Lögberg - 16.12.1948, Qupperneq 1

Lögberg - 16.12.1948, Qupperneq 1
61. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMTUDAGINN, 16. DESEMBER, 1948 NÚMER 51 HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR ! Charles Reiss & Co FUMIGATORS g 327 COLONY STREET, WINNIPEG Sími 33 529 % KOBRINSKY CLINIC 216 Kennedy Sireet WINNIPEG SOLOMON KOBRINSKY, M.D. - Matemity and Diseases of Women LOUIS KOBRINSKY, M.D., F.R.C.S, (Edin.) - General Surgery SIDNEY KOBRINSKY, M.D. ... Intemal Medicine M. TUBBER KOBRINSKY, M.D, Ch. M. - Physician and Surgeon SAM KOBRINSKY, M.D. - - Physician and Surgeon BELLA KOWALSON, M.D. - - Physician and Surgeon • Telephone 96 391 if no answer, call Dociors' Direciory, 72 152 "íslendingar í opinberum EINS OG KUNNUGT ER skipar íslendingur for- sætisráðherra embætti í British Columbia og hefir verið um það ritað áður. Hér í Blaine eru þrír íslendingar í bæjarráðinu. Það eru þeir John Víum Jr., Barney Han- son og Halldór Johnson. í fimm manna skólaráði eru þrír íslendingar: A. E. Kristjánsson, formaður skólaráðs, Mrs. A. Thorsteinsson og John Víum, Jr. Þessa er að- eins hér getið til sýna að landar hér á ströndinni halda sínu ennþá, og eins í Blaine sem annarsstaðar . Merkileg Samkoma íslenzkar konur í Blaine stofn- uðu til samkomu 26. nóvember, til þess að tryggja samvinnu allra skipuðu þær 9 kvenna nefnd, þannig að 3 konur voru valdar úr hverju hinn tveggja safnaðar kvenfélaga og 3 er engu kvenfélagi tilheyrðu. Samstarf þessara kvenna var með þeim ágætum, sem árangurinn bar Give One JVLore Gift! So that liitle children may nol suffer. Help Make it a Better World for the Children Today— It Will be a Better World for You and Yours Tomorrow. Use This Coupon Just Address an Envelope and Enclose to: CANADIAN SAVE THE CHILDREN FUND c/o Canada Permanent Trust Co., 298 Garry St., Winnipeg. Enclosed is Donation of Send receipt, for Income Tax Deduction, to $ NAME.................................................. ADDRESS............................................... SEND CHILDREN’S CLOTHING TO SAVE THE CHILDREN FUND, 166 Water St, Wpg. Jóla kveðja TrT INLÆGAR JÓLA og nýárs óskir til allra íslendinga í Selkirk kjördæmi. Þakkir fyrir hinn liðna tíma og þann stuðning og góðvilja, sem þér hafið sýnt mér í tveimur kosningum auk þess á milli kosninga. Styðjið málefni mannúðarstefnu CCF flokksins í framtíðinni eins og í fortíð, þá sigrar málstaður almúgans. Kærar kveðjur. WILLIAM (Scotty) BRYCE, M.P. $15,000.00 í viðbót til að fullgjöra bygginguna og kaupa húsbúnað o, fl. Kæmi það sér nú vel ef órgeidd loforð kæmu sem allra fyrst og helst ef heimilinu bær- ust jólagjafir svo margar og ríf- legar að mögulegt yrði að byrja starfræksluna í skuldlausu heim- ili. Nú gæti það komið til mála að einhverjir vildu gefa húsbún- að eða eitthvað annað sem til hússins þarf. Ef einhverjir hefðu slíkt í huga væri vissara fyrir þá að komast í samband við ein- hvern nefndarmanna fyrirfram, því þeir vita hvað nothæft er og hvað ekki. Það er óhætt að fullyrða, að heimilið (það er að segja, húsið) er í alla staði hið hentugasta o prýðilegasta. En hitt er nefn inni ljóst að það verður aldrei heimili án góðrar húsmóður. Þessvegna eru nú karlarnir í nefndinni farnir að “líta í krmg um sig” fyrir alvöru og með n o k k u r r i áhyggju, því öll áherzla er lögð á það, að þetta verði ellimóðum löndum okkar heimili. Húsmóðirin verður auð- vitað að tala islenzku og helst að vera lærð hjúkrunarkona. Lítið eftir auglýsing frá nefnd- inni í þessu sambandi. Beztu jóla- og nýársóskir frá SMITHS BAKERY James Smith 906 Sargent Avenue WINNIPEG embættum best vitni um. Skemtiskráin var sem fylgir: 1) . Söngur — Allir. 2) . Ávarp forseta — Anna Kristj- ansson. 3) . The Lions Quartette. 4) . Stuttur leikur: Samtal' eftir messu — þrjár konur. 5) . Solo — Elias Breiðfjörð. 6) . Acrobatic Act — 3 litlar stúlkur. 7) . Duet — Albína Johnson og Elsie Bennett. 8) . Ó, Guð vors lands — Allir. Allir luku lofsorði á skemti- skrána, en þeir voru margir, því húsfyllir var í samkomuhúsi lút- erska kvenfélagsins. Á eftir skemtiskránni var tombóla og að síðustu ágætar veitingar. Arður af samkomunni var $226 er nota skal í þarfir Elliheimilisins — “En til þess var leikurinn gerð- ur.” Á þessari samkomu var dregið um heklaðan bordúk, sem gjörður var af Mrs. K. J. Brand- son (ekkju Kela Brandssonar), og gefinn Elliheimilis nefndinni. Bætti þetta í sjóð nefndarinnar $805.37. Er nefndin Mrs. Brand- son mjög þakklát fyrir að hafa þannig stut málefni, sem maður he'nnar unni og studdi með höfð- inglegri peningagjöf í byrjun. Alt þetta sýnir skýrt hve ein- huga landarnir hér eru um þetta mál. Elliheimilið. Nú má segja að verið sé að “reka smiðshöggið” á það, og er búist við að ekki líðið á löngu þangað til það verður “Vígt” og tekið til afnota. En ekki er nú nefndin samt búin að “bíta úr nálinni” ennþá, hvað kostnaðinn snertir. Með útistandandi lof- orðum hefir hún nú safnað um $45,000.00 og mun þá þurfa um Þess má geta að Heimilinu hafa nú þegar gefist tvö bóka- söfn; verður að líkindum nánar frá því sagt síðar. Þetta verður nú að nægja í bráð en, “að mér heilum og lif- andi,” skal heimurinn verða mintur á það af og til í framtíð- 1 inni, að það eru enn þá íslend- ingar í Blaine. Elliheiniilis nefndin óskar löndum sínum fjær og nær gleði- 'egra jóla og þakkar af heilum hug öllum þeim, sem hafa á einn eða a n n a n hátt, stutt hana í starfi sínu. A. E. K. JOHN J. ARKLIE Optometrist and Optician (Eyes Examlned) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Helmili 912 Jessie Ave. 281 James St. Phone 22 641 r€j6igi€i«te««iCíec*«««cietefei«!etsw!ei«!e«c«fe*íete*fe!ew«st«íe«e*fif«siwí«««te«pe«eM í l Við óskum íslenzkum viðskifta t \ vinum okkar, og öllum íslend- ingum gleðilegra, jóla og farsæls nýárs WESI END FflOO MARKET 680 SARGENT AVE. PHONE 30 494 S. JAKOBSSON, forstjóri % i % ff £Si«t«'«!«!«'«**««**t«««t«««!«««!«««'«*ew*«,«,«,«,«w*!«,«*t*:,«,***,*,*,**,«,*,*,,:,*,*,*,*,,**|( W Megi hátíðirnar, sem í hönd fara, verða vinum og viðskiftavinum hinar ánægjulegustu. The Jack St. John DRUG STORE Ein fegursta og vingjarnlegasta lyfjabúð borgarinnar. i s <5 I 894 Sargeni Avenue (Við Lipton St.) Phone 33 110 Við óskum íslenzkum viðskifta vinum okkar, og öllum íslend- ingum gleðilegra, jóla og farsæls nýárs Qimmy tJlemetuuau. Tailor and Clothier 627 SARGENT AVE., WINNIPEG PHONE 22 166 r"’........ HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR ! Megi hátíðirnar, sem í hönd fara, verða vinum og viðskiftavinum hinar ánægjulegustu. Sargent Electrie & Radio Co. Ltd. 609 Sargení Avenue * Phone 27 074 C. G. ANDERSON P. W. GOODMAN WINNIPEG J. A. BELL S 1 1 1 <5 S ! S 1 «

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.