Lögberg - 16.12.1948, Síða 2
18
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 16. DESEMBER, 1948
Œttmaðurinn
Eftir
THOMAS DIXON Jr.
“Það eru aðeins nokkrar flöskur eftir”, hrópaði
agentinn “og kosninga stofunum verður lokað um sólar-
lagið. £>etta er hinn undursamlegi dagur blökkufóksins.
Hermannaskamtur sem frjálsramanna félagið gefur
þeim í tvö ár, auk notaðra hermanna fata og svo hinns
undursamlega atkvæðisréttar, og það sem er ennþá
betra, að landið verður tekið af hinum stoltu stórherr-
um, en gefið aftur hinum undirokuöu þrælum þeirra.
Fjörutíu ekrur, og asni — hugsið um það ! En með því
móti, þó, að þið hafið f 1 ös k u af hinu undursamlega
rottueytri mínu, svo að þú getir varöveitt maísinn,
handa asnanum, því engin getur átt asna nema hann
í:afi Maís og enginn maðr getur ræktað Maís ef rotturn-
ar eta hann, og það eru aðeins fáar flöskur eftir . . .”
“Gefðu mér eina” hrópaði Negri.
“Fjörutíu ekrur og múlasni, og fyrverandi húsbóndi
þinn til að vinna á landinu þínu, og borga þér leigu í pen-
ingum. eða í Maís, en þið sitjiö í forsælunni og horfið á
hann þræla, — og aðeins fáar flöskur eftir.”
M>eictc!«ic«ic(c«etetctste!ete«teicieie!eteictciete!e«tet«teieiei«te!c(ctcieec(c>cic«tM««(Eic«
V tfit
y
*
x
X
I
X
X
X
I
5
Með hlýjum huga hugsum við
til allra meðborgara vorra og
óskum þeim gleðilegra jóla og
f a r s æ 1 s komandi árs. Með
þökk fyrir góða viðkynningu
í liðinni tíð.
Yðar þjómistubundnir,
I
x
X
í
X
X
I
Alpha Manufacturing
COMPANY, LIMITED
WINNIPEG CANADA
PHONE 25 843
Við búum til lofthreinsunartæki, katl^ til hitunar og
eldgæzluvélar.
i9)Si»»3)i>>)9)Stsiata9>>si9i9»t»»k»siad)»»ititMt34
Innilegustu óskir um gleðileg
jól, til allra okkar íslenzku
viðskiftavina og allra íslend-
inga, og góðs gæfuríks nýárs.
Bread and Cake (Canada) Ltd.
“Gef mér tvær flöskur og tvær myndir.” Hrópaði
annar tilvonandi asna eigandi. Farandsalinn fékk hon-
um flöskuna, og henti búnka af miðum út yfir þröngina.
Þessir miðar voru af sömu stærð, og með sama lagi og
kosnínga seðlarnir, en á þeim var mynd af dauðri rottu
sem lág uppíloft með ímynd dauðans á, tveimur leggjum
í kross og hauskúpu.
“Fjörutíu ekrur af landi og Múlasna handa hverj-
um Negra — hví var ég fæddur með hvítt hörund? Ó-
lánið hefir altaf elt mig.”
Þeir Phil og Ben g e n g u nær atkvæðastaðnum, í
kring um hann stóð röð af vopnuðum Negrun^, og um
tvöhundruð negrar í línu út frá honum sem náði alla
leið inn í þræla þyrpinguna á torginu.
Félagarnir í Negrafélaginu komu í fylkingum vopn-
aði á kjörstaðinn, og greiddu atkvæði í hópum. Aðeins
örfáir hvítir menn sáust.
Negranir í félaginu og í frjálsramannafélaginu,
með vopn sér til varnar voru að greiða atkvæði um
kosningarétt af hinum fyrri húsbændum sírium, sam-
þykkja stjórnarskrána, og kjósa menn á þing, að sinnl
eigin vild. Aleck var frambjóðandi til þingmensku fyrir
Ulster héraðið. Hann ver líka kjörstjóri, og virtist vera
aðal umsjónarmaður þess sem fram fór utan atkvæða-
stofunnar, eins og innan. Han virtist vera alstaðar ná-
lægur, og myndugleiki hans var svo yfirdrifinn að Phil
gat ekki tekið augun af honum. “Heyrðu Cameron,
hann er dásamlegur,” sagði Phil og hlóg .
Aleck hafði gert sér allt far um að þagga niður
æfintýri sitt við mælingamanninn, og röndóttu hælana,
og Varaði alla sem hann náði í við brellum mælinga-
manna, sem reyndar voru nú farnir úr því héraði,
með góða fúlgu dollara í vösum sínum.
En Aleck var ekki ánægður með það, heldur var
hann orðin sannfærður um að hollast væri fyrir hann
sjálfann, að fara til Columbia sjálfur og semja lögin en
eiga það aldrei framar undir hvítum mönnum, frá norö-
ur eða Suðurríkjunum. Umboðsmaður frjálsramanna
félagsins í Piedmont hafði reyndar reynt að sporna við,
að nafn Uncle Alecks kæmist á kjörskrána, en þá komu
félagsmenn í sambandsfélaginu og stóðu allir með hon-
um og það reið baggamunin. Hann kunni raunar hvorki
að lesa né h e 1 d u r að skrifa, en áður en hann varð
drykkjumaður, þá hafði hann mikla æfingu í að tala á
kirkju samkomum, og það, var einmitt tungutak hans
sem mest kvað að í fari hans. Hann sýndi allmikla ræðu-
manns hæfileika í kosningasókninni. Hann vissi hvað
hann vildi, og hann vissi hvað það var sem þjóðbræður
hans vildu fá, og hann setti þær kröfur fram svo ljóst,
að enginn þurfti að villast á þeim.
Phil gat ekki haft augun af Uncle Aleck þar sem
hann buslaðist áfram til að raða þjóðbræðrum sínum
saman og senda þá inn á kjörstaðinn.
Auk þess að vera leggboginn og andhælislegur í
göngu, þá var öll framganga hans svo frámunanlega
furðuleg, að Phil fanst hún hlyti að vera arfleyfð frá
mannverum, sem væru fyrir löngu undir lok liðnar. Höf-
uðið var lítið og þunnt að framan ,en þykknaði eftir því
sem aftur dróg, þangað til að aftan, að það var orðið
tvöfalt meira og þykkara, en að framan . EJyrun voru
flöt og eins og þau væru pressuð að vöngunum og í þeim
hengju hringir. Hárið sem var hrokkið og í sveipum sem
lágu fast að höfðinu og voru bundnir niður með óhrein-
ó ontplinten tj anÁ
t tlie /Ki
^incete 1/UtéL
Á y\jew
ma.\ an
eat
DICK HILLIER
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»9«
Innilegar Jóla- og Nýársóskir
til vorra mörgu vina
og viðskiftavina
4|J
Western Engraving Bureau Ltd.
KRT WORK PHOTOGRAPHS PHOTO ENGRAVINGS
OIRECT PRESSURE M A T S STEREOS
- ...- - • - ~ - NICKELLED STEREOS
1375 Portage Avenue °"SET PLATES M0ULDED RU88E« "lates pf)one 722^gl
um böndum. Enninu hallaði upp og aftur, og bar vott
undirferlis slægvisku. Nefið var breitt og eins og það
hefði verið lemmt alveg að andlitinu. Hann var kjálka
nrikill og kjálkabörðin stóðu mjög út, munnurinn víður,
varirnar þykkar og brettar niður og upp svo sá í sterkar
tennur sem hölluðust dálítið, og bláleitann góminn. Það
eina sem heilbrigt var við hann var stærðin og lagið á
munninum—hann var fæddur afríkiskur mrælsku mað-
ur og afkomandi vitra málsnillinga sem með orðsnild
hafði dáleitt þjóðbræður sína þar. Fætur hans voru
Vér óskum öllum íslenzkum
viðskifta vinum, og öllum
íslendingum, gleðilegra jóla
og farsæls og gleðilegs
nýars
BOOTH
FISHERIES
Canadian Co., ]
804 Trusl and Loan Bldg.
WINNIPEG. MAN,
I i , i ri \..... a il
for that special gift .
GIVE
€*iít iBonö
(HmmJ w%M -l.lL M ffl.ifiii.
.^4. W______________
A GIFT
nfL.
BOND
jrom
Macdonald
Shoe Store Ltd.
492-4 MAIN ST.
^ “Just South of the City Hall” m
&»»»»»»»»»St»»»S>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»S«
Compliments of
Jubilee
Coal
Co. Ltd.
CORYDON and OSBORNE
WINNIPEG
cM. B. 9'UMSUj, MaMCUj&l
1