Lögberg - 28.11.1946, Síða 7

Lögberg - 28.11.1946, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER, 1946 7 Sigríður Karólína Jónasdóttir 1853 — 1946 Tímabil það, er æfi þessarar merku konu nær yfir, er hið söguríkasta í lífi mannanna á þessari jörð. Það hefir verið háð svo örum breytingum á öllum sviðum, að mörgum hefir reynst það örðugt að fylgjast með og halda þó andlegu jafnvægi. En Karólína hafði hlotið í ríkum mælli iþann þrótt og þé skapfestu í ættararf, sem gjörði henni mögulegt að stýra láfsfleyi sínu heilu í höfn eftir langa og oft stranga útivist. Karólína var fædd í Krossavík í Þistilfirði, í Suður-Þingeyjar sýslu, 23. febrúar, 1853. Var hún því komin langt á fjórða árið yfir nírætt þegar hún dó. Foreldrar hennar voru Jónas Pétursson og kona hans, Sigríður Jónsdóttir. Börn þeirra hjóna voru 5, en eru nú öll dáin. Einn hálfbróðir lifir Karólánu: Hans Jónsson, býr í Glenboro, Mani toba. Hún ólst upp hjá forelldr- um sínum til 13 ára aldurs. Misti hún jþá föður sinn. Varð hún upp frá því að sjá fyrir sér sjáif. Var hún í vistum á Húsavík. Þaðan fór hún til Akureyrar og nam þar yfirsetukonufræði hjá Þorgrími lækni. Stundaði hún síðan ljósmóðurstörf á Akureyri og í nærliggjandi sveitum. Árið 1877 giftist hún Jóhanni Gunnlaugi Jóhannssyni, ættuð- um úr Skagafirði. Bjuggu þau í Fljótunum og á Akureyri til ársins 1886. Fór hann þá vestur um haf, en hún fór ári síðar. Dvöldu þau í Winnipeg þar til árið 1888. Fluttu þá til Argyle- bygðar og bjuggu þar um 4 ár. Árið 1892 fluttu þau ti'l Pipe stone-ibygðarinnar í Manitoba og bjuggu iþar 16 ár. Þá tóku þau sig enn upp (árið 1918) og fluttu vestur að Kyrrahafi. Settust þau að á Point Roberts, í Wash- ington ríki. Þar dó Jóhann árið 1928. Eftir fráfali manns síns var Karóh'na til heimilis hjá syni sínum Jónasi Gottfred. og konu hans. Átti hún hjá þeim friðsæla og góða daga. Þar kyntist sá er þessar línur ritar henni og dáðist að því hve hraust, lífsglöð og skýr hún var þrátt fyrir sinn háa aldur. Var hún hin virðulegasta kona ásýndum og hefði verið vel til þess fallin að sitja í öndvegi að fornum sið. Þau Jóhann og Karólina eign uðust 5 börn. Tvær stúlkur, er báðarhétu Kristín Dagbjört, dóu í æsku. Þriðja barn þeirra er Jónas Gottfred, er áður er getið (Fjórða ( barnið var Sigur björg (Mrs. Boiesen), dáin 1910 í Pipe stone bygð í Manitoba. Yngsta barnið var Bergrós. Hún dó 10 ára gömul í Brandon, Manitoba Lífandi afkomendur Karólínu eru: Einn sonur (Jónas Gott fred), 3 barnabörn og 3 barna barnabörn. Hún dó á sjúkrahúsi í Norður-Bellingham eftir nokk urra mánaða legu þar, en hélt ráði og rænu fram í andlátið og lét sér ant um líðan sína síðustu dagana sem hún lifði. Eins og ráða má af því, sem að ofan er skrifað, var Karólína mesta þrekkona, en hún var líka nákvæm og skilningsgóð á þraut ir og raunir annara. Því heppn- uðust henni ljósmóðurstörfin svo vel, sem hún stundaði hvar sem hún var bæði austan hafs og vestan. Engar annir og ekkert óveður öftruðu henni þegar til hennar var leitað í þeim sökum Til marks um ósérhlífni hennar má geta þess að hún ferðaðist einu sinni (heima á íslandi) séra Valdimars J. Eylands, orseta Þjóðræknisfél. ísl. Vesturheimi — í veizlu aorgarstjórans og borgar- ráðs Winnipeg-borgar 18. nóv., 1946. blindbyl og um hánótt til konu í barnsnauð. Lauk hún þar far sællega störfum sínum, braust svo heim í óveðrinu og lagðist sæng og ól barn sjálf. Vertu sæl íslenzka ssémdar kona og prýði ættstofns þíns. A. E. K. ÁVARP Mr. Chairman, Your Worship, the Mayor, Ladies and Gentlemen: It is my very pleasant duty, Mr. Mayor, and gentlemen of the City Council to express to you the heartfelt tihanks of the Ice- landic Naional League, and of the Icelandic Community in Win- nipeg, for your generous invita- tion to us to attend this luncheon, tendered by you in honor of the Icelandic Male Voice Choir of Reykjavik, Iceland. Since you have honored the Icelandic Community by inviting many of its members, and the Icelandic National League by in- viting its executive committee and our ladies to this luncheon, permit me to töll you, that our League was organized in this city 27 years ago for the purpose, as stated in the article of its ob- jectives, to help the Icelandic immigrants and their descend- ants to become good citizens of Canada, to cultivate co-operation between the Icelandic people on both sides of the Atlantic, and to make known to the Canadian people the principal cultural traits and traditions of the Ice- landic nation. Without our organizaion claiming any credit for it, I believe I can say without fear of contradiction, and with- out boasting, that the Icelandic people have made reasonably good citizens of Canada, that they have manifested unwaver- ing iloyalty to this land of their adoption, and that they have been assimilated more quickly to the Anglo-Saxon way of life than some other groups which have come to these shores. But it is the abiding conviction of the League, as well as of many of our people who are not on the roll of its members, that every national group is better off for knowings something of its back- ground, and the nature of the rock fronl which they are hewn. We believe particularly that Ice- land, by virtue of its ancient culture, its social institutions, its love of liberty, its literary treas- ures, has a distinctive contri- bution to make to the spiritual and cultural edifice, which its sons and daughters, together with many other etlhnic groups are building in this young nation. We believe our people would be infinitely poorer, and have much less to contribute as citizens of Canada, were they deprived of the knowledge of these values. An organization, such as ours, committed to such a program as the one just mentioned, was therefore profoundly interested in, and welcomes the Icölandic singers to this hemisphere. They are by their vocal art hölding forth to the western world a new and a hitherto little known phase of Icelandic cuiture. This choir is making history for Iceland, and for their kins- men in Canada. This is the first time a öhoir, composed of re- presentative citizens of Iceland tours the North American con- tinent. This is the only city in Canada on the itinerary of this choir, the selection no doubt be- ing made in view of the com- paratively large number of peo- ple of Icelandic birth or extrac- tion among us. It is the only city on the continent in which they give two concerts, thanks to Mr. Fred M. Gee in co-operation with our League. It is so far as I know, the only city on the entire tour which tenders them a reception. We are profoundly gratéful to you gentlemen of the City Council, that you have helped us so graciously in wel- ANDLÁTSFREGN Laugardaginn þann 19. októ- ber s.l. andaðist á Sjúkrahúsi hér Bellingham, Jósafat Ásgeir Pétursson 88 ára að aldri. Hann var fæddur að Svertingsstöðum í Miðfirði í Húnavatnssýslu árið 1858. Foreldrar hans voru þau hjón Pétur Ásgeirsson skagfirsk- ur að ætt og kona hans Anna Jósafatsdóttir frá Ásgeirsá Víðidal. Ásgeir ólst upp hjá foreldrum sínum til fullorðinsára, en árið 1894 fluttist hann til Vestur- heims. Mun hann hafa dvalið eitthvað í Winnipeg, en fluttist svo til Duluth, Minn. og vann þar við mjólkursölu um 15 ára skeið, síðan fluttist hann til Mouse River og dvaldi þar í þrjátíu ár, en árið 1913 flutti hann vestur á Kyrrahafsströnd og settist að í Blaine, Wash. og bjó þar til æfi- loka, að undanteknum 2 árum, sem hann var á elliheimili Böllingham. Ásgeir var maður ráðvandur og góður í allri daglegri um- gengni, hann var óvanalega barnslegur í viðmóti, talaði ekki illa um aðra, en hafði yndi af að tala um guðstrú og sagði þá vana- lega frá hvað Guð hefði verið góður við sig. Ásgeir var kirkjunnar maður í orðsins-iylstu merkingu og gerði alt sem ihann gat til þess að sýna það í verki. í mörg ár var hann sjálfboðaliði í því að hita upp íslenzku lútersku kirkjuna í Blaine á hverjum sunnudags- morgni og þegar þess þurfti við, og gerði það endurgjaldslaust. Hann hafði óbifanlega trú á bæn- inni og kom það fyxir að Ásgeir fanst á bæn í kirkjunni á vana- legum rúmhelgum degi, það sýndi hans innri þrá og löngun eftir Guði. Ásgeir kvæntist aldrei en bjó að mestu leyti einn í litlu húsi, sem hann átti í Blaine bæ þar til hann fann að kraftarnir fóru að bila. Hann var jarðsunginn fimtu- daginn 24. október, frá íslenzku, lútersku kirkjunni í Blaine, að viðstöddum mörgum vinum og kunningjum. Séra Guðm. P. Johnson jarðsöng. Blessuð sé minning hins látna manns. —G. P. J. Góðir gestir Kaillakór Revkjavíkur var staddur hér í Chicago simnudag- inn 10. nóvember. Dr. Árni Helgason ræðismaður bauð þeim til hádegisverðar í norska klúbbnum að 2350 N. Kedzie, bauð hann einnig æði mörgum íslendingum hér í Chicago og 1 grendinni til að mæta þeim þar. Söngmennirnir komu frá Mil- waukee þennan sama morgun, sem eru um 90 mílur, svo við höfðum aðeins tæpa 3 tíma til að vera með þeim, því áætlaður tími fyrir þá að syngja í Orchestra Hall, var kl. 3.30 e. h. Dr. Helgason bauð gestina vel- komná með fáeinum orðum, en Þórhallur Ásgeirsson svaraði fyrir hönd Kariakórsins, og af- henti Dr. Helgasyni að gjöf lítinn íslenzkan fána á málmfæti, sem á var letrað “17 júní 1944”, sem 1 þakklætisvott frá þeim. Þó lítill tími væri til viðtals, skiftu heimamenn sér á milli gestanna til að kynnast þeim. Eg var svo heppinn að ná viðtali af séra Marino Kristinssyni frá Val- þjófsstað í Fljótsdal. Það er í Jólagjafir VINSAMLEG TILMÆLI UM MERKILEGT MÁL Eg hefi ákveðið að fá%færan mann til að rita rækilega æfi- sögu hins merkilega manns og brautryðjanda séra Odds V. Gísdasonar í Grindavík. Því mæl- ist eg til þess við alla þá, sem geta gefið gagnlegar upplýsing- ar — smáar eða stórar — um þennan gagnmerka mann, að láta mér þær sem fyrst í té. Getur þar verið um að ræða bréf frá honum eða til hans. Handrit að ræðum hans eða ritgerðum, eða prentað mál eftir hann eða um hann. Einnig sögur af honum eða sagnir um hann, sjóferðir hans eða ferðalög utanlands og innan. Mér væri kærast að fá þetta að láni, — eða a. m. k. lofa mér að vita af því og líta á það. — Því eg vildi helst að það sem um séra Odd yrði skrif- að, gæti orðið sem sönnust mynd af lífi hans og merkilega starfi. Akranesi 6. október, 1946. Ól. B. Bjömsson. coming these men, so that Win- nipeg will stand out in their re- collections of the entire tour when it is completed, as the city which sihowed them a signal hono«r. In honoring them, you have also honored us, and may I suggest that you have honored them ibecause we were here first. We can in no way reward you except by promising you to con- tinue our lafoours individually and codlectively to the end that our people may continue to be good citizens of Winnipeg, and of Canada, the land of our, and our children’s destiny. nágrenni við mína átthaga, var mér þvií mikil ánægja af að kynnast honum, og fá fréttir af æskustöðvum mínum, líka hafði eg tal af manni frá Akureyri, sem heitir Kristinn Þorsteinsson. Eg gat heyrt á þeim að ferða- lagið var þreytandi fyrir þá aðal- lega vegna þess að of fljótt var farið yfir, það má segja að þeir hafi engvan tíma fyrir sjálfa sig. Meiga það vonforigði heita eftir að hafa ferðast svo langa leið, fæstir af þeim munu hafa komið hingað áður, og margir búast kannske ekki við að koma hingað aftur. Margt hefði verið að sjá ef tíma hefði verið til. Það má líikja því við, ef við hér • að vestan værum á ferð í Reykjavík og fengur að eins að sjá safuhúsbygginguna hans Ein- ars Jónssonar að utan en hefðum ekki tJíma til að koma um og sjá verk hans. Þenna dag kl. hálf f jögur byrj- aði söngsamkoman í Orchestra Hall 220 S. Michigan Ave. Því miður var hún ekki eins vel sótt og skyldi, mun orsökin hafa ver- ið sú að það var ekki nóg aug- lýst áður, því alstaðar þar sem þeir höfðu verið að undanförnu hafði húsfyllir verið. Islendingar voru fjölmennir þarna. en okkar hópur er ekki stór og gætir látið í svo stórum sal þar sem sæti eru fyrir þúsundir fólks. Allir þeir, sem eg talaði við luku lofs- orði á sönginn. Af sérþekkingu get eg ekki dæmt um hann, en verð aðeins að dæma eftir þeim áhrifum, sem söngurinn hafði á mig, svo eftir mínum mælikvarða var söngurinn ágætur. Eg beið með eftirvæntingu eftir hverju númeri á söngskránni. Það er auðvitað oft mikið tillit tekið til dóms sérfræðinga og ritdómara í hverri grein, en almannarómur- inn er oft bezti dómarinn. Eitt var, sem skygði á sam komuna og það var, að tenór söngvari kórsins, Stefán Islandi var veikur af kvefi, gat þVí ekki komið fram á prógramminu, en hans pláss tók Guðmundur Jóns- son, baritón-söngvari flokksins; hefir hann mjög sterka rödd og hreimþýða; var hann kallaður fram hvað eftir annað með dynj- andi. lófaklappi; eins var. með heila flokkinn, að hann varð að syngja aukalög. Þökk fyrir komuna, kæru ís- lenzku söngmenn. Það var á- nægjullegt að mæta ykkur og kynnast. Það var gleðilegt að sjá jafn glæsilegan hóp söng- manna ferðast um með þessari miklu Bandaríkjaþjóð. Það gleður okkur að þið nú með þessu ferðalagi ykkar kynnið Is land og íslenzka sönglist. Banda- rlíkjaþjóðin er yfirleitt frekar fáfróð um íslenzka menningu eða var sérstaklega fyrir síðasta stríð. Auðvitað meðan setulið Bandaríkjanna var á Islandi, Það er siður meðal allra krist- inna þjóða að vinir og vandafólk skiftist á gjöfum um jólin. En það er stundum vandasamt að velja þessar gjafir, einkum þegar roiskið fólk á í hlut. Gjaf- irnar þurfa þá að vera tvent í senn: gagnlegar og gleðjandi. Það sem mest gleður börn og unglinga er, ef til vill, ekki altaf eins vel til þess fallið að flytja sólskin inn í hug og hjarta hinna öldruðu, en það er tilgangur jóla- gjafanna. Eitt er það, sem öðru fremur bendir til þess hvað líklegt sé til þess að gleðja aldurhnigna fólkið hér í landi: Þið hafið sjálfsagt öll tekið eftir því, hvað aldraða fólkið talar oftast um þegar það mætist: því þykir það skemtilieg- ast að ryfja upp gamlar endur minningar frá löngu liðnum dögum; segja frá því, sem skeði á landnámsárunum; hversu út- litið var stundum ískyggilegt; hversu oft rættist úr raununum; ívernig þessi og hinn lenti hér með tvær hendur tómar; hvemig íslenzki kjarkurinn og íslenzka og kærstar. Það er áreiðanlegt að engin jólagjöf er betri né kærri öldruðum Islendingum hér í landi en þessi bók: “Saga íslendinga í Vestur- heimi” eftir Þ. Þ. Þ. Útsölu- menn hafa tekið að sér sölu bók- arinnar í flestum íslenzkum bygðum vestan hafs og fara nöfn þeirra hér á eftir. Enn þá er nægur tími til þess að panta bókina fyrir jólin. S. J. J. þrekið kom þeim að góðu haldi; hvernig drottinn blessaði litla björg, var í verki með þessu út- lenda fólki og heyrði bænir þess. Og síðast en ekki sízt talar aldna fóikið um það hvernig hamingj- an hafi leitt bömin — ungu kyn- slóðina, út úr öllu baslinu inn á brautir gæfu og gengis, sjálf- stæðis og sigurvinninga. Um alt þetta talar aldurhnigna fólkið þegar það mætist — talar um það aftur og aftur og frá ýrnsum hliðum. Og ýmist ljóma andlitin af gleðibrosi eða augun fyllast af tárum. — Það eru sællustundir þessa fólks að mætast og ryfja þetta alt upp aftur og aftur. Þegar þið athugið þetta getur ykkur ekki blandast hugur um það, hver sé bezta jólagjöfin handa aldna fólkinu; það er Saga Islendinga í Vesturheimi,” þar er frá þvá öllu sagt með fögr- um og hrífandi orðum, sem aldr- aða fólkið vill heyra, hugsa um og minnast. Þar getur það lesið aftur og aftur um allar þær end- urminningar, sem því eru næstar jókst þekkjng þess að nokkru, en er samt enn mjög ófullikomin. Nú rétt nýlega benti maður mér á grein í einu stórfolaðinu hér í Chicago, þar sem hinar fáránleg- ustu hugmyndir komu fram um ísland; slíkt kemur fyrir altaf öðru foverju. Eg er því að vona að þið á þessari ferð ykkar komið fólki í skilning um að við erum ekki Eskimóar, og að við erum fólk, sem er stolt af okkar þjóð- erni og stolt af þeirri menningu, sem með okkar þjóð býr, og sem við eruð nú að túlka hluta af, ykkur sjálfum og þjóðinni til sóma. Eg mundi þvl vilja kalla ykkur sendiboða friðar og vel- vilja. Þökk fyrir komuna og góða ferð. S. Ámason. Chicago, 111. Vancouver, B.C.—F. O. Lyngdal. Árborg, Man.—Fr. Sæmundsson og Mrs. Júlíana Guðmundson. Cypress River, Man.—Haraldur Björnsson. Geysir, Man.—Kristján Sigurd- son. GimM, Man.—Elías Ólafsson. Glenboro, Man.—G. Lamfoertsen. Kenville, Man.—J. A. Vopni. Hecla, Man.—Mrs. H. W. Sigur- geirson. Hnausa, Man.—Dan. Halldórson. Lundar, Man.—Dan. J. Lindal. Morden, Man.—T. J. Gislason. Riverton, Man. — Dr. S. O. Thompson. Silver Bay, Man.—B. Th. Jonas- son. Selkirk, Man.—Einar Magnusson. Winnipeg, Man.—Davíð Björns- son, Vilking Press, Columfoia Press. Kandáhar, Sask.—S. S. Anderson. Saskatoon, Sask.—Prof. Th. Thor- valdson. Wynyard, Sask.—Sigurður John- son. Blaine, Wash.—Andrew Daniel- son. Evanston, 111.—S. Arnason. Fargo, N.D.—T. W. Thordarson. Ivanhoe, Minn.—S. A. Sigvalda- son. Los Angeles, Calif.—S. V. Barne- son. Mountain, N. D.—Hjörtur Hjalta- lín. New York City, N.Y.—Grettir Eggertson. Point Roberts, Wash.—Mrs. G. E. Gudmundson. Rugby, N.D.—Judge G. Grimson. San Diego, Calif.—Mrs. K. Magn- usson. Seattle, Wash.—K. S. Thordar- son. Minnist BETEL í erfðaskrám yðar Ertu hræddur við að borða ? Áttu vi8 a8 strlSa meltingarleysl, belging og náblt? pa8 er óþarfl fyrir þig aS láta slíkt kvelja þig. P&8u þér New Discovery “GOLDEN STOMACH TÖFLUR.” 360 töflur duga I 90 daga og kosta $5.00; 120 duga I 30 daga, $2.00; 55 I 14 daga og kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa dós — fæst 1 öllum lyfjabúöum. FORGANGA VEGNA GÆÐA HJÁ MATVÖRUBÚÐ- UM, KEÐJU- og DEILDABÚÐUM A HUDSON S BAY COMPANY PR0DUCT

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.