Lögberg - 08.04.1948, Síða 5

Lögberg - 08.04.1948, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. APRÍL, 1948 IfU ÍHIA4*UI KVENNA. Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON Teboð og tesamkvæmi Einn hinn vinsælasti siður í samkvæmislífinu hér um slóðir, eru hin svokölluðu teboð og te- samkomur. Með vorinu fjölgar ávalt þessum boðum og sam- kvæmum, því þá er þægilegra a að komast um; þau verða þá svo tíð fyrir þær konur, er taka mik- inn þátt í samkvæmislífinu, að miklum hluta af tómstundum þeirra er varið í að sitja þessi boð eða undirbúa þau. Þótt þessi boð séu kend við te, þá er ekki altaf veittur te-drykkur, meðal Islendinga er oftast kaffi veitt í staðinn fyrir te, því ís lendingum hefir jafnan þótt kaffisopinn góður og afkomend- ur þeirra hafa mætur á kaffi, en fylgja þó siðvenjum hér, og nafna kaffiboð sín, teboð og tesamkvæmi. hverju og verð á tei lækkaðil | með vaxandi innflutningi. En skýrslur sýna að tiltölulítið er nú drukkið af te í Bandaríkjun- um. I stað síðdegis te-boða hafa cocktail-boð færst mjög í vökt á síðustu árum og kaffi er mikið drukkið þar. [ Te-boð og te-samkvæmi hér Te-boð hér eru mjög algeng og herbergið. Húsráðandi og gest-1 sennilega fara þau að miklu irnir sitja flötum beinum á gólf- leyti fram eftir somu reglum eða inu. Húsráðandinn býr til teið hefð eins og a Bretlandi. Okkur og er hvert handtak handtak og finnast ef til vill skntnir te- hver hreyfing samkvæmt á- drykkjusiðir Japan-bua, en vi kveðnum fegurðar siðvenjum. fylgjum hér fostum og rotgron- Gestimir drekka fyrst og hann u-m tedrykkju siðum lika, sem eftir. Allir beygja sig og þeim myndi senmlega þykja ein bugta eftir reglum, sem ekki kennilegir. verður hér frekar skýrt frá. Smá te_boð eða kaffiboð í Þessar siðvenjur, sem byrjuðu Leimahúsum eru oftast ofur-ein- á fimtándu öld, eru enn í gildi tdjd Qg óþvinguð; en ef húsráð- í Japan og eru sterkur þáttur í endur ætla að hafa stórt te-boð, Frá Vancouver, B.C. 31. marz. 1948. Vorið er nú komið og grund- irnar gróa, skógurinn farinn að klæðast í sinn fagurgræna sum- arskrúða, árvökrustu vorblóm- in komin á kreik og bióða öllum gleðilegt sumar. Garðyrkjuméhn irnir eru í óða önn að sá og planta garða sína. Þó svona sé komið vor hjá okkur, þá erum við ekki langt frá vetrinum. — Þegar máður lítur til fjallanna krirfg, þá eru þau þakin snjó daglegu lífi fólksins. Te innleiil á Bretlandi Te fluttist til Evrópu á seytj- ándu öld og náði brátt mikilli hylli, sérstaklega á Bretlandi, á og bjóða fjölda gesta til heiðurs einhverjum manni eða konu, eða aðeins til þess að endur- gjalda gestrisni margra kunn ingja í senn, þá er öðru máli ao gegna, þá er fylgt ýmsum við- Teið uppgöivað Teboð eða tedrykkja er alda- gamall siður og /er upprunninn í Austurlöndum, en þar er teið aðallega ræktað, einkanlega í Kína, Indlandi, Ceylon og For- mosa. Til er gömul þjóðsögn um það, hvernig teið var uppgötvað og hin hressandi áhrif þess. Sagt er að meinlætismaður frá Ind- verjalandi, að nafni Bodidharma, hafi lagt leið sína til Kína árið 545 f. K. í trúboðserindum. Þeg- ar þangað kom hét hann því að hann skyldi hugsa um dyggðir og heilagleik Buddha í níu ár, án þess að láta sér koma dúr á auga. Þegar þrjú ár voru liðinn seig honum svefn á brá, þá reidd ist hann svo yfir veikleika sínum að hann skar af sér augnalokin. Enn í 5 ár einbeitti hann öllum hugsunum sínum að Buddha, en þá fór svefninn að ásækja hann á ný. Af tilviljun sleit hann nokkur lauf af runna, sem hjá honum var, og tugði þau. Við það hrestist hann svo, að hann gat vakað full níu ár. Þessi runni er nefndur cha eða te. Te-runninn er sígrænn og vei'ð- ur hár, ef hann er látinn af- skiptalaus, en sé hann ræktaður fyrir telaufin, þá er skorið ofan af ho^iurn af og til, svo að hann verður aldrei hærri en fjögur fet. Te, sem meðal Talið er að teið hafi ekki ver- ið notað fyrst í stað, sem drykk- ur, heldur sem meðal. í teinu finst ofurlítið af caffeine, en það lífgar og hressir líkamann; þar að auki er í því tannin, sem er bindandi, og tannin sýra er oft notuð til að draga úr bruna-sárs auka. átjándu og nítjándu öld. Fyrst hafnar siðum. Venjulegt er að þegar það kom til landsins, var senda boðskort. Þegar gestir það svo sjaldgæft og svo mikil ^oma, stendur húsfreyjan eða nýjung, að fólk borgaði svo hátt húsráðendur nálægt dyrum dag- sem $50. fyrii* pundið, en eftir stofunnar ásamt heiðursgestin- því sem innflutningurinn á te um td þess að heilsa og kynna óx, eftir þvl lækkaði verðið. Eft gestina. Engin þörf er að standa irspurnin varð svo mikil að þar þangað til allir boðsgestir hraðskreiðustu skipin voru feng eru komnir, þegar flestir eru in til þess að flytja teið. Strax komnir, ganga þau meðal gesta og skipin höfðu fengið farm sinn, | og ræga vig þá. Hafi einhver kappsigldu þau til baka, sem gesta egki verið kyntur heiðurs mest þau máttu, því það skip, sem fyrst komst til London, fékk hæst verð fyrir nýju upp- gestinum, kynnir hún eða hann sig sjálfur fyrir honum. Allir gestir ræða við hverja aðra, skeruna. Teflutningarnir áttu þótt þeir hafi ekki verið kyntir; stóran þátt í smíði hinna hrað- húsráðendur hafa kynt þá óbein- skreiðu seglskipa, bæði á Bret- irnis með því að bjóða þeim í landi og í Ameríku. Sagt er frá sameigiþlegt gestaboð. þrem hraðskreiðum seglskipum, ^ , . , . . - • A Þær konur, sem hustreyjan sem leystu festar samtimis við Œ ’ * , , . . Foochow i Kína 1866 sigldu alt heT »a .5 t. a6 *enk, ^ tetS hvað af tók til Bretlands, 16.000 h>“> > h?“‘°gnTÍ mílur, og komust öll ti! London 6>nf ,um b""a'” bví aðeins að þær seu ungar eftir 99 daga, og voru svo jofn ^ að siglingarhraða að þau höfn- te Pur’ uðu sig öll innan tveggja klukku I Á teborðinu er hvítur eða stunda. j bleikur dúkur, útsaumaður eða heklaður. BorðskraUt er venju- lega blóm á miðju borði og kerti, ef dimt er, og svo silfrið og Síðdegis teboð á Bretlandi Fyrst eftir að teið var innleitt á Bretlandi, drakk fólk það til að postulins bollapör. Ekki er tal- hita sér eða á eftir kveldverðin- jg nauðsynlegt að framreiða um. Það var Hertogainnunni af margar tegundir af kökum; Bedford að þakka, að tedrykkja venjulega eru bornar smurðar varð þáttur í samkvæmislífinu smá-brauðsneiðar með alskonar á Bretlandi. Hún bauð nokkrum viðbætir; ein eða tvær tegundir vinum sínum heim til sín síðdeg af köku og svo smá-kökur. Ef is og veitti þeim te ásamt meir er framreitt, eins og ís- smurðu brauði og kökum. Slíkt rjómi, salad o. s. frv., þá er hafði engin þar í landi gert áð- gestaboðið ekki teboð, heldur ur og urðu margir hneykslaðir móttaka-reception. yfir þessu uppátæki, eins og gengur og gerist, þegar einhver bregður út af almennum sið- venjum. Ekki leið á’löngu þar til fleiri sömdu sig að þessum sið; þeim fanst þessi ^estaboð Ekki er þess krafist að gestirn ir standi lengi við; í hinum stærri gestaboðum eru þeir að koma og fara á hinum tilsetta tíma, sem er venjulega milli Teboð í Japan Frá Kína útbreiddist notkun tes til Japan; þar var byrjað að rækta það á níundu öld og eftir nokkrar aldir tóku þeir að hafa um hönd ýmsa viðhöfn í sam- bandi við tedrykkju sína, sem var grundvölluð í trúarþrögðum þeirra, og dýrkun fegurðar úaglegum athöfnum. Japan-bú- ar nefna te-viðhöfn, eða teboð sín, Cha-no-yu, sem þýðir orð rett, heitt vatn og te, en í dýpri naerkingu, að taka fallega og snaekklega á móti gestum. Venju ^ega er tekið á móti fimm gest- una í einu í litlu teherbergi, sem er aðeins 9 fet á hvern veg. í herberginu er lítill arinn í gólf- inu þar sem hitað er á tekatlin- um. Gesturinn skrýður í auð- niýkt inn um lágar dyr, 3 fet á hæð, Fyrir utan tehýsið er garð- ur og þar er vatnsskál, og skola gestir munninn og þvo hendur sinar áður en þeir fara inn í te- sem er r • , e 1 iÞnú Og fimm, eða fjögur og sex. fynrhafnarlit.l og *emtdeg. ^ Ws8riíiendur OT ekki vi6. Þetta var um 1820, og altaf siðan , , . er síðdegis-te lastur líður í dag- ‘> hlr b>gar gestur fer er ekk, legu lífi fólks á Bretlandi. Bret- ætl>st ltl ai> h“n kveð)1 Þ>' ar drekka meira te á mann en Margt fleira mætti segja um nokkur önnur þjóð. Te-neyzlan þessi te-boð og te-samkvæmi, þar er um 9.4 pund á ári fyrir sem ýms félög halda í þeim til- hvern mann. Te ínnleiil í Ameríku Innflytjendur frá . Bretlandi fluttu vitaskuld þennan sið með sér til Ameríku. Þar varð teið söguríkt. Eins og kunnugt er, leyfðu ekki Bretar nýlendum sínum þar, að skifta við aðrar þjóðir; þær urðu að sækja allt til Bretlands, te sem aðrar vör- ur. Þetta orsakaði óánægju í ný- lendunum, sem sauð upp úr þeg ar Bretland lagði skatt á teið 1773. Þegar þrjú skip, hlaðin með te, komu til Boston það ár, fór flokkur nýlendumanna, dul- klæddir sem Indíánar, um borð og vörpuðu öllu teinu útbyrðis. Er það hin frægasta te-sam- koma í sögunni. — Boston Tea Party. — Tveim árum síðar hófst frelsisstríð þeirra. Eftir að nýlendumar náðu sjálfstæði sínu, fóru viðskifti þeirra við önnur lönd hraðvaxandi með ári gangi að gestir leggi fram fé á kveðnum málstað til styrktar, en flestir þekkja þetta af eigin reynd. Hinn Indverski meinlætismað ur, er trúði því að vegurinn til sáluhjálpar væri sá, að neita sér um gæði þessa heims og fara einförum, mun ekki hafa rennt grun í, þegar hann tugði te-laufin forðum, að hann hefði uppgötvað nýjan munaðardrykk er fjörga myndi og auka félags- líf mannanna. Orkumiklar flugvélar Starfsmenn hjá Boeing-félag- inu í Seattle hafa látið það uppi að hinar nýju háloftsflugvélar sem byggðar eru þar nú, muni hafa svo mikla raf-orku, að hún myndi nægja 700 manna þorpi Rafmagnsvírar þeir sem notaðir eru í rafmagnskerfi flugvélanna eru 10 milur á lengd. ofan í miðjar hlíðar. Fyrir okk- ur gerir það útsýnið aðeins marg breyttara og dýrðlegra. Það er fögur sjón að sjá, sólina skína á fjöllin. Það hefir verið fjörlegt félags lífið nú. í seinni tíð. Þann 11. marz kom hingað íslenzki söng- flokkurinn frá “The Calvary Lutheran Church” í Seattle Wash., og hafði Concert í einni af stærri Luthersku kirkjunum hér í borginni. Kom þar saman fjöldi fólks svo kirkjan var þétt skipuð. Söngflokkurinn kom hingað fyrir atbeina karla- klúbbsins, sem nýlega var stofn- aður af nokkrum mönnum úr Lútherska söfnuðinum. í söng- flokknum mun hafa verið um 25 manns. Söngstjórinn var Mr. Tani Björnson. Var skemtiskrá- in löng og öll ensk lög nema eitt: “Svanasöngur á heiði”, sem Dr. E. P. Pálmason söng. Þetta fór alt vel fram og var söngflokkn- um klappað óspart lof í lófa. — Sólóistar voru Tani Björnson, Dr. E. P. Pálmason og Valdis Jóhannson Brackin, eru þau öll vel þekkt og hafa fengið viður- kenningu fyrir sönghæfileika sína. Miss Henrietta Hamilton aðstoðaði við hljóðfærið. Þetta var mjög ánægjuleg og skemti- leg. kvöldstund, sem leið altof fljótt. Nokkuð af eldra fólkinu varð fyrir vonbrigðum, þótti hér vera galli á gjöf Njarðar, þeir höfðu átt von á að heyra fleiri íslenzk lög, þar sem þetta var íslenzkur söngflokkur, og sam- koman mestmegnis Islendingar. Eg er samt viss um að allir sem þarna voru til staðar, pru söng- fólkinu þakklátir fyrir komuna, svo ef það á eftir að koma hingað aftur ( sömu' erindum, þá verð- ur þeim vel tekið. Eftir að skemti skráin var á enda, var öllum boðið ofan í veizlusalinn, þar sem lúthersku safnaðar-konurnar veittu öllum kaffi og rausnarleg ar trakteringar, eins og þær eiga vanda til. Somkoman var ókeyp is, en samskot voru tekin. Þann 18. marz hafði kvenfé- lagið Sólskin og Stíöndin í sam- einingu tombólu og dans. Kom þar saman fjöldi fólks og marg- ir af þeim var ferðafólk sem hér er á ferð til að skemta sér, og hitta gamla kunningja og vina- fólk sem hér er búsett. Þarna var gott tækifæri til að hitta marga kunningja og vini sem þeir ann ars hefði farið á mis við. Allir skemtu sér vel og frá fjárhags- legu sjónarsviði var þessi sam- koma hin ákjósanlegasta. Inn- tektin var um $450.00. Ákvarðað hafði verið að allur ágóði af þessari samkomu skyldi renna í sjoð íslenzka gamalmenna heim- ilisins. — Þjóðræknisdeildin Ströndin er að undirbúa skemtisamkomu sem haldin verður þann 29. apríl í Swedish Halþ Er það hin árlega sumarmála samkoma, og á ágóðin af þessari samkomu að ganga til að auka bókakaup lestrarfélagsins sem Ströndin hefir starfrækt um undanfarið ár. Verður vandað sem bezt til þessarar samkomu og rvánar aug lýst í tæka tíð. Mr. og Mrs. J. J. Swanson frá Winnipeg voru hér á ferðinni, og heimsóttu íslenzka gamal- mennaheimilið og skoðuðu það bæði úti og inni. Létu þau bæði í ljós álit sitt um að heimilið væri til fyrirmyndar, og hið á- íjósanlegasta í alla staði. Mr. og Mrs. Swanson voru hér ( viku og voru í gistivináttu hjá Mr. og Mrs. S. J. Sigmar. Héðan héldu þau til Calgary til að heimsækja dóttur sína, sem þar er búsett. Þann 17. marz lézt á danska gamalmenna heimilinu hér borginni, Loftur Guðmundsson, 81 árs. Hann lifa tveir synir og þrjár dætur. Útförin fór fram frá Mount Pleasant útfararstof- unni, en hann var jarðsettur Ocean View Burial Park. Mr Loftson var með þeim fyrstu ís- lendingum sem tóku sér hér ból- festu, og átti hér marga vini, sem komst bezt’ í ljós, hvað margir voru viðstaddir við jarð- arförina, og blómasveigar sem þöktu kistuna. Rev. Arent prest ur dönsku lúthersku kirkjunnar þjónustaði við útförina. Þann„ 11. marz.lézt að heimili sínu 2720 E. 38th. Ave., Stefán Arngrímson 70 ára gamall. Var hann búinn að vera heilsuveill í seinni tíð. Hann lifa ekkjan og ein uppeldisdóttir, Mrs. Albert Árnason að Campell River B.C., og einn uppeldissonur Thorhall- ur í heimahúsum, og ein systir og tveir bræður. Jarðarförin fór fram 13. marz frá Center og Haanna útfarar-stofunni, þar sem fjöldi af vinum hins látna voru viðstaddir. Dr. H. Sigmar þjónustaði við útförina. Nýlega fékk Mrs. Halldór Friðleifsson slag og hefir verið rúmföst síðan. Seinustu fréttir frá henni segja að hún sé heldur að hressast aftur. Þau hjón eiga marga vini hér, sem óska «og vona af heilum huga, að hún megi komast aftur til fullrar heilsu. Þessi sjúkdómur er að verða svo algengur hér, og það virðist sem læknar geti ekki ráð- ið mikil bót við þv(. J. J. Myres frá Grand Forks norður-Dakota, var hér á ferð. Hann var á heimleið frá Cali- forniu, þar sem hann var að heimsækja son sinn, sem er bú- settur þar. Mr. Myres stóð hér við um viku tíma hjá tengda- bróður sínum Elias Vatnsdal. — Sá, sem þessar línur ritar og Mr. Myres, ólust upp í Norður-Da- kota, svo að segja hver við hlið- ina á öðrum, og höfðum þá tals- vert saman að sælda. Við til- heyrðum báðir í sama félags- skap og unnum saman fyrir þau málefni. Það eru um 40 ár síðan við vorum þar saman. Það var reglulegt “treat” fyrir okkur báða að hittast hér aftur. — Eg þakka honum fyrir komuna. , Walter Lindal dómari hefir verið hér á ferðinni, og heim- sótt marga landa hér. Mr. Júlíus Thórson kom með hann einn daginn til að skoða íslenzka gam almenna heimilið. Lét hann í ljós 1 eins og allir sem hér hafa kom- ið, ánægju sína yfir því, hvað þetta heimili sé myndarlegt. Frá gamalmenna heimilinu hér er ekkert nema gott að frétta. Það var talsvert um kef vesöld hér um t(ma, en nú er Dað alt bætt og gleymt. Hér eru nú 26 vistmenn, karlar og kon- ur, og ég held mér só óhætt, að segja að þeim líði öllum eins vel og hægt sé að búast við. — Á páskadaginn messaði séra H. Sigmar hér klukkan ellefu f.h. Söng Mrs. H. Sigmar einsöng, Mrs. Sigrún Hjálmarson aðstoð- aði við hljóðfærið. Það hefir verið óvanalega mik ið af ferðafólki hér þetta vor. Þessa hefi ég orðið var við af þeim. H. G. £yrikson, Marker- ville, Alta. S. K. Axdal, Wyny- ard, Sask. Hermann Johnson, Kandahar, Sask. Mr. og Mrs. H. M. Eastvold, Seattle, Wash. Thorhallur Eyford, Ashern, Sask. Carl Eirikson, Mrs. Beatrice Árhason og Mrs. E. G. Gunnarson frá Campbell River B.C. — G. B. Magnússon og Hannes Kristjánson frá Gimli, Man. John Philippson frá Os- land B.C. — S. Guðmundsson. Nýr skjalavörður Síra Jón Guðnason sóknar- prestur á Prestbakka hefir ver- ið skipaður skjalavörður við þj óðskj alasafnið í Reykjavík frá 1. júní að telja, í stað Benedikts Sveinssonar skjalavarðar, er þá lætur af storfum. Alþýðubl., 3. marz. Inn köllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man. B. G. Kjartanson Akra, N. Dak. ................ Backoo, N. Dakota ..........— Joe Sigurdson Árborg, Man ............ K. N. S. Fridfinnson Árnes, Man...................... M. Einarsson Baldur, Man..................... O. Anderson Bellingham, Wash. Árni Símonarson Blaine, Wash............... Árni Símonarson Boston, Mass................Palmi Sigurdson 384 Newbury St. Cavalier, N. Dak.............. Joe Sigurdson Bachoo, N. D. Cypress River, Man.............. O. Anderson. Churchbridge, Sask S. S. Christopherson’ Edinburg. N. Dak Páll B. Olafson Elfros, Sask.......Mrs. J. H. Goodmundson Garðar, N. Dak. Páll B. Olafson Gerald, Sask..................... C. Paulson Geysir, Man.......... K. N. S. Friðfinnson Gimli, Man..................... O. N. Kárdal Glenboro, Man O. Anderson Hallson, N. Dak............. Páll B. Olafson Hnausa, Man...........*.. K. N. S. Fridfinnson Husavick, Man.................. O. N. Kárdal Langruth, Man. John Valdimarson Leslie, Sask. Jón ólafsson Lundar, Man. Dan. Lindal Mountain, N. Dak...... Páll B. Olafson Point Roberts, Wash. S. J. Mýrdal Riverton, Man.......... K. N. S. Friðfinnson Seattle, Wash. J- J- Middal 6522 Dibble N.W., Seattle, 7, Wash. Selkirk, Man.................Mrs. V. Johnson Tantallon, Sask. J- Kr. Johnson Vancouver, B.C. F. O. Lyngdal 5975 Sherbrooke St., Vancouver, B.C. Víðir. Man. K. N. S. Friðfinnson Westbourne, Man. Jón Valdimarson Winnineg Beach. Man. O. N. Kárdal Walhalla, N. D...............,fJoe Sigurdson Bachoo, N. D.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.