Lögberg - 22.04.1948, Page 8
8
LÖGBERG FIMMTUDAGINN, 22. APRÍL, 1948
Úr borg og bygð
íslenzkir sjúklingar, sem liggja
á sjúkrahúsum hér í borginni,
eða aðstandendur þeirra, eru
vinsamlega beðnir að síma Mrs.
C. Ólafson, Ste. 1 Ruth Apts.,
Maryland St., Phone 30 017, el
æskt er eftir heimsókn eða ís-
lenzku blöðunum.
Birt að tilstuðlan Djákna-
nefndar Fyrsia lút. safn.
Frú Þórunn Kvaran frá
Reykjavík, ekkja séra Ragnars
E. Kvaran, er nýlega komin
hingað til borgar og mun dvelj-
ast hér nálægt mánaðartíma; er
vestur kom, dvaldi frú ^órunn
í vikutíma hjá dóttur sinni og
tengdasyni, þeim Mr. og Mrs.
Jón Björnsson í Minneapolis. —
Frú Þórunn er vinmörg á þess-
um slóðum frá nokkurra ára
fyrri dvöl með manni sínum og
börnum, og fagnar því mikill
hópur heimsókn hennar.
Mr. Guðmundur Jónsson frá
Vogar, Man., var staddur í borg
inni nokkra daga í fyrri viku.
♦
Miss Joan Bergman, 15 ára að
aldri, 31 A Redvood Apts., hér
í borginni, hefir unnið sér at-
hyglisverða vðiurkenningu í
skautaíþróttinni; þessi unga
stúlka er nú í X. bekk St. Johns
Techical skólans. — í Winter
Club samkeppninni, sem fram
fór í Amphi-theatre Rink þann
10. þ. m., vann Miss Bergman
tvo bikara, og varð á undan í
Novice “B” Singles, önnur í röð
í Junior Singles, og fékk hæstu
stig í Junior Pair við Mary Low
McLean — Cup. Miss Berg-
man hefir nú lokið fyrstu þrek-
raun í hinni fögru skautaíþrótt,
og æfir sig af kappi undir næsta
próf.
-f
Mr. Jóseph Jóhannsson frá
Gardar, N. Dak., sem legið hefir
á sjúkrahúsi hér í borginni, er
nú kominn til dóttur sinnar og
tengdasonar, þeirra Mr. og Mrs.
Magnús Magnússon 193 Laver-
andry Street, St. Boniface, mikið
bættur á heilsu; mun hann
dveljast þar nálægt þriggja
vikna tíma.
♦
Þeir C. S. Guðmundsson, A.
V. Johnson, Joseph Anderson,
Jack Thorfinnson og Stefán
Indriðason frá Mountain, N.D.,
voru staddir í borginni um miðja
fyrri viku; komu þeir hingað á
frímúraramót.
-♦■
Til Sumarbúða Lútherska
bandalagsins að Húsavík í minn-
ingu um mikilhæfa og góða konu
Jakobínu Björnson, eiginkonu
Halldórs Björnsonar, nú að Hall
son N. D. Hún lést í Blaine
Wash., 24. febrúar s.l., $5.00.
Jakob og Dagbjört Vopnfjörð.
-f
Eldri söngflokkur
Hins fyrsta Lúterska Safnað-
ar, býður safnaðarmeðlimum og
öðrum vinum sínum á gleðimót
miðvikudagskvöldið þann 28.
apríl, í neðri sal kirkjunnar kl.
8.15 eftir hádegi. — Verður þar
íslenzkur samsöngur, einsöngur
og margt annað til skemtunar.
Að lokinni skemtiskrá, verður
gestum boðið kaffi. — Samskot
verða tekin. — Munið daginn og
fjölmennið.
Gefin saman í hjónaband af
séra Sigurði Ólafssyni í sóknar-
kirkjunni í Selkirk, þann 17.
apríl, Gordon Alberí Lugg, frá
St. James, Man., og María Guð-
Minnist
BCTEL
í erfðaskrám yðar
SUMRI FAGNAÐ
í Fyrstu Lútersku Kirkju
Undir umsjón hinna ýnásu kvenfélagsdeilda, verður
komusal Fyrstu lútersku kirkju á sumardaginn fyrsta
sumri fagnað með skemtisamkomu, “At Home” í sam-
þann 22. þ. m., kl. 8 e. h.
Ræða: Séra Eiríkur S. Brynjólfsson
Framsögn: Mrs. D. T. Dorseí
Ein3Öngur: Garry Stephenson
Almennur söngur undir sljórn Paul Bardals
Á takteinum verður súkkulaði, kaffi, pönnukökur og
kleinur. — Samskota leitað til arðs fyrir deildir 3—4
hins eldra kvenfélags safnaðarins.
HIN NÝJA BÚREIKNINGABÓK
OG TEKJUSKATTS LEIÐARVISIR
spara bœndum tíma, ómak
og peninga
SPARAR TÍMA—Þér sannfærist um við notkun búreikningabókar þarf
ekki nema fáar mínútur á viku til þess að bókhald sé í lagi. Fyrstu 15 síður
bókarinnar skýra ljóslega hvers bændur þarfnast. Viðfangsefni yðar eru
útskýrð með spurningum og svörum, og þér flettið rakleitt upp í bókinni
og finnið það, sem þér leitið að. Blaðsíður og dálkar eru tölusettir eins og
tekjuskattseyðiblaðið vísar til. Þér haldið skrá yfir öll búnaðarviðskipti yðar
Eí þér hafið ekki íengið
*
þá fáið það undireins
ÓKEYPIS Á PÓSTHÚSINU
AÐFERÐ, SEM SPARAR PEN-
INGA—Sérhverjum bónda eru til-
skyldar margvíslegar, löglegar
skattundanþágur. 1 búreikninga-
bókinni fjalla 12 blaðsíður um þessi
efni. Þér eruð mintir á atriði, sem
að öðrum kosti gætu gleymst. Hlut
ir, sem ganga úr sér 75 að tölu, þar
sem undanþágur koma til greina,
eru tilnefndir. Yður er sýnt hvern-
ig æskja skal undanþágu fyrir úr-
valsbúpening, og hvernig nota skal
þriggja ára meðaltal við framtaln-
ingu til skatts; þetta síðarnefnda
veitir yður tilkall til lægsta
skatts, sem hugsast getur og má
reiknast til ársins 1946.
ÞRIGGJA ÁRA MEÐALTAL
Þér getið ekki tapað ef þér færið
yður þetta í nyt. Tvent er nauðsyn-
legt til þess að dreifa tekjum yðar
yfir þrjrú árin, sem enda 31. des-
ember 1948. I fyrsta lagi, framtal
yðar fyrir 1947 þarf að komast í
hendur stjórnarvalda fyrir 30.
apríl 1948. Og svo, er þér leggið
fram tekjuskattsskrá fyrir 1948 á
árinu 1949, getið þér farið fram á
jöfnun tekna fyrir 1946—1947—
1948. Þessi jöfnun tekna er árleg,
svo að á hverju ári eruð þér skatt-
aðir að meðaltali yfir þriggja ára
tímabil. —
MUNIÐ — HÁLFRÆKTAÐ LAND VEITIR RÝRA UPPSKERU
LÉLEGT BÓKHALD BER LÉLEGAN ÁRANGUR
í fyrra framleiddu canadiskir bændur, því nær miljón að tölu, yfir
$2,000,000,000 alskonar búnaðarafurða. Og á öllum sviðum viðskipta, jafn-
vel hinna smæstu, verður að leggja fram skrá yfir tekjur; þetta verður
hver bóndi að gera, og fá tekjumálaráðuneytinu í hendur yfirlit yfir við-
skipti sín, svo hann geti nytfært sér hinar margvíslegu skattaundanþagur,
sem heimilaðar eru.
DEPARTMENT OF NATIONAL REVENUE
(Taxaíion Division)
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Ensk messa kl. 11 — Æskulýðs
guðsþjónusta. — íslenzk messa
klukkan 7 eftir hádegi. — Börn,
sem ætla að sækja sunnudaga-
skólann, eru beðin að mæta í
kirkjunni kl. 12,15. — Ávarp og
söngur.
Eiríkur S. Brynjólfsson.
776 Victor St. Wpg.
-♦
Árborg-Riverton prestakall
25. apríl: Riverton, ensk messa
kl. 2 e. h. — 2. maí: Árborg, ensk
messa kl. 8 e.h.
B. A. Bjarnason.
-f
Messað verður á Langruth,
25. apríl. íslenzk guðsþjónusta
kl. 2 e. h.; ensk messa kl. 7.30 e.h.
Allir boðnir velkomnir.
Skúli Sigurgeirsson.
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnudaginn 25. apríl: Ensk
messa kl. 11 árdegis. — Sunnu-
dagaskóli kl. 12 á hádegi. — ís-
lenzk messa kl. 7 síðdegis. —
Sumri fagnað. — Allir boðnir
velkomnir.
S. Ólafsson.
Argyle presiakall
4. sunnudagur eftir Páska. —
25. apríl: — Baldur, kl. 11 f.h. —
Brú kl. 2 e. h. — Glenboro kl. 7
eftir hádegi.
Eric H. Sigmar.
rún Maxon, frá Selkirk. Brúð-
guminn er af enskum ættum, en
brúðurin er dóttir Mrs. Rakelar
Maxon, og Sæmundar Maxon,
eiginmanns hennar, sem látinn
er fyrir all-mörgum árum. —
Við giftinguna aðstoðuðu Mild-
red Skagfjörd og W. G. Lugg,
bróðir brúðgumans. Að gifting-
arathöfn aflokinni var setin veg
leg veizla í samkomuhúsi safn-
aðarins, að fjölmennum hópi að-
standenda og vina viðstöddum.
-♦
Gefið í útvarpssjóð
Fyrsta Lúterska Safnaðar í
Winnipeg, febrúar 1948: — Mr.
og Mrs. Jon Thorsteinson, Tantal
lon, Sask., $2.00; Sigríður Gunn-
laugsdóttir, Lundar, Man., 1.00;.
Mrs. Sigriður Helgason, Cypress
River, Man., $2.00; Th. Gislason
og fjölskylda, Oak Point, Man.,
$2.00; Vilborg Thordarson, Oak
Point, Man., $1.00; Vinur, Oak
Point, Man., $1.00. — Meðtekið
með þakklæti.
Séra Eiríkur S. Brynjólfsson,
776 Victor Street.
Þakkarávarp
Það hefir dregist lengur en
skyldi, að veita skyldfólki okkar
og tengdafólki, viðurkenningu
og þakklæti fyrir heimsókn og
rausnarlegt samsæti, er það hélt
á heimili okkar fyrir nokkru síð
an, í tilefni af því að hús okkar
og híbýli voru fullgerð. Einnig
vottum við um leið þakklæti
fyrir góða og vel viðeigandi
gjöf frá því til okkar við þetta
tækifæri. — Það voru í allt 14
manns sem komu. Sigurgeirs-
sons-fjölskyldurnar tvær frá
Steveston, Hólms-hjónin, T.
Sturlaugsson, og Bryons-hjónin
frá Vancouver. — Var sú kvöld-
stund, sem fólkið stóð við, hin
ánægjulegasta í alla staði, og
verður ætíð sólrík í endurminn-
ingum okkaí og barna okkar. —
Jakcbína og Jónas Stefánsson
New Vestminster, B.C.
♦
TOMBOLA — DANCE
will be the main features of a
social evening sponsored by the
Icelandic Canadian Club, Mon-
day April 26., at 8:15 p.m., in the
Good Templar Hall, Sargent and
McGee.
Two club members have gen-
erouslydonated special prizes for
the Tombola, namely:— V. B.
Baldwinson, Sherbrooke Bakery,
749 Ellice Ave., phone 37 486 —
one large vinarterta. Lillian
Eyjolfson, Lils’s Beauty Shop,
802 Ellice Ave., phone 36 731 —
Shampoo and finger wave. In
addition to these, there will be
numerous d r a w s , large and
small, all worth as much, or
more than the money you pay.
There will be a short program
during intermission , and good
music for dancing.
Refreshments sold. — Dough-
nuts and soft drinks.
Admission, including one draw
— 25c.
Come, bring your friends, try
your luck and have a good time.
The more the merrier and the
more successful the social gath-
ering.
The executive agd various
committees of the club work
very unselfishly for the good of
the community in the field of
culture, and also make e v e r y
effort to bring the members and
friends together in interesting
social activities. So, a good turn-
out would be most gratifying to
them.
-f
—GRAND CONCERT—
Another item of interest
announced by the Icelandic Can-
adian Club, is a Grand Concert
to be held Monday, May 10th., at
8:15 p.m., in the Good Templar
Hall, Sargent and McGee St.
This concert marks the con-
clusion of this season’s activities,
and it promises to be highly en-
tertaining and interesting. Com-
plete plans have already been
made for the program, which is
built around the music of twelve
Icelandic composers. A fine quar-
tette, vocal soloists, Mrs. Elma
Gislason and Mr. Elmer Nordal,
and violin soloist, Irene Thorolf-
son, will render this music. Mrs.
Louise Gudmunds, who is in
charge of arrangements will give
a sketch on, “The History of Ice-
landic Music” which, I am told,
is the first address ever given
on that subject on this conti-
nent.
Look for further announce-
ments about this concert during
.the next few weeks.
L.M.G.
The Swan Manufacturing Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
Heimili 912 Jessie Ave.
281 James St. Phone 22 641
ÍICELAND
SCANDINAVIA
OVERNIGHT
Travel the modern way
and fly ln four-engine
airships.
MAKE KESERVATIONS NOW,
IF PEANNING TO TRAVEL
THIS SCMMER
We will help you arrange your
trip. NO extra charge.
For Domestic and Overseas Travel
Contact
VIKING TRAVEL SERVICE
(Gunnar Paulsson, Manager)
165 Broadway New York Clty
PHONE: REctor 2-0211
W A NTE D
ICELANDIC SALES
REPRESENTATIVES
between age 25 to 45 by
NEW YORK LIFE
INSURANCE CO.
205 Curry Bldg., Winnipeg.
Experience not essential as
training provided. Excel-
lent contract available.
Reply attention:
S. K. THOMPSON
MANITOBA BIRDS
MAIjIjARD (Greenliead)—Anas Platyrhynchos
Distinetions: Male distinctive from other wild duck. The purple
speculum with the white bar both before and behind the speculum
are good distinguishing marke.
FieUl Marks: Greenhead and white neck-ring for adult male. The
speculum with its white bars identify the female. Tails of both sexes
show a characteristic whitenees in flight.
Nesting: Usually on ground in high grasses or reeds, often a distance
from water.
Distribution: Whole of Canada exept far North.
Eeonomic status: The mallard is the most important duck of the west
and is classed among the first two or three game birds in North
America. It is a capable, hardy bird. First rank as a table bird. Feeds
on the fields and does some damage but it is in these flights that they
form a target for sportsmen.
This space contributed by
SHEA'S WINNIPEG BREWERY LIMITED
MD-205
It’s Spring '48 . . .
GET A NEW “MALLORY”
$8.50
Nothing like a light-
weight Mallory fur
felt hat to “top off”
your New Spring
outfit!
Featuring the new
brim with a con-
cealed underwelt edge,
that keeps the “Mallory”
looking fresh, longer.
You’l 1 like the new
Spring shades of Mission,
Cadet, Cruiserand
Cedar. Regular h e a d
sizes. Each,
Men’s Hat Section,
The Hargrave Shops for Men, Main Floor.
*T. EATON C?,M1TE0