Lögberg - 04.11.1948, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.11.1948, Blaðsíða 3
Œttmaðurinn Eftir THOMAS DIXON Jr. “Paðir hans var auðugur, og hann var vinur föður míns. Einu sinni vorum við að því komin að tapa landinu okkar af því að bankinn sem faðir minn verslaði við varð gjaldþrota. Þá sendi Hr. Ross pabba undirskirfaða en óútfyllta bánka ávísan á bánkann sem hann verslaði við, og sagði honum að færa inn á ávísanina upphæðina sem hann þyrfti og sagði hon um að hann skyldi borga sér aftur þeg- ar hann gæti. Faðir minn grét yfir þess- ari ávísan og gat ekki fengið af sér að nota hana, en hann orti kvæði — falleg- asta kvæðið af öllum hans kvæðum að eg held og skrifaði það á bakið á ávís- aninni. Ross misti tvo sonu sína, í stríð- inu, þeir féllu báðir við Gettysburg. Kon- an hans dó skömmu seinna yfirkomin af harmi. Hann seldi landaeignir sínar fyrir suðurríkja peninga ,og tapaði öllu. Sam var endur á fátækra heimili. Hann komst samt að því að við bárum góðhug til hans og hann heimsótti okk- ur. Hann er algjörlega meinlaus, og er ágætis jarðepla garðs maður?” “Eg skal muna eftir honum.” svaraði Elsie. “Og svo er aðeins eitt enn,” Mamma bað mig að minnast á það við þig, og það er ástæðan fyrir því að hún fór frá okkur. Það er lítið herbergi í húsinu sem er lokað. Það var lestrar herbergið hans pabba. Það er og hefir verið eins og hann skildi við það, með blöð og bréf á úi og strúi um alt skrifborðið hans, og bækurnar og myndirnar sem hann hélt mest uppá — eg vona að þú amist ekki við því.” Elsie lagði hendina utanum Marion, og leitt í augu henni sem voru fljótandi í tárum, dróg hana fast að sér og mælti. “Það skal vera helgidómur barnið mit. Þú verður að koma hingað á hverj- um degi, ef þú getur hjálpað mér.” “Eg skal gera það. Eg þekki svo undur marga fallega staði í skóginum sem eg þarf að sýna þér — staði sem, sem hann unni, og kendi okkur að meta. Eg fæ ekki lengur að fara ein inn í skóg- in. En þú átt uppvaxinn bróðir. Það hlýt- ur að vera indælt.” Frú Lenoir kom nú til þeirra. “Komdu Marion, við verðum nú að fara.” “Mér þykir mjög fyrir að sjá ykkur fara burt frá heimilinu sem þið unnuð svo heitt frú Lenoir”, sagði Elsie og tók um leid hendi frúarinar sem var fram- rétt. “Vona að þú finnir brátt veg til að fá það til baka.” i “Þakka þér fyrir”, svaraði frú Len- oir glaðlega. En það er okkur hagur að þú sért hér sem lengst. Þú veist ekki hversu innilega að koma þín hefir glatt mig. Hún hefir lyft þungri byrði af hjarta okkar með hinni höfðinglegu leigu sem þið borgið okkur. Við erum mjög þakklátar og ánægðar.” Þær kvöddu og fóru. Elsie horfði á Jþær ganga yfir grasflötina og útá göt- una. Hún gekk í hægðum sínum á eftir þeim og stansaði á bakvið lífsviðar- runna arbor-vitæ sem geri rétt við hlið- ina á garðinum. Túnglið sem var í fyll- ingu var komið upp og baðaði garðin og landið í mjúkri byrtu. Næturgalinn var að hefja söng sinn og hljóð hans virtust koma úr öllum áttum og upp úr jörðinni. Allt í einu heyrði hún skrjáf í fötum fólks sem var að koma eftir gangstétt- inni, og eftir augnablik stönsuðu þær Marion og móðir hennar við hliðið. Þær horfðu lengi og með trega á húsið. Þung ekkakend stuna heyrðist brjótast fram af vörum frú Lenoir. Marion tók hend- inna utanum móður sína, strauk hárið frá enninu á henni með hinni hendinni og sagði blíðlega: “Elsku mamma, þú veist að þetta er fyrir bestu. Eg tek það ekki mjög nærri mér. Allir í bænum eru okk- ur góðir. Allir í Piedmont unna þér. Við verðum alveg eins ánægðar á gestgjafa- húsinu.” Á milli tóna næturgalans heyrði Elsie aðra grátstunu líða út í kyrð næt- urinnar, og svo mjúkan málróm, eins og LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 4. NÓVEMBER, 1948 þegar móðir hvíslar að vöggubarni, svo hurfu þær. 11 KAPITULI Augu úr frumskógunum Elsie stóð í draumleiðslu í skugga líf- trjárunnans um stund ,og dró að sér ylmþrungið næturliftið og hlustaði á fossaniðinn í fjarlægð, og hjarta hennar og hugur, var gagntekinn grátkendri viðkvæmni út af sorgarmynd þeirri sem hún hafði verið sjónarvottur að. Aftur bárust henni til eyrna hinir einkenni- legu tónar næturgalans. Þungt hugboð lireifði sér í huga hennar um einhverja yfirvofandi hættu, sem hún þó engan vegin gat gjört sér grein fyrir. Hún fór að hugsa um hvort nokkur tilhæfa gæti verið í tali Marion um stúlkuna í Nashville, og hló með sjálfri sér að slíkri heimsku. Aldrei síðan að hún hafði mætt Ben Cameron var hún vissari um einlægni hans og staðfestu í ástamálunum, en einmitt nú í hans eig- in fæðingar bæ. Hún komst að þeirri nið urstöðu, að eitthvað í hreim fuglsradd- arinnar hefði vakið þessa hjátrúar kend hjá sér, sem hún vissi ekki áður að hefði verið til. Hún var vakin upp af þessum draumórum sínum, með fótataki tveggja manna sem komu eftir götunni og stönsuðu við garðshliðiðí fyrir fram- an húsið. Sá stærri, þrekin og mikill maður opnaði hurðina, en stansaði svo. “Láttu engan hvítann mann skipa þér fyrir verkum. Mundu eftir því, að þú ert frjáls, og jafngildur hverjum ein- asta hvítum manni sem á jörðunni gengur.” Elsie þekti málróm Silas Lynch. “Ben Cameron hafði í hótunum við mig, ef að eg kæmi nokkurntíma nærri þessu húsi.” “Hvað sagði hann?” “Hann sagði, með augnaráði sem að logaði. Ef eg sé þig Gus, nokkurn- tíma hanga í kringum þetta hús aftur, þá tek eg þig og kreisti líftóruna úr skrokknum á þér.” “Þú skalt áegja honum að þú heitir ekki Gus heldur Águstus og að hermenn Bandaríkjanna sem hér eru í bænum muni heimsækja hann þegar að hann fer að kreista þig. Þú ert í hermanna- búningi. Láttu hvítramanna skrílin hér í bænum vita, að þeir sem honum til- heyra og það eru allir hvítir menn, að þeir séu ekki einusinni borgarar í land- inu. Þú sem hefir einka athvæðisrétt, ert ekki aðeins jafningi þeirra — þú ert herra þeirra.” “Það skal eg víst gjöra”, svaraði Gus ákveðið. Negrin sem Lynch var að tala við hvarf í sömu átt og Marion og móðir hennar fóru, en Lynch gekk léttum stig- um upp að húsinu, upp tröppurnar fyr- ir framan húsið og barði að dyrum. Elsie kom á eftir honum. “Faðir minn er of lúinn eftir ferð- ina til að taka á móti gestum sem stend ur, þú verður að bíða til morguns.” Negrin tók ofan hattinn og beygði sig: “Það er gleðilegt að mega bjóða þig velkomna ungfrú Stonemann til lands- ins okkar! Hann faðir þinn bað mig að sjá sig undireins og að hann kæmi. Eg hefi hlýtt því boði.” Elsie fékk viðbjóð á myndugleika þessa manns og valdmanns hreimnum sem í orðum hans var. “Hann getur ekki veitt neinum við- tal í kveld’, svaraði hún stutt í spuna. “Máske að þú viljir fá honum nafn- jspjaldi<3 mitt og segja honum að eg sé vtil viðtals hvernær sem hann vil, og hon- *,um er hentugt og að hann láti mig ,vita.” Hún bauð honum ekki inn, en hann ^settist kunnuglega niður á pallbrúnina r,og beið eftir að hún kæmi út aftur. A Elsie færði föður sínum nafnspjaldið ''og þegar hann bauð henni að senda hann strax inn til sín, var ðhún hissa og reyndi árangurlaust að telja hann ofan af því. ó Þegar Lynch var kominn inn í her- vbergið til Stoneman og hurðinni lokað iþá sagði hann án þess að heilsa uppá Lynch eð ahreifa sig í rúmminu: “Hef- Turðu fylgt fyrirskipunum mínum?” ? “Nákvæmlega, herra minn.” í “Þú ert að safna Negrunum í félag- 2ið og kenna þeim boðorðin.” ~ “Já með ágætum árangri. Það er -.leyndardómurinn og reglurnar sem þeir jrfalla fyrir. Innan sex mánaða verum við ý,búnir að ná valdi á þeim öllum, eða ná- lega öllum.” Siðustu bækurnar um og eftir Nonna Séra Jón Sveinsson Mörgum mun kunnugt, að “Nonni”, Jón Sveinsson, dó þ. 16. október 144 í Franciscucspít- ala í Köln-Ehrenfled, 87 ára gamall (fæddur 16. nóvember 1857 á Möðruvöllum í Hörgár- dal). Þegar hann á árinu 1941 samdi skýrslu um bækur eftir sjálfan sig, kom í ljós, að bækur hans höfðu verið þýddan á 46 tungumá, og að um ein milj- ón eintaka hefði selst um allan heim. Starf hans sem rithöfund- ur byrjaði á árinu 1895, en starf sem fyrirlesara hefir ef til vill verið enn víðtækara. Nonni hef- ir, sem kunnugt re, ferðast um um allan heim, og flutt fyrir- lestra um fósturjörðina, hvar sem hann kom, og allsstaðar var honum tekið sem góðum gesti og áhrifamiklum fyrirlesara og ræðumanni. Áttatíu ára gamall, réðst Jón Sveinsson enn í ferðalag kring um hnöttinn. Ferð þessi stóð yfir frá 1937—1939, en leiðin lá frá Hollandi um Kanada og Banda- ríkin til Hawai og Japan. Þar dvaldi hann eitt ár Síðan ferðað- ist hann um Kína og Miðjarðar- hafið til baka til Englands og Hollands. Síðustu æfi ár sín vildi hann nota til þess að ganga frá ferðasögu þessari, en vinna þessi var stöðvuð, er Nonni ásamt öðr- um var fluttur af Valkenburg- klaustrinu í Hollandi til Þýska- lands af leynilögreglunni þýsku. Síðan dvaldi hann á ýmsum spítölum til æfi loka, en síðustu æfiár Nonna eru efni í smásögu út af fyrir sig. Ttil allrar hamningju björguð- ust öll handrit og flestar bækur hans, þar á meðal þeir kaflar dagbókar hans, sem fjölluðu um ferðalagið kringum hnöttinn að því leyti, sem Nonna sjálfum hafði ekki enst tími til að ganga frá handritinu. Þess vegna hefur P. Hermann A. Krose í Köln, sem hafði fylgst með rithöfunda starfi Nonna frá upphafi, tekið að sér það vandasama verk að ljúka við síðustu ferðasögu Nonna, með hjálp dagbókarinnar og persónulegra frásagna höfund arins. Bók þessi mun heita “Ferðalag Nonna kringum hnött- inn”. Enn fremur hefur P. Krose samið sjálfur bók er nefnist: “Jón Sveinsson (Nonni), æfisaga”, og hefur hann stuðst við allt efni um æfidaga Nonna sem hann gat náð í bókarformi, handritum, dagbókum eða njunnlegum frá- sögnum. Bæði þessi rit hafa nú verið tekin til prentunar af bókaút- gáfu Herder í Freiburg í Suður Þýsaklandi. Það má búast við því, að ritskoðun af hálfu her- stjórnarinnar frönsku mun vera lokið innan skamms, svo að rit þessi geta komið út fyrir ára- mótin, nema pappírsskortur og önnur vandræði valdi um ein- hverjum drætti í útgáfu bók- anna. Það væri æskilegt að fá síðustu bækur um og eftir Nonna hingað sem fyrst, svo að æskan hér heima gæti fengið tækifæri til að fylgjast með lífsævintýrum Nonna til ferðaloka. Mbl. 16. sept. Business and Professional Cards —— —; SELKIRK METAL PROOUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeining, ný i uppfynding, sparar eldiviö, heldur hita. RF.I.I.Y SVEINSSON Simi 54 358. 187 Sutherl&nd Ave., VVinnlpeg. JOHN A. HILLSMAN. M.D., Ch. M. 627 Medlcal Arts. Bldg. Office 99 349 Home 403 288 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh Sl. Winnipeg Phone 94 624 PHONB 87493 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 7 VINBORQ APT8. 594 Agrnes St. ViCtalstími 3—5 eftir hádegri Oífice Ph. 95 668 Res. 404 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A..LL.B. Barrister, Solidtor, etc. 411 Childs Bldg, WINNIPEG CANADA DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Offlce hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Office 26 — Res. 280 ^Also ífliDSTÍEM tenthst. Oífice Phone Res Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment BRAN00N 447 Porlage Ave. Winnipeg Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlceknar 406 TORONTO OEN. TRUST8 BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 96 952 WINNIPEG Manitoba Fisheries WINNIPEG, MAN T. Bercovitch, framkv.sti. Verzla I heildsölu meC nýjan ok frosinn fisk. 303 OWENA STREET Skrifst.slmi 25 356 Heima 65 462 DR. A. V. JOHNSON Dentlst 606 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Dr. Charles R. Oke Tannlœkntr Por Appointments Phone 94 908 Office Hours 9—6 404 TORONTO OEN TRUSTS BUILDINÖ 283 PORTAOE AVE. Winnipeg, Man. Taislmi 95 826 Heimllis 63 893 DR. K. J. AUSTMANN SérfrceOingur i augna, eyma, nef og kverka sjúkdómum. 209 Medlcal Arts Bldg. Stofutlmi: 2.00 U1 6.00 e. h. SARGENT TAXI Phone 76 001 POR QUICK RELIABLE SERVICE * J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDO WPO. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningal&n og eldsá.byrgö. bifreiöa&byrgö, o. s. frv. PHONE 97 538 DR. ROBERT BLACK SérfraOingur i augna, eyma, nef og hdlssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrlfstofuslmi 93 851 Heimaefm! 403 794 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfræOingar 209BANK OP NOVA SCOTIA BQ Portage og Qarry St. Stml 98 291 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenxkur lyfsali Eölk getur pantaB meöul og annað meö pðsti. Pijöt afgreiBsla. 1 A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur lfkklstur og'annast um Qt- farlr. Allur útbúnaöur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvaröa og legsteina. Skrifstofu talsfmi 27 324 HeimiUs taislml 26 444 GUNDRY PYMORE Limited British QuaUty Fish Netting 58 VICTORIA ST„ WINNIPEO Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDBON Your patronage wlll be appreclated CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Director Wholesale Distributors of Frssh and Prozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Office Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 Geo. R. Waldren, M. D. Physician and Surgeon Cavalier, N. D. Office Phone 95. House 108. G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLOCK SlMI 96 227 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH PHONE 94 981 H. J. H. PALMASON and Company Chartered A ccoun tants 219 Mc INTYRE BLOCK Wlnnlpeg\ Canada Bus. Phone 27 989 Res. Phone J* 151 Rovatzos Flower Shop Our SpeclalUes WEDDING CORSAGES COLONIAL BOUQUETS FUNERAL DESIGIfS Mrs. S. J. RovaUos, Proprtetxess Formerly Robinson 8t Co. 253 Notre Dame Ave. WINNIPEG MANITOBA t Phone 49 469 Radio Service Speciallsts ELECTRONIC LABS. H. THORKELSON, Prop. The most up-to-date Sound Equipment System. 180 OSBORNE ST.. WINNIPBQ

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.