Lögberg - 10.02.1949, Page 4

Lögberg - 10.02.1949, Page 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 10. FEBRÚAR, 1949 0r borg og bygð THE ANNUAL CONCERT of the Icelandic Canadian Club will be held in the First Luther- an Church on Monday evening February 21st, commencing at 8:15 p.m. Mr. Axel Vopnford will preside. The speaker for the evening will be Dr. K. J. Aust- man, and his subject will be: “Some Aspects of the Icelandic Question.” As in the past we ahe featuring well known artists such as Mrs. 'Lincoln Johnson, Soprano, Mr. Erlingur Eggert- son, Baritone, and a Vocal En- semble from the Daniel Mclntyre Collegiate, also the Kent Accord- ionaires. Miss Sigrid Bardal will be the accompanist. Watch for programme in the Icelandic Papers next week, and 'keep this date open February 21st, 1949. Admission will be 50 cents. ♦ Sigvaldi B. Gunnlaugsson, bóndi í Argyle bygð um fjörutíu áraskeið, lézt eftir langvinn veik- indi á heimili sínu á Baldur, 30. janúar — en þangað hafði hann flutt s.l. haust, með konu sinni, og tveimu yngstu bömunum. Hann fædur 18. ágúst 1876 að Flögu í Suður Múlasýslu á ís- landi, en kom vestur um haf með foreldrum sínum, Brynjólfi Gunnlaugssyni og Halldóru Sig- valdadóttur, árið 1878. Hann læt- ur eftir sig ekkju, Guðrúnu, og sjö myndarleg böm, og tólf Minnist CETEL í erfðaskrám yðar JOHN J. ARKLIE Optomt trtst and Optieian (Eyes Examlned) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE The Swan Hanufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi Heimill 912 Jessle Ave. 281 James Sl. Phone 22 641 Phone 21101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Siding — Repair. 632 Simcoe St. Winnlpeg, Man. barnabörn. Jarðaraförin fór fram frá kirkjunni á Baldur þriðju- dagixm 1. febrúar, var jarðað í grafreit bæjarins. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng, vegna fjær- veru sóknarprestsins, séra Erics H. Sigmar. + Arborg, Manitoba 28. janúar, 1949 Mr. J. J. Swanson, 308 Avenue Bld., Winnipeg, Manitoba. Kæri herra: Mig langar til að biðja þig að fá setta leiðréttingu á nafnalista þeirra sem gáfu til “Betel” Gamalmenna heimilisins úr þessu bygðarlagi. Leiðréttingin á að vera á þessa léið: Ónefndur á að vera $2.00 ekki $1.00. Eftirfylgjandi nöfnum sleft úr sem að áttu að vera á listan- um. Mrs. og Mrs. Ingi Eirikson $2.00 Mrs. Lára Sigvaldason 1.00 Mr. og Mrs. S. M. Brandson 2.00 Mr. og Mrs. S. J. Kristinson ............. 1.00 Mrs. og Mrs. Lárus Pálson, Sr. 2.00 .Þín einlæg, Mrs. Thora Johannson •f VANTAR miðaldra konu sem getur litið eftir öldruðum hjónum. Upplýsingar fást hjá: Mrs. W. T. WARD, Varsity View, P.O., Man. Phone 64 183. 4- Karlaklúbbur Fyrstu lút. kirkju heldur kveldverðarfund í sam- komusalnum næsta þriðjudag, kl. 6:30. Ræðumaður verður Mr. “Eddie” Armstrong einn af rit- stjórum Winnipeg Free Press, nýkominn úr Norðurálfuför, meðal annars frá Berlín, og búð- JUMBO KÁL Stærsta kál, sem þekkist 30 og' jafnvel 40 pund, Óviðjafnalegt við margskonar borðhald. Ánægjulegt að sjá þennan gríðar ávöxt þrosk- ast, Sala Jumbo Káls i fyrra setti algerlegt met. (Pk, lOc) (eða 80c) pöst fritt. -f .-f TIL KAUPENDA LÖGBERGS og HEIMSKRINGLU Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan h£ifs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- délka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekju auki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Aðrar auglýsingar kosta 70 cents eindálka þumlungur. Fyrir samskotalista reiknast 50 cents á þumlunginn. THE COLUMBIA PRESS LIMSTED THE VIKING PRESS LIMITED KAUPENDUR LÖGBERGS OG HEIMSKRINGLU Á ISLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐM UNDSSON Mávahlíð 37, Reykjavík. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. -f Lúlerska kirkjan í Selkirk: Sunnudag. 13. febrúar 5 sd. e. þrettánda. Enska messa kl. 11:00 árd. Sunnudagaskóli kl. 12:00 ís- lensk messa kl. 7:00 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. OLAFSSON •f Gimli Presiakall: 13. febrúar — Messa að Húsa- vík kl. 2:00 e.h. The annual “Curlers Service” will be held at Gimli at 7:00 p.m. Subject: “Body, Mind, Soul.” Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirson ♦ GUÐSÞJÓNUSTUR í Lútersku kirkjunni á Lundar, sunnudaginn 20. febrúar: íslenzk kl. 2:30 e.h., ensk, kl. 7:30 e.h. Látið þetta berast um bæ og bygð. R. Marleinsson um hinna mörgu, sem enn eru í gæzlu fjarri föðurlandi sínu. ♦ GJAFIR TIL BETEL Mr. og Mrs. Ben Anderson, Baldur, Manitoba, .....$ 2.00 Mr. og Mrs. Eiríkur Helgáson 30—B McMillan Court, Winnipeg í minningu um Ólaf og Engilráð Helgason og Hallgrím Guðmundson Backman og konu hans Þórey ................. 50.00 Mr. Friðbjörn Frederickson 605 Maryland St., Winni- peg á nítugasta afmæli hans .................. 25.00 Rev. R. Marteinsson, D.D. fé er Dr. Marteinsson hafði í geymslu fyrir Johannes Erickson, M.A. fyrrum vist- maður á Betel, er dó í Winnipeg, 1. sept. 1948 20.00 Kærar þakkir, J. J. Swanson, féhirðir 308 Avenue Bldg. Wpg. •f GIFTING Þau Stanley Cherney og Thorey Thompson voru gefin saman í hjónaband, 29. janúar s. 1. af séra Skúla Sigurgeirsyni, í Lútersku kirkjunni á Gimli, að fjölmenni viðstöddu. Brúðgum- inn er af hérlendum ættum og brúðurin er einkadóttir Péturs Thompsonar, málara á Gimli og Guðrúnar konu hans. Brúðgum- inn var aðstoðaður af Harry Mellen og brúðurin af Mrs. Fred Bailey og Miss Budzen. Litla Elanie Scribner var blóma mær. Mrs. S. S. Sigurgeirson söng ein- söngva, og Miss A. Nordal var hið hljóðfærið. Að giftingunni afstaðinni var setin veizla á “Gimli Hotel”, þar sem meir en hundrað manns heiðruðu brúðhjónin. Séra Skúli mælti fyrir minni brúðarinnár. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður í Winnipeg. -f Heimilisiðnarfélagið heldur næsta fund sinn mánudagskveld- ið 14. febrúar að heimili Mrs. L. E. Summers, 204 Queenston St., athugið að fundarkvöldunum hefir verið breytt frá þriðjudags til mánudagskvölds. Œttmaðurinn Eftir THOMAS DIXON, Jr. “Er aunt Cindy komin?” spurði Ben. “Nei, en hún kemur á morgun nógu snemma til að búa til morgunmatinn. Við höfum ekki lyst á að borða neitt núna,” svaraði frú Lenoir. “Þá ætla ég að koma þegar að ég er búin að ljúka mér af í kveld og sofa í húsinu bjá ykkur í nótt, sagði Ben. “Hvaða heimska,” sagði frú Lenoir,” Við getum ekki hugsað til þess að auka þér alla þá fyrirhöfn. Við höfum oft ver- ið einar hér.” “Ekki síðastliðin tvö ár,” svaraði Ben. “Við erum ekki hræddar,” sagði Marion og brosti, “svo mundum við halda vöku fyrir þér í alla nótt, með hlátri og heimsku látum og randi um alt húsið.” “Það er vissara fyrir ykkur að ég gjöri þetta,” sagði Ben. “Nei,” sagði móðirin “Við verðum ánægðari í nótt, ef við erum einar með Guð einn til vitnis um, hve hégómaleg- ar að við getum verið. “Komdu annað kveld og borðaðu kveldverð með okkur, og komdu með Elsie og guitarinn hennar — mér líkar ekki banjo-ið, með þér og við skulum hafa dálítlia vinarveislu í tungsljósinu.” “Já, gerðu það,” tók Marion undir. “Ég veit að við eigum henni þessa heppni að þakka og ég þarf að þakka henni fyrir hana.” “Ef að þið uppástandið að vera ein- ar,” sagði Ben alvarlegur, “þá skal ég koma með ungfrú Elsie á morgun, en mér er mjög á móti skapi að þið séuð hér í nótt.” • “Ó, okkur er óhætt,” sagði Marion hlæjandi, “en það sem ég vil fá að vita er hvað þú ert að gjöra úti svona seint á hverju einasta kveldi síðan þú komst heim og hvar þú varst alla síðastliðna viku?” “Vinna þýðingarmikið verk,” svar- aði Ben alvarlega. “Þýðingarmikið verk- á ég von á,” sagði Marion. “En heyrðu mér Ben Cameron, ert þú að elta einhverja aðra stúlku?” “Já,” svaraði Ben seinlega, færði sig nær þeim og sagði lágt: “Og nafn henn- ar er, dauði.” “Hvað er að Ben?” spurði Marion óttaslegin, lagði hendina ósjálfrátt á handlegginn á honum og hvítnaði í framan. “Hvað meinarðu?” spurði frú Lenoir lágt. “Ekkert sem ég get útskýrt. Ég ætla bara að biðja ykkur um, að spyrja mig ekki að þeirri spurningu svo aðrir heyri.” “Fyrirgefðu,” sagði Marion með við- kvæmni. “Ég hélt að þér væri ekki al- vara.” Ben þrýsti hendi hennar, sem hann hélt, og sá varirnar á henni, sem angurblítt bros lék um titra, svaraði: “Þið vitið að ég mundi trúa hvorri ykkar fyrir lífi mínu, en ég get ekki far- ið of varlega.” “Við skulum muna eftir því herra riddari,” sagði frú Lenoir. “Gleymdu ekki morgundeginum, og eyddu kveld- inu með okkur. Ég vildi að ég væri búin að ljúka við nýja kjólinn handa henni Marion, hún hefir aldrei á æfi sinni átt sæmilegann kjól áður blessað barnið. þú veist að ég horfi aldrei á þetta fallega barn mitt sem nú er vaxin upp í fagra æskumey, án þess að minnast þess, sem Henry sagði aftur, og aftur: Fegurðin er spegill sálarinnar — líkaminn, er sál- in!” “Ég efast um að þú aukir á ágæti hennar með fögrum klæðum,” sagði Ben hugsandi. “Ég held að engin kona í víðri ver- öld hafi borið fegurri klæði, heldur en konurnar í Suðurríkjunum, eftir stríðið umvafðar örðugleikum fátæktar og skorts, gengu þær með bros á vörum, og með hugprýði gegnum þá, eins og drotn- ingar; þó þær bæru tötra utaná sér.” “Það er að mér komið að kyssa þig fyrir þetta, á sama hátt og þú réttir kossinn að mér forðum!” sagði Marion alvarlega. Tunglið var komið upp og næturgal- inn var farinn að syngja í garðinum, þegar Ben kvaddi þær við húshliðið og fór. Það var komið fram yfir miðnætti áðu ren mæðgurnar voru búnar að koma hlutunum í þá röð og reglu á gamla heimilinu sínu sem þær vildu og settust niður í herberginu, sem Marion var fædd í og fóru að tala saman um liðna viðburði og láta sig dreyma um þá ókomnu. Móðirin hlustaði hugfangin á dóttir sína, og end- urminningarnar, um manninn, sem hún hafði mist, sorgir hennar, fátækt og gleði, vonir hennar og vonbrigði, sam- einaðist alt í sólgyltri von um fagra framtíð þessa yndislega barns hennar. “Og þú ætlar aldrei að dylja neitt leyndarmál fyrir mér, elskan mín?” spurði frú Lenoir. “Aldrei.” “Þú ætlar að segja mér frá öllum ástafæfintýrum þínum?” spurði hún blíðlega, og faðmaði dóttir sína að sér. “Já öllum.” “Veistu, að ég hefi verið hrædd um stundum, að þú værir að fela eitthvað fyrir mér, og það hefir gjört mig afbrýð- issama. Þú neitaðir ekki honum Henry Grier, vegna þess að þú elskaðir Ben Cameron — gjörðirðu?” Marion sem hvíldist upp við brjóst móður sinnar, sat alveg hreifingarlaus dálitla stund, en svaraði svo: “Hve oft þarf ég að segja þér, að ég hefi unnað Ben, síðan að ég var barn og man fyrst eftir mér og það getur ekki breyst á meðan að ég lifi, og þegar að ég mæti örlögum mínum, að síðustu, þá skal ég raupa við börnin mín af æsku æfintýri mínu í sambandi við hetjuna frá Piedmont, og þau skulu hlæja og gráta með mér. “Hvað var þetta?” spurði frú Lenoir lágt. “Ég heyrði ekkert,” svaraði Marion og hlustaði. Mér fannst ég heyra fótatak á pall- inum fyrir framan húsið.” “Kanske það sé Ben, og hann hafi komið til baka.” “Hann mundi drepa á dyrnar,” sagði frú Lenoir lágt. Dyrunum á herberginu sem þær voru í var hrundið hranalega upp og inn komu fjórir Negrar, og var Gus í farar- broddi, með skammbyssu í hendinni. “Ef að þið gefið hljóð af ykkur, þá drep ég ykkur.” hvæsti Gus. Frú Lenoir sté óttaslegin fram fyrir dóttir sína og spurði: “Hvað vantar ykkur?” “Ekki þig, sagði Gus, og dróg niður gluggblæjurnar, en rétti öðrum ribbalda, sem með honum var kaðal, og sagði: “Bittu þá gömlu við rúmstólpann.” Frú Lenoir hljóðaði upp, en Negrinn sló hana á andlitið, svo hún gat enga mötstöðu veitt. Eftir litla stund raknaði hún við, reyndi að losa sig og stundi upp með angistar ekka: “í Guðsmæpum hlífið barninu mínu! Gjörið við mig hvað sem þið viljið og drepið mig svo — en snertið hana ekki.” Annað högg í andlitið á frú Lenoir feldi hana til jarðar. Marion slagaði upp að veggnum, ná- föl og hrollur kaldari en dauðinn fór um hana alla. “Við höfum enga peninga — það er ekki búið að skrifa undir eignabréfið enn,” sagði hún og ofurlítill vonar glampi sást í augum hennar. Gus kom nær henni svipíllur, ógeðs- legur með dýrseðlið logandi í augunum, hlóg og sagði: “Við erum ekki eftir peningum.” Marion hljóðaði upp í angist, sárri og hjartaskerandi. Svartar krumlur læstust um háls henni og hún var hreyfingarlaus. XII Kapítuli " DAGRENNING Marion lág í aungviti til klukkan þrjú um nóttina, þá skreið hún til móður sinnar og grúfði sig með hvíðahrolli, við brjóst hennar. “Hvað getum við gjört elsku barnið mitt?” stundi móðirin að síðustu upp. “Dáið — Guði sé lof fyrir að við höf- um enn þrótt til þess!” “Já elskan mín, svaraði frú Lenoir lágt.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.