Lögberg - 24.04.1947, Side 8

Lögberg - 24.04.1947, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. APRÍL, 1947 Úr borg og bygð Þriggja herbergja íbúð fyrir hjón frá íslandi með þremur börnum, óskast með vorinu, helzt í vesturbænum; upplýsingar þessu viðvíkjandi veitir J. Th. Beck, forstjóri The Columbia Press Ltd., 695 Sargent. Islenzkir sjúklingar, sem liggja á sjúkrahúsum hér í borginni, eða aðstandendur þeirra, eru vinsamlega beðnir að síma Mrs. George Jóhannesson, 89 208, ef æskt er eftir heimsókn eða ís- lenzku blöðunum. «. Birt að tilstuðlan Djákna- nefndar Fyrsta lút. safn. ♦ MUNIÐ SAMKOMU KARLAKÓRSINS MÁNUDAGSKVÖLDIÐ FIMTA MAÍ -f A dinner meeting of the Men’s Ciub of the First Lutheran Church will be held in the Church Parlors on Tuesday, April 29th, at 6:30 p.m. Speaker will be Judge Frank A. E. Hamil- ton. Admission 75c. Reserve your tickets early. Á sunnudaginn kemur, 20. apríl verða báðar guðsþjónust- urnar í Fyrstu lútersku kirkju fluttar á ensku. Við kvöldguðs- þjónustuna verða allmargir nýir meðlimir teknir í söfnuðinn, og að messugjörð lokinni fer fram kaffidrykkja í neðri sal kirkj- unnar. -f Þriðjudaginn 15. apríl voru þau Arthur Smith og Anna Rose- lin Sigríður Johnson, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband, að 1026 Garfield St., af séra Rúnólfi Marteinssyni. Heimili þeirra verður í Winni- peg- Gefin voru saman í hjónaband 2. apríl, á heimili Mr. og Mrs. Sveinbjörns Anderson í River- ton, Man., dóttir þeirra, Valgerð- ur Sigrún, og Jóhannes Laurence Magnússon, sonur Mr. og Mrs. Jón V. Magnússon á Eyjólfsstöð- um, Hnausa, Man. Séra B. A. Bjarnason gifti. Heimili ungu hjónanna verður að Hnausa, Man. ■♦■ Erlingur Eggertson var einn af þeim, er tóku þátt í bassa ein- söngs samkeppninni, er fór fram í Trinity Hall á fimtudaginn; hann söng “Bells of San Marie.” Söngdómarinn dáði hina karl- mannlegu rödd hans og túlkun á viðfangsefninu, og taldi hann fremstan þeirra, er kepptu. Erlingur hlaut 88 stig. ♦ Á nýafstöðnu þingi fylkisdeild- ar Imperial Order Daughters of the Empire, voru tveir meðlimir Jon Sigurdson Chapter kosnir í framkvæmdarnefnd félagsins: Mrs. J. B. Skaptason, endurkosin, og er nú Convener of Ex-service Personnel, og Mrs. B. S. Benson, Convener of Empire Study, fyrir Manitoba. ♦ Þriðjudaginn 15. apríl, andaðist á Deer Lodge sjúkrahúsinu, John Axel Stevens, 55 ára að aldri. Heimili hans var að 282 Lake- view St., í Sturgeon Creek. Hann var fæddur af íslenzkum fOr- eldrum, að Churchbridge, í Sas- katchewan. Hann var í 223. her- deildinni, í fyrra veraldarstríð- inu. Eftir heimkomuna tók hann land við Lonely Lake, í Mani- toba, og bjó þar nokkur ár. Síðan hefir hann átt heima í Winnipeg. Fyrir 20 árum kvæntist hann Olgu Newmann. Mörg ár var hann starfsmaður hjá North West Laundry. í síðari styrjöld- inni var hann í “Veteran’s Guard.” Fyrir ári síðan misti hann heilsuna Hann lætur eftir sig ekkju og sex börn. Hann MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Valdimar J. Eylands, prestur. • Heimili: 776 Victor Street, Sími: 29 017. Harold J. Lupton, organisti og söngstjóri. 308 Niagara Street. Guðsþjónustur á sunnud. kem- ur, 27. apríl, á ensku bæði árdegis kl. 11 og að kvöldi kl. 7. Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h. Söngæfingar: Yngri flokkur- inn—á fimtudögum. Eldri flokk- urinn — á föstudögum. ■f Séra Skúli Sigurgeirson mess- ar að Langruth 27. þ. m., kl. 2 e. h. Allir boðnir velkomnir. -f Arborg-Riverlon prestakall 27. apríl—Árborg, ensk messa kl. 2 e. h. 4. maí — Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ t Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn fyrsta í sumri, 27. apríl: Ensk messa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 12.05. íslenzk messa kl. 7 síðd. Sumri fagnað. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. átti einnig 3 systur í borginni: Mrs. Th. Johnston, Mrs. Margr. Anderson og Mrs. J. W. Gonn, Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. Kveðjumálin voru flutt í útfararstofu Mordues og Brookside grafreit, föstudaginn 18. apríl. Hann var ágætismaður, vinsæll, ötull og örlátur. ■f Fundarboð Á mánudaginn þann 28. þ. m., kl. 2 e. h., heldur Islendingadags- nefnd Norður Nýja íslands árs- fund sinn á skrifstofu Bifröst- sveitar í Árborg. Valdi Jóhannessdn, ritari. ■f The Icelandic Canadian Club would like you to keep the even- ing of April 26th date free, and spend it at a Social at 254 Belvidere Deer Lodge The fun starts at 8:15 and there will be Bridge, Court Whist, Cribbage, Community Singing, Dancing to a Record Player. If you have a better idea of fun, it’s up to your to express it, and we’ll all co-operate. Come on, bring a friend. Refreshments will be better than you could get anywhere else for 25c Would you please reply to this invita- tion. Phone 61 284. » . ♦ 2832 W. 70 St., Seattle, Wash. 18. apríl, 1947. Einar P. Jónsson, Winnipeg, Man. Kæri herra, Eg þakka þér, fyrir hönd kven- félagsins “Eining” að gefa okk- ur pláss í þínu góða blaði, fyrir minningarsjóðs nafnalistann. En eg bið afsökunar á því, að þar hafa verið mistök gjörð, flest frá okkar hendi. I staðinn fyrir Sigríður á að vera Guðbjörg Snowfield. 1 staðinn fyrir Harold á að vera Richard Strand. í staðinn fyrir Kristine Borg- ford á að vera Krisiín Guðríður Borgford. Svo hafa verið settir $19.50 í rangan stað—ekki í minningu um Kristján J. Johnson eingöngu, heldur fyrir öll síðustu nafnin, nefnilega: Úr félagssjóði—$19.50, í minningu um Kristján J. John- son, Walter Vatnsdal, W. Alfred Albert, Kristín Guðríður Borg- ford, Johanna Johnson, Bjarni Goodman, Richard Strand, Sig- urður Hafliðason, Jón A. Sigurd- son, Marie Johnson, Hoseas Thor- lakson, A. H. Tennant; Gróa Si- tnundson. Það gjörði ekki svo mikinn mismun með nöfnin en Harold er nafn föðurins, sem enn er á lífi, og Krisline er líka nafn dóttur- innar, því þótt hún sé gift, gæti þetta verið misskilið. Eg vona að þú verðir svo góður að leiðrétta þetta fyrir mig og endurtek að biðja um fyrirgefn- ingu á minni óaðgæzlu. Eg skal reyna að gjöra betur næst. Eg þakka. Vinsamlegast, Guðrún Magnússon. ■f Viðbætir við samskot í Útvarpssjóð Fyrstu lút. kirkju, sem birtist á blaðsíðu 3 Thorbjörg Mýrdal, Árborg, $2.00; Pálína Thordarson, Up- ham, $1.00; Mr. og Mrs. H. Daniel- son, Gimli, $2.00; Jón Guðmund- son, Gimli, $1.00. Leiðrélling: í lista frá fyrri viku segir að Mr. og Mrs. Ben. I. Danielsson, Árborg,‘hafi sent $4.00 í útvarps- sjóðinn, en átti að vera $2.00. V. J. E. -f Fjölmennið á sumarmálasam- komuna, sem haldin verður í Fyrstu lútersku kirkju á fimtu- dagskvöldið þann 24. þ. m., kfl. 8.30 e.h.; það er fagur siður að fagna sumri, siður, sem ekki má undir neinum kringumstæðum leggjast niður; skemtiskráin var birt í fyrri viku og ber hún það glöggt með sér að hér verði um raunverulegan sumarfagnað að ræða. QUICK! ACT NOW . . . We have lists of definite Cash Buyers for all makes and models of cars. Call, phone, or write in the particulars of your car, for a Guaranteed Quick Sale. HURRY! - HURRY! - HURRY! AUTOMOTIVE DIVISION GADGETS SALES LIMITED 71 MARION WINNIPEG PHONE 204 256 In either the tin or the pliofilm package, in fine or regular b grind, Fort Garry Coffee ia roaster-fresh . . . deliciout! Enjoy Fort Garry Tea, too. A HUDSONS BAY COMPANY PRODUCT Genuine "BUTTER-NUT" BREAD Can now be purchased from your grocer. ASK FOR IT BY NAME. •'BUTTER-MUT” “Rich as Butter — Sweet as a Nut” CANADA S FINEST LOAF FOR OVER 30 YEARS CANADA BREAD COM LIMITED “Savour the Flavor99 . Phone 37 144 . Frank Hanmbal, Manager Mr. og Mrs. Valdi Jóhannes- son og Mr. og Mrs. B. J. Lifman frá Árborg, voru í borginni fyrri part yfirstandandi viku. -f Mr. og Mrs. Gísli Sigmunds- son frá Gimli, komu heim úr mánaðarferðalagi vestan af Kyrrahafsströnd síðastl. þriðju- dag. -f Amerískur maður, sem heima átti í Minneapolis, en nú er ný- lega látinn, hefir að því er blöð herma, arfleitt íslenzka konu, Miss Margréti Laxdal, að öllum eigurn sínum, sem metnar eru á 250 þúsundir dala. Miss Laxdal er, að sögn, systir þeirra Steina Laxdal fyrrum kaupmanns í Mozart og Jóns Laxdal. sem nú er búsettur í Kaliforníu. ■f The regular meeting of the Jon Sigurdson Chapter, I.O.D.E. will be held in Board Room 2, Free Press Bldg on Thursday evening, May lst, at 8 o’clock. Members are urged to attend. Mr. A. S. Bardal, útfararstjóri, varð 81 árs að aldri síðastliðinn þriðjudag; hann er enn sprikl- andi af fjöri og leikur við hvern sinn fingur, sem bráðungur væri; í tilefni af afmælinu, safnaðist fjölskylda hans, ásamt nokkrum öðrum vinum, saman á heimili hans, og flutti honum árnaðar- óskir. 4-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f-f TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 eindálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. THE COLUMBIA PRESS LIMITED THE VIKING PRESS LIMITED KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaLdið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, emu vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON HOLTSGATA 9, REYKJAVÍK Maruiaha feinxíí PHOEBE — Sayornis phoebe All, above, uniform dull olive; dull white below, without any distinctive colour marks. Disiinclions. The Phoebe is the largest of the small, dull- coloured Flycatchers, and the most easy to recognize. Its legs and feet are large and stout. Field Marks. The head of the Phoebe is generally a little darker, and in stronger contrast with the body. The side- wise sweep of tail and unbarred wings are characteristic. The note, however, a quickly uttered “Phoe-be” with strong accent on the first syllable, is the best field mark. The habitat, about bridges and culverts, or in the vicinity of barns and buildings, is very suggestive of identity. Nesling. A large structure of mud, moss, and grasses under bridges, or the overhangs of buildings or ladges of rock. Dislribulion. Eastern North America. In Canad^, west through the Prairie Provinces, northward in the wood- lands. ■ I No place suits the Phoebe so well for nesting as the flat timber or projecting ledges of an old bridge over some little stream where the moisf air abounds in insect food. It is a friendly, familiar bird and comes close to man wherever it finds a welcome. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD188 i;

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.