Lögberg - 28.11.1946, Side 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER, 1946
Dr borg og bygð
Ljóðmæli Jónas A.
Sigurðsson .............$4.00
BJÖRNSSON’S BOOK STORE
702 Sargent Ave., Winnipeg.
-f
Séra Rúnólfur * Marteinsson
flytur morgunguðslþjónustur kl.
9.45—10 f. h. fná mánudegi til
laugardags yfir Watrous út-
varpsstöðina k.c. 540 — Byrjar 2.
desember.
♦
I wish to express my sincere
tlhanks to the Icelandic com-
munity for the splendid whole-
hearted support given to me at
the last Civic Election.
Paul Bardal.
-f
The Regular meeting of the
Jon Sigurdsson Chapter I.O.D.E.
will be held in Board Room 2
Free Press Bldg. on Thursday
evening, Decemiber 5th., at 8 o’-
clock . . .Little Britain Chapter
I.O.D.E. will be guests. Members
are urged to attend.
-f
Gefið í blomsveigasjöð kvenn-
félagsins “Björk”, Lundar The
Thordur Backman Chapter.
Frá Mrs. Jacobinu Breckman
Winnipeg, $5.00, í kærri minn-'
ingu um góðan vin Daniel H.
Backman, Clarkleigh, Manitoba.
í minningu um kæran vín Dan-
iel H. Backman, Clarkleigh, Man.
frá Mrs. S. Benedictson og fam-
ilíu $10.00, og Mr. and Mrs. E. N.
Kristjanson Lundar $3.00.
Með innilegu þakklæti
Mrs. G. Einarson
( Skrifari)
-f
Prófessor S. K. Hall, og söng-
konan víðkunna, frú Sigríður
Hall, sem nú hafa verið búsett
um alllangt skeið í bænum Wyn-
yard í Saskatdhewanfylkinu,
voru meðal þeirra mörgu, er um
langan veg komu til þess að
flusta á Karlakór ReykjaVíkur
hér í borginni; iþau prófessor
Hall og frú Sigríður eru vinmörg
í þessari borg, og varð það þess-
vegna fjölmennum hópi mikið
fagnaðarefni að eiga þess kost
að endurnýja við þau persónu-
lega gamlan vinskap.
-f
Skemtisamkoma
Karlakór íslendinga í Winni-
peg efnir til skemtisamkomu í
Goodtemplarahúsinu, mánudags-
kvöldið 9. des. næstkomandi. Þar
verður margt til skemtunar, og
gaman að vera. Karlakórinn
syngur nokkur lög. Frú Ingi-
björg Jónsson segir fréttir frá
Islandi. Þar verður einnig það
til nýjungar, að búktalari leikur
þar listir sínac. Einnig verður
dansað. Komið öll á samkomu
karlakórsins. Aðgöngumiðar fást
hjá öllum meðlimum kórsins og
Björnssons Book Store og kosta
aðeins 50 cent.
Nefndin.
-f
Ársfundur
fslendingadagsins
verður haldinn í neðri sal Good-
templara hússins, fimtudags-
kvöldið þann 5. des. næstkom-
andi. Áríðandi að Islendingar
fjölmenni á fundinn.
Nefndin.
-f
Frú Gerða Ólafsson,' Ste. I
Ruth Apts., hér í borg, leggur á
stað á föstudaginn kemur vestur
til Victoria, B.C., og mun dvelj-
ast þar í vetur.
-f
Mr. Geir Thordan’og Miss Eva
Millan frá Big River, Sask., voru
meðafl þeirra langt aðkomnu
gesta, er hlýddu á Karlakór
Reykjavíkur hér í borginni.
-f
The next meeting of the Men’s
Club will be held in the Church
Parlors, Tuesday, December lOth,
at 8:15 p.m. A feature of special
interest at this meeting will be
an address by Mr. Daniel Broad,
Britiáh Trade Commissioner. Mr.
Broad lived in East Africa dur-
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Valdimar J. Eylands, prestur.
Heimili: 776 Victor Street,
Sími: 29 017.
Harold J. Lupton, organisti og
söngstjóri.
308 Niagara Street.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: á ensku kl. 11 f. h.,
á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.
Söngæfingar: Yngri flokkur-
inn—á fimtudögum. Eldri flokk-
urinn — á föstudögum.
-f
Árborg-Riverton prestakall—
1. des.—Geysir, messa kl. 2 e.h.
8. des. — Árborg, ensk messa
kl. 8 e. h.
B. A. Bjarnason.
-f
Lúterska kirkjan í Selkirk —
Sunnudaginn 1. desember:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Ensk messa og altarisganga kl.
7 síðd. — Allir boðnir velkomnir.
S. Ólafsson.
-f
Gimli prestakall—
Sunnudaginn 1. des. ensk
messa að Gimli kl. 7 e. h.
Allir boðnir velkomnirf .
Skúli Sigurgeirson.
•f
Vancouver —
Guðsþjónustur íslenzka lút-
erska safnaðarins í Vancouver,
fyrstu þrjá sunnudagana af des-
embermánuði.
1. desember ensk guðsþjónusta
kl. 7.30 e. h.
8. des., íslenzk guðsþjónusta
kl. 7.30 e. h.
15. des. ensk guðsþjónusta kl.
7.30 e. h.
Ungmennakórinn mætir til æf-
inga hvern sunnudag kl. 2 e. h.
og sunnudagaskólinn kl. 3 e. h.
Æfingar til undirbúnings fyrir
jólasamkomu barnanna og ung-
mennanna í sambandi við æfing-
ar ungmennakórsins og sunnu-
dagaskólann.
Alt þetta starf fer fram í
dönsku kirkjunni á horni E. 19th
Ave. and Burns St.
Allir velkomnir,
H. Sigmar, prestur.
ing the decade of 1934 to 1944,
and is expected to relate some
interesting facts about his so-
joum and experiences in that
country. All men are invited to
attend this interesting meeting.
-f
Þakkarskeyti
Greenbay, Wis.,
23. nóv., 1946.
Rev. Valdimar Eylands,
President of the Icélandic
National League,
First Lutheran Church,
Winnipeg.
Karlakór Reykjavíkur þakkar
Þjóðræknisfélaginu og Islend-
ingunum í Winnipeg hjartanlega
fyrir 'hinar ágætu móttökur.
Beztu kveðjur.
Thórhallur Ásgeirsson.
-f
Lúterska kvenfélagið á Gimli
heldur sinn árlega “Bazaar” og
“Silver Tea,” föstudaginn 29.
þ. m. 'frá kl. 3 til 5 e. h., á “Gimli
Hotel.”
Gefið til Lutheran Sunrise Camp
Dr. Eyjólfur Johnson, Selkirk,
$15.00.
Meðtekið með innilegu þakk-
læti.
Mrs Clara Finnsson.
505 Beverley St.
-f
The annual meeting of the
First Lutlheran Church was held
Monday evening, Nov. 25, 1946,
and the following were elected
to tlhe respective boards:
For a two year term: Board of
Trustees: Mr. Ami Arnason, Mr.
Lincoln G. Jahnson, Mr. E. F.
Stephenson, Mr. O. V. Olafsson,
Mr. N. O. Bardal; and Mr. Nor-
man Bergman for one year.
Those remaining on t'he board
for anotlher year are: Mr. Albert
Wathne, Mr. S. L. Bowley, Mr. G.
P. Goodman, Mr. Walter Allison.
Board of Deacons (two-year
term): Mrs. H. G. Henrikson,
Mrs. F. Thordarson, Miss Rann-
veig Bardal, Mr. Edward Eggert-
son, Mr. H. Hannesson.
Those remaining on the board
for another year are: Mr. A. G.
Eggertson, K.C., Mrs. G. K.
Stephenson, Mrs. C. Olafson,
Mrs. G. Magnusson, Mr. Fred
Bjarnason.
Auditors: Mr. F. Thordarson,
Mr. O. B. Olsen.
-f
Laugardaginn 23. nóv., voru
þau Eggert Vigfús Fjeldsted og
Esther Sóley Fjeldsted, bæði til
heimilis á Lundar, gefin saman í
hjónáband, af séra RúnóLfi Mar-
teinssyni, að 800 Lipton St. Þau
voru aðstoðuð af Sigurði Free-
man frá Gypsumville og systur
brúðgumans, Mrs. Krisfínu Mar-
gréti Gk>odman. Heimili þeirra
verður á Lundar.
f
Mrs. Krisfín Christopherson,
ekkja Williams Christophersson-
ar, frá Grund í Argyle'bygð, lézt
á Almenna sjúkrahúsinu hér í
borginni síðastliðinn sunnudag; á
mánudagskvöldið var haldin um
hina látnu kveðjuathöfn í útfar-
arstofu Bardals. Klukkan eitt á
fimtudaginn þann 28. þ. m. fer
fram ’húsikveðja frá heimilinu,
en útfararathöfnin verður haldin
í Grundarkirkju kl. 2 þá um
daginn.
-f
Skemtisamkoma verður haldin
í kirkju Bræðrasafnaðar í River-
ton á þriðjudagskvöldið þann 3.
desember nœstkomandi; þar
flytur frú Ingibjörg Jónsson er-
indi um heimsóknina til Islands
á síðastliðnu sumri; auk þess
verður margt fleira til skemtana,
svo sem upplestur og söngur.
-f
ALDNA SKÁLDIÐ
Magnús Markússon skáld varð
88 ára á miðvikudaginn þann 27.
þ. m., og nýtur enn góðrar
heilsu; hann yrkir eitthvað flesta
daga, og er glaður og hress í
anda. Magnús skáld hefir alla
jafna verið bjartsýnn og líftrú-
aður maður, og hafa slík skap-
gerðareinlkenni haldið honum
ungum Iþrátt fyrir fjölgandi ár;
ekki er ólíklegt að kvæði eftir
hann birtist í næsta jólablaði
Lögbergs.
Vinir Magnúsar skálds óska
honum innilega til hamingju í
tilefni af afmæflisdeginum.
-f
Mr. Hergeir Dariíelsson frá
Lundar var staddur í borginni í
fyrri viku.
-f
Mr. J. K. Ólafsson fyrrum rík-
islþingmaður í North Dakota,
dvaldi lí borginni í fyrri viku
ásamt frá sinni þau hjónin eru
nú búsett í bænum Cavalier, N.D.
FRÉTTIR
KOSNINGAÚRSLIT
Við bæjarstjórnarkosningar,
sem fram fóru í Winnipeg síðast-
liðinn föstudag, var Mr. Garnet
Coulter endurkosinn til tveggja
ára sem borgarstjóri, með slíku
afli atkvæða, að einstætt mun
vera í sögu borgarinnar; fékk
hann freklega 50,000 akvæði til
móts við 12,600, er frambjóðanda
C.C.F. flokksins, Mr. Israels, féllu
í skaut.
inigar eru fjölmennastir, Voru
1 2. kjördeiLd, þar sem Islend-
kosnir í bæjarráð þeir H. B. Scott
E. E. Hallonquist og H. McKel-
vey„ sem nýliði, er bauð sig fram
undir merkjum C.C.F.-manna.
Báðir Islendingarnir, sem buðu
sig fram í áminstri kjördeild,
þeir Mr. Bardal og Mr. Gíslason,
biðu lægra hlut með örlitlum at-
kvæðamim.
í 1. kjördeild voru kosnir í
bæjarráð þeir Sharpe, Morrison
og Harvey, en í 3. kjördeild náðu
kosningu Brotman, Penner og
Chester, nýttiði, er sótti undir
merkjum hinnar svonefndu
borgaralegu kosninganeifndar.
Skólaráðsmenn fyrir 2. kjör-
deild voru kosnir þeir Jessiman
og Robertson.
MERKUR MAÐUR LÁTINN
Þann 8. október s.l., lézt í
Reykjavík Jósep Björnsson
fyrrum skólastjóri á Hólum í
Hjaltadal og um hríð þingmaður
Skagfirðinga, gagnmerkur mað-
ur, háttprúður og vinfastur; ís-
lenzk landbúnaðarmál eiga hon-
um margt og mikið gott upp að
unna.
Auk ekkju sinnar lætur Jósep
eftir sig 8 börn, Björn, lækni á
Húsavík, Hólmjárn, Einar og
Hauk, og Ingibjörgu, Kristínu,
Hólmfríði og Margréti.
Jósep Björnsson var á sjöunda
ári hins riíunda tugar, er dauða
hans bar að.
ÍSKYGGILEGT
VERKFALL
Fjögur hundruð verkamenn í
lunkolanámum Bandaríkjanna
hafa lagt niður vinnu vegna þess,
að því er þeim og forustumanni
þeirra Jöhn L. Lewis segist frá,
að atvinnusamningur þeirra við
eigendur námanna sé runninn
út; amerísk stjórnarvöld líta
öðruvísi á, og telja námumenn
samningsbundna við stjórnina
síðan að samkomulag náðist um
verkfall riámumanna næst á
undan; virðast stjórnarvöldin í
Washington nú staðráðin í þVí,
að láta kné fylgja kviði og hafa
stofnað til réttarhalds yfir Mr.
Lewis þar sem skorið skuli úr
því hvort honum bæri réttur til
að kveðja til áminsts verkfalls
eða ekki; skyldi mál hans tekið
til meðferðar á miðvikudaginn.
Afleiðingin af verkfalli þessu
er þegar orðin sú, að jártíbrauta-
félögin og ýmis meiriháttar iðju-
ver, svo sem helztu stálsmiðj-
urnar, hafa sagt tugþúsundum
þjóðna sinna upp vinnu. ÖH kol í
Bandaríkjunum eru nú skömtuð,
og er hið sama um raforkuna að
segja.
GAMAN 0G
ALVARA
Lávarðinum hafði verið boðið
að borða hjá sóknarprestinum og
fékk eftirfarandi bréfleg skifla-
boð frá honum daginn eftir:
“Kæri vinur: Sendi þér hér
með luktina þína. Gerðu mér
þann greiða að skila aftur búr-
inu, sem páfagaukurinn er í.”
♦
— Maðurinn minn er horfinn,
hrópaði konan og horfði bænar-
augum á lögreglustjórann. Hann
fór út um hádegið í gær og hefir
ekki sézt síðan. Hér er mynd af
honum. Eg krefst þess að þér
finnið hann strax.
Lögreglustjórinn skoðaði mynd-
ina augnablik og leit svo á kon-
una.
—Hvers vegna? spurði hann.
-f
— Eru nokkrir sniðugir þjóf-
ar í þessum bæ?
— Sniðugir þjófar? Um dag-
inn stal einn buxunum mínum
og hengdi lóð í axlalböndin, svo
eg tæki ekki eftir því, að þær
væru farnar.
-f
Biskup nokkur gekk sér til
skemtunar gegnum smáþorp fl
Englandi, varð þyrstur á leiðinni
og bað bóndakonu að gefa sér
vatn að drekka.
Konan var feimin og til að
hjálpa henni, sagði biskupinn:
— Þetta er ágætis vatn. —
Hvaðan fáið þér það?
Og gamla konan svaraði:
— Frá herra biskupnum,
pumpan mín.
Heitir hverir finnast aðeins á
Mandi, Nýja Sjálandi og í Band-
arikjunum.
AFDRIFARÍKAR
KOSNINGAR
Eins og vitað er, eru nýlega
gengnar um garð almennar þing-
kosningar á Frakklandi; þær
voru fremur slælega sóttar nema
af hálfu kommúnista, er nú eiga
styrkasta flokkinn á þingi, þó
nokkuð skorti á, að þeir fengi
hreinan meirihluta og geti af
eigin ramleik myndað ábyrga
stjórn; næst kommúnistum að
kjörfylgi komu jafnaðarmenn, en
stefna hægri manna fékk sára-
lítinn byr. Rússar eru hæzt á-
nægðir með úrslitin og telja þau
fjöður í sinn hatt; en hvernig svo
sem málum kann að skipast til,
er fram í sækir, verður það aug-
ljóst af kosningum þessum, að
Frákkar skygnast fremur í aust-
ur en vestur eftir hagsmuna- og
stjórnarfarslegum samböndum.
Ýms verkaflokksblöð á Bret-
landi fagna mjög áminstum kosn-
ingaúrslitum, þótt aðal málgagn
verkamannasamtakanna Daily
Herald, sýnist nokuð á annari
skoðun; enda hefir það blað fylgt
sér fanst um Clement Attlee og
hægri manna fylkinguna innan
vébanda verkamannaflokksins,
sem stjórnin í megin atriðum,
aðallega styðst við.
Bandaríkjablöð hafa látið kosn-
ingaúrslitin á Frakklandi sig til-
tölulega litlu skifta.
-f -f -f
Kirkjuþingið í Cleveland
(Frh. af bls. 4)
aði þingið í sambandi við
skýrslu sína með nokkrum
eldþrungnum orðum.
Þá fór fram kosning for-
seta. Var auðvitað kosið á
seðlum, og var litlu af þing-
tíma eytt til kosninga.
Tvær atkvæðagreiðslur
fóru fram í þessu sam-
bandi. í seinni atkvæða-
greiðslunni fékk Dr. Fry
466 atkvæði af 471 atkvæði
greiddu. Þegar úrslitin voru
auglýst, dundi við lófa-
klapp, sem ekki tók enda
fyr en forsetinn barði með
hamrinum þung högg í
borðið. í bili var hann orð-
laus um þetta, en hélt á-
fram öðrum fundarstörf-
um. í fundarlok þakkaði
hann, klökkur, tltrúna og
vinsemdina, bað menn að
minnast þess, hversu veik-
ur væri máttur hans, og bað
með hjartnæmum orðum
um bænir manna.
(Framh.)