Lögberg - 10.02.1949, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 10. FEBRÚAR, 1949
(
3
VI I I VU VI
KVENNA
Rilstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON
ERU ÞJÁNINGAR ÓHJÁKVÆMILEGAR VIÐ
BARNSBURÐ?
Hverfur móðurástin með þjáningum móðurinnar ?
JAMES A. HADFIELD hefir nýlega haldið því fram í “British
Medical Journal,” að þjáningalaus fæðing gæti eyðilagt ást móð-
urinnar á barni sínu. Hadfield er prófetsor í sálarfræði við
Lundúna-háskóla.
En leitin að aðferð til að losa --------
móðurina við fæðingarþjáning-
arnar er jafngömul menning-
unni. Egyptar reyndu jurtir,
Kínverjar ópíum og var hvoru-
tveggja gagnlítið. Þegar svæfi-
lyfin komu til • sögunnar fyrir
rúmlega öld, voru þau þýðingar-
mikið spor í áttina, en ekki full-
nægjandi. Það er auðvitað hægt
að deyfa og svæfa með þeim, en
ókostir þeirra eru einkum þeir,
að bæði stendur fæðingin vana-
lega yfir í margar klst., og jafn-
vel einn dag eða meira og það er
ekki hægt að halda konunni sof-
andi svo lengi, án þess að hún
og barnið hafi illt af, og í öðru
lagi gerir svæfing henni ómögu-
legt að hjálpa hinum náttúrlegu
öflum, sem þrýsta barninu fram,
en það flýtir einmitt mjög fyrir
fæðingunni, að hún geri það.
Þrátt fyrir þetta hefir kloroform
verið mjög mikið notað til þess
að deyfa við seinasta og erfiðasta
kafla fæðingarinnar og er það
út af fyrir sig mikið atriði.
Æskilegasía deyfingin.
Æskilegasta fæðingardeyfhig
væri: öryggi fyrir móður og
barn og móðirin gæti hjálpað
náttúrunni, án þess að hafa
nokkrar þjáningar að ráði.
Læknar hafa reynt mörg deyfi-
lyf, en alltaf hefir þeim þótt eitt-
vhða að. — Flest hafa það sam-
hvað að. — Flest hafa það sam-
um hjá mæðrum og bömum, ef
of mikið er gefið af þeim.
Svonefnd caudol deyfing
(fyrst notuð 1941) er góð í hönd-
um æfðra lækna, en getur verið
hættuleg í höndum þeirra, sem
óæfðir eru.
GARÐA HUCKLE-BER
Nptsamasti ng
fegursti garO-
idvöxtur slgrcenn
og auðrœktaður
pessi fagri ávöxt-
ur er fljötvaxinn
og á engan sinn
líka við skorpu-
-steik eCa til niC-
lursuðu, Geisileg
uppskera, stærri
en venjuleg
Huckle-ber og
blá-ber, S o ð i Ö
með eplum, lemðnum, eða súrum
ávöxtum, og er ágætt í mauk, Auð-
vaxinn ávöxtur, er yður mun falla
í geð (Pk. lOc) (3 Pk. 25c) eða
únzan $1,00 pðst frltt,)
Nú virðast læknamir vera að
nálgast takmarkið. Nýja aðferðin
hefir smátt og smátt rutt sér til
rúms seinustu ár, og er afbrigði
frá mændeyfingu. Er notað efni,
afleitt af kokaini, nuperkain, og
er upplausn af því blönduð gluk-
ose (sykri) til þess að hún verði
þyngri en mænuvökvinn.
Hægl að ráða deyfingunni.
A því að deyfingarefnið er
þyngra en mænuvökvinn, er
hægt að fylgjast með hve hátt
það stígur í mænunni, með því
að halla fæðingaborðinu þangað
til svæðið er dofið sem óskað er.
Venjulega er ein innsprauting
nægileg. Hún verkar fljótt (inn-
an tíu mínútna) og helzt í tvær
til fjórar stundir. Konunni líður
svo vel, að hún getur etið, dmkk-
ið og reykt.
Yfir 20 þús. tilfella, þar sem
þessi deyfingaraðferð hefir verið
notuð, hefir verið getið í lækna-
blöðum. Læknarnir dr. M. L.
Berlowe og F. S. Herrick skýra
frá 200 tilfellum (Connecticut
Medical Journal. Af fyrstu 100
konunum, fundu 76 ekki til
neinna kvala, en af næstu 100
konum sluppu 96 algörlega við
þær. Einu óþægindin vom höf-
uðverkur og ógleði eða uppköst,
sem stóðu skamma stund. (Óvíst
hvort hægt er að kenna deyfing-
unni um). Blóðþrýstingur lækk-
aði ekki svo að nein hætta stafaði
af, en það er allalgengt við fæð-
ingar.
Með einkennandi varkámi
segja læknarnir að lokum: að
þessar niðurstöður séu þess virði,
að þessi tegund deyfingar væru
rannsakaðar nánar.
Læknar í ýmsum fylkjum
safna nú skýrslum yfir deyfing-
ar af þessu tagi og markmiðið
er, að ná skýrslum yfir 100 þús.
árangursrík tilfelli, en margir
læknar telja, að ekki sé hægt að
telja aðferðina ömgga fyrr en
búið er að reyna hana á svona
mörgum tilfellum. með árangri.
Vísir, 14. okt. 1948
♦
GRAA HÁRIÐ
Aldrei þarfnast hárið jafn
mikillar umhugsunar og hirðing-
ar eins og þegar það er tekið að
grána. Ef það á að vera fallegt,
GRIPIÐ TÆKIFÆRIÐ
Eins og samkepni á sviði viðskiptalífsins nú er
háttað, liggur það í augum uppi hve mikilvægt
það sé, að piltar og stúlkur fái notið hagkvæmrar
mentunar í öllu því, sem að skrifstofustörfum
lýtur; slíka mentun verður fólk að sækja á Business
College. Það verður nemendum til ómetanlegra
hagsmuna, að leita upplýsinga á skrifstofu Lög-
bergs í sambandi við verzlunarskólanámsskeið.
Þau fást með aðgengilegum kjömm.
GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ!
THE (OLUMBIÁ PRESS LTD.
695 SARGENT AVENUE
WINNIPEG.
Líkkistan hans Ah Kee
Framhald
“Þú hefir húsið” sagði Thomp-
kins: “Ef þú selur það og kaupir
lífeyris ábyrgð fyrir verðið, þá
geturður bjargast áfram. Auðvit-
að verður ábyrgðin nokkuð dýr
vegna þess hve fullorðin þú ert,
en í v'iðbót við aðrar tekju þó
litlar séu gæti þetta bjargað þér.”
“En hvað yrði þá um Ah Kee?”
Mr. Thompkins hóstaði — “Ég
veit ekki” svaraði hann; “þetta
yrði ekki nóg handa ykkur báð-
um. Ég get, ef til vill, útvegað
annan stað handa honum ein-
hversstaðar.”
“Nei!” svaraði Amanda og var
svo þungt að hún gat tæpast
komið út orðunum: “Ah Kee er
einn af fjölskyldunni. Tommi
hugsaði sér altaf að sjá fyrir hon-
um. Hann er orðin gamall og
gæti ekki unnið fyrir aðra.”
Ah Kee rendi niður munnvatni
sínu, deplaði augunum og lyfti
upp öxlunum:
“Þið getið ef til vill, komist af
með því að lifa sem allra spar-
legast, Mrs. Willard” sagði
Thompkins; hann talaði hægt og
lágt; “En þú getur ekkert kaup
borgað.”
Hann þagði stundankorn, svo
hélt hann áfram:
“Ég gæti veðsett fyrir þig hús-
ið, en sá er gallinn á því að rent-
urnar af lánsfénu ætu upp alla
peninga sem þú fengir.”
“Seldu húsið!” sagi Amanda á-
kveðin: ‘Við Ah Kee getum feng-
ið aðra íbúð.”
“Jæja, þá það, en —”
“Seldu húsið, en láttu börnin
ekki vita neitt um þetta.”
Ah Kee hóstaði veiklulega, svo
fór hann inn í setustofuna. Hann
hneigði sig kurteislega, þegar
Thompkins heilsaði honum, og
helti teinu í bollann hans. Am-
anda honfði á hann og hann
brosti þýðlega við henni.
Óttinn, sem hafði lýst sér í
augum hennar, minkaði og fing-
urnir, sem verið höfðu stífir,
náðu sér smásaman; hún var far-
in að tala rólega við Thompkins
þegar Ah Kee fór út úr gesta-
stofunni.
Ah Kee fór fram í eldhús, sett-
ist á stól og sat þar þreytulegur
við gluggann. Hann horfði út;
blómagarðurinn var indæll,
moldin í blómabeðunum fagur
brún en grasfletirnir hvann
verður það að vera afar vel
hreint og greitt.
Ungar konur geta haft hvers
konar greiðslur, en er hár þeirra
tekur að grána verðu greiðslan
að vera virðuleg. Uppgeiðlsa á
gráu hári fer vil. Eins geta liðir
og lokkar verið fallegir á gráu
hári, en það verður að vera vel
greitt — fara vel.
Við þvott á gráu hári ber að
varast sterkar sápur. Mörg sápu-
böð af mildri sápu eru æskileg og
jafn margar skolanir.
Sumar konur erlendis nota
bláan lit á grátt hár, þannig að
það fær grábláan blæ. Sumum
fer það vel, öðrum miður.
Þegar hárið er orðið grátt og
þunnt, getur permanentliðun
komið að góðu haldi. Hún gerir
hárið líflegra og það sýnist þykk-
ra en það í raun og veru er.
Permanentliðun á gráu hári
þarf að gera af sérstakri vand-
virkni. Ef hársvörðurinn er mjög
þurr, er gott að setja heita hár-
olíu í hárið nóttina áður en það
er þvegið.
Farið varlega i alla hárlitun.
Hirðið hárið vel, en hugsið
minna um litinn, því að heil-
brigt hár og vel hirt er fallegt
hár.
♦
TIL GAMANS
Ljóshærðir menn hafa fínni
hár og nokkuð fleiri en dökk-
hærðir. Grófust eru hárin á
rauðhærðu fólki en jafnframt
fæst.
DAGUR
grænir; hann hafði klipt þar og
lagað alt sem bezt mátti verða;
honum fanst það veita hvíld og
ró að horfa á sín eigin verk til
aðstoðar náttúrufegurðinni.
Hann heyrði Mr. Thompkins
kveðja Mrs. Willard við dyrnar,
og hún kom inn í eldhúsið eftir
stundarkorn með tebakkann í
höndunum. Hún lét bakkann á
borðið eins og í hálfgerðu hugs-
unarleysi og strauk holdgrönn-
um fingrunum eftir könnustútn-
um:
“Við flytjum í minni bústað
bráðum, Ah Kee.”
Sagði hún: “Þetta hús er of
stórt og það er of mikið verk
fyrir okkur að líta eftir því.
Okkur getur liðið mikið betur
í minna húsi.”
Ah Kee steinþagði, hann vissi
að hún ætlaði að segja meira.
Hann leit út miklu ellilegri nú
en hann átti að sér: gráu hár-
fléttumar á höfðinu á honum
voru nálega snjóhvítar og hruk-
kótta andlitið beinabert og kinn-
fiskasogið:
“Það er eitt enn sem ég þarf
að segja þér” sagði Mrs. Willard:
“Og ég tek nærri mér að gera
það. Ég á í dálítilli fjárþröng
núna sem stendur, þess vegna
verður mér ómögulegt að borga
nokkurt kaup um tíma.” Hún
rendi til hans augunum: “Þú
mátt trúa því að ég tek þetta sér-
lega nærri mér Ah Kee.”
Ah Kee hneigði höfuðið: “Já,
húsið er of stórt og ég er að verða
of gamall til þess að eyða pen-
ingum á mig.” Hann brosti: “En
ber þú enga áhyggju þess vegna.”
Hún horfði stöðugt á hann og
henni fast nú sem hún sæi eða
skildi það sem hún ekki visi fyr:
“Þú hefir staðið á hleri, Ah
Kee?” sagði hún spyrjandi.
“Já, ég stóð á hleri.” svaraði
hann.
Þá fór hún að gráta og sneri
sér undan. Hann gerði ekkert til
þess að hugga hana: hann hafði
engan rétt til þess, hún var hús-
móðir hans ,en þegar hann
heyrði hana gráta með ekka
fanst honum eins og hann væri
stunginn með sverði í hjarta-
stað, og þegar hún var komin út
úr eldhúsinu, sat hann lengi
steinþegjandi. Hann horfði út
um gluggann, en sá ekki neitt.
Hann hugsaði um framtíðina:
Svona ætlaði það þá að enda alt
saman. Ef hann færi þá átti Am-
anda nóg til þess að lifa á — að
vísu ekki neinu sældarlífi, en
hún gæti bjargast á því. Nú var
tími komin fyrir hann að lifa og
leika síðasta þáttinn af lífi sínu.
Hann fór í huganum yfir alla
sína liðnu æfi, og honum fanst
hann hafa átt gott og mega vera
þakklátur: Fjölskyldan hafði
vaxið og auðgast, synirnir höfðu
þroskast og orðið til sæmdar —
jafnvel stúlkurnar sem auðvitað
voru ekki mikils virði fremur en
aðrar stúlkur — höfðu þó ekki
gert neitt til þess að kasta skugga
á náfn foreldra sinna. Hann var
stoltur af öllu þessu, því hann
hafið verið nokkurskonar kenn-
ari þeira eða fræðari; hann hafði
hlustað á lexíurnar þeirra og
bænir þeirra; hann hafði matað
þau þegar þau voru komung og
nælt á þau hlífðardulurnar.
Hann hafði staðið hljóður og
horft og hlustað þegar þau
seinna voru vaxin og gengu í
heilagt hjónaband. Þetta var
hans eigin fjölskylda, þó hann
væri ekki faðir barnanna — Já,
svona var það — og hann var
hjartanlega ánægður yfir því,
honum fanst hann hefði ekki
getað kosið það betra.
Ah Kee stóð upp af stólnum,
gekk að eldhússímanum og
hringdi: Þegar svarað var, sagði
hann “Þetta er ræfillinn hann
Ah Kee, mig langar til að tala
um líkkistuna mína — Má ég sjá
hana aftur?—Vertu þúsundsinn-
um blesaður.”
Framhald
Business and Professional Cards
SELKIRK METAL PR0ÐUCTS LTD.
Reykhíiíar, öruggasta eldsvörn,
og ávalt hreinlr. Hltaeining, ný
uppfynding, sparar eldivið,
heldur hita.
KELLT SVEINSSON
Slml 54 358.
187 Sutherland Ave., Wlnnlpeg.
s. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smilh Sl. Winnipeg
Phone 94 624
JOHN A. HILLSMAN.
M.D.. Ch. M.
427 Medlcal Arts. Bldg
Office 99 349 Home403 288
PHONE 87482
Dr. S. J. Jóhannesson
SUITE 7 VINBORQ APTS.
594 Agnee St.
Vlðtalstlmi 3—6 eftlr h°l
_»_____________________________
Office Ph. 96 668 Res. 404 318
N0RMAN S. BERGMAN, B.A., LLF.
Barrlster, Solicltor, etc.
411 Childs Bldg,
WINNIPEG CANADA
DR. E. JOHNSON
304 EATEL.INE STREET
Selkirk, Man.
Offlce hrs. 2.30—6 p.m.
Phones: Offlce 26 — Res. 210
Offlce Phone Res Phone
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BLDO.
Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appolntment
Manitoba Fisheries
WINNIPEG, MAN.
T. Bercovttch, framkv.stf.
Verzla I heildsölu með nýjan og
frosinn flsk.
303 OWENA STREET
Skrlfst.sfnil 26 355 Helma 66 462
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlceknar
406 TORONTO GEN. TRU8T8
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith Bt.
PHONE 96 962 WINNIPBO
DR. A. V. JOHNSON
Dentlst
606 SOMERSET BUILDING
Telephone 97 932
Home Telephone 202 398
Dr. Charles R. Oke
Tannlœknir
For Appointments Phone 94 968
Offlce Hours 9—6
404 TORONTO GEN. TRUSTS
BUIX.DINÓ
283 PORTAGE AVE.
Wlnnipeg, Man.
Talslmi 96 826 HeimiUs 63 89$
DR. K. J. AUSTMANN
8érfrœöingur i augna, eyrna, nef
og kverJca ajúkdómum.
209 Medical Arta Bldg.
Stofutlmi: 2.00 til B.00 e. h.
SARGENT TAXI
Phone 722 401
FOR QUICK RELIABLB
8ERVICE
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG WPG.
Fasteignasalar. Leigja hús. Ot
vega peningalán og eldsfthyrgð.
bifreiðaábyrgð, o. s. frv.
PHONE 97 688
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St- Mary'l and Vaughan, Ph. 94 441
PHONE 94 981
H. J. H. PALMASON
and Company
Chartered Accountants
219 McINTTRE BLOCK
Winnipegv Canada
Bus. Phone 21 989 Res. Phone 24 141 |
Rovatzos Flower Shop
Our Specialties
WEDDING CORSAGES
COLONIAL BOUQUETS
FUNERAL DESIGNS
Mrs. S. i. Rovatzos, Proprletr—
Formerly Robinson & Co.
253 Notre Dame Ave.
WINNIPEG MANITOBA
Phone 49 469
Radio Service Specialists
ELECTRONIC LABS.
H. THORKELSON, Prop.
The most up-to-date Sound
Eciuipment System.
130 OSBORNE ST„ WINNIPEO
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LögfrœOingar
209BANK OF NOVA SCOTIA BO.
Portage og Garry St.
Slml 98 291
GUNDRY PYMORE
Limited
British Quality Fish Nettino
53 VICTORIA ST„ WINNIFEO
Phone 98 211
Manager T. R. THORVALDBOH
Your patronage wlll be appreclated
C A N A D I A N FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAOE, Managing Direator
Wholesale Dlstributors of Fraeh
and Frozen Flsh.
311 CHAMBERS STREET
Offlce Ph. 26 828 Res. Ph. 73 917
Q. F. Jonasson, Pres. & Man. Dtr.
Keystone Fisheries
Limited
404 SCOTT BLOCK SlMI 95 227
Wholeaale Distributors of
FREISH AND FROZEN FISH
DR. ROBERT BLACK
BérfrœOingur i augna, eyma,
nef og hdlssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG
Graham and Kennedy St.
Skrlfstofustml 93 861
Heimastml 403 794
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N. DAK.
Islenzkur lyfsali
Fölk getur pantað meðul og
annað með pösU.
Fljöt afgreiðsla.
A. S, B A R D A L
848 SHERBROOK STREET
Selur llkklstur og annast um út-
farlr. Allur útbúnaður sft bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvarða og legsteina.
Skrlfstofu talslml 27 324
Helmllls talstml 26 444