Lögberg - 02.01.1947, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.01.1947, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR, 1947 5 A AH U6AMAL fj "VENNA Ritstjóri: GAMLÁRSBRENNUR Það mun aldagamall siður ís- lendinga, og sennilega fleiri þjóð- flokka, að efna til stórrar brennu á gamlárskvöld. Mun iþetta tákna að allar þrautir, öll vonbrdgði, og allir erfiðleikar gamla ársins séu bomir á bál; með nýja árinu gefist fólki tækifaeri til nýria úr- ræða og nýrra átaka; að það, sem liðið er, skuli ekki megna að hefta framtak og framsókn þess á nýja árinu. Tveggja slíkra brenna er getið í sögu Vestur-íslendinga, og eru þær atihyglisverðar og lærdómsríkar vegna aðstöðu þess fóliks, er tók þátt í þeim. Stundum er aðstaða manna sivo erfið og lífið leikur iþá'svo grátt að mikils kjarks og mann- skapar er þörf, til þess að gugna ekki. Það er auðvelt að bera sig vel, þegar alt leikur í lyndi; það er ekki heiglum hent, að halda glaðsinni sínu og bera höfuðið hátt, þegar þungir erfiðleikar steðja að. Fyrstu íslenzku landnáms- mennirnir 'kom/u til Gimli 22. okt. 1875, eftir mánaðarferðalag frá Kinmount, Ont. Ferðin hafði ver- ið afar erfið og reynt á þolrifin. Aðkoman að Gimli var ekki álit- leg: veturinn að ganga í garð, og ekkert 'húsaskjól; fæstir áttu skjólgóð föt til þess að verjast hörku Manitoba-vetrarins. Við þetta ibættist að engin mjólk var til í nýlendunni og matur var illur og af skornum skamti. Landniáimsmenn komu fljotlega upp nokkrum bjálkakofum, en þeir voru vitanlega bæði kaldir og óvistlegir. Margir urðu veik- ir af þessari illu aðibúð. En þrátt fyrir aila þessa erfið- leiika verður þess ekki vart í frá- sögum frá þessu tímabili að kjarkur þessa fóiks bili né það týni glaðsinni sínu. Þvert á móti, eftir liðlega tveggja mánaða basl og óumræðilegar þrautir í hinu nýja íslandi sínu, safnast það saman á ísnum fyrir framan Girnli og (heldur skemtisamkomu! Þetta var gamlánsbrennan 1875. Næsta ár var haldin samskonar skemtun við íslendingafljót og höfðu iþá örlögin sorfið ennþá harðar að laradneimunum en áður. Hér fer á eítir lýsing af þess- um gamlársbrennum úr sögu Is- lendinga í Vesturheimi, eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson: “Þá var borinn saman.heljar- mikill viðarköstur út á ísnum á vatninu fyrir framan Gimli. Var ræðupallur reistur þar s'kamt frá; söfnuðust allir íslendingar sem gátu að heiman komist þarna saman um gamlárs-brennuna. Var geisilegt bál þegar kveikt var í kestinum. Klukkan tólf um miðnætti kom gamla árið fram í gerfi örvasa öldungs með hvítt skegg. Flutti það kveðjuræðu og hvarf svo haltrandi vestur í nótt- ina. En úr austurátt ómaði söng- ur og nýárið birtdst í glæsilegu unglings-gerfi, með tólf sveinum (mánuðum), sex á grænum og sex á hvítum skikkjum. Heilsaði það með ræðu. Síðan var sungið og dans stiginn kring um bálið. Að iþvi loknu bauð John Taylor öllum heim til sín, sem skemt höfðu, og rúmast gátu í húsi hans. Var þar veizla miikil og aðal-rétt- urinn gríðar-stór gedda (pike) fagurlega skreytt og framreidd með liostætu ikryddi. Þetta þótti hinn mesti Iherramanns réttur.” “Næsta vetur, þegar fjölment var orðið í nýlendunni, var sams- konar brenna haldin á gamlárs- kvöld norður við Islendingafljót, þótt fólk væri þá óðum að hrynja niður úr 'bólunni. Var sú brenna haldin skamt frá Grund, heimili Jóhanns Briems, er vestur fl-utti INGIBJÖRG JÓNSSON þá um sumarið; þar stendur nú bærinn Riverton (Ártún), sem fyrst bar pósthúss nafnið Ice- landic River.” Megi þrek, þrautseigja og lifs- gleði hinna íslenzku landnáms- manna fylgja okfcur í lífsbarátt- unni á fcomandi ári. Kvennasíða Lögbergs óskar öllum lesendum sínum farsæls nýárs. + JÓLAMINNINGAR FRÁ ÍSLANDI Jóla'hald fer fiam með Mkum hætti í öllum kristnum löndum og ísland er þar engin undan- tekning. Er þó þetita talsverðum breytingum háð frá kynslóð til kynslóðar; gamlar hugmyndir hverfa af sjónarsviðinu og nýjar koma í staðinn. Á því timabili, sem eg var að alast upp á Islandi voru jólin þríheilög og jólanóttin var helg- usit af því tímalbili. Nóttin helga byr/jaði kl. 6 að kvöldi þess 24. des. og áttu þá allir að vera komnir heim í hús og hætta störfum. Var þá alt það ’bezta úr búri borið á borð og fögnuður jólanna var yfir öllu og öllum. AUir klæddust því bezta, sem til vari og 'kveldmáltíðin var reglu- leg veizla, ekki einungis fyrir fólkið heldur fengu húsdýrin og snjófuglarnir miirn meira en venjulega, í tilefni af jólunum. Hugmyndin var að láta jólin ná til allra eftir því sem möguleik- ar leyfðu. Mín æsku-jól voru þannig, að jólatré hafði verið setit upp í stáss-stofunni. Hafði það verið innflutt frá Noregi, því grenitré vaxa ekki á Islandi. Að endaðri máltíð var lesinn húslestur jól- anna og að því loknu var opnuð stofan og jólatréð kom í ljós, með allskonar skrauti og góðgæti fyrir okkur börnin. ÞvíMk dýrð! Þarna stóðum við agndofa og horfðum lengi á jólafagurðina, sem foreldrar okkar höfðu kostað kapps um að gera sem ánægju- legasta fyrir okkur. Hófst þá skemtunin með því að alMr tók- ust í hendur og leiddust kráng- úm tréð; jólasálmar voru sungnir og gleðin átti engin takmörk. Okkur börnunum hafði verið leyft að bjóða vinum okkar úr ná- grenninu og fengu þau að njóta allrari ánægjiunnar með okkur. Og öll fengu þau einhverjar gjaf- ir og jólagleðin breiddist frá einu heimili til annars. Sankti Kláus þektist ekki á íslandi. en við höfðum jólasveina sem héldu til á hverjum bæ, alla jólaföstuna. Þótti þeim gott að vera þar, sem vonu óþæg börn, sem töluðu ljótt og stóðu uppi í hárinu á fullorðna fóikinu. Á þvi urðu þeir feitir, svo þeir þurftu ekkert að borða til næstu jóla. Aftur urðu hinir magrir, sem lenitu á bæi, þar. sem góðu börnin áttu heima og urðu afdrif þeirra hin aumustu. Stingur þetta þó í stúf við þá kenningu, að öllum skyldi líða vel á jól- unum, en jólasveinarnir áttu nú ekkerit gott skiMð. Þá fóru jóla- messur fram í kirkjum á jóladag og á annan í jólum og aftansöng- un fór víða fram á jólanóttina, og var kirkjusókn venjulega betri en endranær, ef veður leyfði, sem ek'ki var nú venjulega. 1 heima- húsum voru víða húsléstrar lesn- ir alla dagana og urðu allir að sitja hreyfingarlausir og hlusta með athygli. En erfitt var það fyrir okkur börnin, því við vor- um altaf á iði og hugurinn allur annarsstaðar en við lesturinn. Samt hafði þetta góð áhrif og við fundum til þess að við höfðum /EBminningar Kristbjargar Guðbrandsdóttur Breiðfjörð Það hefir dregist að minnast hinnar látnu heiðurskonu í ís- lenzku blöðunum. Kristbjörg Guðbrandsdóttir Ðreiðfjörð var fædd á Kirkju- bóli ihinu Vestra í Múláhreppi í Barðastrandarsýslu á Islandi þann 8. október 1859, dáin 2. marz 1946. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Sæmundsson lengi hreppstjóri og hómópati í Múla- hreppi og Kristbjörg Jónsdóttir, bæði dáin hér í Þingvallaný- iendu í Canada. Kristbjörg sál. var ein af 12 börnum téðra hjóna, og eru 2 enn á lílfi: Sigurður bóndi við Baldur, Man. og Mrs. K. Eyjólfs- son, Churchbridge, Sask. Kristbjörg ólst upp hjá for- eldrum sínum þar til hún giftist Sigurði Magnússyni Breiðfjörð (liátinn 1927); fluttust þau til Canada 1891, og þá beint til Þing- vaManýlendu, byrjuðu þar bú- skap og lifðu þar til dauðadags. Þeim varð tveggja barna auð- ið: Guðbrandur býr á landi for- eldra sinna, en Magníis Andrés, prestur í Bogota, N.J., U.S.A. Kristbjörg var mjög trúrækin og friðsemdar kona, var hún jarð- sett af sóknarpresti safnaðarins í Þingvallabygð, séra S. S. Christopherson. Blórn sendu: Mr. og Mrs. C. E. Mund og fjöl- skylda, Mr. og Mrs. Jón Eyjólfs- son og fjölskylda, Mr. og Mrs. Brandur Eyjólfsson og fjölskylda, Mr. og Mrs. R. Hadman og fjöl- skylda, Valdi Johnson, Martin Johnson, Mr. og Mrs. T. Ward, og Fhilip Wirth og fjölskylda, sem sýndi hvað hin látna var vel þokkuð hjá nábúum sínum. Hana báru til hinnar hinstu hvíldar Joe Sveinbjörnsson, G. Svein- björnsson, Brandur Eyjólfsson, Valdi Johnson, Martin Johnson og Júlíus Skaalrude. Blessuð sé minning hennar. Vinur. hjá sendiráði Bandaríkjanna. Vinsældir hlaut Valdimar mikl- ar hér á landi, enda var hann á- valt boðinn og búinn til að gera hverjum manni greiða, sem til hans leitaði, og þeir voru margir, einkum styrjaldarárin. Einn var sá þáttur í starfi Valdimars hér á styrjaldarárun- um, sem Mtið hefir verið getið um opinberlega, en það eru fyrir- lestrar, sem hann hélt fyrir her- menn, sem komu hingað til lands- ins. I fyrirlestrum þessum skýrði Valdimar frá sögu og menningu Islendinga og miun þetta fræðslu starf hans hafa haft ómetanleg áhrif til hins betra á framkomu hermanna gagnvart Íslendingum og forðað mörgum árekstrum, sem annars hefðu getað orðið, sökum ókunnugleika hermanna á landi og þjóð. Valdimar eignaðist hér ótelj- andi vini, sem óska honum og fjölskyldu hans allra heilla framtíðinni.—Mbl. 30. nóv. Kenslukona nokkur í Con necticut, Bandaríkjunum, varð fyrir þeim ósköpum hér á dög- unum, að börnin í bekk hennar bundu hana og -læstu inni í skáp neim, sem bæk-ur -voru geymdar Foreldr-um sínum sögðu böm- in að kenslukonan væri veik, og nún slapp ekki út fyr en eftir origgja d-aga fangavist! ♦ I Svíþjóð er byrjað að fram- leiða sökka, gardínur, sem geta ekki brunnið, og ými9legt fleira úr þangi. Valdimar Björnsson farinn Valdimar Björnsson, sjóliðs- foringi, Guðrún kona hans og Helga Bjarney dóttir þeirra, fóru flugleiðis til Ameríku í gær Valdimar er alfarinn af landinu og verður leystu-r úr herþjónustu er hann kemur vestur. Mun hann taka við sínu fyr-ra starfi í Minne- apolis, en fyrir stríðið starfaði hann við blaðamensku og út- varpssföð þar í borg. Valdimar Björnsson er löngu orðinn þjóðkunnur maður hér á landi. Hann kom hingað fyrst sumarið 1934, þá í stutta kynnis- för, en síðan kom hann aftur í desember 1942. og hefir því dval- ið hér á landi nærri full fjögur ár. Starfaði hann sem blaða-full- trúi, fyrst hjá hernum, en síðan staðið ökkuri vel í þessari raun, sem var eins sjálfsögð og dagur fylgir nótt. Þannig liðu jólin eins og fagur draumur, sem festi sig í minni barnanna og gaf þeim nægilegt uimhugsunarefni fram til næstu jóla. En jólin á Islandi vor-u ekki ávalt og alstaðar eins. Fá jólatré munu hafa sézt úti á lands-bygð- inni, og börn yfirileitt í sveitum höfðu enga hugmynd um að slíkt væri til. En jólakertin voru al- sfaðar notuð og andi jólanna var alstaðar nálægur og stefndi auð- sjiáanlega 1 aðra átt en hér á sér stað, þVí jólin á íslandi voru helguð því bezta í hugum manna og hjörtum, og voriu að því leyti frábrugðin því, sem hér tíðkast með veizlum og auglýsingum í nafni hins heilaga Kláusar, sem hefir að mestu leyti útrýmt hinu upphaflega tilefni jólahaldsins. Marja Björnson, Ashern, Man Vopnum smyglað til landsins Komist hefir upp; að vopnum hefir verið smyglað til landsins, en ekki hefir tekist að hafa hendur- í hári þeirra, sem smygl- að hafa vopnunum og held-ur efcki er vitað hvers-u mikil brögð kunna að vera að vopnasmygli þessu, en lö-greglan hefir þegar fengið í sínar hendur þrjár vél- byssur. Eru vélbyssur þessar svonefndar skæruliða-vélbyssur, eða handvéibyss-ur. Einni þeirra að minsta kosti fylgdi sfcot. Þau yfirvöld, sem um þetta mál ihafa fjallað, vita enn sem komið er lítið um þetta vopnasmygl og vilja sem minst um það segja að svo komnu máli. En Morgunblaðið hefir komist að því, að nokkrir mánuðir eru siíðan, að lögreglustjóri komst á snoðir um, að vopnum hafði ver- ið smyglað til landsir.s. Gerði hann þá dómsmálaráðuneytinu aðvart og fór fram á að toMþjón- ar gerðiu sér sérstakt far um að leita hjá fariþegum, sem til lands- ins koma, einkum með skipum frá Danmörku og þó sérstaklega yrði haft eftirli-t með ski-pverj- um þeirra skipa er kæmu frá Norðurlöndum, þar sem hann taldi sig hafa grun um, að skip- verjar kyrrnu að standa að vopna- smy-glinu. Mun vafalaust hafa verið farið að ráðium lögreglustjóra. Hér er á ferðinni mj-ög alvar- legt mál, sem vænta má að yfir- völdin taki föstum tökum. Því miður hefir ekki tekist að ná neinum þeirra manna, sem staðið hafa að vopnasmyglmu og er því ekker-t vitað um hvort um srnygi í stórum stíl hefir verið að ræða og held-ur ekki 1 hvaða til- gangi vopnin hafa verið flutt til landsins. Þeir bor-garar, sem kunna að hafa orðið varir við vopn af þessu tagi, t. d. skæru- liðavélbyssur eða skammbyssur, ættu að gera lögreglunni tafar- laust aðvart. —Mbl. 30. nóv. Ertu hræddur við að borða ? Attu viC a<5 stríða meltingarleyai, belging og náblt? pað er óþarfi fyrir þíg að láta slíkt kvelja þig. Fáðu þér New Discovery “GOLDEN STOMACH TÖFLUR.” 360 töflur duga I 90 daga og kosta $5.00; 120 duga 1 30 daga, $2.00; 66 i 14 daga og kosta $1.00; Til reynslu, 10 centa dðs — fæst I öllum lyfjabúðum. For Fast Servíce on DRY CLEANING DYEING - REPAIRING use Carry and Save Store In Your Locality or Phone 37 261 Perth’s 888 SARGENT AVE. General Statement, 30th November, 1946 ASSEFS Notes of and deposits with Bank of Canada..............$ 164,618,647.54 Other Cash and Bank Balances........................... 154,072,826.63 Notes of and Cheques on other Banks.................... 66,905 144.83 Government and other Pubhc Securities.................. 1,098 880 239 00 Other Stocks and Bonds................................. ' 65Í269Í639Í64 Call and Short Loans fully secured.....!............... 59 995 ggg •jg $1,609,742,166.40 Commercial Loans in Canada............................. 309 803 314 50 Loans to Provincial Govemments......................... j qqq qqq g^ Loans to Cities, Towns, Municipahties and School Districts. 5,199,042.39 Commercial Loans—Foreign............................... ^Qg Qg^ gjj 28 Bank Premises.......................................... 10*455* 268 21 Liabihties of Customers under Acceptances and Letters of ................................................................ 84,246,045.11 Other Assets................................................. 6,454,714.77 Total Assets...........$2,131,974,316.57 LIABILITIES Notes in Circulation.................................. $ g g^g ^gg gg Deposits................................................ 1,963 103 951.92 Acceptances and Letters of Credit Outstanding.......... 84 246 045*11 Other Liabihties............................................. 1,722,950.69 Capital. 35,000,000.00 Reserve Fund ............................................... 40,000,000.00 Dividends due Sn3.renolders.................... 754 515 14 Balance of Proht as per Profit and Loss Account.............. 1,467,414.08 Total Liabihties........$2,131,974,316.57 PROFIT AND LOSS ACCOUNT Profits for the year ended November 30 1946, before Dominion Govemment taxes, but after contnbuhons to Staff Pension Fund, and after appropriations to Conhngency Reserves, out of which Reserves provision for all bad and doubtíul debts has been made................. $0 gQg 3Q0 52 Less provision for Dominion Govemment taxes.... $2 055 000 00 Less appropriation for Bank Premises......... 335 491 01 -----1--:—- 2,885,491.01 ^ , „ „. íBnt $4,020,895.51 Dmdends: No. 234 at 8% per annum............... $700 000.00 No. 235 at 8% per annum............... 700,000.00 No. 236 at 8% per annum............... 700,000.00 No. 237 at 8% per annum............... 700,000.00 ----------- 2,800,000.00 Amount carried forward...................................... $1,220,895.51 Balance of Profit and Loss Account, November 30, 1945 ........ 5,246,518.57 $6,467,414.08 Transferred to Reserve Fund.................................. 5,000,000.00 Balance of Profit and Loss Account, November 30, 1946......... $1,467,414.08 / SYDNEY G. DOBSON, President JAMES MUIR, General Manager i \ i ( < V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.