Lögberg - 18.09.1947, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.09.1947, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTULAGINN 18. SEPTEMBER, 1947 3 Ragnar Lundborg, þjóðréllarfræðingur: Eiga íslendingar að gefaDönum Grænland? Nýlega birlisl í einu dagblað- anna grein efiir hinn fræga sænska þjóðrétiarfræðing, dr. jur. Ragnar Lundborg. Er grein in rituð í tilefni af "Síðustu Grænlandsbók Jóns Dúasonar" og að nokkru leyti ritdómur um hana, — "Réttarstaða Græn- lands, nýlendu íslands," fyrri hluli. — Þar sem hér er um stór- merkilegt mál að ræða, sem væiiianlega kemur mjög á dag- skrá í sambandi við yfirstand- andi lokauppgjör íslands og Dan merkur, leyfir Tíminn sér að taka upp þessa ágætu grein. Fer hún hér á efiir með nokkrum letur- breytingum. Nú á dögunum kom út byrj- unin af hinni nýju bók Dr. Jóns Dúasonar um Grænland. — Er það mikið rit. Það, sem nú kom út, eru 766 blaðsíður, og af samhenginu má ráða, að ekki minna en helmingur bókarinn- ar sé enn óprentaður. Sá, sem þetta ritar, hefir áður við ýms tækifæri skrifað rit- dóma um rit Jóns Dúasonar um Grænland, m. a. í American Journal og International Law og í Archiv fur Rechts-und Wirtschaftsphilosophie, einkum þó um doktorsritgerð hans í Oslo 1928, “Grönlands statsrets- lige Stilling í Middelalderen”. Sjálfur hafði ég áður aðeins lauslega gefið mig að athugun á réttarstöðu Grænlands í sam- bandi við önnur mál, og í lík- ingu við fleiri, er hreyft hafa þessu máli, var ég þeirrar skoð- unar, að Grænland hefði verið konungslaust land, stofnað af Islendingum, en síðar sjálfstætt lýðveldi, unz það kom undir Noregskonung. En eftir að hafa lesið hina nefndu ritgerð Jóns Dúasonar og það, sem hann hef- ir síðar ritað um málið, og kynnt mér aðal heimildarritin, sem hann vitnar í, álíf ég það full- sannað mál, að Grænland hafi alla tíð, allt frá því, að það bygð ist. verið íslenzk nýlenda. — Það stóð undir íslands lögum, og kom með móðurlandi sínu und- ir Noregskonung við gerð Gamla Sáttmála. Skoðunum mínum um þetta mál hefi ég haldið fram í riti mínu “Islands völ- kerrechtliche Stellung”, er út kom 1934, og síðar var þýtt á íslenzku. í hinni nýútkomnu bók hefir Jón Dúason rannsakað málið mjög rækilega og af mjög mikl- um lærdómi. Hann hefir rök- stutt skoðun sína með sæg af tilvitnunum í bækur og rit er sýna hinn mikla fræðimannlega rannsóknaráhuga hans. heldur því fram, að fyrstu landnáms- menn Grænlands, sem komu frá Islandi, voru í einum hóp undir sameiginlegri stjórn. En hópur samþegna, er fara með þjóðfé- lagsvald, nema þannig eigenda- laust land, segir Jón Dúason, fylgir þannig þegnskaparband- ið við þjóðfélagið — réttarsam- félagið “lögin” — með, og þeg- ar þegnar þessir hafa tekið sér bústað fyrir sig og eftirkomend- urna og taka að fara með þjóð- félagsvald “laga” sinna yfir hinu nýja landi, segir Jón Dúa- son, færast landsyfirráð réttar- samfélagsins eða “laganna” — móðurlandsins — yfir hið nýja land, svo að það verður hluti af landssvæði — territorium — þess þjóðfélags eða “laga”, sem landnámsmennirnir eru í. Græn land tilheyrði einnig íslenzka réttarsvæðinu samkvæmt þeim lögum er svo ákváðu á — sbr. upphafið £ Úlfljótslögum, — að ísland — íslenzk landsyfirráð — næðu til yztu sjónvíddar frá landi. Meðal hinna ítarlegu sann- ana, sem Jón Dúason færir fyr- ir því, að Grænland hafi verið óaðskiljanlegur hluti íslands, mætti auk þess nefna, að Grá- gás þekkir ekki Grænland sem sérstakt þjóðfélag, heldur að- eins sem hluta. úr “várum lög- um”. í þeirri lögbók er hvergi nokkurt orð, er bendir á græn- lenzkan þegnrétt, en hún talar þó um enska menn, færeyska menn — Færeyjar voru þá sér- stakt þjóðfélag, — sænska menn, norræna menn, o. s. frv. Lög Is- lands voru í gildi í Grænlandi og þegar Grágás segir, að Grænland sé í “várum lögum”, er þar með sagt, segir höf., að Grænland og Island höfðu sama lögþing, sömu lög, sama þegn- skap og sömu dómstóla. Og þeg- ar í lögum er tilgreind vernd fyrir lífi útlendra manna innan hins íslenzka réttarsamfélags, eru upp taldar hinar erlendu þjóðir, en Grænlendingar eru þar ekki með. Enginn getur í- myndað sér þann möguleika, að Grænlendingar þeirra tíma, er voru' náskyldir Islendingum, hafi einir allra þjóða verið rétt- lausir og hafi verið réttdræpir á íslandi, án þess að við lægi nokk ur refsing. Þetta er sterk, óbein sönnun fyrir því, að Grænlend- ingar hafi verið íslenzkir þegn- ar. Grænlenzkir dómar giltu á Islandi og það enda svo, að dóm- ur á Grænlandi gat vikið Islenzk um manni úr íslenzka þjóðfélag inu og svift hann öllum rétti og mannhelgi innan þess. Grágás og síðari lögbækur telja öll lönd og höf fyrir vestan Island innanlands. I heimildum finnst ekki, að sekur íslendingur hafi komið til Grænlands eða nokk- urs lands í vestri, né sekur Grænlendingur til íslands. Auk þess má nefna að á alþingi Græn lands finnst getið allra þeirra stofnana, sem voru sérkennandi fyrir íslenzkt dómþing, en ekk- ert er bendi á lögþing. Við forn- leifarrannsóknir hafa menn nú fundið á ný á þingstaðnum allt það, sem tilheyrir dómþingi á íslandi, en ekki fundið nokkur minnstu merki eftir lögþing. —* Heit þau, sem Grænlendingar gáfu Noregskonungi á 13. öld voru sama eðlis og þau, sem bændurnir á íslandi gáfu fram til vorsins 1262. Gamli Sáttmáli gilti milli Noregskonungs og alls hins ísl. réttarsamfélags, “várra laga”', þannig eo ipso fyr- ir Grænland. I lögbókinni Jóns- bók, er lögtekin var 1281, er tal- að um Grændland sem innan-,, lands, og sérhvern möguleika fyrir því, að hið grænlenzka al- þing hafi verið lögþing afmáir Jónsbók með því að segja, að innan réttarsvæðis sé lögþingið haldið við öxará — á Þingvöll- um — á þingstað réttum. Ein- ungis eitt lögþing getur verið í sama réttarsamfélagi. Enginn konungur hefir heldur nokkru sinni látið hylla sig á Græn- landi. Hyllingin á Islandi hefir þannig verið nægileg. Mér virðisí, að ekki æiii leng- ur að leika nokkur vafi á réti- arslöðu Grænlands í fornöld. Það var íslenzk nýlenda, hluli úr hinu íslenzka réitarsvæði, "várum lögum". I þeim hluta af réttarstöðu Grænlands, sem út er kominn, er Jón ekki kominn lengra en til síðari hluta miðaldanna. Það, sem ég nú skrifa hér á eftir, eru mínar eigin ályktanir í Græn- landsmálinu. Eftir minni skoðun, sem ég hefj margoft látið í ljós við hin ýmislegustu tækifæri, var Is- land samkvæmt Gamla Sátt- mála, einnig eftir sameininguna við Noreg og síðar Danmörku de jure fullvalda og þjóðréttar- leg persóna. Að staða þess, er tímar liðu, varð í framkvæmd á annan veg, stafaði af því, að beitt var ofbeldi. Ofbeldi getur aldrei skapað varanlegan rétt. ísland hélt altaf fast við hina sjálfstæðu réttarstöðu sína. Þar sem Grænland kom sem íslenzkt land með íslandi í sambandið við Noreg og Danmörku, glataði Island ekki sínum áður fengna rétti til Grænlands. Það ætti að vera algerlega ljóst mál, en enn kom ofbeldið með í leikinn. I hinum nýja sáttmála, sem gerð- ur var 1918 milli íslands og Dan- merkur, er enginn fyrirvari sett ur um rétt íslands til Grænlands. En að ísland hafði þó ekki þar með gleymt sínum gömlu yfir- ráðum yfir Grænlandi kom í ljós, er harðna tók í Grænlands- málinu fyrir nokkrum árum vegna þess, að Noregur gerði kröfu til Austur-Grænlands. — Ágreiningum var stefnt fyrir fasta alþjóða-dómstólinn í Haag, sem með domi uppkveðnum 1933 ógilti kröfu Noregs. Hann gerði það ennfremur satt og sannað, að þau landsyfirráð, sem í fornöld voru stofnuð yfir Grænlandi, hefðu aldrei glatazt — blaðsíða 47—48 í hinni opin- beru útgáfu Grænnlandsdóms- ins, Leyden 1933. — Að vísu leit dómurinn í samræmi við sam- hljóða staðhæfingu beggja máls- aðila, svo á, að Grænland hefði verið sjálfstætt lýðveldi, sem gengið hefði undir Noreg, en hið sama hlýtur einnig að gilda við- víkjandi landsyfirráðum yfir Grænlandi í eiginleika þess sem íslenzkrar nýlendu. Hvað gerði ísland eftir að Grænlandsmál- inu hafði verið skotið til Haag? Ekkert opinbert! En að Græn- landsmálið var alls ekki gleymt á Islandi má sjá á því, að þegar deilan milli Noregs og Dan- merkur var hafin, bar fyrrver- andi forsælisráðherra, Jón Þor- láksson fram lillögu iil álykiun- ar á Alþingi þess efnis, að þing- ið skoraði á landssijórnina að gæia hagsmuna íslands í gangi málsins milli Danmerkur og Noregs. Hann héli því fram, að ísland ætti bæði réiiar og hags- muna að gæia á Grænlandi. í stofnunarsjóð hins fyrirhugaða íslenzka elliheimilis í Vancou- ver, B.C. Áður auglýst $5.484,94. Frá Vancouver Mr. and Mrs. Oðinn Thornton $25,00; Mr and Mrs R. E. Bell 10,00; Mr and Mrs E. E. Einar- son 10,00; Mr and Mrs Fred John son 20,00; C. Helgason 2,00; Mrs W. Mooney 10,00; Stefan Ey- mundson 50,00; Gefið í minningu tveggja bræðra Johann Ey- mundson, dó í Piney, Man. 1905, Ásmundur Eymundson, dó í Mikley 1934. — Guðmundur Sigurdson 50,00; “Sólskin”, Félag ungra kvenna í Vancouver 1.000,00; Blómasala á íslendinga degi í Vancouver 26,51. Frá Churchbridge, Sask. Th. Marion $1,00; H. B. John- son 1,00; J. Saxdal 1,00; Magnús Bjarnason 5,00; Mrs Lárus Sax- dal 1,00; Björn Hinrikson 2,00; Valdi Mintrum 1,00; Brandur Eyjolfson 0,50; S. S. Christopher son 3,00; Rev. G. Guttormsson 1,00; Konráð Eyjolfson 5,00; Frá Flin Flon, Manitoba Mrs Laura Wilson $10,00; Mrs Sid Hill 5,00; Miss Ella Bildfeld 2,50; Mrs L. Hove 2,50; Mr and Mrs Bud Johnson 10,00; Mrs O. Lyle 3,00; Mr and Mrs C. Og- mundson 5,00; Mr and Mrs G. Davidson 10,00; Mr and Mrs G. N. Jóhannson 3,00; Mr. and Mrs Helgi Johnson 10,00; Mrs Rúna Holms 5,00; Kris Thorsteinson 5,00; Mr and Mrs H. Ogmundson 5,00; Larry Johnson 5,00; Hjálm arson and Einarson 10,00; Einar S. Einarson 5,00; Mrs W. Mid- digh 5,00; Mrs Mabel Halldor- son 10,00; Mr and Mrs A. A. (Nip) Johnson 10,00; Mr and Mrs M. O. Goodmanson 10,00; Mr and Mrs F. E. Lawson 5,00; Mrs E. V. Judd 2,00; Dr. and Mrs Percy Johnson 25,00; Dr and Mrs Norman Stephansson 5,00; Mr and Mrs E. Burkett 5,00; Mr and Mrs Pat Delgetty 6,00; Mr and Eftir meðferð í þinginu var málið lagt fyrir utanríkismála- nefnd. Síðar samþykkii Alþingi þingsálykiunariillögu, þar sem skorað var á landssijórnina að gæta málsstaðar íslands í Haag. Er ekkert heyrðis um gang máls ins, kom fram fyrirspurn á Al- þingi til landsstjórnarinnar um, hvað gert hefði verið í málinu Þessari fyrirspurn var ekki svar- að. — Ef íslenzka stjórnin skyldi hér eftir taka upp samninga við Danmörku um Grænland eða réttarstöðu íslendinga þar, er það eftir minni skoðun nauðsyn legi, að ísland siandi fasi á sín- um sögulegu landsyfirráðum yf ir Grænlandi. Það er fasiur og öruggur grunnur iil framdráii- ar málsiað íslands. Það er mögu legt, að við samninga á þeim grundvelli geti náðst samkomu- lag til gagns fyrir bæði ríkin. En án fyrirvara um sinn sögu- lega eignnaréit iil Grænlnands má ísland ekki byrja neina samninga viðkomandi Græn- landi. því að það mundi vera hægl að skoða slíki sem sönnun fyrir því, að ísland hefði gefið Grænland upp og viðurkenni landsyfirráð Danmerkur yfir því. Hvernig dr. Jón muni hand- leika Grænlandsmálið í áfram- haldi bókar sinnar er mér ó- kunnugt. Það skyldi þó undra mig, ef ekki einnig hann drægi sömu ályktanir og þær, sem ég hér á landi hefi gert um áfram- haldandi landsyfirráð yfir Grænlandi, Islandi til handa. — Allt, sem hann hefir ritað um Grænlandsmálið bendir á það. Með mikilli eftirvæntingu bíða menn þess, að þessu síðasta, umfangsmikla, og í vísindalegu tilliti, mjög fullkomna verki hans verði lokið. Ragnar Lundborg. Tíminn, 31. júlí. Mrs Winterton 2,00; Jimmy Goodman 7,00; Mr and Mrs Mike Magnusson 12,00; Mrs Ed Ham- mill 2,00; Mr and Mrs Mike Nowazek 5,00; Mrs Elin Bjorns- son 5,00; Mr and Mrs Gisli Nor- man 10,00; Mr and Mrs Jack Johnson 5,00; Mr and Mrs Otto Bergman 10,00; Helga Magnus- son 5.00; Canadian Icelandic Ladies Auxillary 75,00. Frá Yorkion, Sask. Mrs Monica Thorlakson $10,00; Mrs Christina Egilson 100,00; J. Otto Thorleifson 50,00; Mrs Sol- veig T. Matheson 5,00; Dr. S. C. Houston 25,00; Mr and Mrs S. Sveinson 25,00; — S. S. Paulson, Ste. II, Nelson Apts, Winnipeg, Mán $5,00; Mrs P. J. Sproule, Sioux Lookout, Ontario 5,00; Jón og Fríða Phillipson, Osland, B. C. 10,00, gefið í minningu um Árna Thorarinson Long, dáinn í Prince Rupert, febr. 22. 1947. Mr and Mrs V. Jónson, Osland, B.C. 20,00; Mr and Mrs V. J. Guttormsson, Lundar, Man. 25,00; Tryggvi Johnson, Baldur, Man., 10,00; W. J. Paulson, Moose Horn, Man., 5,00; Mrs J. F. McQueen, Saskatoon, Sask., 5,00; Mrs A. R. McLeod, Wyn- yard, Sask., 5,00; Mr and Mrs Raglin, Saltcoats, Sask., 2,00; Mr and Mrs Jón K. Johnson, Tantallon, Sask., 2,00; Joe Ein- arson, Calder, Sask., 5,00; E. Olafson, New Westminster, B.C. 50,00; M. O. Magnusson, White "Rock, B.C. 50,00; Mr and Mrs S. D. B. Stephansson, White Rock, B.C. 25,00; Mrs Geo. Jarvis Steveston B.C. 10,00; Mr and Mrs O. M. Olafson, Steveston, B.C. 30,00. — Mrs Anna Lyng- holt, Blaine, Washington 3,00, gefið í minningu um Helgu Guð mundson, dáin 15. nóv. 1946. — Mr and Mrs G. G. Árnason, 921 lOth North, Seattle, Wash., 20,00: — Alls til 31. ágúst 1947 $7.708,95. — Með þakklæti fyrir hönd nefndarinnar, Pétur B. Gullormsson, 1456 West 26th Ave, Vancouver B. C. TILLÖG ____% ___________________________ Business and Professional Cards Thule Ship Agency Inc. H Broadway, New York, N.Y. umboðsmenn fyrir h.f. EIMSKIPAFÉL.AG ISLANDS (The Icelandic Steamship Co. Dtd.) FLUGFÉLAG tSLANDS (The Icelandic Airways Ltd.) Vöru- og farþegaflutningur frá New York og Halifax U1 Islands. H. J. STEFANSSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCECOMPANY Winniueg. Man Plione 96)144 DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðingur i auvna, eyma, nef og kverka sjúkdómum. 215 Medical Arts Bldg. Stofutími: 2.00 til 5.00 e. h. DR. ROBERT BLACK Sérfræðingur í augna, eyrna, nef og hdlssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofuslmi 93 851 Heimasími 403 794 Dr. S. J. Jóhanneason SUITE 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Viötalstlmi 3—5 eftir hádegl DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Res. 230 Office Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 526 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlceknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 952 WINNIPEO Dr. Charles R. Oke Tannlœknir For Appointments Phone 94 908 Office Hours 3—6 404 TORONTO GEN. TRUSTS * BUILDING 283 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man. EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. SARGENT TAXI islenzkur lyfsali Fölk getur pantað meöul og annað með pösU. Fljót afgreiðsla. • PHONE 34 555 For Quick Reliable Service A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina.. Skrifstofu talslml 27 324 Heimilis talatmi 26 444 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG. Fasteignasalar. Lelgja hús. Ct- vega peningalán og eldsábyrgð. bifreiðaábyrgð, o. s. frv. PHONE 97 538 Geo. R. Waldren, M. D. Physician and Surgeon Cavalier, N. D. Office Phone 95. House 108. Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Lögfræðingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Slmi 98 291 DCINCCXJ MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, > húsgögn úr smærri Ibúðum, og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Slmi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. GUNDRY PYMORE Limited British Quality Fish Netting 60 VICTORIA ST., WINNIPEG Phone 98 211 Hanager T. R. THORVALDSON Four patronage will be appreciated TELEPHONE 94 358 H. J. PALMASON and Company Chartered Accountants 1101 McARTHUR BUILDING Winnlpeg, Canada CANADIAN FISH PftODUCERS. LTD. J. H. PAOE, Managing Dlrector Wholesale Distributors of Frash and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 78 917 • Phone 49 469 Radio Service Speclalists ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE ST., WINNIPEG II HAGBORG U n FUELCO. n • Dial 21 331 JJSl) 21 331 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries. Limited 404 SCOTT BLOCK SÍMI 95 227 Wholcsale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN. T. Bercovitch, framkv.stj. Verzia I heiidsölu með nýjan og frosinn flsk. 303 OWENA STREET Skrifst.slml 25 355 Heima 55 462

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.