Lögberg - 24.11.1949, Qupperneq 8
T
LÖGBERG, FIMTUDAGLNN, 24. NÓVEMBER, 1949
Or borg og bygð
The Women’s Association of
the First Lutheran Church, Vic-
tor St., will hold its annual
Yuletide Tea in the lower audi-
torium of the church, Wednes-
day, November, 30th, from
2:30 to 5:30 p.m. and 7:30 to
10:00 p.m.
Guests will be reicéived by
Mrs. K. G. Finnsson, president,
Mrs. V. J. Eylands and the gen-
eral convenors Mrs. B. C. Mc-
Alpine and Mrs. P. Goodman.
In charge of the tea tables are
Mrs. O. V. Olafson, Mrs. O. B.
Olsen, Mrs. J. A. Cooney and
Mrs. G. W. Finnsson. Home
Cooking and Candy: Mrs. H.
Olsen, Mrs. H. Benson, Mrs. G.
K. Stephenson and Mrs. J.
Anderson.
Handicraft: Mrs. J. Thordar-
son and Mrs. W. Crow.
Novelties and Cards: Mrs. V.
Jonasson.
There will be a wishing well
with fun for all. In charge are
Mrs. F. Thordrason, Mrs. W. R.
Pottruff and Mrs. K. Bardal.
☆
Hr. Guðmundur Grímsson
dómari í hæztarétti North
Dakotaríkis, hefir dvalið í borg
inni nokkra undanfarna daga á-
samt frú sinni; komu þau hjón
hingað til fundar við hr. Stein-
grím Jónsson rafurmagnsstjóra
og frú hans, en Guðmundur er
föðurbróðir Steingríms.
☆
Hr. Grettir Eggertson rafur-
magnsverkfræðingur og frú,
komu austan frá New Gork á
sunnudaginn, en þangað fóru
þau til fundar við hr. Steingrím
Jónsson rafurmagsstjóra Is-
lands og frú hans Láru Árna-
dóttur.
☆
Þeir Dr. P. H. T. Thorlakson
og W. J. Lindal dómari voru
norður í Nýja-Islandi um síð-
ustu helgi í erindum háskóla-
stólsins í íslenzku við Manitoba
háskólann.
☆
Hr. Steingrímur Johnson frá
Winnipegosis er staddur í borg-
inni þessa dagana.
☆
Gestur Einar Oddleifsson og
Vordís Friðfinnson voru gefin
saman í hjónaband 22. október
s.l. af séra B. A. Bjarnason. At-
höfnin fór fram í lútersku kirkj-
unni í Geysir, Manitoba. Að
hjónavígslunni afstaðinni, sat
skyldfólk brúðhjónanna brúð-
kaupsveizlu á heimili Mr. og
Mrs. Kristmundur N. S. Frið-
finnson, foreldra brúðarinnar, í
Geysisbyggð. Brúðguminn er
bóndi í Árdalsbyggð, og er hann
sonur Mr. og Mrs. Sigurður O.
Oddleifson. Brúðurin var um
tímabil „Youth Director“ í þjón-
ustu Manitoba Federation of
Agriculture and Co-operation.
☆
Jón Sigurgeirson og Polly
Bornes voru gefin saman í hjóna
band 24. október s.l. af séra B.
A. Bjarnason. Athöfnin fór fram
á heimili foreldra brúðarinnar,
Mr. og Mrs. Peter Bornes, í Ár-
borg, Man. Var þar einnig setin
brúðkaupsveizla. Brúðguminn
er sonur Mr. og Mrs. Sigurgeir
W. Sigurgeirson, í Riverton,
Man. — Heimili ungu hjónanna
verður í Riverton.
☆
Þeir Mr. J. B. Johnson og Mr.
Óli Jósepson frá Gimli, voru
staddir í borginni á þriðjudag-
inn.
☆
Mr. og Mrs. Jón Kr. Jónsson
frá Tantollan, Sask., eru stödd
í borginni þessa dagana; þau
komu norðan frá Gimli þar sem
þau heimsóttu ættingja 'og vini.
☆
FISHERMEN!
Order your net floats now.
There is in stock a limited
quantity of;
No. 1. Sealtight: $50 per 1000.
Sealtight 2nds, good, $30 - 1000.
No. 2 tarred $15, per 1000.
Prompt attention to orders.
J. M. Gislason Float Factory
Lundar, Man.
The Swan Manufacturing Co.
Oor. ALEXAXDGR and KT.I.EN
Phone 22 641
Halldör M. Swan elgandl
HeimJli: 912 Jessie Ave — 46 B58
Mr. og Mrs. Halldór Aust-
maann frá Víðir, voru stödd í
borginni fyrripart vikunnar.
☆
Þakkarávarp
Innilegt þakklæti viljum við
undirrituð hér með votta öllum
þeim sem sýndu hluttekningu
við fráfall okkar elskuðu móður,
Ólafar Johnson, sem var jarð-
sungin að Lundar 7. nóv.
Sérstaklega þökkum við þeim,
sem heiðruðu minningu hennar
með blómagjöfum. Eins þökkum
við hr. Vigfúsi Guttormssyni
sem spilaði, og söngflokknum
sem söng í kirkjunni við útför-
ina. Og einnig viljum við þakka
HANITOBA BIRDS
CATBIRD
Dumetella carolinensis
Evenly slate-grey all over, except for black cap and
chestnut undertail-coverts.
Distinclions—Uniform greyness—long and slender with
long tail and black cap. A brush-haunter.
Field Marks—Even grey colour with black cap and
sprightly habits. Its characteristic call, a cat-like
“Meouw”, has given the bird its name. It has another
common note like “Ma-ry” many times repeated, and has
suggested the homely name of Mary-bird. Its song is very
fluent and easily distinguished by its consisting of single
phrases.
Nesting—In thickets or densely foliaged shrubs, nests of
twigs, grasses and leaves lined with rootlets.
Distribution—Eastern North America. In Canada across
the southern part of the Dominion west to the coast in
southern British Columbia.
Economic Status—It lives largely upon a small fruit in
season, but also takes many insects.
This space contributed by
SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD.
MD-243
lúterska kvenfélaginu á Lund-
ar fyrir hinar ágætu veitingar,
sem það framreiddi fyrir okkar
hönd.
Þá síðast en ekki síst þökkum
við séra Valdimar J. Eylands,
sem þjónaði við útförina. Og öll
um þeim sem með heimsóknum
og öðrum hlýhug glöddu hana
eftir að hún varð rúmföst.
Börn hinnar látnu
☆
Leiðrétting
I ritgjörðinni um Einar Sig-
urðsson í síðasta blaði, er sagt
að Mr. Johnson hafi verið org-
anisti, en á að vera Mrs. John-
son; ennfremur er stúlka nefnd
Oddrún, en á að vera Oddný.
☆
Síðastliðinn miðvikudag, 16.
nóv., fór fram hjónavígsla á
heimili þeirra hjónanna, Ólafs
og Helgu Ólafson, á Lundar,
Man. Dóttir þeirra, Helga, gift-
ist Clarance James Knox frá
Eriksdale. Presturinn var séra
Rúnólfur Marteinsson. Vitni
voru þau hjónin Hazen Vernon
og Lilja Jeffers, — systir brúðar
innar. Allstór hópur ættingja og
annara vina vay þar saman kom-
inn og naut unaðslegs fagnaðar
samsætisins. — Heimili ungu
hjónanna verður í Eriksdale.
☆
The annual fall bazaar and
tea of the Evening Alliance of
the First Federated Church will
be held Saturday afternoon,
November 26th, from 2:30 to
5:30 in the church auditorium.
There will be many fine articles
for sale in the bazaar stall suit-
able for Christmas gifts, includ-
ing infants and childrens hand-
knitted wear. The home cooking
table will feature a variety of
cakes, dainties and Icelandic
meats. Guests will be received
by Mrs. Geo. Asgeirson, general
convener, and Mrs P. S. Palsson
honorary president. Mrs. A.
Asgeirson is in charge of the
tea tables. Bazaar convener is
Mrs. J. L. Wilson, and home
cooking convener, Mrs. Geo
Bonnett. Everyone cordially in-
vited to attend.
☆
Síðastliðinn föstudag lézt
að heimili sínu að Oak View,
Man., Sigurður Sigfússon, 76 ára
að aldri, gáfumaður mikill og
góður búhöldur; hann lætur eft-
ir sig ekkju sína, Margréti, og
einn son, Gísla, sem búsettur í
Oak View-byggð. Sigurður var
ættaður úr Húnaþingi; hann var
með fróðustu mönnum í alþýðu-
stétt hér um slóðir.
☆
Gefin saman í hjónaband í
kirkju Gimli safnaðar, þann 18.
nóv. Sgt. Donald. Roderick Tor-
bert U. S. A., Air force, frá Glen
ford, Ohio, U. S. A., og Norma
Irene Isfjörð, frá Gimli, Man.
Við giftinguna aðstoðuðu Miss
Herdís Elíasson og Mr. Ronald
Francis Jones. Brúðarmeyjar
voru Margaret Helen Isfjörð og
Thelma Rose ísfjörð, og Miss
Herdís Elíasson. Miss Anna Nor-
dal lék brúðarlag. — Séra
Sigurður Ólafsson gifti.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylanda.
Heimili 776 Victor Street. Sími
29017. —
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h.
☆
Arborg-Riverton Prestakall
27. nóv. — Geysir, messa og
ársfundur kl. 2 e. h. — Riverton,
ensk messa og ársfundur kl. 8
e. h.
4. des. — Framnes, messa kl.
2 e. h. — Árborg, ensk messa
kl. 8 e. h.
B. A. Bjarnason
☆
Séra Skúli Sigurgeirsson
messar á Mozart, sunnudaginn,
27. þ. m., kl. 2 e. h., og að Elfros,
kl. 7.30 e. h. Messurnar fara fram
á ensku.
Allir boðnir og velkomnir
Guðsþjónustur
í Lútersku kirkjunni á Lund-
ar næsta sunnudag, 27. nóv., ís-
lenzk, kl. 2.30 e. h., ensk, kl. 7
að kvöldinu.
Sækið Guðs hús!
R. Marteinsson
☆
— Arg-yle Prestakall —
Sunnudagur 27. nóvember
1. sunnudagur í Aðventu.
Brú kl. 2 e. h. Ensk messa.
Ársfundur eftir messu.
Glenboro kl. 7 e. h. Ensk messa
(„Reception of new members“).
Allir boðnir og velkomnir
Séra Eric H. Sigmar.
☆
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnudaginn 27. nóv.
1. s.d. í Aðventu.
Ensk messa kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli kl. 12
íslenzk messa kl. 7 síðd.
Altarisganga við lok beggja
guðsþj ónustanna.
Allir boðnir og velkomnir
S. ÓLAFSSON
Gefin saman í hjónaband á
prestssetrinu í Selkirk þann 19.
nóv. Kristinn Albert Jacobson,
og Florey Guðrún Guðmundson,
bæði til heimilis úr Árborg, Man.
Til aðstoðar við giftinguna voru
Miss Laura Björnson og Mr.
Lawrence Sigurdson. — Fram-
tíðarheimili ungu hjónanna verð
ur í Árborg.
Tryggingarstofnun ríkisins greiddi
46,7 milj. kr. í bætur árið 1948
Tryggingarstofnun ríkisins hefir sent frá sér skýrslu um starf-
semi almannatrygginganna árin 1947 og 1948. Útgjöld almanna-
trygginganna námu rúmum 43 millj. kr. fyrra árið en nær 49 millj.
kr. síðara árið. Þó hafa tryggingarnar ekki enn yfirtekið sjúkra-
samlögin og ríkisframfærslu vegna sjúkrahúsvistar sjúkra manna
og örkumla.
Helztu útgjaldaliðir trygging-
anna árið 1948 voru þessir: Elli-
lífeyrir 21,7 millj: Örorkulífeyr-
ir 5,4 millj. Barnalífeyrir 6,8
millj. Fjölskyldubætur 4,3 millj.
Bætur til mæðra og ekkna 3,1
millj. Sjúkrabætur og slysabæt
ur 4 millj. Samanlögð útgjöld
trygginganna, sjúkrasamlaganna
og ríkisframfærslunnar munu
nema um 7% af þjóðartekjun-
um þessi ár. Árið 1948 greiddi
ríkissjóður til trygginganna 19,9
millj. kr. en sveitasjóðirnir
greiddu 11,1 millj. kr. það ár til
trygginganna. Atvinnurekend-
ur hafa greitt til trygginganna
13,5 millj. kr. hvort árið. Iðgjald
einstaklinga, hinna tryggðu, hef
ir verið um 16,5 millj. hvort árið.
TÍMINN, 29. sept.
1 blaði einu í Skotlandi kom sú
frétt, að við austurströndina
hefði veiðst síld með shilling í
maganum.
Daginn eftir stóð svohljóðandi
fyrirsögn í sama blaði:
„Allur skozki fiskiveiðaflotinn
lagður af stað til austurstrandar-
innar.
SEEDTIME
cz/yLct *
HARVEST
Dr. F. J. Greaney, Director,
Line Elevators Farm Service,
Winnipeg, Manitoba
GERMINATION TESTS
So far this Fall, Line Eleva-
tors Farm Service has tested
over 1,200 samples of farmers’
seed grain. It is clearly evident
from the results obtained that,
owing mainly to frost damage,
a very serious seed germination
condition exists this year in
Western Canada, particularly
in the northern areas of Saskat-
chewan and Alberta. Oats and
barley are germinating very
poorly this year.
Germination Results. Briefly
they are as follows. A large pro-
portion (19%) of the Saskat-
chewan and Alberta farm samp-
les of wheat seed tested germin-
ated below the 75% level. The
situation in oats and barley is
even more serious. For instance,
in 18% of the oat samples from
Saskatchewan farms, and in
50% of those from Alberta, the
germination fell bolew 75%. In
other words, one-half of the
oat samples from Alberta did
not germinate satisfactorily
Furthermore, in 20% of the
barley samples from Saskatche-
wan, and in 36% of those from
Alberta the germination was
below the 75% level. Such re-
sults are a fair waming. They
emphasize the urgent need of
farmers having the grain they
intend to use for seeding pur-
poses in 1950 tested for germin-
ation.
Skáktafl
barst upphaflega til Islands
frá Englandi. Af námsmönnum
og stúdentum á síðara hluta 12.
aldar, er ætla má að hafi meðal
annara flutt skáktaflið til ís-
lands, má nefna: Þorlák biskup
helga, sem var nokkur ár við
dómskólann í Lincoln; Hrafn
Sveinbjarnarson, sem á árunum
1190—1200 fert5aðist um öll þau
lönd í Evrópu, þar sem skák var
þá tefld, England, Frakkland,
ítalíu og Spán; Pál Jónsson bisk-
up sem dvaldist um 1180 við
skóla í Englandi. — Talið er það
missögn í sögu Ólafs helga, þar
sem segir að Knútur ríki hafi
teflt skák við Úlf jarl í Hróars-
keldu, því að á þeim tíma þekkt
ist skáktafl hvergi í Evrópu
nema meðal Serkja á Spáni.
Norrœn orð
á Hjaltlandi
Á Hjaltlandi lifa enn nokkur
orð af norrænum uppruna, sem
að vísu hafa vikið úr daglegu
máli fyrir skoskunni, en hafa
eigi gleymst með öllu, heldur
fengið á sig einskonar dularfull-
an blæ. Hænan heitir „flokner“,
sbr. flognir í íslenzka orðinu ár-
flognir. — Eldur heitir „brener“,
sbr. brennir í íslenzu. Tunglið
heitir „glóm“, en á fornu skálda
máli heitir það glámur. Sólin
heitir „foger“, sbr. íslenzka nafn-
ið fagrahvel. Sjórinn heitir
„diúb“ „mar“ og „log“, sbr. ís-
lenzku nöfnin djúp, marr og
lögur.
Nýr prófessor
Testing Facilities. Three
courses of action are open to
farmers. (1) An official gov-
ernment test for which a nomin-
al charge is made. Send a repre-
sentative 2-pound sample of
your seed to the Dominio Plant
Products Division, Winnipeg,
Saskatoon or Calgary. (2) Make
a germination test at home. On'
request, this Department will
gladly send you a printed card
giving full instructions. (3)
Take a sample of about 5 oz. of
seed to any Line Elevator asso-
ciated with this Department.
The Agent will forward it to us
and we will test it, free of
charge.
We urge farmers to send in
samples for testing as soon as
possible. Play safe and have
your seed tested for germination
this year. Remember that the
use of good, strong seed will
have a most important bearing
on whether or not your 1950
crop is a success or a failure.
Séra Sigurbjörn Einarsson
hefir verið skipaður prófessor
við guðfræðideild háskólans.
Hann hefir verið dósent í guð-
fræði við háskólann undanfar-
in ár. — Alþb. 7. okt.
FUCHSIAS
THE MOST BEAUTIFUL FLOWERING
HOUSEPLANTS THAT CAN BE
GROWN FROM SEED
SINGLES and DOUBLES — Gorgeous
mixtures; seed saved from over twenty
varieties of exhibiiton types. Easily
grown; full directions supplied. (Pkt.
40c) (2 pkts. 75c) postpaid.
SPECIAL—1 pkt. Fuphsia and 6 pkts.
other choice Houseplant seeds, value
$1.65, for $1.00 postpaid.
rcc'œtewtewww’e'ewwwtcwtewtrctíif^
miMin jólasíöf!
Það er gamall og góður siður, að gleðja vini sína um jólin;
það eru ekki ávalt dýrustu gjafirnar, sem veita hina dýpstu
og sönnustu ánægju; hitt ræður meira um, hvað þær tákna,
og hversu varanlegt gildi þeirra frá minninga — og menn-
ingarlegu sjónarmiði er. — Lögberg hefir yfir sextíu ára
skeið haldið uppi þrotlausri baráttu fyrir viðhaldi íslenzkr-
ar.tungu í þessu landi, heilbrigðum þjóðræknislegum metn-
aði og sérhverju því, er að þjóðhollustu og öðrum borgara-
legum dygðum lýtur; öllum slíkum málum vill blaðið veita
óskipt fulltingi í framtíðinni án hiks eða efa. — Jólagjafa-
ráðgátan verður greiðast leyst með því að kaupa Lögberg
og senda það vinum bæði hér og á íslandi.
i
I
1
1
FYLLIÐ ÚT EFTIRFARANDI EYÐBLAÐ:
THK COIjUMBIA PHESS LIMITKI)
695 Sargent Avenue, Wlnnipegr, Man.
Sendið Lögberg vinsamlegast til:
Nafn
Aritnn.
Hér með fylgir $5.00 ársgjald fyrir blaðið
Nufn gefandu.
Aritiin.......
»3tBtat2)»at>l»3)as9)X3iat»»a)3)»i9i3!3l3)»3)»a]»i%3lBl>,a)Bl3)>l3i3i»3t9)i»iai3l»ia>at>l9ia«3liíí
I