 308 MEDICAL ART8 BLDO Phone 97 329
Phone 97 291 Eve. 26 002 J. DAVIDSON Real Estate, Financial and Insurance ARGUE BROS. LIMITED Lombard Bldg., Winnipeg Dr. Charles R. Oke TamnUmknir For Appolntmenta Phone 14 501 Offlce Hours 9—t 404 TORONTO QEN. TRUBTi BUILDINQ 283 PORTAQE AVB. Winnlpeg, Man.
Phone 31 400 Electrlc&l Appilances and Radlo Serrtce Furnlture and Repalra Morrison Electric 674 SARQENT AVE. SARGENT TAXI • PHONE 34 556 For Quick Reliable Bervice
PtlMI II MESSENGER SERVICE Vlö flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smterrl tbúöum, og húsmunl af öllu Uel 58 ALBERT ST. — WINNIPBQ Stml 25 888 C. A. Johnson, Mgr. J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUB BLDQ WPQ. Fasteignasal&r. Lelgja hús. Öt- vega ponlngal&n og eids&byrgö. bifreJÖa&byrgö. o. s. frv. PHONE 97 588
TELEPHONE 94 258 H. J. PALMASON and Company Ohartered Acoountants 1101 McARTHUR BUILDINQ Wlnnlpeg, Oanada Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Döofrostitmoar . 209BANK OF NOVA SCOTIA BQ. Portage og Qarry 8t. Stml 98 291
Phone 49 4t9 Radlo Servlce Spectallats ELECTRONIC LABS. B. THORKEIjBON. Proy. The most up-to-date Sound Hquipment System. 1X0 OSBORNK ST., WINNIPEO GUNDRY PYMORE Limited Brtíiih QuaUty Fiih NetU•# 60 VICTORIA 8T., WINNIPBQ Phone 98 211 Manaoer T. R. TBORVALDMOM Your patronage wlll be apprect&teg
Q. F. Jonasson, Prea. & Man. Dtr. Keystone Fisheries Limited 404 8COTT BLOCK SlMI 95 227 Wholeiale Diitributori of FRJE8H AND FROZEN FI8H C A N A D 1 A N FISH PRODUCERS, LTD. J. B. PAOE, Managino DiracSer Wholee&le Distrlbu tors ot FVjsk and Froxen Floh. 311 CHAMBBRS 8TRCBT Offlce Ph. 26 223 Ree. Ph. T2 91T
Manitoba Fisheries WINNIPEQ, MAN. T. Hercovitch, framkv.it). Verzla t hetldsölu meö nýjan og \ froetnn flsk. 202 OWENA 8TREET Bkiifat MmJ It 155 Heima 5i 461 TT HAGBORG U n fuelco. n • DUl 21 991 21 991