Lögberg - 07.10.1948, Síða 1
PHONE 21374
*otc\
Cleaning
Inslilulion
PHONE 21374
j mM
JrttU ^clett^5
& A Complele
Cleaning
Inslitution
61. ÁHGANGUR
WINNIPEG, FIMTUDAGINN, 7. OKTÓBER, 1948
NÚMER 41
Or borg og bygð
Gjafir til Sunrise
Lutheran Camp
Mrs. P. Peterson, Langruth,
$10.00; Mrs. Kr. Goodman, Sel-
kirk $5.00 í minningu um tengda-
son Larry Davies.
(Hlutaðeigendur eru beðnir
fyrirgefningar á villu í síðasta
gjafa lista er gjöf Mrs. Goodman
var auglýst.)
Með innilegu þakklæti
Anna Magnusson,
Box 296 Selkirk, Man.
■*
Gjafir til Sunxise
Lutheran Camp>
Leiðrétting.
í síðasta tölublaði iögbergs
var prentvilla á upphæð, sem
gefin var. Átti að vera:
A friend — Winnipeg, $105.00.
Með þakklæti,
Anna Magnusson.
Kvennfélag Sambandssafnaðar
efnir til þakklætis Hátíðar Sam-
komu næstkomandi Mánudags-
kvöld þann 11. okt. Fjölbreytt
skemtiskrá hefir verið undirbúin,
og ókeypis veitingar fyrir alla.
Þetta er tækifæri sem margir
nota að mæta kunningjum og
ræð yfir kaffibolla eftir að njóta
góðrar skemtunar. Mánudags-
kvöldið kl. 8:15 í Sambandskirkj-
unni á Banning og Sargent.
+
Að afstaðinni tilkomumikilli
guðsþjónustu í Fyrstu lútersku
kirkju síðastliðið sunnudags-
kvöld, efndi safnaðarráðið til
móttökufagnaðar fyrir séra
Valdimar J. Eylands og fjöl-
skyldu í tilefni af heimkomunni
frá Islaridi.
Forseti safnaðarins Mr. Linc-
oln Johnson, bauð prestsfjöl-
skylduna velkomna með viðeig-
andi hlýyrðum, en Arni G.
Eggertson, K.C. flutti sköruglega
ræðu fyrir hönd hinna ýmsu fé-
lagsdeilda safnaðarins.
Séra Valdimar þakkaði góð-
vildina í garð sinn og fjölskyldu
sinnar, og sagði frá ýmsu, er
fyrir augu og eyru bar á íslandi,
mæltist honum að vanda hið
bezta.
1 fundarsal kirkjunnar höfðu
konur framreitt ágætar veiting-
ar.
4-
Hin merka og gáfaða kona frú
Hansína Olson átti 85 ára aldurs-
afmæli síðastliðinn laugardag, í
tilefni af þessum merka atburði
safnaðist mikill fjöldi aðdáenda
og vina á hinu fagra heimili Dr.
Baldurs sonar hinnar aldur-
hnignu konu að 72 Eastgate, og
var þangað gott og gaman að
koma, synir frú Hansínu þeir Dr.
Baldur og W. H. Olson, stóðu fyr-
ir þessum virðulega mannfagn-
aði. Um frú Hansínu má rétti-
lega segja:
“Fögur sál er ávalt ung
undir silfurhærum.”
Frú Salome Backman er ný-
lega komin heim eftir 3 mánaða-
dvöl vestur á Kyrrahafströnd,
dvalartíma sínum vestra skipti
hún niður milli Victoria, Van-
couver og Seattle, bað hún Lög-
berg að flytja vinum sínum á
Ströndinni þakkir fyrir ástúð-
legar viðtökur.
■f
Hr. Tryggve Thorstensen vél-
setjari lagið af stað áleiðis til ís-
lands á laugardaginn var, ásamt
fjölskyldu sinni. Lögberg óskar
fjölskyldu þessari góðs brautar-
gengis.
■♦■
Mr. og Mrs. B. J. Lífman frá
Árborg og dóttir þeirra Laufey
sem búsett er í Saskatoon, voru
stödd í borginni í vikunni.
Dr. P. H. T. Thorlakson, frú og
dóttir, nýkomin heim úr íslands-
för, og ferðalagi um Skandinavíu
og meginland Norðurálfunnar,
myndin tekin á heimleið í Mont-
real. Ferðafólk þetta kom heim
síðastliðin föstudag.
3200 ÁRA GÖMUL BORG
FINNST í EGIPTLANDI
Ur borg og bygð
Fornfræðingar hafa fundið í
Egiptalandi, það sem er gulli
dýrmætara í þeirra augum —
forna borg í auðnum landsins.
Er borg þessi rétt við landa-
mæri Súdans og virðist hafa ver-
ið einskonar varðstöð á leið úl-
faldalesta um þessa slóðir. Hún
er talin frá dögum Setis 1. Fara-
ós, sem var uppi fyrir meira en
3200 árum. Borgin var orpin
sandi, sem var sex feta djúpur
og var það hrein tilviljun, að
menn skyldu finna hana. Segja
fornfræðingar að fornleifarnar
þarna eigi sér ekki líka í sögu
Egiptalands.
Vísir 18. Ágúst
Mr. og Mrs. G. J. Oleson frá
Glenboro voru stödd í borginni
í fyrri viku.
Kveðjuorð til íslenzku
samtakanna í Winnipeg
Eg vildi nota þetta tækifæri
til að þakka starfsfólki Col-
umbia Press fyrir þann heiður
er það sýndi mér með kveðju-
samsæti nýverið, ásamt ágæta
göf er það leysti mig út með. Eg
þakka hr. Einari P. Jónssyni og
frú fyrir ágætt samstarf og hin
hlýju orð þeirra í minn garð. —
Einnig þakka eg hr. J. Th. Beck
og Mr. T. Downie fyrir hinar
ágætu ræður þeirra. Er það
mikill heiður fyrir mig að hafa
kynnst þessu áigæta fólki.
Eg þakka Miss Eydal fyrir
alla hjálpsemi í minn garði þar
sem eg hefi verið meðlimur
karlakórs íslendinga í Vestur-
heimi, bið eg söngfélaga mína
að meðtaka mínar innilegustu
þakkir fyrir ágæta viðkynninga
og ánægjulegar stundir. þakka
eg hr. Sigurbirni Sigurðson,
Davíð Bjömson og Guðm.,
Stefanssyni ásamt konum þeirra
ýmsa velvild mér sýnda. Og þá
er það söngflokkur Fyrstu lút.,
kirkjunnar, sem eg hefi haft
þann heiður að syngja með. —
Þakka eg þessu fólki alla á'
nægjulegar stundir og alla vel-
vild. Þakka eg Mr. og Mrs. Lin-
coln Johnson, forseta lút. safn-
aðarins fyrir góða viðkynningu
og gestrisni einnig söngstjóra
kirkjukórsins, Mr.Paul Bardal.
Lifið öll heil!
Tryggve Thorstensen
■♦■
Þakkarávarp
Þar sem við undirrituð erum
nú á förum alfarin heim til ís-
lands, viljum við biðja frændur
okkar, vini og kunningja að með
taka okkur innilegustu þakkir
fyrir alla vinsemd og gestrisni
oss auðsýnda. Við þökkum af
hjarta þá miklu rausn er frænd-
ur vorir í Argyle-bygð sýndu
okkur nýverið. Þá er þeir efndu
til kveðjusamsætis að hinu
nausnarlega heimili Mrs. Emily
Sigmar og leystu okkur út með
dýrindis gjöfum. Einnig þökk-
um vér Mr. og Mrs. Heimir
Thorgrímsson, þá er þau hjón
buðu okkur að dvelja nokkra
daga að sumarheimili þeirra við
Manitoba-vatn, munum vér
seint gleyma vinsemd þeirra í
okkar garð. Margir aðrir hafa
sýnt okkur mikla velvild, en of-
langt mál yrði að telja upp öll
nöfn hlutaðeigenda. Þá ber að
þakka af alhug þeim heiðurs-
hjónum Mr. og Mrs. Joh. Beck
forstjóra í það, sem þau hafa gert
fyrir okkur, megnum vér eigi að
meta sem skyldi, þau hjón hafa
sýnt okkur svo mikla ástúð og
umhyggjusemi, að orð fá eigi
lýst. Biðjum vér fóðan alföður
að laun þeim fyrir okkur svo og
öllum, sem sýnt hafa okkur vin-
semd á einn eða annan hátt. Það
er vor innilega bæn að sól rétt
lætis og bræðralags og kærleika
megi varpa geislum sínum yfir
láð og lög hins íslenzka þjóðar-
brots í Vesturheimi. — Lifið
heil!
Anna, Tryggve Thorstensen
Helga Svanlaugs.
Ottawa, September 30, 1948
EDITOR LÖGBERG.
WINNIPEG
Dear Sir:
I know pou will be interested
to learn that as part of the CBC
series “The Nation’s Business”
the Honourable Paul Martin,
Minister of National Health and
Welfare, will discuss the Nation-
al Health Program on Thursday
October 7th:
In English: 8:45 p.m. A.S.T.
7:45 p.m. E.S.T., 10:30 p.m, C.S.T.
9:30 p.m. M.S.T., 8:30 p.m. P.S.T.
In French: .10:15 p.m. E.S.T.
So many enquiries have been
made and such great interest
shown in the implementátion of
this program, that it was thought
you might like to pass this in-
formation on to your readers so
that they may secure first-hand
information from the Minister
who was primarily concerned
with its introduction.
Yours sincerely,
D.G. Emerson
Private Secretary
-f
Lárus Pálsson og Margret
Sigurveig Johnson voru gefin
saman í hjónaband 26. sept. s.l.
Séra B. A. Bjarnason gifti og fór
athöfnin fram á heimili hans í
Arborg, Man. Brúðkaupssam-
sæti var síðan haldið á heimili
foreldra brúðarinnar, Mr. og
Mrs. Valdimar Johnson, í River-
to, Man. Foreldrar brúðgumans
eru Mr. og Mrs. Lárus Pálsson, í
grend við Arborg. Heimili ungu
hjónanna verður í Arborg, þar
sem brúðguminn starfar í þjón-
ustu Manitoba Pool Elevators.
■f
Walter McGregor Dryden og
Guðrún Sigurlaug Helgason voru
gefin saman í hjónaband 24. sept.
s.l. í lútersku kirkjunni við
Hnausa, Man. Séra B. A. Bjarna-
son gifti. Vegleg brúðkaups-
veizla var setin í Hnausa Hall.
Brúðguminn er umsjónarmaður
fyrir Manitoba Power Commiss-
ion í Nýja Islandi. Brúðurin er
dóttir Mr. og Mrs. Helgi Helga-
son, Hnausa, Man. Heimili ungu
hjónanna verður í Gimli, Man.
í þeirri von að þér gæluð verið
mér og konu minni hjálplegir
við að fá fregnir af bróður henn-
ar Ásmundi Árnasyni, Eiriks-
sonar, kaupmanns og leikara frá
Reykjavík.
Svo er mál með vexti að Ás-
mundur fór vestur um haf 1919
eða 1920 og settist að í Canada.
Fyrstu árin skrifaði hann nokkr-
um sinnum heim, en er lengra
leið strjáluðust skriftirnar og er
síðasta bréfið sent frá Waterhen
í Manitobafylki þ. 30. júní 1927.
Skrifaði hann sig þá A. A. Eiriks-
son. Áður hafði hann verið í
Brookdale í sama fylki; en
hvenær eða hve lengi hann hefir
verið þar vitum við ekki nú.
Nánustu ættingjar Ásmundar
á fclandi eru fjögur hálfsyst-
kini, börn Árna og síðari konu
hans, en hjá henni ólst hann upp
etfir lát móður sinnar.
Hefir ættfólk hans verið að
vonast eftir að heyra frá honum
en eftir því, sem árin hafa liðið
hefir vonin orðið veikari og varla
að vænta frétta af honum nú,
nema að ^era sig eftir þeim.
Eg og kona mín Þóra, dveljum
í New York nú um sinn. Höfum
við átt tal um þetta við Vestur-
íslendinga, sem kunnugir eru
staðháttum og hafa þeir tjáð
okkur að íslenzku blöðin í Can
ada nái til flestra ef ekki allra
íslendinga þar um slóðir og fá
ist engar upplýsingar um Ás-
mund með þeirra liðsinni, þurfi
ekki lengur að reyna.
Og nú skrifum við yður til
þess að spyrja hvort þér mynd-
uð hafa rúm í blaði yðar fyrir
smáklausu, þar sem leitað væri
eftir upplýsingum um Ásmund
til þeirra sem kynnu að þekkja
á honum deili eða vita um af-
drif hans sé hann ekki lengur
lífs.
Eg veit ekki hvert gjald kemur
fyrir " slíkar fyrirspurnir, en
vænti reiknings frá yður.
Með fyrirfram þökk.
Virðingarfyllst,
BJARNI JÓNSSON, læknir
HON. GEORGE DREW
hinn nýkjörin leiðtogi íhalds-
flokksins
Joseph Soffanias Johnson og
Metta Guðrún Thorkelson voru
gefin saman í hjónaband 4. sept.
s.l. í lútersku kirkjunni við
Árnes, man. Á sama tíma og
sama stað, voru einnig gefin
saman í hjónaband Hörður Sig-
urvin Guðbjartson og Emilia
Júlana Thorkelson. Séra B. A.
Bjamason framkvæmdi hjóna-
vígslurnar í fjarveru sóknar-
prestsins. Metta Guðrún og
Emilia Júliana eru systur, en
foreldrar þeirra eru Mr. og Mrs.
Sigurður J. Thorkelson, Árnes,
Man. Fyrnefndi brúðguminn, Mr.
Johnson, er kaupmaður við Ed-
dystone, Man., og er sonur Mr.
og Mrs. Steini Johnson, Lonely
Lake, Man. Hörður er sonur Mr.
og Mrs. Andrés Guðbjartson,
Hnausa, Man., og stundar land-
búnað. Að hjónavígslunum af-
stöðnum var samsæti haldið að
heimili Mr. og Mrs. Thorkelson.
■f
BRÉF TIL LÖGBERGS
86-15 Elmhurst Ave. 4H,
Elmhurst-Long Island
New York, N.Y.
21. sept., 1948
Herra ristjóri Einar P. Jónsson,
Winnipeg.
Hr. ritstjóri:
Eg leyfi mér að leita til yðar
Lúterska kvenfélagið, á Gimli,
heldur sína árslegu þakkargjörð-
ar samkomu í kirkjunni þriðju-
daginn, 12. okt. n.k. hl. 8:15 e.h.
Vandað hefir verið mjög til
þessarar Samkomu. Á fjöl-
breyttri Skemtiskrá er meðal
annars ræðuhöld, söngur piano
solos. Aðal ræðumaður kveldsins
er Mr. Menzies, skóla umsjónar-
maður. Að endalokum verða
bornar fram veitingar.
Mr. og Mrs. J. H. Norman frá
Gimli komu til borgarinnar á
mánudaginn.
■♦
Mr. og Mrs. Sigurður Einars-
son eru nýkomin norðan frá Flin
Flon.
♦
Mrs. Arni Helgason frá Chi-
cago var stödd í borginni í fyrri
viku, og hélt héðan suður í North
Dakota í heimsókn til ættingja
og vina.
♦
Vantar Kvennmann miðaldra
eða yngri sem allra fyrst, til að
líta eftir lösnum gamalmennum
að Betel. Snúi sér til Mrs. Brand-
son sími 403 288.
■f
The Junior Ladies aid will
not meet next Tuesday. The fall
silver tea will be held in T.
Eaton’s Assembly Hall, Saturday
October 16, and the next meeting
in the church parlors on Tuesday
October 19.
♦
Laugardaginn 25. september
voru gefin saman í hjónaband að
heimili Lúterska sóknarprestsins
í Selkirk.
■♦■
Valdi Jóhannesson, bóndi við
Víðir, Man., og Guðrún Thora
Peterson, Arborg, Man. Gifting-
arvottar voru Miss Dagmar Jó-
hannesson, systir brúðgumans og
Miss Freda Magnússon. Brúður-
in er dóttir Mr. og Mrs. Sigfús
F r a n k 1 i n Peterson, Arborg.
Brúðguminn er sonur Mr. og
Mrs. Valdimar Jóhannesson í
Arborg. Ungu hjónin setjast að
í Víðirbygð.
Miss Agnes Sigurdson Recital
Patrons:
His Honor, R. F. McWilliams,
K.C., Lieut. Govenor of Mani-
toba. The Honorable Stuart S.
Garson, Premier of Manitoba.
His Worship Lt. Col. G. C. Mac
Lean, Mayor of St. Boniface. His
Worship Garnet Coulter, Mayor
of Winnipeg.
■♦■
Mr. and Mrs. H. Marteinson on
Spruce St. have returfied from
Banff and the West Coast, where
they spent a lovely week.
4-
Fjölmennið á þakkarhátíðar
samkomuna sem hið eldra kvenn
félag Fyrsta lúterska safnaðar
efnir til í fundarsal kirkjunnar
á mánudagskvöldið þann 11 þ.m.
þar fer fram vönduð og fjöbreytt
skemtiskrá.
4-
Mr. og Mrs. Hallgrímur Sig-
urðsson frá Gimli dvelja í borg-
inni þessa dagana.
SNJÓLAUG SIGURDSON
Rétt áður en blaðið var svo
segja fullbúið til prentunar barst
því sú fregn, að Miss Sigurdson,
hinn kunni og ágæti píanisti,
hefði ákveðið að efna til hljóm-
leika í Harding-Kennedy Hall í
New York á fimtudagskvöldið
þann 14 þ.m. Hljómleikar þessir
verða haldnir á vegum W.S.C.S.
fyrir atbeina Mrs. Harold Lind-
berg.